Morgunblaðið - 28.09.1977, Side 20

Morgunblaðið - 28.09.1977, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna í Hafnarfirði. Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn. Afgreids/an, Arnarhrauni 14 sími 50374. Atvinna Starfsmenn vantar í fiskvinnu. Upplýsingar í síma 501 80. íshús Hafnarfjarðar. Viljum ráða starfsmann til að annast afgreiðslu banka- og tollskjala o.fl. Þarf að hafa bílpróf. Hálft starf. Unnið frá 9 — 1 2.30. Umsóknir sendist fyrir föstudag 30. sept. í pósthólf 5182 með upplýsingum um aldur og fyrri störf. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. G. Ólafsson h. f. Suðurlandsbraut 30, R. Afgreiðsla Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu á varahlutum og fleiru, helstu persónulegar upplýsingar og um fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Varahlutir—4090". Hárgreiðslu- sveinn óskast sem fyrst. Vinnutími eftir samkomulagi. Hárgreiðslustofan Hödd Grettisgötu 62, sími 2299 7. Mötuneyti— Héraðsskólar Óska eftir vinnu í mötuneyti. Starfs- reynsla og meðmæli fyrir hendi. Allt kem- ur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 92-8283. Þróunarstofnun óskar að ráða í Reykjavíkurborgar skrifstofustarf nú þegar, í starfinu felst m.a. vélritun og símavarzla Umsóknir sendist til Þróunarstofnunar Reykjavíkurborgar, Þverholti 15. Verksmiðjustörf óskum að ráða duglegt fólk til verksmiðju- starfa. Upplýsingar gefur Sigurður Sveinsson verkstjóri (ekki í síma) Þver- holti 20. H.F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Skrifstofustarf Ósku m eftir starfskrafti til að vinna við reikningsuppgjör fyrir verzlun og bifreiða- verkstæði ásamt aðstoð við viðskipta- mannabókhald. Reynsla í verzlunar/ skrifstofustörfum nauðsynleg. Um hálfs- eða heilsdags starf getur verið að ræða. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 30. þ.m. merkt: „P—4090". Óskum að ráða starfskraft Til afgreiðslustarfa i veitingasal. Vakta- vinna. Upplýsingar í síma 28470 og 25640. Biauðbær Vcitingahús Atvinna Óskum eftir að ráða eftirfarandi starfs- krafta: 1. Heimasaumur á vettlingum, sent og sótt. 2. í frágangsstörf 3. Til starfa á kaffistofu með öðru. Upplýsingar á vinnustað. Sjóklæðagerðin h. f. Skúlagötu 5 1 Gjaldkeri Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða gjaldkera frá og með 1. nóv. n.k. Um- sóknum skal skila á sérstökum umsóknar- eyðublöðum fyrir 5. okt. til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða tvo verkamenn til starfa í hlaðdeild innan- landsflugs, sem allra fyrst. Umsóknir fást á aðalskrifstofu félagsins og á söluskrif- stofu, Lækjargötu 2, og skulu hafa borist starfsmannahaldi fyrir 3. október n.k. Flugleiðir h. f. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa og símavörslu. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrifstofu vorri milli kl. 1 —4 í dag og á morgun. Húsafell FASTEKSNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleióahúsinu ) simi: 810 66 l Lú&vik Halldórsson Aóalsteinn Pétursson Bergur Guönason hdl Sendisveinn óskast Röskur sendisveinn óskast strax, hálfan eða allan daginn. Reiðhjól eða vélhjól æskilegt. Umsóknir sendist blaðinu merkt: „E—4091". Starfskraft í tannlæknastofu í Austurbænum óskast. Vinnutími frá kl. 1 —6 e.h. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf ber að senda Mbl. merkt: „T — 4449" fyrir 1. okt. Bókhaldari og gjaldkeri Traust fiskvinnslu- og útgerðarfélag á Norðurlandi óskar eftir starfsmanni til bókhalds- og gjaldkerastarfs. Góð laun. Tilboð merkt: „H—4088". Sendist afgr Mbl. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Gufuketill — Fatapressa Til sölu góður gufuketill (6,5 fm) með nýrri olíukyndingu, einnig fatapressa. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 31 380 milli kl. 9:00 og 1 8:00 daglega. Verzlunar-. og skrifstofu- húsnæði til leigu í miðborginni. Leigist í stærri eða minni einingum. Bílastæði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Trafik — 4399." Keflavík Hús til sölu við Ásabraut, strax. Upplýs- ingar í síma 91-8491 1 kl. 4—5 í dag og á morgun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.