Morgunblaðið - 22.10.1977, Síða 40

Morgunblaðið - 22.10.1977, Síða 40
40 MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÖBER 1977 VIEP MORötlK/-- v:; RAFFÍNU ' (() c^_ _ ^<v\ I '■(; : p ")TS\ , " mérA r* ^J5: Mig langar ad spyrja þig, því nægir þér ekki kaffi og með því á morgnana eins og öðru starfsfólki hér Vertu ekki að skola hálsinn í símann, maður, — segðu mér er eitthvað að þarna niðri hjá ykk- ur? Þér getið fengið mola- kaffi! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í keppnisbridge er oft doblað harðar en góðu hófi gegnir. Sér- staklega í tvímenningskeppni þó. Og áhorfendum blökskrar stund- um dirfskan þegar bútar eru dobl- aðir og stundum unnir. En þeir sem þekkja til vita, að oft er þetta nauðsyniegt. Spilið í dag kom nýlega fyrir í tvímenningskeppni hjá einu af bridgefélögunum í Reykjavík. Og þaó sýnir einmitt vei heppnaða doblun. Norður gaf og allir voru utan hættu. Norður S. G64 H. G72 T. ÁD6 L. G984 Vestur S. Á72 H. D953 T. 10732 L. 72 Austur S. K9 H. K64 T. K95 L. AK1063 Nei, við höfum ekki séð manninn yðar frú mín góð. Hver s vir ði eru HLUNNINDIN ? Borizt hefur fyrirspurn um það hvers virði hlunnindi þau séu, sem rikisstarfsmenn hafa notið til þessa og hvort sé hægt að meta þau á einhvern hátt sem hundraðshluta launanna: „Mikið er nú rætt meðal al- mennings um kaup og kjör ríkis- starfsmanna og yfirstandandi verkfali þeirra. 1 þvi sambandi koma ýmsar spurningar upp. Væri fróðlegt fyrir okkur iaun- þega á hinum almenna vinnu- markaði að fá svör við þeim. Þess vegna vil ég leyfa mér að varpa fram eftirfarandi spurningum til formanns BSRB og vænti þess, að hann bregðist fljótt og vel við og veiti greið svör. Eru eftirfarandi hlunnindi, sem ýmsir telja að séu hiunnindi, virt af BSRB sem ákveðin % í launum, og ef svo er, til hvaða % í hverju tiiviki? 1) Æviráðning. 2) Verðtryggður lifeyrissjóður. 3) Fæðishlunnindi, sem ýmsir hópar ríkisstarfsmanna njóta. Þegar rætt er um og gerður samanburður á kjörum á milli launþega er nauðsynlegt, að þessi atriði liggi ljós fyrir svo aimenn- ingur geti betur metið sanngirni framkominna krafna. Með fyrirfram þakklæti fyrir skjót og greið svör. Hörður Guðmundsson.“ Sjálfsagt er erfitt að meta þessa hluti, sem hér voru nefndir, tii beinnar krónutölu eða hluta af launum, en þó e.t.v. ekki útilokað. Sennilega er eitt stærsta atriðið og það, sem menn horfa mest á, þetta með verðtryggðan Iffeyris- sjóð og mun það vera föst upp- hæð, sem rikið greiðir til þess arna á hverju ári, ef rétt er mun- að hjá Velvakanda. % Svar til Bene- dikts Guðmundssonar Þórir S. Guðbergsson, féiagsráðgjafi, hefur sent svar við spurningum þeim, er beint var til hans hér á miðvikudag vegna greina hans um eðlilegan dauða: „Nú hafa væntanlega allar greinarnar birzt i Mbl. þegar þeHa er ritað. Má vara að þér hafið þá aðra afstöðu að loknum lestri þeirra. Mér finnst óeðiilegt að taka eina setningu úr samhengi og flétta í kringum hans skoðanir, sem þér ætlið mér. Setning sú, sem þér vitnið aðal- lega til, var skrifuð í ákveðnum tilgangi og með ákveðnu orðalagi