Morgunblaðið - 22.10.1977, Side 1

Morgunblaðið - 22.10.1977, Side 1
44 SÍÐUR OG LESBÓK 234. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Enn eitt reiðarslag fyrir V-Þjóðverja: Sprengiefni og fjarskiptabúnað- ur í klefum Baaders og Raspe í gærkvöldi hafði leitin að mannræningjunum engan árangur borið Bonn 21. okt. Reuter MIKIL ólga er manna á nieóal í Vestur-Þyzkalandi eftir að upp- lýst hefur verið, að sprengiefni, fjarskiptabúnaður og felustaðir þar sent koma hefði mátt fyrir vopnum, hafi fundizt í Stammheimfangelsinu, ýmist í klefum Andreas Baader og Jan- Carl Raspe, svo og i herbergi sem fangarnir fengu að hittast í, þar til fyrir skömmu að sérstök lög- gjöf var sett sem kvað á um einangrun þeirra eftir ránið á Hanns Martin Sehleyer. Þá hafa Vestur-Þjóðverjar hert gífurlega eftirlit á flugvöllum um alit land og leitað er mjög vand- lega í öllu sem farþegar hafa með sér. Verða ferðamenn að fylgja farangri sínuni út í hleðsluvagn og taka áhyrgð á eignum sinum, en sá farangur, sem enginn vill við kannast, verður skilinn éftir. Þá verður krafizt mun nákvæmari skilríkja en áður. I fréttum frá Bonn segir að þessi borg- sem áóur hafi verið fjarska friósæl og kyrrlát hafi gersamlega breytt um svip. Hermenn gráir fyrir járnum eru á hverju götuhorni og leita i bílum og á vegfarendum. Víggiróingum hefur verið komið upp og loft er hlaðið skelfingu og ógn. Klaus Bölling, talsmaður ríkis- stjórnar Schmidts kanslara. sagði á blaðamannafundi ,í dag aó í Sonur Sáms” sakhæfur New York 21. okt. Reuter FJÖLDAMORÐINGINN banda ríski sem kallaður hefur verið „sonur Sáms" hefur verið úr- skurðaður hæfur til að koma fyrir rétt, en hann hefur geng- izt undir mjög rækilega geð- rannsókn. Það var John Starkey dómari við Hæstarétt New York sem kvað upp þennan úrskurð. Kom það nokkuð á óvart, þar sem fram til þessa hafði verið álitið að maðurinn Davíd Berkowitz myndi talinn geðsjúkur og ekki sakhæf- ur. Berkowitz er ákærður fyrir morð á sex manns. Sjö aðra særði hann, suma alvarlega. Fyrir réttinum í dag tjáðu tveir geðlækningar þá skoðun sina að Berkowitz væri ekki hæfur til að koma fyrir dóm. Munu réttarhöld- in yfir Berkowitz að öllu óbreyttu hefjast 2. nóvember. bréfi því sem ræningjar Schleyers ‘hefðu sent franska blaðinu Liberation eftir að atiag- an var gerð að Lufthansa-vélinni og gíslunum bjargað, hefði verið sagt orðrétt: ,,Við munum aldrei glevma ábyrgð Schmidts á málinu og heimsvaldasinna, sem hafa stutt hann i blóðsúthellingun- um." Bölling sagði að þetta væri augljós hótun og væri nauðsvnlegt að taka hana i fyllstu alvöru. Leitinni að mannræningjunum var haldið áfram af auknum þunga unt gervallt V-Þýzkaland í dag og myndir af mann- ræningjunum birtast i sjónvarpi á nokkurra klukkutíma fresti og komiö hefur verið upp vegg- spjöldum með myndum af þeim nánast á öðru hvei ju húsi í öliu landinu. segir Reuterfréttastofan. I kvöld hafði ekkert gerzt sem benti til að lögregla og hermenn væru komnir á slóð mann- ræningjanna. Heitið hefur verið 800 þús. mörkum þeim, sem gefur upplýsingar er kynni að leiða til handtöku rænfngjanna. Fjarskiptabúnaður og sprengiefni ífangelsinu. Eins og fyrr segir hefur það kotnið miklu róti ó hugi manna að hið rammgerða Stammheimfang- elsi skuli ekki öruggara en svo, að Framhald á bls. 24. Marion Sehumann. ekkja Júrgens Sehumanns flugstjóra, sést hér við stutta minningarathöfn sem haldin var á flugvellinum í Frankfurt, þegar lík manns henn- ar og gislarnir heilir á húfi komu til Frankfurtflugvallar. S-Afríka: Bandaríkjamenn og Hollend- ingar kalla sendiherra sína