Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1977
11
fiórtleik aó geyma »s vöktu til
umhuftsunar. enda eru í'yrir-
lesararnir kunnir vísindaniann o.y
viöurkenndir á alþjööavelt\anjíi.
Þessi ráðstefna Evróp uráösins
um verndun sjávarafla markar aö
ýmsu leyti timamót í starfsemi
ráösins á þessu sviði. Hún er til
vitnis um þaö. aö stjórnmálamenn
í Evrópu lála fiskveiöimál nú
meira til sín taka en ol'tasl áóur
og sera sér miklu skýrari grein
l'yrir nauósyn fiskverndunar, »m
skynsamlegrar nýlingar fisk-
stofna og annars sjávarafla. Ráö-
stefnan bar meö sér. aö raunsæ
viöliorf í þessuin efnum sækja á í
heiminum. ekki sist í Evrópulönd-
um. þar sem lengi hefur }<ætt
íhaldssamra sjónarmiöa i
fiskveiöi- og fiskverndunarmál-
um. Barátta Islendinga í nær 30
ár fyrir hreyllri stefnu á þessu
sviöi hefur ón efa átt drjújtan þátt
i aó móta hin nýju viöhorf.
(Fréttatilkynnins)
Reynimeiur
2ja herb. góð ibúð í kjallara með
sér mngangi. Verð 6.7 millj.
Útb. 4 til 4.5 millj.
Æsufell
2ja herb. íbúð í háhýsi á 2. hæð
um 6 5 fm. Harðviðarinnrétting-
ar. Teppalögð. Verð 6.8 til 7
millj. Útb 4.8 til 5 millj.
Rishæð
3ja herb. góð rishæð við
Skeiðarvog um 85 fm þribýlis-
hús. Svalir. Verð 8,5 millj.
Útborgun 5,5 millj.
2ja herb.
góð kjallaraibúð við Rauðalæk.
Sérhiti, sérinngangur Verð 6
millj. Útborgun 3.5—4 millj.
3ja herbergja
vönduð íbúð á 6. hæð um 90 fm
i háhýsi við Kleppsveg.
Harðviðarinnréttingar. Teppa-
lögð. Verð 8.5 til 9*millj. Útb. 6
til 6.5 millj.
Grettisgata
3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð
um 80 fm. Harðviðar- og plast-
eldhúsmnréttmg. Flsialagt bað.
Teppalagt. íbúðin öll nýstand-
sett. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj.
Miklabraut
3ja herb. íbúð i kjallara um 80
fm. Sér hiti og inngangur. Verð
7 til 7.5 millj. Útb. 5 til 5.5
millj.
Hafnarfjörður
3ja herb. vönduð íbúð á 1 . hæð
við Sléttahraun um 85 fm. Svalir
í suður. Bilskúrsréttur. Harðvið-
arinnréttingar. Teppalögð. Laus
fyrir áramót. Verð 9.5 millj. Útb.
6 til 6.5 millj.
4ra herbergja
ibúð á 3. hæð við Lynghaga um
100 fm. i fjórbýlishúsi. Svalir i
suður. íbúðin er teppalögð.
Flisalagt bað. Verð 10.5 til 11
millj. Útb. 7.5 millj.
4ra herb. -f bílskúr
við Eyjabakka i Breiðholti I.
Ibúðin er með harðviðarinn-
réttingum Teppalögð. Útborgun
8 millj. sem má skipta.
Bólstaðahlíð
4ra herb. jarðhæð um 100 fm.
Laus nú þegar. Sérhiti og inn-
gangur. Verð 9.5 millj.
Útborgun 5.5 millj.
Breiðholt
4ra herb. ibúðir við:
frabakka, Eyjabakka,
Kóngsbakka, Vestur-
berg.
4ra herbergja
ibúðir við:
Ljósheima, Kleppsveg.
Dalaland, Gnoðarvog,
Hvassaleiti með bilskúr.
