Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1977 Vesturborg 3ja herb. Erum með i einkasölu mjög fallega litla risíbúð með sér inngangi og sér hita. íbúðin er í einu fallegasta húsi bæjarins, stórar svalir, eignalóð. íbúðin gæti losnað fljótlega. Verð 9,5 millj. Eignaval S.F. Suðurlandsbraut 10. Simar 85650 — 85740 — 33510 28644 28645 W Höfum kaupanda aðfokheldu^ einbýlishúsi í Mosfellssveit. | ðf df ep f asteignasala Skúlatúni 6 símar 28644 28645 Lt >olumaður :innur Karlsson íeimasimi 76970—25368 ^orsteinn Thorlasius /iðskiptaf ræðingur J Mávahlíð 117 fm. efri sér hæð og 4 svefnherb. í risi ásamt snyrtingu. Bilskúrsréttur. Útb. 1 1 millj. Rauðagerði Neðri sér hæð 140 fm ásamt bílskúr. Auk 100 fm. íbúðar á jarðhæð Skipti á einbýlishúsi koma til greina. Eskihlið 4ra herb. 1 20 fm. íbúð á 4 hæð Útb 8 millj. Sólheimar 5 herb. 1 1 5 fm. ibúð á 3. hæð í fjórbýli. Útb. 7 til 7.5 millj Rauðilækur Neðri sér hæð 140 fm. ásamt 30 fm. bilskúr Skipti á 4ra herb. ibúð i Álfheimum eða Álfta- mýri koma til greina. Skólagerði Kóp. 100 fm. 4ra herb. íbúð á neðri hæð i tvíbýlis- húsi ásamt 40 fm bílskúr. Útb. 8.5 millj. Grettisgata 3ja herb. 85 fm. íbúð á 3. hæð i steinhúsi. íbúðin er öll nýstandsett. Útb. 6 millj. Kóngsbakki 4ra til 5 herb. 110 fm. ibúð á 3. hæð. Þvottahús í ibúðinni. Útb. 7.5 millj. Óskum eftir 4ra herb ibúð í Álftamýri. 4ra herb. íbúð í Álfheimum. Einbýlishúsi fokheldu eða lengra komnu 130 til 140 fm á einni hæð í Selja- hverfi Skipti á 5 herb íbúð með bilskúr í Fossvogi koma til greina. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E Ragnarsson hrl Simar 1 1 6 1 4 og 11616. Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heima: 42822 Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Til sölu Asparfell til sölu einstaklingsibúð á 3. hæð .við Asparfell. Útb 3.5 millj. Við Skipasund 3ja herb 85 fm. kjallaraíbúð Grettisgata 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3. hæð. Útb 4.5 millj. Kríuhólar 1 27 fm íbúð á 7. hæð. KÓPAVOGUR Höfum verið beðin að útvega lítið einbýlishús eða sérhæð i Kópavogi í skiptum fyrir tvær góðar íbúðir. NÝLENDUGATA 70 FM 3ja herbergja íbúð í þríbýlishúsi. Góðar innréttingar. Verð 5.5 — 6 millj., útb. 4 millj MIKLABRAUT 75 FM 3ja herbergja kjallaraibúð í þri- býlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Fallegur garður. Verð 7,3 millj., útb. 5 — 5.5 millj. ESKIHLÍÐ 100 FM Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með aukaherbergi í risi, verð 9 millj., útb. 6 millj. RÁNARGATA CA.150 FM Rúmgóð 7 — 8 herbergja íbúð á tveim hæðum í steinhúsi. Mann- gengt óinnréttað háaloft að auki. Upplýsingar á skrifstofunni. RAÐHÚS 160 FM Skemmtilegt endaraðhús í Selja- hverfi á 2 hæðum. Niðri er for- stofa. geymsla, glæsilegt bað- herbergi, 3 svefnherbergi og sjónvarpshol. Uppi er stór stofa, eldhús, þvottahús, snyrting og herbergi. Allt teppalagt. Litað gler. Útb. 1 3 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu nýtt 450 fm iðnaðarhús- næði á Selfossi. 