Morgunblaðið - 28.09.1977, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977
10FTLEIDIR
S 2 11 90 2 11 38
blMAK
28810
24460
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga. sími 812G0,
Fólksbilar, stationbilar, sendibíl-
ar, hópferðabilar og jeppar.
iR
car rental
Skuldabréf
fasteignatryggð og spariskirteini
til sölu Miðstöð verðbréfavið-
skipta er hjá okkur
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna og verðbréfasala
Vesturgötu 1 7
Sfmi 16223
Þorleifur Guðmundsson
heimasfmi 12469.
GRENSÁSVEGI 11
SÍMAR 83150 - 83085
Opið frá 9 — 7
laugardaga 10-7
Við viljum vekja at-
hygli á eftirtöldum bil-
um sem eru til sýnis
hjá okkur.
Mazda 323 árg 1977, 3ja
dyra Litur rauður Verð 1730
þús (Nýr bíll 1830 þús )
Saab 99 L 4ra dyra. sjálf-
skiptur, árgerð 1974 Ekinn að-
eins 20 000 km Litur blár Ný
sumardekk. Útvarp og segul-
band. Verð 2,3 millj. (Nýr bíll
3,5 millj.)
Mazda 929 2ja dyra
Coupee árgerð 1975 Ekinn
60.000 km. Litur blá brún sans.
Þrjú aukadekk Útvarp Verð 1,8
millj.
Range Rover árgerð 1972
Ekinn 70 000 km Litur rauður
Nýupptekinn gírkassi Verð 2,4
millj.
Audi 100 L 2ja dyra, árgerð
1975 Ekinn 40 000 km Verð
2.4 millj
Benz sendibill 608 lengri
gerð Árgerð 1973. Nýinnflutt-
ur Verð 3,3 millj
Ásamt miklu úrvali góðra bíla á
sanngjörnu verði
Leggjum áherslu á
öruggan frágang
afsalsgagna og
skuldaviðurkenninga.
AL'ítl.VslNPASÍMINN KK:
22480
utvarp Reykjavfk
yHIÐMIKUDIkGUR
28. september
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunhæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Agústa Björnsdóttir
heldur áfram lestri „Fugl-
anna minna“. sögu eftir Ilall-
dór Pétursson (6). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Kirkjutónlist kl.
10.25: Jörgen Ernst Hansen
leikur á orgel verk eftir Jo-
hann Pachelbel. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Grumiaux
tríóið ieikur Tríó í B-dúr fyr-
ir fiðlu, lágfiðlu og selló eftir
Franz Schubert / Alexandre
Lagoya og Andrew I)awes
leika Konsertsónötu fyrir gft-
ar og fiðlu eftir Niccolo Pag-
anini / Itzhak Pcrlman og
Valdimír Ashkenastý leika
Sónötu nr. 2 1 D-dúr fyrir
fiðlu og píanó op. 94a eftir
Sergej Prokofjeff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Vió vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miódegissagan: „Svona
stór“ eftir Ednu Ferber Sig-
urður Guðmundsson þýddi.
Þórhallur Sigurðsson les (2).
15.00 Miódegistónleikar
Fílharmoníusveitin í Berlín
leikur Serenöðu nr. 7 í D-dúr
„Haffnerserenöðuna"
(K250) eftir Mozart. Einleik-
ari á fiðlu: Thomas Brandis.
Stjórnandi: Karl Böhm.
28. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
20.55 Skóladagar (L)
Sænskur myndaflokkur í
sex þáttum.
Lokaþáttur.
Efni fimmta þáttar: Katrfn
reynir enn að fá Evu
Mattson til að slíta þeim
siæma félagsskap, sem hún
er í, en það gengur illa.
Skólast jóri og nemendur
halda fund um vandræða-
nemendur, og þá ekki síst
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Litli barnatíminn Finn-
borg Scheving sér um tím-
ann.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
Pétur, sem er alveg hættur
aó sækja skóla. Lokapróf
nálgast. og nemendur geta
valið um ýmsar brautir í
framhaldsnámi. Foreldrar
þeirra eru ekki alltaf á sama
máli um, hvað henti þeim
best.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
(Nordvision — sænska sjón-
varpið)
21.55 Ævikvöldið
Kanadísk fræðslumynd um
rannsóknir á ellinni og svo
nefndum öldrunarsjúkdóm-
um.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson. 22.25 Dag-
skrárlok.
KVÖLDIÐ
19.35 Víðsjá Umsjónarmenn:
Ólafur Jónsson og Silja Aðal-
steinsdóttir.
20.00 Einsöngur: Margrét
Eggertsdóttir syngur lög eft-
ir Sigfús Einarsson. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pfanó.
