Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 3 Kjaradeilunefnd: Brot varða stöðumissi, sektum eða varðhaldi HAUSTHAPPDRÆTTI SJALFST/EÐISFLOKRSINS 1977 Kr. 500 10 vinningar: HITACHI LITSJÓNVARPSTÆKI Verðmæti samtals kr. 2.500.000,- DREGIÐ 12. nóvember 1977 Upplysingar I timA B2900. Miftinn er ógiidur tri 12 nðvember 1978 „Reykjavik, 13. oklóher 1977. Sljórn BSRH l.auKaw'KÍ 172. Kristján Thorlacius. Kjaradeilunefnd hefur fengid t)o(l mn og oidid viir vid ad nokkr- um samþykktum nefndarinnar hafi ekki verid fylgt ad öllu leyti eda reynt ad hindra þær. Af þe.ss- um sökum sjáum vid ástædu til ad benda á, ad slik háttsemi er brot á löguni nr. 29/1976 og kann ad varda þann seka stödumissi, sekt- um eda vardhaldi, sbr. 45. gr. lag- anna. Virtiiurarfyiisi. f.h. Kjaradciluncfndar IlclKÍ V. Jónsson (si|»n.)“ I kjaradeilunefnd eiga s'æti: Helgi V. Jónsson, formadur, skip- adur af Hæstarétti. Frá BSRB eru: Nanna’ Jónasdóttir hjúkrun- arkona, Gudntundur Gígja lög- regluþjónn, Agúst Geirsson, for- madur Félags íslenzkra síma- manna. Frá Alþingí skipa nefnd- ina: Fridjón Þórdarson alþingis- madur, Pétur Einarsson stud. jur. og frá ríkinu sitja nefndina: Þor- steinn Geirsson, Magnús Oskars- son og Olafur Olafsson landlækn- ir. Hausthappdrætti S j álfstæðisflokksins Ilausthappdrætti Sjálfslæðis- flokksins er hafið og verða vinn- ingar ad þessu sinni eingöngu lit- sjónvarpstæki, 10 talsins, ad verð- mæti samtals 2.5 millj. kr. 1 bréfi formanns, varaformanns og framkvæmdastjóra flokksins, sem látió er fylgja til þeirra, sem fá senda miða, segir: ..Tvennar kosningar eru fram- undan og mun því á næstunni reyna mjög á starf og styrkleika Sjálfstæðisflokksins. Stjórnmálaflokkum er ætiað viðtækt hlutverk óaóskiljanlegt lýðræðisþjódfélagi. Þessu hlut- verki geta stjórnmálaflokkar ekki gegnt án fjármagns. Fyrir fjáröfl- un Sjálfstæðisflokksins er að verulegu leyti séð með happ- drætti flokksins. Vegna hinna mikilvægu verkefna framundan ríður á, að sjálfstæðismenn sýni árvekni, herði baráttuna og efli samtök sin. Vid verðum að ætlast tíl mikils hver af öðrum í þeirri baráttu, sem framundan er.“ Ákveðið er, að dráttur fari fram 12. nóvember næstkomandi. Hér er því um skyndihappdrætti aö ræða og þess vegna þýðingarmik- iö, að þeir, sem fá miða heim- senda, geri vinsamlegast skil sem allra fyrst og auðveldi þar nteð skrifstofu happdrættisins það mikla starf, sem þarf að vinna. Afgreiósla happdrættisins er í Valhöll, lláaleitishraut 1, og sér hún um að senda miða og sækja greiðslu, ef fólk óskar, sími 82900. Símanúmer for- sætisráðuneytis SAiVlKVÆMT tilkynningu frá forsætisráðuneytinu verður síma- númer ráðuneytisins meðan á verkfalli BSRB stendur 25007. KJARADEILl NEFNI) hefur sent Kristjáni Thorlaeius, for- manni BSRB, hréf, þar sem nefndin hendir á að ýmsir verk- fallsverðir handalagsins hafi far- ið út fvrir verksvið siit og segir í bréfinu, „að slík háttsemi" sé hrot á lögum um kjarasamning BSRB „og kann að varða þann seka stiiðumissi, sektum eða varð- haldi samanher 45. grein lag- an na." Helgi V. Jönsson, formaður