Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 10
| MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 Efnisatriði samkomulags Starf smannaf élags Reykj avikurborgar og launamálanefndar borgarinnar t FRÉTTABRÉFI Starfsmannaféla«s Re.vkjavfkur- bornar, sem kom út í gærkvöldi, er kynnt samkomu- lafí þaö sem undirritað var í hádeginu í «ær. Hér fara á eftir efnisatriði samkomulaiísins eins og þau eru kynnt í fréttabréfinu. Hvað þýðir launastigi samningsins? Til þcss að skýra bctur. hvað fdst í launastí}>a sanminnsins skal tckid hcr dæmi um októbcr launin annars veRar, cins or þau voru 1. okt. s.l., or hinsvcR- ar cins or þau vcrrta skv. sanin- innnum. Mihaó cr viö 3. þrcp (6 ára starfsaldur) í báðum tilvikum. Auk þcss hækka þcir. scm náð hafa 15 ára starfsaldri, um cinn launaflokk frá 1. júlí 1977. Önnur helstu launaákvæði 1. Laun ha'kki um 4% 1. dcs. 1977, þó cigi lægri upphæó cn kr. 5.000. Að auki hækki 5.—9. 1 f 1. um kr 1.500. 2. Laun hækki um 3% 1. júlí 1978, þó eigi lægri upphæð cn kr. 5.000. 3. Laun hækki um 3% 1. scpt. 1978, þó eÍRÍ lægri upphæð en kr. 4.000. 4. Launin hækki um 3% 1. aprfl 1979. 5. Eftir 15 ára starfsaldur hækki starfsmenn um cinn launaflokk niiðað við röðun starfa þcss, sem þeir gegna á hverjum tfma. 6. Persónuuppbút greiðist cft- ir 12 ög 15 ára starf, auk 18 ára. r Arleg persónuuppbót Pcrsónuuppbótin cr vcrð- tryggð. I desember cr áætlað að hún vcrði scm hcr scgir sv. samningnum: Eftir 12 ára starf:25.229 kr. Eftir 15 ára starf:37.937 kr. Eftir 18 ára starf:50.577 kr Inneign Þar cð laun skulu cndurrcikn- uð frá 1. júli s.l. koma félags- mcnn til mcð að eiga nokkra inneign vcgna launamismunar júlí—okt Þar scm mcnn hafa spurt um þctta atriði, skal ncfnt scm dæmi að fclagsmaður í 6. flokki fær launamun scm ncmur 60 440 krónum, í 7. flokki kr. 67.656, í 8. flokki kr. 74.728 og i 9. flokki kr. 81.816 Hcr cr ckki rciknáð mcð launaflokkshækkun til þeirra. sem hafa 15 ára starfsaldur. Tckin cru dæmi af 6.—9. launaflokki cn í þeim eru f dag 870 fclagsmenn cða 41%. Að hvaða leyti er samningurinn frábrugðin þeim samningi, sem félagsfundur felldi 1. 1 stað 3% hækkunar 1. des. n.k..kemur4% hatkkun. 2. 5.—9. launaflokkur hækka um 1.500 kr. 1. dcs n.k. Ilækkun þessi er ný'tt atriði. 3. Launaflokkshækkun, sem miðast við stöðuheiti í 3 launa- flokki, kcmur eftir 3ja ára starf, var áður eftir 4 ár. 4. Samskonar hækkun verður á stöðuhcitum í 4 og 5. launa- flokki. cn fclagsmcnn mcð stöðuhciti í þeim fa-rast nú sjálfkrafa upp eftir 3ja ára starf, cn var 4 ár í nýfclldum saningi. 5. Ný pcrsónuuppbót kemur eftir 15 ára starf, og verður 75% af fullri uppbót (eftir 18 ára starf) Ný er einnig 50% persónuuppbót cftir 12 ára starf. Helstu kjarahætur, sem fólust í sáttatillögunni Þött sáttatillagan fæli ekki í sér nægilegar kjarabætur fyrir borgarstarfsmcnn þá voru í hcnni nokkur atriði, sem til framfara horfa og sem falla inn í hinn nýja kjarasamning borg- arstarfsmanna. Þar á meðal má ncfna: 1. Verðlagsbætur cru hag- stæðari cn á almennum vinnu- markaði. 2. Vakaálag cr hækkað i 45% á tfmabilinu 0—8 svo og á laugardögum, sunnudögum og sérstökum fridögum, en i 90% á stórhátíðardögum. Alagið vcrður nú greitt fyrir laugar- dagsmorgna. Þcssi breyting samsvarar u.þ.b. 2ja latína- flokka hækkun fyrir starfs- mcnn, scm vinna á þrfskiptum vöktum allt árið. 3. Lágmarksuppbót orlofsfjár er hækkuð i 20 þús. kr., laugar- dagur fyrir hádcgi er gerður að frídegi og 17. júni að stör- hátíðardegi. Þá cru reglur um lágmarkshvíld i yfirvinnu rýmkaðar og greiðslur auknar. 