Morgunblaðið - 30.09.1977, Síða 32

Morgunblaðið - 30.09.1977, Síða 32
(iLÝSINíiASÍMINN EK: 22480 311orjj\mT)I«ÍJifc ALÍÍLÝSINCÍASÍMINN ER: 22480 JHoreimbloíiit' FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1977 Varnargarður reistur kring um Kísiliðjuna Ríkisstjórnin samþvkkti á fundi í gær tillögu nefndar um a<> varnargarður verði reistur kring um Kísiliðjuna. Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra „Það var þó barátta — sagði Friðrik um skák sína við Timman 99 Sjá bls. I 7 „ÞETTA var jákvætt að því leytinu til, að það var þó alla- vega barátta í þessari skák hjá mér, en ekki tóm vitleysa, eins og í skákunum tveimur þar á undan,“ sagöi Friðrik Olafs- son, stórmeistari, er Mbl. ra-ddi við hann í gær, en Frið- rik tapaði fyrir Timman á Interpolis-skákmótinu í gær. Friðrik sagði, að honum hefði tekizt vel upp framan af. „Fg fórnaði skiptamun og mér tókst að 1'la‘kja taflið mikið, en svo missti ég tökin og Timman tókst aó rétta úr kútnum, þannig að staóan var orðin erf- ið hjá mér, þegar skákin fór í bið. Ég varð svo að gefast upp eftir 56 leiki." 1 dag eiga stórmeistararnir frí, en á morgun teflir Friðrik við Andersson og hefur Frið- rik hvítt í þeirri skák. sagði Mbl. að áætlaður kostnaður við varnargarðinn væri tæpar tíu milljónir króna og myndi verkið hefjast fljótlega. Þorsteinn Ólafs- son, viöskiptalegur framkvæmda- stjóri Kísiliðjunnar, sagði, að nú væri búið að ákveða að gera við skrifstofubygginguna til bráða- birgða og verður m.a. sett nýtt þak á húsið, sem mun kosta 5—4 milljónir króna. I gærmorgun rofnaði skarð í þró Kísiliðjunnar númer þrjú, en aö sögn Þorsteins fór lítið hráefni úr þrónni. Þor- steinn sagði að boðað hefði verið til fundar stjórnar Kísiliðjunnar næstkomandi föstudag, þar sem ra“tt yröi um rekstur fyrirtækis- ins í vetur. Að beiðni stjórnar Kísiliðjunn- ar skipaði iðnaðarráðherra nefnd til aó gera tillögur um aðgerðir til varnar Kísiliðjunni. Lagði nefnd- in síðan til að gerður yrði jarð- vegsgarður kring um verksmiój- una og sagði Þorsteinn, að garður- Framhald á hls. 18 Klsiliðjan við Mývatn. Fremst eru þrærnar, þá verksmiðjuhúsið og skrifstofubyggingin hægra megin við verksmiðjuna. Varnargarðurinn verður reistur í um 200 metra fjarlægð frá verksmiðjunni. Ljósm. Mbl.: Friðþjófur. Klak þorsksins aðeins 50% af meðaltali síðustu 7 ára — Loðnuklakið helmingur þess sem var 72-75 LJÓST ER nú að klak þorsks og loðnu hefur heppnast illa á þessu ári og klak þorsksins er aðeins Atkvæðagreiðsla BSRB: 8.400 á kjörskrá Vitavörðurinn á Homi fær að senda skeyti og hugsanlega nota Grímseyingar talstöðina „ÞAÐ FRU 8..'574 á þeirri kjör- skrá, sem við vorum að taka sam- an, en sú tala kann eitthvað aö breytast, þannig að sennilega verða um 8.400 manns á kjör- skránni," sagði Steingrímur Fáls- son, hjá launaskrárdeild fjár- málaráðuneytisins, er Mbl. spurði hann í gær, hve margir væru á kjörskrá í sambandi við allsherj- aratkvæðagreiðslu BSRB á sunnudag og mánudag um sátta- tillöguna. Steingrímur sagði að flestir væru á kjörskrá í Reykjavík; 5.098, næstflestir á Akureyri, 369, í Hafnarfirði 246 og 213 í Kópa- vogi. Þá sagði Steingrímur að sam- þykkt hefði verið að Jóhann Pét- ursson, vitavörður á Horni, gæti greitt atkvæði með símskeyti til sáttanefndar og hugsanlega myndu Grimseyingar greiða at- kvæði í gegn um talstöð, en kapp væri lagt á að hver einasti maður hefði tækifærí til að neyta at- kvæðisréttar síns. Þær reglur gilda að verði ekki Framhuld á bls. 18 talið vera um 50% af því, sem það hefur verið að meðaltali síðustu 7 árin. Þá heppnaðist klak loðnunn- ar ekki nándar nærri’eins vel og á árunum 1972—’75. Hins vegar virðist útkoman liala verið mun betri hjá ýsunni og mikiö af karfaseiðum fannst í sumar á helztu veiöisvæöum Islendinga. Kom þetta fram í skýrslu Ilaf- rannsóknastofnunarinnar, sem lögð var fram á ársfundi Alþjóða- hafrannsóknaráðsins í ga*r. Niðurstöður þessar eru byggðar á svokölluðum „O-grúppu" rann- sóknum, en þessi rannsóknarað- ferð er notuð af vísindamönnum fjölmargra þjóða, meðal annars