kjaradeilunefndar, kvað rétt vera að umrætt bréf hafi verið sent í gærniorgun. þar sem vakin hefði verið athygii á að ekki hefði verið f.vlgt fyrirmælum nefndarinnar að öllu leyti. „Við höfum fengið skilaboð hæði frá verkfallsvörð- um BSRB og einnig frá stofnun- um um að ýmis starfsemi, sem við höfum leyft, sé fyrirmunuð og menn hafi ekki fengið að vinna þau störf, sem við hiifum ákveð- ið . Helgi V. Jónsson nefndi sem dæini, að borizt hefði hréf frá Hjúkrunarfélagi Islands uni að f.vrirniælum nefndarinnar hafi ekki verið hlýtt að þvi er varðar vinnuskyldu til hjúkrunarkenn- ara. en með heiniild til þeirra til að vinna geta hjúkrunarnemar haldið áfram störfum við spílalana. Verkfallsverðir BSRB lokuðu Hjúkrunarskólanum. Þá nefndi Helgi, að nefndin hefði gefið fyrirmæli um, að við- gerð færi fram á telexmiðstöð- inni, sem samhand hefur við úl- liind. Sá maður, sem átti að gera við sliiðina, hefur neilað .að gera það. þar sem hann fái það ekki f.vrir verkfallsvörðum BSRB. Þá nefndi Heigi og atburðina við Keflavíkurflugvallarhliðið og ennfremur aðvörun, sem nefndin hefði fengið frá siökkv iliðinu um að símstöðin í Brúariandi væri mjög veikur hlekkur i símakerf- inu og gæti það verið hættulegt, ef eldur brytist þar út. Ákvað nefndin þvi að hiifð yrði vakt í stöðinni, en því var hafnað. Þá nefndi Iielgi það, að verk- fallsverðir BSRB hefðu gengið á spítala og rekið þar fólk út. sem þar ætti að vinna. m.a. hefðu þeir rekið út starfsfólk, sem hafi verið á listum frá kjaradeilunefnd, en BSRB hefði týnt. Þurftu svo full- trúar BSRB að koma á ný til nefndarinnar og fá afrit af listun- um. Helgi V. Jónsson kvað verk- fallsverði BSRB farna að ganga æði iangt. þegar þeir færu inn á spítalana, sérstaklega með filliti til þess að yfirlýst stefna stjórnar BSRB væri að halda skuli uppi heilsugæzlu. Benti hann á, að með þvi að verkfallsverðirnir færu út fyrir sitt svið, væru þeir um leið að eyðileggja nýfenginn verkfalls rétt. Bréf Kjaradeilunefndar til BSRB, Kristjáns Thorlacius, er svohljóðandi: NýPalmolive með olivuolít Mild sápa fyrir alla fjölskylduna, jafnvel þá yngstu. uo hl hu0s!i\ n hudma V- Sjónflug á 5 staði innanlands INNANLANDSFLUG F1 ugfélags Islands var með mesta móti í gær, þar sem veðurskilyrði voru hag- stæð til sjónflugs. Var flogið á fimm staði — tvær ferðir til ísa- fjarðar, tvær til Vestmánnaeyja og ein ferð var farin til Horna- fjarðar, Sauðárkrúk og Egils- staða. Góðar söl- ur í Dan- mörku og Þýzkalandi SKUTTOG ARINN Olafur Jónsson frá Sangerói seldi 108.2 lestir af fiski í Esbjerg i Danniörku á þriðjudag fyrir 476.46:! danskar kr. eða 16.2 millj. kr. Meðalverð á kíló var um 156 krónur. Þelta var f.vrsta ísfisksala íslenzks tog- ara í Danmörku en fleiri aðil- ar hal'a sótt um að fá að selja þar ísfisk á næstunui. Þá seldi Vestri frá Patreks- firði 85.6 lestir af fiski í V- Þýzkalandi í gær fyrir 198.700 mörk. Meðalskiptaverð á kiló var kr. 149.50, sem er mjög gott verð. Næsta sala íslenzks skips i V-Þýzkalandi verður 18. þ.m. en þá selur Ögri þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.