Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 32
ALQLVSINGASIMINN ER: 22480 3W<r0ttnl>líít»ií> AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 |H«r0un(iI«biti FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 Eins og fram hefur komið í fréttum fá millilandaskipin ekki að leggjast að bryggju og hafa þau legið fyrir akkerum á ytri hofninni. Gripið var því til þess ráðs að flytja skipshöfnina í lífhátunum í land og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Heimild til leigukaupa á Jumbóþotu CAR(>OIAIX dótturft'lafí FIuk- leiöa meö höfu östöövar í I.uxemboiK, áíormar nú aö Kera leÍKUkaupasamninK um Framhald á hls 18. Cargolux: 82ja ára kona lézt í bílslysi Kennsla hafin af tur í æðri menntastofnunum 0$ Júmhóþota frá British Air- wa.vs á KeflavíkurfluKvelli. krónur, sem er 19,7% hækkun á þann flokk. Mesta prósentuhækkunin kem- ur á 13. flokk en októberlaun þar hækka um 21,1% eða um 28.213 krónur. Gildistími samninfísins er frá 1. júlí s.l. til 1. júli 1979 og hækka launin um 4% 1. des. n.k. með 1500 kr. aukahækkun á 6.—9. Framhald á bls 18. STJORNVÖLD hafa tekið ákvörð- un um aö kennsla verði hafin á nýjan leik í Háskólanum, I menntaskólunum og fjölbrautar- skólunum, og þannig á þaö látiö reyna hvort BSRB sé stætt á því | aö stööva þessar stofnanir vegna verkfalls húsvaröa þegar allt kennaraliö þessara skóla telst til annars stéttarfélags, Bandalags háskólamanna. Aö sögn Vilhjálms Hjálmarssonar, menntamálaráöherra, er gert ráö fyrir aö kennsla veröi hafin viö þessar menntastofnanir eftir helgina. „Þegar verkfallsverðir frá BSRB kröfðust þess að skólum yrði lokað á þriðjudagsmorgun- inn, þá var forstöðumönnum skól- anna ráðlagt af menntamálaráðu- neytinu að hætta fremur kennslu heldur en að eiga í útistöðum við Framhald á bls 18. Geirfínnsmálið: Eitt aðal- vitnið dreg- ur framburð til baka Sjá bls. 10 NÝR l-.jerasamningur milli Starfsmannafélags Re.vkjavíkur og Reykjavíkurborgar var undir- ritaöur í hádeginu í gær. Stjórn og fulltrúaráö Starfsmannafélgs- ins samþykkti svo samninginn í gær með 67 atkvæðum gegn tveimur. Kinnig var samþykkt aö allsherjaratkvæöagreiösla um samninginn færi fram á laugar- dag og sunnudag en í dag veröur hann k.vnntur í félgsdeildum og á stærstu vinnustööum. Samkvæmt launastiga samningsins hækka októberlaun, fyrsti flokkur, um 13.101 krónur. sem er 14,8% hækkun, og 31. flokkur hækkar um 26.807 krónur, sem er 10,7% hækkun. IVlesta krónutöluhækk- unin veröur í 16. flokki, 29.363 BANASLYS varö á Reykjanes- braut gegnt Hafnarfjaröarkirkju- garöi klukkan rúmlega 16.30 í ga*r. Bifreiö ók á 82 ára gamla konu meö þeim afleiöingum aö hún beiö bana. Aö ósk lögregl- Enginn sátta fundur boðaður ENGINN sáttafundur milli BSRB og rfkisins haföi veriö hoöaöur í ga'rkveldi — aö því er Torfi Hjartarson, sáttasemj- ari, skýröi Morgunblaöinu frá. Þá sagöi Kristján Thorlaeius, formaöur BSRB, aö engar viö- ræöur heföu átt sér staö milli bandalagsins og ríkisins. Morgunblaðið spurði sátta- semjara, Torfa Hjartarson, að því, hvort hann væri farinn að huga að miðlunartillögu í kjaradeilu ríkisins og BSRB. Torfi kvað svo ekki vera, enda væri óhægt um vik á meðan annar deiluaðilinn væri í há- marksboði, sem hafnað hefði verið af hinum. í lögum um kjarasamning