Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÖBER 1977 15 Hausttískan liBeUe Greinargerð frá BSRB vegna kjaradeilunnar: Endurskoðunarrétt- ur með verkfallsrétti algjört réttlætismál Réttspor í rétta átt, sporíní Póstsendum pöntunarsími: 27309 HUGI HUGI. fréttabréf BSRB, er væntanlegt i dag, 14. október, og verður honum dreift með sem skjótustum hætti til félagsmanna bandalagsins. Félagsmenn eru eindregið hvattir til þess að lesa HUGA vandlega óg kynna sér vel efni hans og stöóuna í deilunni. Gott væri ef félagsmenn nálguó- ust fréttabréfið í skrifstofu BSRB, Laugavegi 172, Reykjavík i Hjálparsveitarhúsið, Hafnarfirði, JC-húsið Keflavík, eða i skrif- stofur aðildarfélaga Bandalags starfsmanna rikis og bæja, þar sem HUGI liggur frammi '' hefur birt opinberlega sína túlk- un á þvi sem til umræðu var um það leyti, sem slitnaði upp úr samningaviðræðunum á dögun- um' Þess vegna þykir BSRB nauð- synlegt, að birta eftirfarandi töflu, sjá næstu siðu fréttatil- kynningarinnar, félagsmönnum og. öðrum til glöggvunar. Taflan sýnir launin eins og þau yrðu á samningstímabilinu, ef samiðyrðí um eitthvað af þeim fjórum val- kostum, sem fram hafa verið sett- ir. Taflan sýnir þróunina í B-5, B-ll og B-23, en B-5 er neðsti og B-21 efsti launaflokkurinn, sem var til umræðu af hálfu BSRB í siðasta umgangi umræðunnar. I meðallaununum sem sýnd eru neðst i hverjum Iaunaflokki er tekið tillit til þess fjölda mánaða, sem launin eru í gildi. Lokatilb. Lokaboó 1/pphafleg Sálla- fjármála- krafa lillaga ráóherra BSRB BSRB B 5 1. jAI.*77 108.595 112.901 120.000 150.000 1. nóv. *77 110.224 112.901 120.000 150.000 l.des. ‘77 115.224 117.901 125.000 150.000 1. jún. ‘78 120.224 122.901 130.000 150.000 l.bepl. ‘78 124.224 126.901 134.000 150.000 1. aprfl ‘78 124.224 130.708 134.000 150.000 1. júlí ‘78 127.950 130.708 138.020 150.000 Meóallaun 118.286 121.710 128.333 150.000 B 11 1. júlt -77 139.080 144.631 151.200 180.000 1. nóv. ‘77 141.166 144.631 151.200 180.000 1. des. ‘77 146.166 149.631 156.200 180.000 1. jún. ‘78 151.166 154.631 161.200 180.000 1. sepl. ‘78 154.256 159.270 166.036 180.000 1- aprfl '78 158.884 164.048 166.036 180.000 1. júlf ‘78 163.651 164.048 171.017 180.000 Meóallaun 149.351 153.828 159.882 180.000 B 21 I. júlf‘77 197.075 200.075 203.200 230.000 1. nóv. ‘77 200.031 200.075 203.200 230.000 1. des. ‘77 206.032 206.077 209.296 230.000 1. júní ‘78 212.213 212.259 215.575 230.000 1. sepl. ‘78 218.579 218.627 222.042 230.000 1. aprfl ‘78 218.579 225.186 222.042 230.000 1. júlf‘78 225.136 225.186 228.703 230.000 Meóallaun 210.290 211.648 214.122 230.000 GULBRÚNIR 3’/2-7'/2 7090- SVARTIR 472-7% 8070- SVARTIR 3%-7% 13020- BRÚNIR 3%-6 8.640- SVARTIR 3%-7% 17.660,- RAUÐBRÚNIR 372-772 9.960- MILLIBRÚNIR 372-772 16.650- SVARTIR / BRÚNIR 4 -7% 13.630,- RAUÐBRÚNIR 372-772 15.650- MORGUNBLAÐINU barst í gær greinargerð frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, sem fjallar um kjaradeilu bandalags- ins við ríkið. Greinargerð- in er svohljóðandi: „Nokkuð hefur borið á van- þekkingu fólks á siðustu viðburð- um í kjaradeilunni við ríkisvald- ið, áður en slitnaði upp úr samn- ingaviðræðum og verkfall hófst. Mikið hefur borið á skýringum samninganefndar ríkisvaldsins í blöðum og réttilega bendir fólk á, að þær upphæðir i launastiganum sem skildu á milli, voru í raun lágar. En það segir ekki alla sög- una. Tilboð samninganefndar ríkis- valdsins var LOKABOÐ. Þar með var algjörlega hafnað viðræðum um mörg veigamikil atriði, sem samninganefnd BSRB hafði sett á oddinn. I stuttu máli er þetta .svarið viö því að sáttatilboði ríkis- valdsins var hafnað: 1. Samninganefnd ríkisvalds- ins hafði hækkaö sig um 0.5 til 2.7% frá sáttatilboði rikissátta- nefndar, á meðan samninganefnd BSRB hafði slegið 10—12% af kröfum sínum. 2. Algerlega var hafnað kröf- unni um endurskoðunarrétt sam- takanna með varkfallsrétti á samningstimanum, sem er algjört réttlætismál, eins og nú.er í pott- inn búið í þjóðfélaginu. 