Rússa og Norðmanna, og hefur svo verið í mörg áV. Að sögn fiski- fræóinga geta niðurstöður þær, sem koma fram verið skeikular, en þær gefa enga að síður ntjög góða vísbendingú um hvort klak er gott eða lélegt og á allra síð- ustu árum, hefur þessari rann- sóknaraðferð fleygt mjög mikið fram. I skýrslu Hafrannsóknastofn- unarinnar segir, að miðað við sið- ustu 7 árin sé klak þorsksins nú 50% minna en í meðalári. Miðað við að 2700 milljón seiði hafi klak- ist út á síðasta ári, — en það er bezta klakár sem vitað er um — þá var klak þorsksins á þessu ári aðeins 435 milljón seiði. Utbreiðsla seiðanna var í ágúst s.l. nokkru öðruvísi en venjulega, þar sem tiltölulega lítið fannst af þeim við SA- og SV-ströndina, á Dhorn banka og við NV- ströndina. Mest var af seiðunum við norðurströndina og síðan við austurströndina. Um klak ýsunnar segir, að þótt útbreiðsla seiða hafi ekki vérið nándar nærri eins mikil og á sið- asta ári, þá verði klakið að teljast viðunandi. Þá segir að við rannsóknirnar hafi komið í ljós, að klak loðnu hafi að þessu sinni aðeins orðið '/>—‘A af því sem það var á árun- um 1972—1975, en þau ár heppn- aöist klakið mjög vel. Aó lokum segir, að karfaseiði sé að finna mjög víða og sé út- breiósla þeirra tvisvar sinnum meiri en í íyrra. Kínverjar kaupa ál fyrir 1600 milljónir I V'IKUNNI gekk íslenzka ál- I Ragnars Halldórssonar, forstjóra félagið hf. frá sölu á 8000 tonnum ísals, nemur söluverðmæti þessa af áli til Kínverska alþýðuveldis- magns um 1600 milljónum ís- ins. Samkvæmt upplýsingum | lenzkra króna. Kínverjar senda Hleranir 1 íslenzka sendiráðinu í Moskvu KVISTUR er á húsi sendiráðs tslands í Moskvu, $em kalla má heldur kynlegan. tir húsinu sjálfu er ekki innangengt í þennan kvist og enginn af starfsfólki sendiráðsins veit hvað þar er að finna. Þó telja menn sig hafa heyrt fótatak á kvistinum og stundum hefur gluggi þar verið opinn en I ann- an stað lokaður. Er talið nær fullvíst að í þessum kvisti séu einhvers konar hlustunartæki. Menn hafa líka orðið ■ við að sitthvað, sem sagl sendiráðinu, hafi komizt á vit- orð sovézkra embættismanna. Eitt sinn mun sendiráðsstarfs- maöur hafa sagt upphátt við annan, að nú hefði gerzt leiðin- legur atbutður á Íslandi og þekkt skáld látizt. Nokkrum dögum síðar kom íslenzkumæl- andi Sovétmaður að máli við íslenzkan sendiráðsstarfsmann og spurði, hvort rétt væri að viðkomandi skáld væri látið. Ekki þarf að taka fram að þetta ákveðna skáld, sem nefnt var, var þá sprelllifandi og var þetta .ðvik sennilega aðeins gert til þess að kannna, hvort sagan spyrðist. I annað skipti var farið meö allsérkennilega íslenzka visu í sendiráðinu, sem enginn gat vitað um í Moskvu. Nokkrum dögum síðar fór islenzkumæl- andi Sovétmaður með visuna og spurði, hvar hún hefði birzt. Er jafnvel talið að þessi íslenzku- mælandi Rússi hafi undir rós verið að gefa sendiráðsstarfs- fólkinu í skvn, að ekki væri allt með felldu í sendiráðinu og það skyldi tala varlega í návist hljóðnemanna. Annars eru hleranir í erlend- um sendiráðum engin nýlunda í Moskvu. Eins og menn rekur minni til var það fyrir nokkrum árum, að sendiherra Bandarikj- anna hjá Sameinuðu þjóðunum kom á fund í öryggisráðinu með haganlega útskorið stórt skjaldarmerki Bandarikjanna, sent sendiherra þeirra hafði verið gefið þar eystra og hafði það hangið inni á einkaskrif- stofu sendiherrans. Þetta skjaldarmerki, sem var úr tré, var gert úr tveimur hlulum og Framhald á bls. 18 skip eftir farminum og er það væntanlegt til Straumsvíkur i nóvember eða desember n.k. Samkvæmt upplýsingum Ragnars Halldórssonar er þessi pöntun Kinverjanna níundi hluti ársframleiðslu Isals, sem er 72 Framhald á bls. 18 Kærði nauðgun KONA um þrítugt kærði á mið- vikudag líkamsárás og nauðgun til Rannsóknarlögreglu rikisins. Samkvæmt kærunni átti atburðurinn að hafa átt sér stað i Reykjavík kvöldið áður. -Konan benti á 26 ára gamlan mann sem hirtn seka. Var maðurinn hand- tekinn og viðurkenndi hann að hafa ráðist á konuna. Samkvæmt Fratnhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.