Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÖVEMBER 1977 W atergatemaður tekinn höndum N»*w Vork. 2. nóvcmbcr. Kculcr. FRANK Sturgis, sem túk þátt í VVatergata-innbrotinu, hefur ver- ið handtekinn fyrir aó áreita konu seni er sögð hafa starfað eitt sinn fyrir leyniþjónustuna CIA. Sturgis sat í fangelsi í eitt ár fyrir að taka þátt í innbrotinu í aðalstöðvar demókrataflokksins í Wgshington 1972. Hann var handtekinn skömniu eftir miðnætti í fyrrakvöld á Man- hattan í íbúð frú Marita Lorenz, sem þingmenn segja að hafi unn- ið fyrir CIA. Hún var vitni í rannsókn full- trúadeildar þingsins á dauða ÁSTRALÍA og níu önnur liiiid við Suður-Kyrrahaf hal'a ákveðið að taka sér 200 mílna efnahagslög- sögu. Löndin eru Ástralía, Nýja- Sjáland, Papúa, Nýja-Guinea, Fiji, Vestur-Samóaeyjar, Nauru, Cook-eyjar, Niue, Tonga og Gilberteyjar og ákvörðunin var tekin á sameiginlegum fundi í Port Moresby, Papúa Nýju- Guineu. Samþykkt var að setja lög sem fyrst um efnahagslögsöguna, helzt fyrír 31. marz 1978, og koma á laggirnar sameiginlegri fiski- málastofnun til að hafa eftirlit með lögsögunni. Stofnunin verður fyrst til húsa í haffræðistofnuninni í Cronulla i Sydney í Ástralíu, en verður flutt til Honiara, höfuðhorgar Solomonseyja. Stofnunin kemur fram fyrir hönd landanna gagn- vart löndum, sem stunda veiðar á fjarlægum miðum. Jafnframt mun stofnunin vega og mela upplýsingar um verndun og hagnýtingu fiskslofna til að auðvelda aðildarlöndunum að marka stefnu sem tryggi hags- muni þeirra sem bezt. I tilkynningu sem var birt eftir fundinn sagði að aðildarlöndin Bann sett á amfetamín Xadison. Wisconsin. 2. nóvemher. Keuler. LYFIÐ amfetamfn hefur að mestu verið bannað í Wiscon- sin, sem stígur þetta skref fyrst allra ríkja Bandaríkj- anna. Fólki sem er í megrun er oft ráðlagt að taka amfetamín. Nú verður bannað að selja lyfið nema við meðferð á sérstökum sjúkdómum, til dæmis tauga- þenslu og þunglyndi á háu stigi og flogaköstum af völdum eiturlyfjaverkana. Dr. Ieving Ansfield, fulltrúi heilbrigðisyfirvalda sem ákváðu bannið, sagði að rann- sókn á amfetamíni hefði sýnt að engin sönnun lægi fyrir um að nokkurt gagn væri að lyfinu til aö lækna sykursýki, að þaö væri gífurlega vanabindandi og að það væri misnotað t stór- um stfl. Hann sagði að amfetamín gæti valdið óbætanlegu tjóni á líffærunum og valdið persónu- leikabreytingum og geðsýki. Dr. Ansfield sagði að heil- brigðisyfirvöld hefðu áhyggjur af misnotkun lyfsins og nefndi í því sambandi óábyrga lækna og ungt fólk. Amfetamín geng- ur almennt undir nafninu „speed“. Kennedys forseta í Dallas sam- kvæmt þessum heimildum. Talsmaður lögreglunnar sagði að frú Lorenz sakaði Sturgis um aö hóta sér hvað eflir annað, hræða sig meö símhringingum og segjast ætla að myrða hana ef hún gengi ekki að kröfum hans. Frú Lorenz hefur sakað Sturgis um aö reyna síðan 1. október 1976 að koma í veg fyrir að hún taiaði við þingnefnd sem rannsakar morðið á Kennedy fyrr en hún segði sér hvað hún ællaði að segja. Sturgis var látinn laus gegn 25.000 dala tryggingu og mætir fyrir rétt á föstudag. ættu að vinda bráðan bug að því að taka sér lögsöguna og sam- ræma stefnu sina og aðgeröir svo að tryggt verði að þau fái ekki aðeins sáralitinn skerf af þeim auölindum sem séu i húfi. Ákvöröunin var tekin með hlið- sjón af því aö enn hefur ekki náðsl samkomulag um alþjóöleg- an hafréltarsáttmála og veiða margra ulanaökomandi þjóða í þessum heimshluta. Gíslum bjargad Manila. 