20.20 Sumarvaka a. A vetrar-
vertíó 1925 Bjarni M. Jóns-
son flytur annan hluta frá-
sögu sinnar. b. Innan hrings-
ins Sigurlaug Guðjónsdóttir
les fjögur kvæói úr ofan-
nefndri bók Guðmundar
skálds Böðvarssonar. c. Sum-
ardagar í Atlavík Stefán Ás-
bjarnarson á Guðmundar-
stöðum f Vopnafirði segir
frá. d. I göngum Agúst Vig-
fússon flytur frásöguþátt. e.
Kórsöngur: Telpnakór Hlíða-
skóla syngur. Söngstjóri:
Guðrún Þorsteinsdóttir. Pi-
naóleikari: Þóra Steingríms-
dóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Víkur-
samfélagið" eftir Guðlaug
Arason Sverrir Hólmarsson
les (11).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Dægradvöl" eftir Bene-
dikt Gröndal Flosi Olafsson
les (13).
22.40 Nútímatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
^ 23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Nýjasta tækni og vísindi kl. 20.30:
Síðustu
skóladag-
arnir . . .
Síðasti þáttur sænska sjón-
varpsmyndaflokksins Skóladagar
verSur á dagskrá sjónvarpsins i
kvöld. Að sögn hafa þessir þættir
vakið athygli og umtal. og sagt er
að þeir njóti talsverðra vinsælda
meðal sjónvarpsáhorfenda.
í siðasta þætti var sagt frá þvi
er Katrin reyndi að fá Evu til að
koma sér út úr þeim félagsskap
sem hún heldur sig við. Gengu
tilraunir Katrinar illa. Þá var og
komið inn á það atriði sem hendir
sennilega i flestum fjölskyldum.
þ.e. að foreldrarnir og börnin eru
ekki alltaf á sama máli hvaða nám
skuli valið er skyldunámi lýkur.
Fróðlegt verður að sjá hvað kemur
á daginn i kvöld, en sem fyrr segir
verður þáttur kvöldsins lokaþáttur
þessa myndaflokks.
Skjárinn kl. 20.0.1:
Framtíðarauðlindir og
orkusvið líkamans í kvöld
ÞÁTTUR um nýjustu tækni
og vísindi verður á dagskrá
sjónvarps kl. 20.30 í kvöld í
umsjón Sigurðar H. Richter. í
spjalli við Sigurð í gær kom
fram að í þættinum yrðu
sýndar tvær bandarískar
myndir. Hina fyrri sagði Sig-
urður fjalla um auðlindir
framtíðarinnar. Þar verður
rætt um nýjar aðferðir í nýt-
ingu auðlinda og einnig
hvernig finna megi auðlindir
framtiðarinnar og í því sam-
bandi er fjallað um Ijósmynd-
un úr gervihnöttum. Sagði
Sigurður og að fjallað yrði
um nýjustu hugmyndir um
hvernig málmgrýti verður til.
Þær hugmyndir sagði Sig-
urður eiginlega vera af-
sprengi landrekskenningar-
innar. Teldu menn málmút-
fellingar verða þar sem flekar
jarðarinnar mætast eða fjar-
lægjast, t.d. á Atlantshafs-
hryggnum í sjó og í Andes-
fjöllum og á fjallgarðinum
sem líggur um Ameríku alla
að vestanverðu. Hyggja
menn þessar málmútfellingar
eigi síðar eftir að koma upp á
yfirborðið.
Seinni mynd þáttarins taldi
Sigurður jafnvel verða
áhugaverðari fyrir sjónvarps-
áhorfendur. Þar verður fjall-
að um svonefnda Kirlian-
Ijósmyndun, en svo nefnist
tækni sem notuð er til að
Ijósmynda orkusvið í kring
um lífverur. Sagði Sigurður
þetta orkusvið koma fram
sem nokkurs konar geisla-
baugur á myndum. Sigurður
sagði að raunvísindamenn
hefðu lítið sem ekkert fengist
við að skýra þetta fyrirbrigði
enn sem komið væri. Sagði
hann þá þó telja að hægt
væri að skýra þetta orkusvið
út með þekktum og óþekkt-
um formúlum vísindanna.
Sagði Sigurður að þegar til-
vist þessa orkusviðs hefði
verið sönnuð hefði það verk-
að sem vatn á mylly spíritista
og þeirra sem trúa á fram-
haldslif eftir dauðann. Sagði
Sigurður þá menn strax hafa
skýrt fyrirbærið sem stað-
festu þess að framhaldslíf
væri staðreynd og hér væri
m.a. búið að Ijósmynda sál
líkamans. Einn íslendingur
a.m.k. hefur smíðað sér Ijós-
myndavél til að taka Ijós-
myndir sem þessar en það er
Ævar Jóhannesson hjá Raun-
vísindastofnun Háskólans.