Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 11
Sinfóníu- hljómsveitin í Bústaðakirkju t KV'ÖLD heldur Sinfúníuhljóm- sveit Islands aukatúnleika í Bú- staðakirkju í Reykjavík undir stjúrn Páls P. Pálssonar. A efnis- skrá eru verk eftir Cimarosa. Freseobaldi. Bazh-Stokowsky og Hándel. Einleikari á hljúmleikun- um er Sigurður Yngvi Snorrason klarinettieikari, en hann leikur i konsert fyrir klarinett og hljúm- sveit eftir Mozart. Túnlekar þessir hefjast kl. 20.30 og fást aðgöngumiðar við inn- ganginn. Reiðhjóli stolið SÍÐDEGIS á þriðjudaginn var hvarf kvenreiðhjól fyrir utan búðina Kastalinn, Bergstaða- stræti 4. Þetta er blátt reiðhjúl, sem dýnamólugt og fl. Þeir sem gætu gefið uppl. uni reiðhjólið góðfúslega geri viðvart i síma 16941. Halldóra 104 ára ELZTI borgari landsins, frú Halldóra Bjarnadóttir, fyrrum skólastjóri, verður 104 ára í dag. Hún dvelst nú í sjúkra- húsinu á Blönduósi en er engu að siður við ágæta heilsu að því er hún sjálf segir. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 11 Aldrei hefur annað eins eftirlit verið í hliðunum á Keflavíkurflugvelli og margir af föstum starfsmönnum á Vellinum hata orðiö að víkja burt frá vinnusvæði sinu undanfarna daga. Ljósmynd Mbl. Ragnar Axelsson Frjáls blaðamennska eða.............. Hjá hliðgæzlumönnum á Keflavíkurflugvelli i gær BLAÐAMENN Morgunblaðsins heimsóttu Keflavíkurf lugvöll i gærdag til þess að ræða við fólk sem lent hafði i útistöðum við lögregluna vegna herts eftirlits með íslendingum sem vinna stórf sin á vallarsvæðinu. Þegar blaða menn komu að hliðinu bað lög- reglumaður á vakt um skirteini og voru honum sýnd skirteini frá Blaðamannafélgi íslands, en félagar i BÍ fá skírteini til árs i senn og hefur það verið viðtekin regla á íslandi sem i örðum vest- rænum löndum að handhafar þeirra fá að vinna störf sin eins og þeir óska og eðlilegt getur talizt. Lögregluþjónnin tók illa i að leyfa blaðamönnunum að fara inn á vallarsvæðið en kvaðst skyldu hafa 'samband við verkfailsnefnd þegar blaðamaðurinn óskaði eftir þvi. Spurði hann fyrst hverra erinda blaðamennirnir ættu inn á Völlinn og var honum sagt sem var að taka ætti viðtöl við fólk Þá vildi hann fá að vita við hvaða fólk, en var svarað að það væri ekki hans mál Hringdi hann siðan i verkfallsnefnd og eftir góða stund kom hann úr hliðskýlmu og kvað blaðamönnum óheimilt að fara inn á Völlinn enda ættu þeir ekkert ermdi þangað Svaraði hann fáu þegar hann var spurður hvort það væri hans að meta það ítrekaði lögregluþjónninn síðan að blaða- menn færu á brott því verkfallsnefnd hefði samþykkt það Blaðamaður Morgunblaðsins óskaði þá eftir því að hafa samband við verkfallsnefnd í síma . Hliðgæzlunnar og var veitt leyfi til þess í samtali við þanri sem svaraði á verkfallsskrifstofuimi spurði blaðamaðurinn hvort viðmæl andi hefði rætt við lögregluþjóninn í hliðgæzlunm rétt áður Kvað hann svo vera Blaðamaðurinn spurði þá hve margir væru í verkfallsnefnd sem hefðu tekið ákvörðun um að mema blaðamönnum aðgang að Keflavíkurflugvelli til þess að ræða við fólk þar og heyra sjónarmið þess Kvað hann 4 vera i nefndinni og 4 til vara Var hann þá spurður hve margir nefndarmenn væru til staðar þegar simtalið átti sér stað Kvaðst hann vera einn Blaðamaður Morgunblaðsins benti mannmum þá á að það væri réttur blaðamanna hjá frjálsu blaði á íslandi að geta ferið ferða sinna til þess að vinna sin störf, hvort sem væri á hættusvæð- um eða öðrum svæðum Vildi verk- fallsvörðurinn fá að vita við hverja blaðamenn ætluðu að tala við á Vellinum en fékk engar upplýsingar þar að lútandi Eftir nokkurt þóf vildi verkfallsvörðurinn tala aftur við log- regluþjóninn á vakt og fór lögreglu- maðurinn þá að bera á milli stakar setningar úr samtali sínu við blaða mennina frá því er þeir komu að hliðmu Benti blaðamaðurinn lög regluþjóninum á að það væri óeðli leg afskiptasemi i honum að bera það samtal á milli, en þá sagði lögregluþjóhnmn verkfallsnefndar- mannmum að hann hefði boðið blaðamanninum að hrmgja úr hlið inu í menmna sem hann vildi tala við inni á Vellinum Slikt hafði lög- regluþjónninn aldrei boð.ð Skömmu síðar lauk símasamtali lög- regluþjónsins við verkfallsnefndar- mannmn og lögregluþjónnmn sagði snúðugur á svip. að blaðamennirnir fengju víst að fara inn ..Það var skynsamleg afstaða. sagði þá blaðamaðurmn ..Nei. það er ekki skynsamlegt svaraði þá lögreglu- Framhald á hís 18. Playa Del Ingles Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 Við skulum verða samferða til KANARÍ- EYJA Jóla- og nýársferðir: 10., 17. og 29. desember. Páskaferðir: 11. og 18. mars. Enska ströndin: Eins, tveggja og þriggja vikna ferðir. ÚR VETRINUM í SUMARIÐ Bro ttf ar ar dagar 1977 16. október, 5. nóv- ember, 26. nóv. Brottfarardagar 1978 7. janúar, 14. janúar, 28. janúar. 4. febr. 11. febrúar, 18.febr 25. febrúar, 4. mars, 1. apríl, 8. apríl, 15. aprfl, 29. apríl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.