Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 25 félk í fréttum + Það er föst venja þegar barnabörn Ingiríðar fyrrverandi Danadrottningar heimsækja ömmu sína í sumardvalarhöll hennar Grásten á Suður-Jótlandi að hún fer með þau í Legoland. Á myndinni er hún að sýna þeim Amalienborgarhöll. Vantar höll + Þýski„ milljónamær- ingurinn Giinter Sachs vill kaupa höll í Dan- mörku. Hann hefur tví- vegis látið fasteignasala auglýsa f.vrir sig en ekki enn fengið það sem hon- um líkaði. Gúnter var eitt sinn kvæntur Birgitte Bardot en nú- verandi eiginkona hans er sænsk og heitir Mirja. Landskeppni Plastmódel- samtakanna + Arli'K landskeppni Plasl- módelsamtakanna fðr fram sunnudaKinn 2. októher á Ilótel Loftleióuni. Þar var daunt niilli beztu módelanna, sem frain liafa komió á s.k ári og veitt verólaun. Var þessi m.vnd tekin vió þaó tækifæri o,n sýnir hún unsa fíesti skoóa nokkur módel- anna. Fyrirliggjandi f miklu úrvali: Viðarþiljur Þ á m. nýjarteg., litaðar. Loftaklæðning Ennfremur krossviður (rásaður og sléttur), ítalska harðplastið, plasthúðaðar spónaplöt ur, Oregon pine, þurrkaður harðviður (marg- ar teg ). PÁLL ÞORGEIRSSON & CO Ármúla 27 — Símar 86-100 og 34-000. EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.