Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1977 m blMAK ÍO 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR ® 22 022- RAUÐARÁRSTÍG 31 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbilar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferðabilar og jeppar Nýjung Anórakkar úr grófu rifluðu flaueli. Fóðraðar gallabuxur. Tvískiptir barnagallar. Yalborg LAUGAVEGI 83 - SÍMI 11181 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkröfu — Vakúm pakkað el óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði Sími. 51455 Útvarp Revkjavík FIM41TUDKGUR 3. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.000, 8.15 Of? 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlla kóng“ eftir Irmelin Sandman Lilius (17). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingóifur Stefánsson ræóir í síóara sinn við Gísla Konráðsson • framkvæmdastjóra á Akur- eyri. Tónleikar kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Vespurnar", forleik eftir Vaughan Williams; André Previn stj. / Oskar Miehallik, Jurgen Buttkewitz og útvarpshljóm- sveitin í Berlín leika Dúett- konsertínó fyrir klarínettu og fagott eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stj/ Barokkhljómsveitin í Lundúnum leikur Serenöðu f d-moll op. 44 eftir Antonín Dvorák; Karl Haas stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfegnir og fréttir. Tiikynningar. A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór“ eftir Ednu Ferber Siguróur Guómundsson þýddi. Þórhallur Sigurósson les (18). 15.00 Miódegistónleikar Alfred Dutka, Alfred Hertel, Josef Luis og Hilde Langfort leika Tríósónötu í F-dúr fyrir tvö óbö, selló og sembal eftir Georg Christoph Wagenseil. Georgina Dobré og Carlos V illa hljómlistarflokkurinn leika Klarínettukonsert í G- dúr eftir Johann Melchior Molter. Hubert Schoonbroodt, Pierrick Houdy, Robert Gendre og kammersveit leika Konsertsinfóníu í Es- dúr fyrir sembal, pfanó fiðlu og hljómsveit op. 9 eftir Jean Francois Tapray; Gérard Cartigny stj. Sylvia Marlowe, Pamela Cokk, Robert Conant, Theodore Saiden- berg og Barokk kammer- sveitin leika Konsert i a-moll fyrir f jóra sembala og hljóm- sveit eftir Johann Sebastian FÖSTUDAGUR 4. nóvemher 1977 20.0« Fréttir og veóur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúöu leikararnir (L) Aó þessu sinni fá Prúóu leikararnir ieikbrúóuflokk- inn The Mummenschanz í heimsókn. Þýóandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaóur Sigrún Stefánsdóttir. 21.55 LffiðáAran (Man of Aran) Fræg, bresk kvikmynd frá árinu 1934 um erfióa lífs- baráttu fbúanna á eynni Aran úti fyrír strönd fr- lands. Höfundur Robert Flaherty. Leikendur eru fbúar eyjar- innar Aran. Þýóandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok Bach; Daniel Saidenberg stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiðmitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfegnir. D:gsrká kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson fiytur þáttinn. 19.40 Fiðlukonsert nr. 4 í D- dúr (K218) eftir Mozart Josef Suk leikur og stjórnar Kammersveitinni í Prag. 20.00 Utvarp frá Alþingi: Stefnuræóa forsætisráðherra og umræða um hana í fyrri umferð talar Geir Hailgríms- son forsætisráðherra allt að hálfri kiukkustund. Fuil- trúar annarra þingflokka hafa til umráða 20 mfnútur hver. I sióari umferð hefur hver þingflokkur 10 mínútna ræðutfma. 23.00 Veðurfregnir. Fréttir. 23.10 Kvöldtónleikar Crafoordkvartettinn leikur Strengjakvarttett í F-dúr eft- ir Maurice Ravel. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Geir Hallgrímsson Jón Armann Héóinsson Útvarp kl. 20.00: Stefnuræða forsætis- ráðherra í kvöld Klukkan 20 í kvöld flytur forsætisráðherra íslendinga, Geir Hallgrímsson, stefnu- ræðu sína í útvarpinu. Hefur forsætisráðherra V2 klukku- stund til umráða. Að ræðu Geirs Hallgrimssonar lokinni taka fulltrúar annarra þing flokka til máls og hefja um- ræður um stefnuræðu for- sætisráðherra. í fyrri umferð- inni hefur hver flokkur 20 mínútur til umráða, en í sið- Gils Guðmundsson Karvel Pálmason Steinþór Gestsson ari umferðinni talar hver full trúi i 1 0 minútur Þeir sem taka til máls i fyrri umferðinni að lokinni ræðu Geirs Hallgrimssonar (S) eru (í réttri röð): Gils Guðmunds- son (Abl), Gunnlaugur Finns- Gunnlaugur Finnsson Stefán Valgeirsson MagnúsTorfi Olafsson son (F), Benedikt Gröndal (A) og Jón Armann Héðinsson (A) (þeir skipta með sér tima Alþýðuflokksins) og Karvel Pálmason (Sfv). Stefán Val- geirsson (F) hefur umræðurn- ar í siðari umferðinni. Að Benedikt Gröndal G.vlfi Þ. Gíslason Svava Jakobsdóttir máli hans loknu tala Gylfi Þ. Gislason (A), Steinþór Gests- son (S), Magnús Torfi Ólafs- son (Sfv) og Svava Jakobs- dóttir (Abl). í heild munu þessar umræður taka um 3 klukkustundir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.