heim „til viðræðna” Washington 21. okt. Reutcr. SKÝRT var frá því í Washington i kvöld að sendihera Bandaríkj- anna í Suður-Afríku, VVilliam Bowdler, hefði verið kallaður heim „til skrafs og ráðagerða" eins og það er orðað. Svartir þing- menn í VVashington hafa krafizt þess að hann verði kallaður heim fyrir fullt og allt, en búizt er við að Bowdler haldi til Pretoriu á ný eftir fáeina daga. Bandaríska utanríkisráðuneytið fordæmdi í dag síðustu aðgerðir S- Afríkustjórnar, sem sagt hefur verið frá. Þá var greint frá þvi í kvöld aó Hollendingar hefðu kallað sendi- Franskir og v-þýzkir óeinkennisklæddir lögreglumenn skoða hér þýzkan bíl en í farangursrými hans fannst líkið af Hans Martin Schleyer á miðvikudagskvöld. Myndin var tekin skammt frá aðalstöðvum lögreglunnar í Mulhouse í Frakklandi. Lík Schleyers hafði verið tekið úr bílnum. Mannréttindamál: Ný yfirlýsing birt í PóUandi Varsjá, 21. októbcr. Reuter. YFIRLVSING með undirskrift- um 110 manna og áskorunum uni bre.vtingar í frjálsræðishorf i Póllandi hefur birst í fyrsta tölu- blaði nýs neðanjarðarrits sem er í tengslum við helz.ta hóp andófs- manna landsins. „Yfirlýsing lýðræðishreyfingar- innar“ eins og hún er kölluð birt- ist i ritinu Glos (Röddin). Meðal ritstjóranna eru fimm• fulltrúar úr svokallaðri sjálfsvarnarnefnd sem áður hét Varnarnefnd verka- manna og var sett á laggirnar til aö hjálpa verkamönnum sem Framhald á bls. 24. Desai kom til Moskvu Fékk virðulegar móttökur en ekki yfirmáta hlýjar Moskva21. okt. Reuter. MORARJI Desai, forsætisráð- herra Indlands, fékk nijög virðulegar móttökur er hann kom til Moskvu í dag og voru allir helztu ráðamenn landsins með Brezhnev í broddi fylk- ingar komnir til flugvallarins að fagna honuni. Þúsundir manna höfðu verið sóttar á vinnustaði til að vera meðfram leiðinni sem ekin var frá flug- veliinum til að hylla Desai. Aftur á móti segir Reuter aó þó svo að móttökur sovézku leiótoganna hafi' verió mjög kurteislegar hafi öllum faóm- löguni og kossurn verió sleppt, sem Brezhnev er sérstaklega þekktur fyrir við slík ta-ki- færi. Framhald á bls. 24. herra sinn hjá Suöur-Afríku heim í kjölfar þess sem þar hefur verið að gerast. Hann er einnig sagður fara (il viðræðna við stjórn sina og ekki er þess getiö hversu lengi hann verður um kyrrt í Hollandi. Eins' og fram kemiír í frétt á bls. 21 verður Öryggisráð- ið kallað saman tii að ra'ða aó- gerðir Suður-Afríkustjórnar gegn andstæðingum kynþáttaaóskiln- aðarstefnu hennar á mánudag. Fundurinn i Öryggisráðinu verður haldinn að beiðni fulltrúa Túnis sem er í forsvari fyrir full- trúa Afrikuríkja á Allsherjar- þinginu. Ráðiö ræddi Suður- Afriku síðast í marz og þá lögðu Afríkuríki til aö hergagnasala til Suður-Afríku yrði bönnuð, en vestræn riki beittu neitunarvaldi sinu gegn samþykkt þess. Þá samdi Andrew Young, aðalfull- trúi Bandaríkjanna, grundvallár- yfirlýsingu, en ríki þriðja heims- ins gátu ekki sætt sig við hana. Nú er búizt við að tillögur um vopnabann verði endurvaktar og að þeim fylgi kröfur um efnahags- legar refsiaðgerðir gegn Suður- Framhald á bls. 24. Sovézkir byssubátar ráku brezka togara af „gráa beltinu” London 21. okt. Heiiter. SOVF/KIR b.vssubátar skipuðu í dag brezkum togurum að hafa sig á brott af hinu svokallaöa „gráa belti", umdeildu svæAi í Barents- hafi milli Noregs og Sovétríkj- anna. Svæóið liggur utan 200 mílna iögsögu Norðtnanna og Sovétríkjanna, en Ineði löndin gera tilkail til þess, enda oru þar einhver beztu fiskimió í Fvrópu. Talsmaður brezkra togaraeig- Framhald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.