Morgunblaðið - 20.09.1977, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977
+
SIGRÚN KONRÁÐSDÓTTIR
Bárugötu 34
lést þann 6 9 Jarðarförm hefur farið fram i kyrrþey að ósk hmnar
látnu
Aldis Eyjólfsdóttir,
Eðvald Eyjólfsson, Björg Hafsteins,
barnabörn og barnabarnaborn
+
Eiginmaður minn, faðir okkar og afi,
ERLENDUR BLANDON
stórkaupmaður
lést 18 þm.á Landakotsspítala
Jarðsett verður frá Dómkirkjunni föstudaginn 23 þ m kl 1 0 30
Inga Blandon.
börn, tengdabörn og barnaborn
Maðurirtn minn + STEFÁN ÓLAFSSON
frá Kalmanstungu,
andaðist í Borgarspítalanum 18 september
Fyrir hönd aðstandenda Valgerður Einarsdóttir.
+
Móðir okkar
HALLDÓRA V JÓNSDÓTTIR
andaðist á Elliheimilinu Grund 1 6 september
Fríða Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir Bull.
+
Föðursystir okkar
FILIPPÍA KRISTJÁNSDÓTTIR,
Laugarnesvegi 64.
andaðist í Landspítalanum 16 þ m
Kristjana Einarsdóttir,
Þórunn Einarsdóttir.
Guðrún Einarsdóttir.
+
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR,
Efstasundi 100,
andaðist 1 9 þ.m
Böm, tengdaborn og barnabörn.
+
Móðir okkar. tengdamóðir. fósturmóðir og amma
GUDBJORG HALLDÓRSDÓTTIR,
Lyngbergi, Garðabæ,
verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. miðvikudaginn 21
september kl 2
Ásgeir Guðmundsson, Sigriður Guðmundsdóttir,
Emil Guðmundsson. Karl Guðmundsson,
Ólina Guðmundsdóttir. Ásdis Guðmundsdóttir.
Magnús Guðmundsson, Svavar Guðmundsson. .
Hjalti Guðmundsson, Erla Flosadóttir.
Kristin Guðmundsdóttir,
tengdaborn og barnabörn.
+
Faðir minn, tengdafaðir og afi
KRISTJÁN MAGNÚSSON
frá Borgarnesi,
Staðarbakka 34,
lést í Landspítalanum að kvöldi 1 6 september
Ingibjörg Kristjánsdóttir,
Haraldur Þórðarson,
Unnur Guðmundsdóttir,
Sigþór Jóhannsson,
Kristrún Jóhannesdóttir.
+
Útför móður okkar.
STEINUNNAR SÍMONARDÓTTUR ZOEGA,
verður gerð frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 2 1 september kl 3
Reynir Zoega,
Unnur Zoega,
Jóhannes Zoega
Guðjón Benediktsson
múrari — Minning
F. 5. maí 1896.
D. 6. september 1977.
HINN 6. september s.l. lézt á
hjúkrunardeild Landspitalans
pamall samstarfsmaður minn og
góðvinur, Guðjón Benediktsson,
múrari. Hafði hann eitt um átt-
rætt er hann lézt, var fæddur
hinn 5. mai 1896 að Viðborði,
Mýrahreppi í Austur-
Akaftafellssýslu. Hann hafði búið
við vanheilsu síðustu árin og kom
því fráfall hans ekki með öllu á
óvart, þótt hans sé hins vegar sárt
saknað nú.
Þegar við Guðjón heitinn
kynntumst í september 1965 átti
hann orðið langa ævi að baki.
Hann hafði þá starfað sem eftir-
lits- og skrifstofumaður hjá Hús-
næðismálastofnun ríkisins allt frá
1959, er hann réðst til þess starfa.
Þótt hann væri kominn fast að
sjötugu er við kynntumst var
hann ungur i anda og afar hress
og vel á sig kominn í hvívetna,
enda átti hann þá enn eftir að
starfa með okkur um margra ára
skeið að húsnæðismálum. Þegar í
upphafi fór vel á með okkur og er
það ekkí í frásögur færandi því að
hann var hvers manns hugljúfi á
okkar vinnustað. Sem starfsmað-
ur var hann afburða samvizku-
samur og nákvæmur, góð undir-
stöðumenntun, prýðilegar gáfur
og mikil reynsla í lífi og starfi
gerðu honum fært að skila með
prýði starfi, sem gerði og gerir
miklar kröfur. I lánadeild
stofnunarinnar kynnti hann sér
ítarlega allar ibúðarteikningar,
sem bárust með lánsumsóknum,
mældi nákvæmlega stærðir þeirra
og hafði auk þess, einkum framan
af, eftirlit með byggingafram-
kvæmdum, sem stofnunin veitti
lánsfé til. Þetta er bæði nákvæmt
og mikilvægt starf, sem hann
sinnti af mestu alúð og vand-
virkni, svo að ekki varð á betra
kosið. I daglegu samstarfi var
hann ætið ljúfur og kátur, hafði
gjarnan spaugsyrði á vör og vísur
á hraðbergi. H:nn var prýðilega
lesinn í bókmenntun okkar, eink-
um hygg ég þó að hann hafi verið
ljóðelskur. Raunar var hann sjálf-
ur vel hagmæltur, þótt hann flik-
aði því ekki, orti m.a. ljóðið við
Fánasöng múrara. A samkomum
okkar starfsmannanna var hann
gjarnan hrókur allsfagnaðar,
einkum þóttu þeir góðir saman
hann og Eggert G. Þorsteinsson
múrari, skrifstofustjóri
stofnunarinnar og síðar félags-
málaráðherra. Báðir voru þei
heiðursfélagar Múrarafélags
Reykjavíkur og bræður i anda
góðsemi og velvildar, þótt þeir
hafi margsinnis áður fyrr gengið
hart fram í keppni um fylgi
múrara í stéttarfélagi sínu. Á
samfundum okkar gengu spaugs-
yrðin milli þeirra tveggja, svo að
iitið lát varð á, öllum til óbland-
innar ánægju.
