Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Umrf. IOOF 12 = 1 5 91 4 9 ’A = K.V. l'h Húsmæðrafélag Reykjavtkur Námskeið í skermasaum hefst mánudaginn 17. okt. Uppl. og innritun í sima 23630, Sigríður og 12267, Guðný. Frá Guðspekifélaginu Áskrifta rsimi Ganglera er 1 7520 í kvöld kl. 9: Erindi Geirs Ágústssonar um rannsóknir á Kundalini. Laugardag kl. 5: Ungt fólk með opið hús. Félagsvist hefst i Iðnó laugardaginn 1 5. október kl. 2 e.h. með þriggja daga keppni. Spilað verður 15. október, 29. október og 12. nóvember. Skemmtinefndin. Laugardagur 15. okt. kl. 08.00 Þórsmörk. Gist í sælu- húsi F.í. Fárnar gönguferðir um Þórsmörkina. Farmiða- sala og upplýsingar á skrif- stofunni. Sunnudagur 16. okt. Kl. 08.30 Gönguferð á Botnssúlur. Kl. 13.00 Þingvellir. 1 Gengið um Þingstaðinn. 2. Eyðibýlin. Hrauntún og Skógarkot. Nánar auglýst siðar. Flóamarkaður ársins félagsheimili Fáks laugardag og sunnudag 1 5. og 1 6. okt. frá kl. 2 eh. Ótrúlegt úrval af nýjum tízkufatnaði og not- uðum fötum, matvörum, borðbúnaði, leikföngum einnig strauborð, prjónavél, eldavél, suðupottur, barna- rúm, vaskur, ryksuga. þvotta'- vél, eldhúsinnréttingar, barna kojur, hattar á unga skólapilta, lukkupakkar, sælgætispokar og fleira og fleira. Allur ágóði rennur i Húsbyggingasjóð FEF. Félag einstæðra foreldra. f húsnæði : f / boði j Keflavík Til sölu vönduð húseign við Hafnargötu. 2 hæðir og bil- skúr. Sandgerði Til sölu efri hæð i tvíbýlis- húsi, ásamt bílskúr. Söluverð 7 millj. Útborgun 3 millj. Fasteignasalan, Flafnargötu 2 7, Keflavik, simi 1420. Keflavík Til sölu gott einbýlishús við Smáratún Stór bilskúr. Skipti á sérhæð æskileg. Eigna- og verðbréfasalan Hrmgbraut 90. Keflavik, simi 92-3222. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Norsku og dönsku 6 strendu kollstólarnir komnir. Vinsamlegast sækið pantanir sem fyrst Hof, Ingólfsstræti 1. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Telex Samstarfsaðili óskast til að reka telex. Nafn og símanúmer sendist Mbl. fyrir 2110 merkt: „Telex — 42 1 3." húsnæöi óskast Teiknistofa óskar eftir ca. 250 — 300 fm húsnæði til leigu sem fyrst. Tif greina getur komið einbýlishús eða íbúðarhúsnæði Upplýs- ingum eða tilboðum verði skilað á augld. Mbl. fyrir 20 þ m merkt. „Teiknistofa — 4151". Nauðungaruppboð á jörðinm Fífustöðum í Ketildalahreppi Vestur-Barðastrandarsýslu. þinglýst eign Björns Emilssonar, sem auglýst var í 44. 47. og 49. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977, fer fram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 1 7. október 1 977 kl. 1 4. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu 1 2. október 1977 Jóhannes Árnason. Nauðungaruppboð. Að kröfu ýmissa lögmanna og innheimtu- ! manns ríkissjóðs, verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á | nauðungaruppboði, sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, I Keflavik föstudaginn 2 1. okt. n.k. kl. 1 6:00: Bifreiðarnar Ö-7 76, Ö-2438, Ö-3170, R-51103, og R- 52519, fjögra sæta sófi, þrír lausir stólar og skemill, sófasett, ísskápur, frystikista, þvottavél, radíófónn og sjónvarp. Sama dag kl. 14:00 verða tveir toghlerar seldir á nauðungar- uppboði við ísstöðina Garði að Kröfu Baldvms Jónssonar hrl. Uppboðshaldarinn i Keflavík Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu. Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur Félagsfundur verður haldinn í sal Steypustöðvar Suðurnesja laugardaginn 1 5. okt. kl. 2 e.h. 1 . Kosning fulltrúaráðs. 2. Önnur mál. Stjórnin. Sauðárkrókur Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Sauðárkróki verða til viðtals fyrir bæjar- búa í Sæborg (Aðalgötu 8) laugardaginn 1 5. okt kl 1 7:00—1 8:00. Bæjarfulltrúarnir. \ Stjórnmálaskóli | Sjálfstæðisflokksins hefst mánudaginn 1 7. okt. kl. 9 f.h. Allt skólahaid fer fram i Valhöll Háaleitisbraut 1. | Geir Hallgrimsson formaður Sjálfstæðisflokksins flytur stutt ávarp og setur skólann. j Skráðir þátttakendur eru beðnir að sækja skólagögn og fleira í Valhöll, Háaleitisbraut 1 milli kl. 4 og 6, sunnudaginn 16. okt. j Aðrir sem áhuga hafa á þátttöku i stjórnmálaskólanum eru I beðnir um að