2. nóvomber. AF. VOPNAÐUR niaður rændi lang- ferðabifreið skanimt frá Manila í dag og hélt 12 manns í gíslingu áður en lögregla réðst á vagninn og skaut manninn til hana. Maðurinn stóð rétt hjá tveimur börnum sem hann hótaði aó drepa þegar hann féll fyrir kúlum lög- reglunnar. Lögreglan réðst á vagninn meðan yfir stóðu viðræð- ur sem voru hafnar við manninn lil að fá hann til þess að gefast upp. Lögreglumennirnir skriðu upp að vagninunt og aðvöruðu farþeg- ana áður en árásin var gerð. Maöurinn var þá upptekinn við annað og þegar skothríðin hófst fleygðu farþegarnir sér í gólfið. Sænskur tón- listarfræð- ingur í Norr- æna húsinu SÆNSKI tónlistarfræðingurinn Göran Bergendal flvtur tvo fyrir- lestra í Norræna húsinu um helg- ina; á laugardag um sænska nú- tfmatónskáldið Allan Petterson og á sunnudag um starfsemi „rikskonserter" í skólum í Sví- þjóð. Göran Bergendal hefur- komið nokkrum sinnum áður hingaö til lands. Hann starfar við Riks- konserter, sem er ríkisrekin tón- listardreifingarmiðstöð í Svíþjóð. — Hlutdeild sparisjóða Framhald af bls. 3 einhugur hjá fulltrúum sparisjóð- anna um að efla samtök sín og samstöðu til stuðnings því megín markmiði sparisjööanna að standa vörð um hagsmuní spari- fjáreigenda, jafnframt því að tryggja eftir mætti að fbúar hvers byggðarlags hafi sjálfir ráð- stöfunarréttinn yfir sparifé sínu. Daginn fyrir aðalfundinn bauð bankastjórn Seðlabanka íslands fulltrúum sparisjóðanna til fund- ar um samskipti Seðlabankans og sparisjóðanna. Á þeim fundi var upplýsl m.a. að lausafjárstaða sparisjóðanna gagnvart Seðlabankanum hefur á umliðnum árum verið mjög góð. Hafa þeir ávallt átt drjúgar inn- stæður inni á viðskiptareikningi sínum og varast þennig að auka útlán sín umfram eigið ráð- stöfunarfé. Fulltrúar sparisjóðanna létu í ljós óánægju sína með bindingu fjórðungs af innlánsfé sparisjóð- anna í Seðlabankanum og vöruðu viö að auka hana frá því sem nú er. Einnig gagnrýndu þeir hve lágir vextir eru greiddir af bundna fénu. 1 ágústlok síðast liöinn voru um 3.2 milljaröar króna af innstæðum viðskipta- manna sparisjóðanna bundnif í Seðlabankanum, en hann lánar þetta sama fé aftur í endurlánum til atvinnuveganna i gegnum við- skiptabankana. Miklar umræður urðu um þessi mál og önnur vandamál, sem steðja að sparisjóðunum í landinu svo sem þörfina á nýrri löggjöf um sparisjóði sem nú er i undir- búningi. Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri í Hafnarfirði, sem verið hefur formaður Sambands íslenzkra sparisjóða undanfarin tvö ár baðst eindregið undan endurkosningu. í hans stað var Baldvin Tryggvason, spaíisjóðs- stjóri hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis kosinn formaður. Með honum í stjórn voru kosn- ir; Guðmundur Guðmundsson, Sparisjóði Hafnarfjarðar. Ingi Tryggvason, Sparisjóði Reyk- dæla. Páll Jónsson, Sparisjóði Keflavíkur og Sólberg Jónsson, Sparisjóði Bolungarvíkur, í varastjórn voru kosnir: Hallgrimur Jónsson, Sparisjóði Vélstjóra og Ingólfur Guðnason, Sparisjóði V-Húnavatnssýslu. — Rafmagnið fór af . . . Framhald af bls. 3 vert út frá sér. Strax um hálftíma eftir óhappið hafði viðgerðar- mönnum okkar tekizt að koma mestum hluta stöðvarinnar í gagnið á ný, þannig að aðeins hluti af Vesturbergi verður raf- magnslaus eitthvað fram eftir kvöldi, en við reiknum fastlega með því að fullnaðarviðgerð ljúki i kvöld.“ Að lokum sagði Aðalsteinn, að hann teldi engar likur á að óhapp þetta gæti haft neinar afleiðingar fyrir íbúa hverfisins I formi skemmda á tækjum og þess háttar heldur væri hér eingöngu um skemmdir i stöðinni sjálfri að ræða. - Fjórir útbyrðis Framhald af bls. 21 fættir þegar þeir komu i land og báru þeii' björgunaibátinn upp á fjörukambinn og höfðust við í honum i um það bil eina klukkustund áður en björgunarmenn komu á vettvang. ___________I-------------- „SVOLÍTIÐ IIRÆDDUR", SAGÐI SA YNGSTI Við spurðum Hallgrím hvort hann hefði verið hræddur: „Svolítið," svaraði hann. „Það var rosalega kall,“ sagói Stefán, „þrir okkar voru komnir i varmapoka áður en bátnum hvolfdi, en þeir rifn- uðu í tætlur við hnjaskið.