f samhengi við annað i greinunum fjórum. Ég tek það einnig sérstaklega fram, að ég ræði ekki um „trú og dauða“ i greinum þessum heldur fyrst og fremst þau vandamál. Þórir S. Guðbergsson, félagsráðgjafi: Erdauðinn eðlilegur? Börn spyrja oft erfiðra spurninga. Oft komast for- eldrar f mikinn vanda með svör og útskýringar. Þó vitum við oft fyrirfram, hvaða spurningar og vanda- mál verður erfiðast að út- skýra. Það er þvf meðal ann- ars undir okkar eigin undir- búningi komið, hvernig okkur tekst að svara börnum okkar og bregðast við, þegar þau spyrja okkur spurninga. sem oft er erfitt að svara k með jái eða neii. 1 og dauði |uðaslys í umferðinni hafa niður verið óvenju mörg að bnförnu. Þau eru sennilega IV. hluti Jarðarfarir Þær spurningar, sem börn spyrja þd hvað mest um, eru í sambahdi við jarðarfarir og greftrun. Þegar við höfum farið út í kirkjugarð með börnin okkar, höfum við langoftast verið spurð eitthvað á þessa leið: Er maður lokaður inni i kistunni? — Er ekki vont að vera grafinn í jörðu? — Er ekki óskaplega kalt niðri í moldinni? o.s.frv. Þau eru upptekinn af þvi, að líkaminn er niðri í jörð- ínni - bann er þar hér-og-nú Þá gefst þeim tækifæri til þess að spyrja í eðlilegu umhverfi og þau fá fljótt tilfinningu fyrir hátiðleik og virðingu, þegar þau finna, hvaða afstöðu við höfum sjálf til þessara hluta, þegar við reynum að svara þeim eftir þvi sem efni og að- stæður leyfa. Ég held, að það sé jafn mikiivægt og eðlilegt í réttu samhengi að kveðja þá vel, sem hverfa frá okkur eins og við fögnum þeim, sem fæð- ast inn i þennan heim. Við þurf- um að syrgja og sorgin er nauð- syn. Við komumst ekki hjá því að hugsa um dauðann og velta fyrir okkur þeim vandamálum, sem honum eru samfara. Hér hefur aðeins veri lega á not'1* Suður S. D10853 H. Al08 T. G84 L. D5 Á flestum borðanna spilaði austur 1 grand eða 2 lauf. Og unnust báðir samningar. En á einu borðanna gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur pass 1 L 1 S pass pass 1 G pass pass 2 S pass pass dobí. Sgnir austurs voru eðiilegar. Opnunin sagði frá lauflit og grandið sagði opnunina góða. Vestur sá, að tveir spaðar myndu sennilega tapast og nauðsynlegt var að dobla. En slyppi suður með einn niður ódoblaðan var slæm skor óumflýjanleg. Útspilið var laufsjö. Austur tók á kóng og ás en skipti síðan í hjarta. Suður gaf og vestur fékk á drottninguna. Hann spilaði tígli. Austur fékk á kóng og spilaði laufi. Enda tími til kominn að smíða annan trompslag á hendi vesturs. Suður trompaði með áttu en vestur lét tígul. Síðan spilaði suður iágum spaða, tvistur, gosi og kóngur. Enn spilaði austur laufi og nú var suður kominn í slæma stöðu. Sama var hvað hann gerði, vestur hlaut að fá tvo trompslagi og vörnin því sjö í allt. 300 og mjög góð skor. RETTU MER HOND ÞINA F ramhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi landi, þó að það sé heitt og sitthvað annað megi að því finna. En hvftu mennirnir kom- ast ekki áfram án innfæddra verkamanna. Erik varð undrandi á þessari gusu. Hann hafði ekki búizt við slíkum viðbrögðum frá