4. Scttar cru reglur um fæði og mötuncyti. hagstæðari rcgl- ur um útrcikning gæsluvaktar- álags, orlofsfc á yfirvinnu er hækkað eftir starfsaldri og líf- aldri, reglur um vcikindi f or- lofi rýmkaðar og vinna i orlofi grciðist sem yfirvinna. 5. Settar cru rcglur um fræðslumál, tryggingu á per- sónulegum munum og reglur um launalausl leyfi. Ilclstu kjarabætur, sem knúðar hafa verið fram frá sáttatillögu 1. Hækkun á launaliðum, einkum á lægstu launum og um miðbik launastiga. 2. Hækkun launaflokka eftir 15 ára starfsaldur. 3. Pcrsónuuppbót þriþætt, cn var einþætt áður. (Sjá bls. 3). 4. Frekari heimild til „klif- urs“ milli lægstu launaflokka (1—5) knúin fram og biðtími styttur í 3 ár. 5. Orlofsheimilasjóður St.Rv. cr stórefldur með því ákvæði, að framvegis greiðist til hans 0,25% af föstum mánaðarlaun- um félagsmanna. 6. Samið er um hagstæðart reglur við útreikning á starfs- aldri hjá fóstrum. 7. Hækkun, sem koma átti í lok samningstima, cr flutt fram til 1. apríl 1979. Endurskoðunar- ákvæði samningsins I samningnum er eftirfarandi ákvæði um endurskoðun launa- liðs hans: „Verði gerðar breytingar á vísitölureglum almennra kjara- sathninga í landinu á giidistima þessa samnings mcð lögum, skulu samningsaðilar taka upp viðræður í því sk.vni að tryggja þann tilgang ákvæða samnings- ins um verðbætur (í 1.3.3). að þau vcrði cigi lakari en hjá öðrum fjölmennum launþega- samtökum i landínu.“ Mái þctta hefur verið mikiö rætt við forsvarsmcnn Reykja- víkurborgar. Það er skoðun þeirra, að tveggja ára samn- ingstími án verkfallsréttar þann tíma, hafi verið forsenda þcss, að Alþingi samþykkti lög- in um verkfallsrétt opinberra starfsmanria og að þcssu verði ckki breytt ncma með nýrri lagasctningu. Mótaðilar okkar telja sig því hvorki geta né vilja samþykkja verkfallsrétt mcð endurskoð- unarréttinum, en þeir gangast undir þá skyldu að taka upp viðræður um endurskoðun launaákvæða. Að athuguðu máli telur samninganefndin ekki fært að leggja áherslu á frekari tryggingar fyrir endur- skoðunarrétti, enda telur hún ekki ástæðu til að vantreysta vilja borgaryfirvalda til rétt- látra leiðrétta á samningnum til samræmis við samnings- brcytingar hjá öðrum fjöl- mennum launþegasamtökum. Auk þess er rétt að benda á eftirfarandi samningsákvæði: „Verðbótaákvæði skulu á samningstima eigi vera Iakari cn á almenna vinnumarkaðin- um.“ Launin í desember Verðbólgan er nú ör og því talið að 1. des n.k. hafi visitalan hækkað um a.m.k. 9,3%. Þá hækkun fá félagsmenn bætta í launum, en þar sem þá verður cinnig komin til framkvæmda fyrsta áfangahækkun samn- ingsins, þykir rétt að gcfa hér sýnishorn af desemberlaunun- um, miðað við 3. þrep eins og áður. (Að sjálfsögðu er per- sónuuppbótinni sleppt úr dæm- inu). Launaflokks hækkun eftir 15 ár Samkvæmt samningnum kcm- ur nú til sögunnar nýtt starfs- aldurþrep, þar eða allir félags- mcnn með 15 ára eða meiri starfsaldur fá launahækkun, sem nemur 1 launaflokki. Hvers vegna vill samninganefnd, stjórn og fulltrúa- ráð félagsins gera þann samning, sem hér liggur fyrir? 1. þeir tclja samninginn þann hagstæðasta. sem unnt er að ná við núverandi aðstæður — án langs verkfalls. 2. Þeir telja eðlilegt að nota þann sjálfstæða samningsrétt, scm félagið hcfur til þcss að gcra kjarasamning fyrir félaga sina. Þótt kjarasamningar borg- í DAG veróa haldnir fundir í félagsdeildum starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og ástærstu vinnustöðum til aó kynna samning- inn, sem undirritaður var í gær. Fundur að Skúlatúni 2 hefst klukkan 10 og á sama tíma hefst fund- ur húsvarða og annars starfsfólks skólanna í Laugarnesskóla. Fund- ur hefst í Hafnarhús- inu klukkan 13 og klukkan 14' halda arstarfsmanna hafi venjulega verið látnir fylgja í kjölfar kjarasamninga ríkisstarfs- manna, þá hefur að undan- förnu þróast sú sérstaða um ýmis kjaraatriði borgarstarfs- manna og starfsmanna annarra sveitarfélaga, að ekki þykir verjandi að biða lengur eftir samningum ríkisstarfsmanna. 