3. Sáttatillaga rikissáttasemj- ara er stórt og mikið plagg með ótalmörgum mikilvægum kjara- atriðum, öðrum en launastigan- um. í henni voru mörg atriði, sem samninganefnd BSRB taldi ófull- nægjandi, eða gat ekki fallist á að yrðu að bindandi samningum fyr- ir félagsmenn BSRB, en skilyrði af hálfu ríkisvaldsins var að sátta- tillagan gilti sem samningur, að launastiganum undanskildum. Um samninga bæjarstarfsmanna. Sameiginlegir hagsmunir ríkis- starfsmanna og bæjarstarfs- — Hvöt Framhald af hls. 13 félagsmálanefnd, skemmti- nefnd og jafnréttis- og jafn- stöðunefnd. Lagði Jónina áherzlu á að hlutur hins al- menna félagsmanns í Hvöt væri mikill, enda byggðist allt starf og allur árangur á þvi. Kvaðst hún vilja leggja rækt við að gera alla félaga sem virkasta i starfi. Stjórn Hvatar skipa nú eftir- taldar konur: Jónina Þorfinns- dóttir formaður, Margrét Einarsdóttir varaformaður, Bergljót Halldórsdóttir ritari, Ragnheiður Eggertsdóttir gjaldkeri, Björg Einarsdóttir vararitari, Sigrún G. Jónsdóttir, varagjaldkefi, Hrönn Péturs- dóttir, Ingibjörg Ingimarsdóttir og Jóna Sigurðardóttir. Féiagar eru nú rétt innan við þúsund. Liður í starfi Hvatar er sem i öðrum félögum fjáröflun og hefur í því skyni verið efnt til hlutaveltna, kökubasara, flóa- markaða og bingóspilakvölda o.fl. Vetrarstarfið hófst i haust með svonefndu ,,þrumubingói“ í Sigtúni, sem tókst mjög vel. Var húsið þéttsetið og raunar staðið, en fjöldi manns þurfti frá að hverfa, enda vinningar glæsilegir, þar á meóal 10 utan- Iandsferðir og enginn aðalvinn- ingur undir 70 þúsund króna viröi. Hagnaðurinn verður góð lyftistöng fyrir starfsemi fé- lagsins, sem kemur sér vel á ári með tvennum kosningum. En árgjöldum hefur alltaf verið manna eru yfirgnæfandi meiri, en þau atriði, sem skilja þá að. Samningar einstakra bæjarstarfs- mannafélaga geta reynst gagnleg- ir með baráttu heildarinnar í huga, ef þeir eru góðir. HINS VEGAR ERU ÞEIR GLAPRÆÐI OG SKAÐLEGIR EF ÞEIR ERU HREIN UPPGJÖF. Sem dæmi um góða samninga, má nefna kjarasamning starfs- manna Akranesskaupstaðar. Þar var samið um eftirtalin atriði m.a.: Fullan endurskoðunarrétt með verkfallsrétti, verði gerðar breytingar á vísitölukerfinu á samningstímabilinu. Hámarkslaun skv. þriðja þrepi eftir fjögurra ára starf. 2000 króna kauphækkun auka- lega 1. nóvember 1977 og síðustu 3% hækkunina 1. apríl 1979. Eins launaflokkshækkun eftir 15 ára starf og 40 þúsund króna launauppbót í desember eftir 12 ára starf. Þá var á Akranesi sarnið um að Akranesskaupstaður greiði ekki lægri laun er opinberir aðilar fyrir sambærileg skyld störf sam- kvæmt öðrum samningum, samið var um fjögurra daga lengingu orlofs og 300 króna vaktaálag klukkustund, svo eitthvað sé upp talið. Framkvæmd verkfallsins Þar sem vinnustöðvun félags- manna BSRB nú, er hin fyrsta i sögunni gætir að sjálfsögðu nokkurs reynsluleysis i fram- kvæmd hennar, þótt hún hafi gengið vel að flestu leyti. Reynt hefur verið að fylgja þeirri meginreglu að veita mjög fáar undanþágur. Þetta veldur auð- vitað auknum óþægindum, en ætti að stytta átökin. — Þegar er búið að afgreiða mörg vafaatriði, og loka ýmsum stofnunum sem voru opnar vegna misskiinings eða önógra upplýsinga. Hefur starfið gengið með ró og spekt og mál yfirleitt verið leyst á staðn- um. Hvað var um að ræða? Samninganefnd ríkisvaldsins mjög í hóf stillt og tekjur af þeim því ekki miklar. Auk eig- in starfsemi hefur Hvöt jafnan stutt flokksstarfið, m.a. lagt drjúgan skerf til Sjálfstæðis- húsanna. Hvatarkonur hafa alltaf haft félagsstarfsemi, sem miðar að kynningu og skemmtun. Til dæmis er hefð að efna til hátíð- legra jólafunda. Og ferðalögin undir forustu Maríu Maack voru víðfræg. Þau voru snemma tekin upp, farið i 2ja til 3ja daga ferðir út á land. Var þátttaka mjög góð framan af. Þessar ferðir lögðust svo niður, en voru teknar aftur upp i sum- ar, þegar á annað hundrað Hvatarkonur fóru í vel heppn- aða ferð um Suðurland, komu við i Mjólkurbúi Flóamanna, á Laugum, í Þjóðveldisbænum, á Stöng og i Skálholti. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur skrifstofu i húsi sjálfstæðismanna, Valhöll, i fé- lagi við Samband sjálfstæðis- kvenna. Er þar starfskraftur hálfan daginn, Anna Borg, sem lengi hefur unnið fyrir félögin. Er náið samstarf milli sam- bandsins og Hvatar, sem hafa á undanförnum árum gengizt fyrir mjög vel sóttum og vel heppnuðum ráðstefnum um af- markaða málaflokka, svo sem stöðu konunnar, skólamál og áfengis- og fíkrriefnamál. Svo sem sjá má af ofan- greindu er hin fertuga Hvöt hress og þróttmikil. Afmælisins minnast Hvatarkonur i kvöld á Hótel Sögu. — E.Pá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.