5 herbergja
5 herb. íbúð um 117 fm við
Hvassaleiti. Bilskúr fylgir. Verð
14 til 14,5 millj. Útb. 9 millj.
SiMNIVCAR
inSTSIBNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Slmi 24850 og 21970.
Heima: 38157.
tmSANAQSTí
TASTEIGNASALA,
Skúlatúni 6, Reykjavik
-29691
GNOÐARVOGUR
4ra herb 107 fm efsta hæð. Stórt eldhús, sér hiti,
góð teppi, stórar svalir.
HRAFNHÓLAR
4ra herb 95 fm íbúð á 7. hæð Þvottaaðstaða i
íbúðinni, suð-vestur svalir
VESTURBERG
4ra herb. 115 fm ibúð á 1 hæð. Flisalagt baðherb.,
góð teppi.
ÆSUFELL
6 — 7 herb. 160 fm ibúð á 4 hæð Fullfrágengin
með bilskúr Skipti á einbýli með bilskúr möguleg
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á
SKRÁ.
■HÚSANAI35TI
FASTEIGNASALA
Sölumenn: Logi Úlfarsson.
Hilmar Sigurðsson, viðskiptafr.
Heimasimi sölumanns
29555
OPIO VIRKA DAGA FRA 9 — 21
UM HELGAR FRÁ 13—17
Byggingameistarar —
Seljendur:
Við höfum á biðlista
kaupendur að ibúðum i
smiðum sérstaklega
2—3 hb., einnig að full-
búnum 2—4 hb. góðum
ibúðum.
Sogavegur 50 fm.
2 hb. kj.ibúð sér mngangur sér
hiti hagstætt verð. Útb. 3—4 m.
Bollagata 90 fm
Mjög góð 3 hb.kj.ibúð. Verð 7,5
m. Útb. 5 — 5,5 m.
Hverfisgata Hafn. 80 fm
3 jb. íbúð á 2. hæð. Útb. 5.5 m.
Hliðarvegur 70 fm
3 hb. jarðhæð. Útb. 5 m.
Kvisthagi 100 fm
3 hb. góð k|.ibúð
Kaplaskjóls-
vegur
3 hb. ibúð
laus strax.
á 3. hæð
100 fm
íbúðm er
Grettisgata 3x50 fm
Timburhús á eignarlóð tilboð i
verð og útb.
Mosfellssveit
Góðar eignir á byggingarstigi
fullbúnar.
°9
Reynigrund 126fm
Viðl.sj.hús á 2 hæðum falleg
eign. Verð 1 4— 1 5 m.
Sogavegur
Góð eign á 2
útb. tilboð.
Einbýli
hæðum verð og
Langholts-
vegur 85 fm
3 hb.kj.ibúð útb. 5,5 — 6 m.
getur verið laus fljótlega.
Laugarnesvegur 70 fm
Mjög gott forskalað timburh. á
hæð, sér þvottur og búr. Útb.
7.5—8 m.
Frakkastigur 11 0 fm
Mjög gott forskallað timburh. á
2 hæðum 50 fm bilskúr. Eignih
er laus sfrax útb. 6 — 7 m.
100 km. frá Reykjavík.
Eigin atvinnurekstur. Einstakt tækifæri fyrir 2 samhenta menn
járn- og bifreiðaviðgerðir sprautun + smurstöð. Tvíbýlishús. Upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Skoðum íbúðir samdægurs.
Eskihlíð 1 20 fm
Rúmg. 4 hb. ibúð makaskipti
æskileg á 2 — 3 hb. ibúð
Kóngsbakki 1 08 fm
Góðar 4 hb. ibúðir á 2 ng 3
hæð, sér þvottur og búr útb
7,5 — 8 m.
Laufvangur 11 0 fm
4 hb. ibúð á 2. hæð Góð
greiðslukjör 14 —16 mán. verð-
ur laus með vorinu.
Nýbýlavegur 90 fm
mjög falleg 4 hb. ibúð bilskúr.
Útb. 8 m.
