Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÖBER 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í Flatirnar, Garðabæ. Upplýsingar í síma 441 46. Járniðnaðarmenn Okkur vantar til starfa blikksmiði, renni- smiði og járniðnaðarmenn. Mikil vinna, góð laun. Upplýsingar hjá verkstjóra Blikk & Stál H/F., Bíldshöfða 1 2. Herrafataverslun óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa sem allra fyrst. Starf hluta úr degi kæmi til greina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „H—4309". Lagermaður Við óskum eftir að ráða mann á varahluta- lager okkar Góð vinnuaðstaða og fram- tíðarstarf fyrir réttan mann. Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals á milli kl. 9.00 og 1 2.00 í dag eða næstu daga BAADER ÞJÓNUSTAN H/F. Ármú/a 5 // hæð Kennara í stærðfræði og eðlisfræði vantar við menntadeildir Ármúlaskóla, Reykjavík Heimasími skólastjóra 1 6993. Húsgagnasmiður Óskum eftir að ráða húsgagnasmið nú þegar. Góð laun í boði. Uppl. á staðnum. Fífa s.f., Auðbrekku 53, Kópavogi, sími 43820. Fatasaumur Vanir starfskraftar óskast í vélsaum og frágang Einnig fjölhæfur starfskraftur í iðnaðar- og afgreiðslustörf. Bílpróf. Model Magasin, Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi. 1. vélstjóra vantar á reknetabát. Upplýsingar í síma 92-8095. (.(MYj barnavinafélagid slmargjöf FORNHAGA 8. . 51MI 2 7 2 7 7 Forstaða leikskóla Frá 1 jan n.k. er laus staða forstöðu- manns leikskóla í Álftaborg. Laun samkv kjarasamningi borgarstarfsmanna. Um- sóknareyðublöð fást á skrifstofu Sumar- gjafar og þar eru veittar nánari upplýsing- ar Umsóknarfrestur er til 1 nóv. Stjórnin. Atvinnurekendur Ef ykkur vantar áreiðanlegan starfskraft því ekki að veita mér tækifæri. Er 21 árs með stúdentspróf, góða kunnáttu í ensku og sænsku, hef ökuréttindi. Vinsamlega hringið í síma 71731. Vana beitingamenn vantar Hraðfrystihús Kef/avíkur. Sími 92-2095. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Kjörbúðir — mötuneyti Höfum til afgreiðslu lausfryst ýsuflök. Úrvalsvara á hagstæðu verði. Upplýsingar i símum 92-7148 og 92- 2797. Ásgeirhf, Garði fundir — mannfagnaöir Verzlunarmannafélag Suðurnesja Stjórn og trúnaðarmannaráð verzlunar- mannafélags Suðurnesja hefur ákveðið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 1 1 þing Landssambands j ísl. Verzlunarmanna sem haldið verður í j Reykjavík dagana 4,-—6 nóv. n.k Kjósa skal 6 aðalmenn og 6 til vara. Framboðs- listum skal skila til formanns kjörstjórnar j Sigurðar Sturlusonar, Faxabraut 42 D, Keflavík eigi síðar en kl 20 00 föstudag- ; inn 21 . okt 1977. Stjórn og trúnaðarmannaráð. Grundvöllurinn er Kristur Almenn samkoma í Dómkirkjunni í kvöld j kl. 20 30. Ræðumaður: Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur. Söngur og hljóðfærasláttur — Allir velkomnir S/K, KFUM. KFUK. j KSF, KSS. Bolvíkingar í Reykjavík og nágrenni Vetrarstarfið hefst með kaffifundi tileink- uðum eldri Bolvíkingum í félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 16. október kl. 2.30 e.h. Mætum öll eldri sem yngri. Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla Reykjavík heldur spilakvöld í Domus Medica, laugardaginn 15. okt. sem hefst kl. 20 30. Skemmtinefndin. Aðalfundur Foreldra og styrktarfélags heyrnadaufra verður haldinn laugardaginn 1 5. október í Hótel Esju og hefst kl. 2 e.h. Stjórnin. Aðalfundur A.F.S. á íslandi verður haldinn laugardaginn 1 5. okt. kl. 14.00 í leikhússal Hótel Loftleiða. Leyfi til rjúpnaveiða í landi Fornahvamms fást í Sveinatungu Vegagerð ríkisins. Skagfirzka söngsveitin heldur aðalfund sinn í kvöld í félagsheim- ilinu að Síðumúla 35 kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kennarar Stéttarfélag barnakennara í Reykjavik og Félag gagnfræða- skólakennara í Reykjavík augfýsa ..opið hús” að Hallveigar- stöðum v. Túngötu (kjallara) kl. 15—17 alla daga meðan verkfall stendur yfir. Kl. 15.30 verðtir daglega haldinn fundur, þar sem skýrt verður frá gangi mála. Allir kennarar eru velkomnir á þessa fundi. Stjórnir SBR og FGR. Allsherjar atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að efna til allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör þriggja fulltrúa og varafulltrúa Verkakvennafélags Kefla- víkur og Njarðvíkur á 8. þing Verka- mannasambands íslands er haldið verður í Reykjavík 2.—4. des. n.k. Listum með meðmælum að minnsta kosti 65 full- gildra félagsmanna skal skila á skrifstofu félagsins Hafnargötu 80, Keflavík eigi síðar en kl. 19 þriðjudaginn 18. október n.k. Kjörstjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.