hafa samband sem allra fyrst við skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 82900 eða Skafta Harðarsoni síma | 25366. Skólanefndin. j ---------------------------=--------------T----- Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfjörður Aðalfundur Vorboðans verur haldinn mánudaginn 1 7 okt n.k. í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 20.30. Fundarefm: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Guðmundur Guðmundsson, bæjarfulltrúi ræðir bæjarmálin i Hafnarfirði og að lokinni framsögu svarar hann fyrirspurnum. Vorboðakonur mætum vel oq stundvísleqa. Stjórnin. Kjördæmisráð Norðurlands-eystra heldur aðalfund sinn á Hótel Varðborg sunnudaginn 16. október kl. 13.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framboð til alþingiskosninga. 3. Önnur mál. Stjórnin. ÞórF.U.S. Breiðholti — Viðtalstími N k. laugardag 15. okt. kl. 14.00—15.30 verður Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins til viðtals að Seljabraut 54 (í húsi Kjöts og Fisks). Ungt fólk úr hverfinu er sérstaklega hvatt til að notfæra sér þetta tækifæri. Magnús L. Sveinsson Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður efnir til fundar um: Stöðu einkaframtaksins í atvinnulífinu — hlutverk Sjálfstæðisflokksins Landsmálafélagið Vörður. samband félaga Sjálfstæðismanna i hverfum Reykjavikur efnir til fundar um stöðu einkaframtaksins í atvinnulífinu — hlutverk Sjálfstæðisflokksins þriðjudagmn 18. október kl. 20:30 í Valhöll. Háaleitisbraut 1. MÁLSHEFJENDUR. Eyjólfur Konráð Jónsson, alþmgis- maður Víglundur Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri 9 Kosning í kjörnefnd | 0 Fundurinn er öllum opinn 1 0 Kaffiveitingar verða á boðstólum Þriðjudagur 18. október — kl. 20.30 — Vaiholl, Háaleitisbraut 1 Stjórn Varðar. Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður Viglundur Þorstemsson, framkvæmdastjóri — Iþróttir Framhald af bls. 30 um og stórhuga mönnum sem nú þegar hafa lyft íslenzkum hand- knattleik á „hærra plan“. Ekki má láta þar við sitja að hugsa aðeins fram til HM 1978, þeir verða að vera enn víðsýnni og setja markið á Ölympíuleikana 1980. Ég vona að menn fari ekki sam- an í „hund og kött“ út af þeim atriðum sem hér er drepið á held- ur liti fremur á þau sem vinsam- legar ábendingar. Eg skora á stjórnarmenn HSÍ og fjölmiðla að gera yngri landsliðum okkar hærra undir höfði og gera þar með veg íslenzks handknattleiks sem mestan. Ég veit, að okkar ungu lands- liðsmenn eru reiðubúnir hvenær sem er ef þeim verða gefin viðeig- andi tækifæri. Jóhann Ingi Gunnarsson — Skammdegið kallar Framhald af bls. 31. ar. Öllum er þó Ijóst að ekki næst til allra er aka ölvaðir, en dæmi það er hér er tekið sýnir að þegar næst til ölv- aðra ökumanna er ekki að- eins verið að vernda hags- muni þeirra er kynnu að verða fyrir tjóni af akstri þeirra, heldur er verið að bjarga hinum ölvaða frá þvi að valda oft stórfelldu eigna- tjóni, valda sjálfum. sér fjár- hagslegum skaða og forða þeim frá þvi að valda röskun á högun fólks og kannski óbætanlegum meiðslum með framferði sínu. — Goldberg gagnrýnir Framhald af hls. 1 þúsundir til viðbótar hofðu ekki þorað að sækja um hrottfarar- leyfi. Þetta er önnur ræða Goldbergs um mannréttindamál á ráðstefn- unni, sem hófst fyrir síðustu helgi og flutti hann hana þrátt fyrir viðvaranir sovézka fulltrúans i gær um að slíkar ræður gætu orð- ið til að gera ráðstefnuna að vett- vangi sálfræðistriðs. Þjóðirnar 35, sem fulltrúa eiga á ráðstefnunni, eru að meta það, sem á hefur unnizt frá undirritun Helsinki- sáttmálans 1973 um samvinnu austurs og vesturs og mannrétt- indi. I þessu tilefni sagði Goidberg: „Er hægt að segja að þjóðir vinni að auknum samskiptum. er 2700 manns i einu landi og 2000 í öðru er meinaö aö fara yfir landamær- in til að sameinast fjölskyldum sínum i Bandarikjunum?" Bandarískir embættismenn vildu ekki i kvöld segja hvaða liind hér væri átt við en Goldberg sagðist vnna, að ræða sin yrði skil- in á uppbyggilegan liótt þannig að hægt yrði að snúa sér frá grunn- fa'rnislegum athugasemdum og að einstökum málunt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.