inn- fæddum manní. En þau voru athygiisverð. Hann opnaði munninn til þess, að kasta enn spreki á eldinn, en Örn varð á undan honum. Hlatshwayo varð jafnan mjög ákafur og æstur, þegar hann fór að ræða um þjóðlegar hugmyndir Zölú- manna, og það gat varpað drungalegum blæ ásamveruna. — Já þessi kynþáttablöndun, sagði Örn og brýndi nokkuð raustina, svo að Erik gripi ekki fram f fyrir honum, — við vit- um vel, hvaða afstöðu við eig- um að taka tíl hennar, enda engin leið að sjá, hvort hin leið- ir tii ills eða ÖÐS, FYRR EN VIÐ HÖFUM SÉÐ FULLBU- INN ARANGUR MEÐAL HEILLAR ÞJOÐAR. Og þá er of seint að gera nokkuð við því. En mér segir svo hugur, að það stefni í þá átt, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Það tekur því ekki að eyða orðum að þessu. Hlatshwayo róaðist aftur. — Það má vera, að þú hafir lög að mæla. En ég hef ekki áhuga á að styðja eitt einasta blandað hjónaband. Ef þú hefur ekki á móti þvf, þá víl ég ráða Judit frá þvf að giftast hvfta mannin- um. örn svaraði ekki. Athygli hans beindist að einhverju. sem hann sá út um gluggann. Jæja, þá höfum við lent heldur betur f þvf, hugsaði hann. Við fáum Búa f heimsókn. Honum óaði við tilhugsuninni um það, sem koma mundi. Aumingja Hlatshwayo. Jakobus Nierkerk, hár og magur búgarðseigandi, fór af baki hesti sínum og batt hann við ferskjutré. Hann var vanur að líta inn til Arnar og fá sér kaffisopa, f hvert sinn, sem hann var á ieið heim úr búð- inni. Hvorki hann eða Örn voru sérlega hrifnir af samverunni. en þetta var nú siður í Suður- Afríku, að menn fóru ekki hjá garði hvfts manns án þess að knýja dyra. Hann tók ofan sólhjálminn og þurrkaði svitann af enninu, áður en hann gekk upp tröpp- urnar. Andlitið var brúnt og skorpið af sólbruna, en ennið og skallinn hvftt, þar sem hjálmurinn hafði veitt skjól fyrir sólinni. _ _ .. Hann gekk upp tröppúrnar I brakandi stfgvélum og barði á dyrastafinn. Dyrnar voru opnar, og hann fór rakleiðis inn í stofuna, þegar Örn kall- aði: — Kom inn! örn gekk á móti honum. — Goeiendag, meneer, sagði Niekerk og rétti fram höndina. Örn þrýsti í hönd hans og fór með hann til Eriks. — Má ég kynna ykkur: Herra Forss — herrra Niekerk. Erík tók f óhreina hönd hans með nokkurri andúð. Það var svitalykt af fótum Búans — svo sterk, að hún yfirgnæfði tóbakslyktina. Svo rann upp hin óhjá- kvæmilega stund. Hlatshwayo varð að kynna. Hann hafði setið hreyfingarlaus úti í sfnu horni og beðið. Hann var orðinn föl- ari en áður f andliti. Svarbrúni liturinn var orðinn grásvartur Gesturinn hafði ekki enn tekið eftir honum. örn tók sig á. — Og þetta er séra Hlatshwayo, sagði hann með nokkurri áreynslu. Búinn sneri sér við og kipptist tíl, þegar hann sá innfædda mann- inn. Hann starði á hann, eins og hann tryði ekki sfnum eigin augum, sneri einbeittur við honum bakinu og settist á stól- inn, sem var lengst f burtu frá honum. Allir þögðu. Það leið stundar- korn, áður en nokkur gat komið upp orði. Niekerk reyndi ekki að horfa á Hlatshwayo. Eigin- lega hefði ég átt að yfirgefa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.