Morgunblaðið - 28.09.1977, Page 25

Morgunblaðið - 28.09.1977, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977 25 fclk í fréttum i ' ■Mhm m - m . m Æ u. m jmf a + Caroline Kenned.v, dóttir Jaekie og John heitins Kennedy, er nú ordin 19 ára. Hún hefur í sumar unnið á dag- blaðinu New York Daily News. Þar hefur einnig unnið ungur maður, Rick Lieata að nafni, sem all- oft hefur sést í f.vlgd með Caroline utan vinnu. Caroline er nú farin aftur heim til Massachusetts en kemur til New York aðra hvora helgi til að hitta Rick og þau tala saman í síma á hverjum degi. Þessi mynd af þeim er tekin á veitingahúsi í New York. Á stærri mvndinni er Caroline ásamt bróður sínum John sem er 16 ára og vinkonu hans Meg Azzoni (í miðið). Hún neitaði að segja hvaðan hún væri eða hvar hún hefði kynnst John. + Hinn 21. september síðastliðinn voru liðin 20 ár síðan Hákon VII Noregskonungur dó og sonur hans Ólafur tók við konungdómi. Ólafur var vinsæll sem krónprins og ekki hafa vinsældir hans minnkað síðan hann varð konungur. + Þessi ungi maður heitir David Morgan og mun vera sá yngsti sem synt hefur yfir Ermarsund, frá Dover í Englandi til Frakklands. Hann var ellefu tíma og fimm mínútur á leiðinni. Mikil æfing og viljastyrkur liggur að baki þessu afreki. Það hefur líka hjálpað David að hann er í góðum holdum en það gerir það að verkum að hann flýtur betur og finnur ekki eins fyrir kuldanum. Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst mánudaginn 3 október 1977 í leikfimisal Laugarnesskólans. Byrjenda og framhaldsflokkar. Fjölbreyttar æfingar — músik — slökun. Innritun og uppl. í sima 33290 Astbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari. Dömur ath. Músík — leikfimi íþróttahúsinu Seltjarnarnesi Byrja aftur með hressandi og styrkjandi 6 vikna námskeið í leikfimi fyrir dömur á öllum aldri, þann 3. okt. n.k. Kennt verð- ur á mánudags- og fimmtudagskvöldum í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Leikfimi — vigtun — mæling — mataræði — sturtur. Innritun og upplýsingar í síma 75622 eftir kl. 1 alla virka daga. Auður Valgeirsdóttir. Húsbyggjendur Seljum nokkur stykki gölluð baðker hvít og drapplituð. 230 lítra ísskáp með frysti. Úr ryðfriu stáli, eldavél með ofni og uppþvottavél fyrir 1 2. BYGGINGAMARKAÐURINN HF. Brautarholti 20. (Rdrscafé 2.h.) Sími13285 x 2 — 1 x 2 5. leikvika — Ieikir24. sept. 1977 Vinningsröð: X 2 1—1 X 2 — 1 X 1. vinningur: 11 réttir — kr. 49.000 1 — X 1 X 4286 (Reykjavik) 6948 (Reykjavik) 30017 (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir 30044 (Keflavik) 31179 (ísafjörður) 31070 (Hafnarfjörður) 32072 (nafnlaust) 32214 (Reykjavik) kr. 3.700 - i 2365 30046 30528(2/10) 31069 32071(3/10) + 336 3363 30073 30529 31070(3/10) 32072(2/10) 970 3856 30087 30530(2/10) 31321+ 32073 1 797 4868 30310 30531 31418 40092 40629 2149 6171 30374 30599 31513 40358 40652 2221 6601 30391 30673 31690 403 71 + nafnlaus Kærufrestur er til 1 7. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar, kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum eða aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 5. leikviku verða póstlagðir eftir 1 8. október. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn, heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK Kópavoiskaupstaiur Gj CWJ Lóðir í Kópavogi Ákveðið hefur verið að úthluta lóðum undir 7 stigahús við Furugrund. Úthlutun þessi er bundin eftirfarandi skilmálum: 1 . 75% áætlaðra gatnagerðargjalda greiðist fyrir 1 . desember 1 977. 2. Mæliblöð verða afhent 1 5. janúar 1 978. 3. Lóðirnar verða byggingarhæfar 1. maí 1978. Umsóknarfrestur er til 10. október 1977 og skal skila umsóknum til undirritaðs á eyðu- blöðum, sem fást á bæjarskrifstofunum. Endurnýja þarf fyrri umsóknir. Bæjarstjóri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.