6 metra loft- hæð. 4500 fm lóð, er gefur mikla byggingamöguleika. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HELGASON 81560 Kaupendaþjónustan Benedikt Björnsson Igf. Jón Hjálmarsson sölum. Til sölu Einbýlishús í Þingholtsstræti Hæð og rishæð á lágum kjallara. Timburhús, vel endurnýjað. Einbýlishús við Sogaveg Stofur, eldhús og þvottahús á neðri hæð, 3 herb og bað á efri hæð. Sérhæð í Vesturborginni Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 12 ára gomul. 3 svefnherb , stofur, tvennar svalir, þvottahús og búr á hæðinni Bílskúr. Einbýlishús við Frakkastig Stofur og eldhús á neðri hæð, 3 svefnherb á efri hæð, geymslukjall- ari og stór verkstæðisskúr á lóðinni Við Dunhaga 4ra herb. vönduð íbúð ásamt bíl- skúr Við Langholtsveg 4ra — 5 herb íbúð á 2. hæð, nýtt gler Við Langholtsveg Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð, ásamt rúmgóðu herbergi i risí. Við Hátún Glæsileg 3ja herb. ibúð i lyftuhúsi. Við Bollagötu 3ja herb. rúmgóð ibúð í kjallara, fallegur garður. Við Krummahóla ný og glæsileg innréttuð 2ja berb. íbúð. Við Hjallaveg 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Einbýlishús í Vestmanna- 'eyjum. Einbýlishús í Vogum, Vatnsleysuströnd. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15 Sími 1 0-2-20. _ 28611 Okkur vantar á söluskrá allar tegundir ibúðar- húsnæðis. Ný söluskrá er u.þ.b. að fara i prent- un. Eitt simtal og: Kaupendur biðja um heimsent eintak, seljendur látið skrá eign yðar. Verðmetum sam- dægurs eða eftir nánara samkomulagi. Fasteignasaian Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús Kópavogi Vesturbænum 6—8 herb. á tveim hæðum samtals ca 170 fm. 60 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Verð 20 m. Einbýlishús Árbæjarhverfi á einni hæð ca 157 fm. ásamt bílskúr. Falleg eign. Skipti á góðu einbýlish. í Garðabæ æski- leg. Vesturbær Lítið einbýlishús. Steinhús. Verð 6.3 útb. 4.5 m. Hrafnhólar 4ra herb. íb. ca 95 fm. Sameign frágengin. Verð 9—9.5 útb. 6 m. Álfheimar 4 herb. ib. 4. hæð ca. 108 fm. Bílskúrsréttur. Verð 10.5 m. Hafnarfjörður 3 herb. íb. efri hæð ca 80 fm. Sér þvottahús. Sér inngangur. Sér hiti. útb. 5.5 — 6 m. Lóðir í Selás Lóð á Álftanesi Verð 2.2—2.3 m. ElnarSlgurðsson.hri. Ingólfsstr»ti4, HÁALEITISBRAUT 4RA HERB. íbúð um 117 fm. ásamt rúmgóðu herbergi með snyrtingu i kjall- ara. Bilskúrsréttur. Útborgun 8.5 millj. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. LANGHOLTSVEGUR — 3JA HERB. hæð ásamt herbergi i kjallara og 50 fm. bílskúr. Útborgun 8 mill- jónir. RÁNARGATA— 2JA HERB. íbúð (kjallari). Útborgun 3 m.illj. SAFAMÝRI — 2JA HERB. íbúð um 100 fm. Útborgun um 6 milljómr. STALLASEL EINBÝLI — TVÍBÝLI hæð um 1 50 fm. jarðhæð um 70 fm. 50 fm. og 40 fm bíl- skúr. Húsið er fokhelt með járm á þaki og til afhendingar nú þegar. Teikning og nánari upp- lýsingar á skrifstofunm. EINBÝLISHÚS lítið einbýlishús í Kópavogi (steinhús). Útborgun 3.5—4 millj. HRAUNBÆR einstaklingsíbúð á jarðhæð. Út- borgun 3 