Guðjön heitinn var mikill
félagshyggjumaður, allt frá ung-
um aldri. Hann var einlægur
verkalýðssinni og sösíalisti og var
Guðbjörg Egjólfsdótt-
ir — Minningaorð
I dag verður lögð til hinztu
hvilu Guðbjörg Eyjólfsdóttir,
Bagga frænka. Fregnin um lát
hennar kom okkur í opna skjöldu.
Við vissum, að hún var ekki heil
heilsu, en ekki grunaði okkur að
andlátið bæri svo brátt að. Úrþví
sem komið var, var þessi skjöti
viðskilnaður henni örugglega að
skapi. Hún hefði átt erfitt með
sætta sig við langa legu og að láta
þjóna sér og hjúkra, því að henn-
ar var að þjöna og hjálpa.
Bagga var fædd hinn 5. apríl,
1927. Foreldrar hennar voru
Eyjólfur Bárðarson og Valgerður
Bogadóttir frá Varmadal á Rang-
árvöllum. Þau bjuggu ásamt börn-
um sínum fimm að Eystri-
Kirkjubæ á Rangárvöllum.
Kveðjuathöfn um
SIGURÐ ÞÓRÐARSON
frá Laugabóli
fer fram i Dómkirkjunni i Reykjavik miðvikudaginn 21 september n.k .
kl 2 e h Jarðsett verður i heimagrafreit að Laugabóli. laugardaginn
24 september, kl 2 e h
Blóm eru vinsamlega afbeðin.
Ásta Jónsdóttir.
+
EINAR M. EINARSSON,
fyrrum skipherra
andaðist að Hrafnistu að morgni 1 8 september
vandamenn, dl
Vandamenn
+
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
HALLDÓRJÓNSSON.
Longuhlið 26.
Akureyri,
sem andaðist 1 3. september s.l. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
miðvikudaginn 2 1 september kl 13 30
Petrina Stefánsdóttir.
Katrin Ágústsdóttir Stefán Halldórsson.
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
SIGURÐAR J. ÞORBERGSSONAR
Garðar Jónsson, Guðrún Freysteinsdóttir,
Sigriður Sigurðardóttir
og barnabörn
trúr æskuhugsjónum sinum í þvi
efni alla ævi. Upphaflega mun
hann hafa v'erið stuðningsmaður
Alþýðuflokksins en leiðir skildu
og hann gerðist einn af stofnend-
um Kommúnistaflokks íslands.
Sat hann i miðstjórn flokksins
árin 1930—1936. Síðar gerðist
hann flokksmaður Sameignar-
flokks alþýðu —Sösíalistaflokks-
ins og var það allt til loka þess
flokks. Afram var hann siðan
félagsmaður i Sósialista félagi
Reykjavikur, eftir því sem ég bezt
veit, allt til endadægurs. Hann
hafði mikinn áhuga fyrir stjórn-
málum en hafði sig þó lítt í
frammi á því sviði síðustu árin.
Áhugi hans og störf voru einkum
á sviði verkalýðsmálanna, þar
sem hann gegndi fjölda trúnaðar-
starfa. Hann sat I hinni „rauðu
stjórn" Dagsbrúnar 1926—1927,
Framhald á bls. 37.
Eyjólfur lézt árið 1945 eftir Ianga
legu og fluttist þá Valgerður með
börnin til Reykjavíkur og stofnaði
heimili þar. Fjölskyldan var mjög
samhent, og hafa fjölskyldubönd-
in ætíð verið mjög sterk.
Bagga var gift Pálma Sævari
Þórðarsyni, matsveini. Þau ergn-
uðust þrjú börn: Hafdisi Þóreyju,
sem er gift Þorgrími Skjaldasyni,
Þórð Sævar, sem er kvæntur
Sigríði Jönasdóttur, og Björneyju
Guðrúnu. Barnabörnin eru orðin
þrjú. Pálmi hefur lengst af starf-
að á sjó, en s.l. vor gerði hann hlé
á sjómannsstörfunum, og hófu
þau hjón störf saman í landi. í
sumar ferðuðust þau mikið um
landið, báðum til mikillar
ánægju.
Bagga var mjög barngóð og hlý
í viðmóti. Hún átti til að bera
góðlátlega kímni, en undir niðri
var hún hlédræg og átti ríkar
tilfinningar, sem hún flíkaði ekki.
Asamt Pálma bjó hún sér og sin-
um fallegt heimili, þar sem rausn
og hjálpsemi sat i fyrirrúmi.
Þetta fundum við börnin og ung-
lingarnir, sem vorum tíðir gestir á
heimili þeirra hjöna. Kynslóðabil
var ekki til, og við vorum alltaf
eins og heima hjá okkur. Það var
gott að geta létt á hjarta sinu í
návist hennar. Hún kunni að
hlusta og var skilningsrík.
Við erum þakklát fyrir allar
þær góðu stundir, sem við höfum
átt með Böggu og vottum Pálma
og börnum, svo og Valgerði
ömmu, okkar dýpstu samúð.
„Som kona hún lifúi í Irú o« Iryjíj'ó;
þaO trej;andi sorj? skal njalda.
\ iú ævinnar lok ber ásl og dygjíú
sinn ávöxtinn þúsundfalda,
or Ijús þcirra skín í hjartans hryj>nrt
svo hált yfir myrkrirt kalda."
(Kinar Benediktsson)
Frændsystkin.