3. Stjórnin og fulltrúaráðið telja, að St.Rv. eigi að koma fram gagnvart borgurum og stjórnendum Reykjavikur sem ábyrgur aðili, sem firra víll al- menning frekari óþægindum vegna kjaradeilu starfsmanna og borgaryfirvalda. Frekari verkfallsaðgerðir kunni að spilla þeirri góðu sam- vinnu og trausti, sem ríkt hefur milli starfsmanna borgarinnar og almcnnings. Vcrkfall er nauðvörn, sem ekk má misnota. Er verið að rjúfa samstöðuna með BSRB? Stjórnin og fulltrúaráðið leggja á það höfuðáherslu, að Starfs- mannaféiagið annars vegar og Reykjavíkurborg hins vegar cru sjálfstæðir samningsaðilar á sama hátt og starfsmannafél- ög og stjórnendur annarra sveitarfélaga. Skal minnt á sem dæmi, að hvergi var talið rof á samstöðu við BSRB er hafa Kópavogssamningarnir svo- nefndu voru gerðir. St. Rv. og BSRB hafa haft samstöðu um kjarasamninga. cn cftir afgreiðslu lokatilboðs rikisstjórnarinnar til BSRB hafa leiðir skilist. Stjórnendur BSRB hafa gert 3 atriði að þungamiðju i kröf- um sinum, en stjórn og full- trúaráð Starfsmannafélagsins hafa lagt höfuð áherslu á það að ná fram sem hagstæðustum samningum án verkfalls, eins og formaður Starfsmannafél- agsins hefur hvað eftir annað lagt áherslu á. Nú hefur tekist að ná fram samningi. sem er í nokkrum atriðum verulega hagstæðar> en sáttatillagan. þvi telur stjórn og fulltrúaráð Starfs- mannafélagsins ástæðulaust að hfða lengur með samþykkt þessa samnings. og að hann eigi að auðvelda heildarlausn 1 kjaradeilu opinberra starfs- manna, þar eð 1 honum felst fordæmi um meiri kjarabætur en rfkisvaldið hefur nokkru sinni hoðið viðscmjendum sfn- um. gæzlukonur á leikvöll- um fund á leikvellin- um við Tunguveg. Starfsfólk SVR byrjar fund að Hótel Loftleið- um klukkan 14, á Borg- arspítalanum hefst fundur klukkan 16 og klukkan 17 er fundur á Slökkvistöðinni. Allsherjaratkvæða- greiðsla um samkomu- lagið verður svo í Mið- bæjarskólanum á laug- ardag, klukkan 14—21, og á sunnudag klukkan 10—19. Fjöldi stm. Laun skv. Hækkun Flokkur í flokki Núv. laun samn. krónum % 1. 88.727 101.828 13.101 14,8 2. 5 91.180 104.041 12.861 14,1 3. 22 94.430 106.969 12.539 13,3 4. 161 98.572 111.744 13.172 13,4 5. 68 102.709 117.417 14.708 14.3 6. 262 106.575 123.090 16.515 15,5 7. 182 110.441 127.723 17.282 15.6 8. 234 114 311 133.397 19.086 16,7 9. 193 118 176 139.070 20.894 17,7 10. 178 122.045 144.743 22.698 18,8 11. 116 125.915 150.416 24.501 19,5 12. 139 129 778 156.089 26.311 20,3 13. 81 133.550 161.763 28.213 21,1 14. 92 138.643 167.436 28.793 20,8 15. 81 143.931 173.109 . 29.178 20,3 16. 43 149.419 178.782 29.363 19,7 17. 43 155.117 184.455 29.338 18,9 18. 30 161.032 190.129 29.097 18,1 19. 23 167.173 195.802 28.629 17,1 20. 32 173.546 201.475 27.929 16.1 21. 17 180.167 208.078 27.911 15,5 22. 21 187.046 214.863 27.817 14,9 23. 6 194.168 221.812 27.644 14,2 24. 12 201.576 228.901 27.325 13,6 25. 7 209.261 236.124 26.863 12,8 26. 10 215.576 242.678 27.102 12,6 27. 5 222.080 249.325 27.245 12,3 28. 3 228.781 256.070 27.289 11,9 29. 20 235.684 262.912 27.228 11,6 30. 16 242.794 269.856 27.062 11.1 31. 250.078 276.885 26.807 10,7 Flokkur Laun 6. 141.418 9. 159.584 7. 146.685 12. 177.429 8. 153.135 15. 196.776

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.