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð um 100 fm. á 6. hæð. Útborgun 7.5—8 millj. Ráðstefna Evrópuráðs umvemdun sjávarafla Ráðgjafarþing Evrópuráðs, sem 19 þjóðir eiga aðild að, hefur undanfarín ár einbeitt sér í vax- andi mæli að umræðum um fisk- veiðimál og nauðsyn á verndun auölinda hafsins. í sambandi við þessar umræður og samkvæmt ákvörðun ráðherranefndar Evrðpuráðs, sem i eiga sæti utan- ríkisráðherrar aöildarlandanna, var efnt til sérstakrar ráðstefnu Evrópuráðs um verndun sjávar- afla, og fór hún fram á Möltu dagana 25.—28. október s.l. Ráð stefnuna sóttu haffræöingar og fiskifræðingar frá ýnisunt lönd- um auk þingmanna, sem sæti eiga i landhúnaöar- og sjávalútvegs- nefnd Evrópuráðsþings. Enn fremur sal ráðstefnuna varnar- málaráðherra Irlands, Robert Molloy, og ræddi sérstaklega um löggæslu i fiskveiðilandhelgi og á verndarsvæðum. Ráðstefnuna sóttu auk þess fulltrúar ýmissa Miðjarðarhafs- landa, sem ekki eru í Evrópuráð- inu, s.s. Spánar, Israels, Júgó- slaviu og Lýbiu. Af íslands hálfu sátu ráðstefn- una Jón Jónsson forstöðumaður Hafrannsóknarstofnunar og Ing- var Gíslason alþingísmaður, sem sæti á í landbúnaðar- og sjávarút- vegsnefnd Evrópuráðsþings. Flutl voiu fjölmörg framsögu- erindi um hina ýmsa þætti fisk- verndunarmála á Norður- Atlantshafi og í Miðjaröarhafi. Meðal helslu mála niá nefna er- indi prófessors Hempels í Kíel um ástæður fyrir sveiflum i fiskstofn- urn, erindi dr. Prestons frá Bret- landi og dr. Saliba frá Möltu um áhrif mengunar á viðgang fisk- stofna og annars sjávarafia, er- indi prófessors Tiwes frá Þýska- landi, sem ræddi bæði um fisk- sjúkdóma og fiskirækt sem vax- andi atvinnugrein frá því sent nú er, erindi Tambs-Lykke forstjóra Alþjóðahafrannsóknaráðsins i Kaupmannahöfn um leiðir til þess að áætla stærð fiskstofna og erindi um sama efni eftir S.J. Holt sérfræðing hjá FAO í Róm. Þessi erindi öll höfðu mikinn VESTURBERG glæsilegt endaraðhús á einni hæð. Húsið er fullfrágengið að öllu leyti. Útborgun 12 —13 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. mjög góð ibúð um 1 00 fm. Útborgun um 8 millj. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. ibúð um 80 fm. á 2. hæð, ásamt herbergi i risi. íbúð- in er nýstandsett. Útborgun 8 millj. NJÖRVASUND nýstandsett sérhæð um 1 1 0 fm. Bílskúrsréttur. Útborgun 10 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ibúð um 100 fm á tveimur hæðum, á hæðinni er stofa, svefnherbergi, eldhús og bað. 2 herbergi, eldhús og bað. 2 herbergi í risi og snyrting. Ibúðin er í góðu standi. Útborg- un 7,5 — 8 millj. KARLAGATA 3ja herb. íbúð á 2. hæð. ásamt 3 herbergjum í risi. Tvennar svalir. Útborgun 7,5 millj. ÁLFHEIMAR 3ja herb. íbúð um 95 fm á 2. hæð. Útborgun 7,5 millj. GRANASKJÓL mjög þóð 4ra berb. ibúð um 113 fm. Verð 10,5 millj. Út- borgun 7,5 millj SELFOSS Einbýlishús um 1 20 fm (viðlaga- sjóðshús). Útborgun 5 — 5,5 millj. Vegna daglegra fyrirspurna óskast eignir á söluskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.