Hóla
braut Hfj. 1 20 fm
Hæð og ris + bílskúr.
Heimahverfi
Góðar hæðir + bilskúrar.
Faxatún 120fm
Einbýli + bilskúr. Timburhús.
Útb. 10—1 1 m.
Ymsar eignir:
Hveragarði — Selfoss
Þorlákshöfn — Keflavik
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55
SÖLl'M. Hjiirtur (íunnarsson Lárus Huluason
LÖ(»M. Svanur Þór Viihjálmsson hdl.
Matvöruverzlun
Til sölu matvöruverzlun í fujlum rekstri, með
mjólk, brauð, kjöt og nýlenduvörur. Vel útbúin
tækjum.
Góður staður.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 5. nóv. merkt:
,,Góður staður — 4203"
Glæsileg íbúð
íKópavogi
Hef til sölu 6 herb. íbúð á 6. hæð í háhýsi
við Þverbrekku. Fallegar innréttingar
Fagurt útsýni. Sanngjarnt verð Uppl. á
skrifstofu Sigurðar Helgasonar hrl., Þing-
hólsbraut 53, Kópavogi, sími 42390,
kvöldsími 26692
I-------5
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
------'hI-----
Raðhús í Mosfellssveit
Raðhús á tveimur hæðum samt 1 50 fm auk kjallara
undir öllu húsinu og bílskúrs. Húsið selst rúmlega tilbúið
undir tréverk. Verð 15,5 millj.
Einbýlishús í Noröurbæ
Einbýlishús (Viðlagasjóðshús) ca 125 fm Stofa, borð-
stofa, fjögur svefnherb Parket og teppi á gólfum
Hitaveita, bilskúrsréttur Verð 1 6,5 millj
Öldutún Hf. — 5 herb. hæð
Neðri hæð i tvibýli ca. 1 20 fm. Tvær samliggjandi stofui
þrjú svefnherb Ný eldhúsinnrétting, hurðir og skápar
Bilskúrsréttur. Útb 6 millj
Laufvangur Hf. — 3ja herb.
Vönduð 3ja herb endaibúð á 3 hæð ca 96 fm
Þvottahús og búr inn af eldhúsi, góðar innréttingar,
suður svalir. Mikið útsýni. Verð 9,5 millj., útb 6,5 millj
Kaplaskjólsvegur — 3ja herb.
Glæsileg endaibúð á 3 hæð ca 100 fm Stofa og tvö
rúmgóð herbergi. Ibúðin er laus nú þegar Verð 10,5
millj , útb 7,5 millj
Bugðulækur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. ibúð á jarðhæð ca 90 fm Stofa og tvö
rúmgóð svefnherb , góðar innréttingar, sér hiti og sér
inngangur. Verð 9 millj , útb 6 millj
3ja herb. íbúðir
Hraunbær 90 fm á 3 hæð ásamt herbergi í kjallara
Útb 7 millj
Æsufell 90 fm á 6 hæð íbúð i toppstandi Útb 6,5
millj.
Kvisthagi 100 fm jarðhæð íbúðin er öll sér Verð 10
millj. Útb 6,5 millj
Grettisgata 85 fm á 3 hæð, endurnýjuð ibúð Verð 8,5
millj. Útb 6 millj
2ja herb. íbúðir
Furugerði 75 fm á 1 . hæð Glæsileg ibúð, vandaðar
ínnréttingar. Verð 8 millj Útb 6 millj
Meistaravellir 70 fm á 1 hæð Góðar innréttingar Verð
7,5 millj. Útb. 5,5 millj
Kaplaskjólsvegur 70 fm ibúð á 1 hæð Glæsileg ibúð
vandaðar innréttingar. Verð 8 millj Útb 6 millj
Asparfell 55 fm á 2 hæð Laus strax Verð 6,5 millj
Útb 4,5 millj
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
, heimasimi '29646
Arni Stefánsson vióskf r.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AIKÍLYSINGA-
SIMINN ER:
22480