opinberra starfsmanna segir í 25. grein: „Nú er vinnustöðv- un hafin og sáttatilraunir Framhald á bls 18. unnar veröur nafn konunnar ekki birt aö svo stöddu. Konan var á leið austur fyrir Reykjanesbraut Þarna er merkt gangbraut en ekki er vitað hvort konan var á henni eða rétt við hana. Bifreiðin, sem er af Vagoonergerð, ók suður Reykja- nesbraut á möti söl. Kona ók bif- reiðinni og virðist svo sem hún hafi ekki séð gömlu konuna því billínn var á töluverðri ferð er hann skall á konunni. Höggið var mjög mikið og er talið að konan hafi látizt samstundis. Konan sem lézt bjó í Reykjavík, en hún hafði áður búið í Hafnar- firði. Hún var á leið í kirkjugarð- inn með blóm, sem hún ætlaði að leggja á leiði vinar. Frá slysstað Samið í Reykjavík: Allsherjaratkvæða- greiðsla um helgina Samkomulagið kynnt í dag í félagsdeildum og á stærstu vinnustöðum Fjarritasamband við útlönd rofið vegna bihrnar í gjaldmæli BSRB meinaði viðgerðarmanni að komast til starfa þó hann hefði leyfi frá Kjaradeitunefnd ISLAND var án fjarrita- sam- bands (Telex) viö útlönd í um sjö klukkustundir í gær, þar sem fjarritastöðin var tekin úr sam- handi klukkan 11.20 í gærmorgun vegna bilunar sem variö á gjald- mæli hennar í fyrradag. Póstur og sími taldi sig hafa fengiö nauö- synleg leyfi til aö gera við stööina í gærmorgun, en þegar viögeröar- maöur kom á staóinn, meinuöu verkfallsveröir honum aó komast til starfa sinna. Varó hann frá aó hverfa, en síðdegis í gær gaf ríkis- st jórnin út þau fyrirmæii aó stöö- in skyidi opnuö eins og úrskuróur Kjaradeilunefndar sagói fyrir um. Var stöðin síðan opnuó um kl. 18 í gærkvöldi, en ástæða þess aö verkfallsveröir BSRB höfðu af- skipti af máli þessu mun vera sú, aó bandalagió telur fjarritaþjón- ustu ekki varöa öryggisgæzlu. Samskipti um fjarrita hafa geng- ió eðlilega fyrir sig í verkfallinu, en meóan stöóin var lokuó í gær gagnvart útlöndum höfóu hvorki sendiráö, ráóuneyti, fjölmiólar, hankar né aórar stofnanir neitt samhand viö útlönd. Að sögn Jóns Skúlasonar, póst- og símamálastjóra, vann fjarrita- stöðin ekki að því leytinu að gjaldskráning féll niður og þar sem það er brot á alþjóðasam- þykktum um fjarrita-þjónustu var stöðinni lokað klukkan 11.20 i gærmorgun. Hafði þá verið rey'nt að gera við stöðina fyrr um morguninn, en verkfallsveróir BSRB ekki leyft viðgerðar- manninum að koniast að tækjun- um. Síðdegis sagðist Jón hafa fengið fyrirskipun frá ríkisstjórn- inni um að úrskurði Kjaradeilu- nefndar skyldi hlýtt og gert við stöðina. Nauðsynlegir pappirar Framhald á bls 18. VIÐ LOKUÐ réttarhöld i saka- dómi Reykjavíkur síódegis í gær dró Siguröur Óttar Hreinsson framburó sinn í Geirfinnsmálinu til baka og gaf þá sömu skýringu og aörir í málinu, aó hann hefói veriö þvingaöur af lögreglumönnum til þess að gefa framburöinn. Sigurður Öttar Hreinsson er maður sá, sem á að hafa ekið gula Mercedes Benz sendiferð- abílnum frá Reykjavík til Keflavíkur kvöldið, sem Geir- finni Einarssyni var ráðinn bani samkvæmt fyrri fram- burði sakborninga í málinu. Á Sigurður að hafa verið staddur á athafnasvæði Dráttarbraut- arinnar í Keflavík þegar meintur atburður á að hafa gerzt. Sigurður Öttar Hreins- son var helzta vítnið í málinu. Framhald á bls 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.