“ Þeir félagar kváðust ekkert hafa vítað um afdrif félaga sinna þriggja fyrr en komið var heim i Bakkakot og þeir fréttu að Árni Friðriksson hefði náð skipsfélögum þeirra um borð með því að sigla svo grunnt að aðeins var nokkurra feta dýpi undir skipinu. Guðmundur kvað þeirra hugsun eftir að þeir komuzt í land hafa verið um það hvort félagar þeirra björguðust. Bað Guðmundur fyrir kærar þakkir til björgunarmanna, skjót og örugg viðbrögð þeirra og ljúfa aðhlynníngu húsfreyjunnar i Bakkakoti, en Sigurgeir Jóhannsson bóndi í Bakkakoti er formaður Björgunarsveitar Meðallendinga og var að vanda mættur á slysstað með um 15 öðrum björgunarsveitar- mönnum. — á.j. — Evrópu- keppnin Framhald af bls. 38 Lons (Frakklandi) — La/.io (italín) (>:0 (1:0). Mörk Lcns: Six (2). Bousdira. Djohali ojí Elio. Áliorfondur: .‘{0.000. Lons vann (>:2 samanlayl o« komsl áfram. Atlilotioo Bilhao (Spáni) — l'jpost Do/.sa (t'nfívorjalandi) ;{:() (0:0). Mörk Atlilotioo: Dani (2) o« Tirapu. Áhorfondur: 40.000. Atlilotioo vann sanianlajít .‘{:2 o« komst áfram. Las Palmas (Spáni) — Ipswioh (En«- landi) .’{::{(1:2). Mörk Las Palmas: Moroto (2) or Fornando/. Mörk Ipswioh: (iatos, Talhot oj? Marinor. Ahorfondur: 25,000. Ipswioh vann samanlafít 4:.'{ ok komst áfram. Boroolona (Spáni) — AZ 67 (Hollandi) 1:1 (1:0). Mark Baroolona: Roxaoli (víti). Mark AZ: Kist. Áhorfondur: 60,000. SamanlÖK markatala 2:2 on Baroolona komst áfram á vítaspyrnukoppni. — Vestræn tillaga Framhald af bls. 19 kveðið á um að tilkynnt sé fyrir- fram um heræfingar sem í taka þátt fleiri en 25.000 menn. Vest- rænir diplómatar benda á að færri taki þátt í flestum æfingum Varsjárbandalagsins. — Auknar líkur á eldgosi. . . Framhald af bls. 2 þrjú skipti til suðurs. Undanfarin tvö ár hefur hraun aðeins einu sinni komið upp annars staðar en á Leirhnúkssvæðinu, það var í septembermánuði sl. er hraun kom upp úr borholu i Bjarnar- flagi. Skjáiftar voru heldur fleiri á jarðskjálftamælum í dag að lokn- um óróaklukkutímunum en aukn- ingin var ekki veruleg miöað við dagana á undan. Jarövísinda- menn voru við ýmsar mælingar i dag, breytinga varð ekki vart á sprungum eða hverum á þeim svæðum sem hægt var að skoða nákvæmlega. Jarðvísindamenn buast við að til tíðinda dragi á Kröflusvæðinu næstu daga og að það verði innan viku. Næstu daga verður alltaf einn jarðvísinda- maður hér nyrðra til að taka á móti upplýsingum frá mælinga- mönnum, meta stöðuna og gefa almannavörnum upplýsingar. — Þetta gerðist svo snöggt. . . Framhald af bls. 40 fimm skipverjum af Gullfaxa haföi þá veriö hjargað úr fjöruhoröinu í Skarðsfjöru og fluttir á hæi í Meöallandi. Við vorum á vesturleið með um 270 tunnur af síld, sem við fengum 20 mílur vestur af Ingólfshöfða í fyrrinótt, þegar óhappið átti sér stað, og gekk allt mjög vel að því er virtist. Um kl. hálftvö var ræst í mat og vorum við allir komnir upp, nema einn, þegar báturinn lagðist skyndilega á stjórn- borðshlið, og rétti sig ekki aft- ur. Hann hélt áfrarh að síga og var ekkert annað að gera en að henda gúmmíbjörgunarbátun- um útbyrðis og koma sér í þá. Vorum við varla komnir um borð í þá, þegar Gullfaxi sökk, og blotnuðum við flestir ef ekki allir, þar sem kaldaskratti var af austri, 6—7 vindstig. Við fórum í tvo báta, fimm í annan og þrí f hinn, og þar sem við höfðúm ekki haft tíma til að senda út neyðarkall. skutum við upp flugeldum og ég held að við höfum vart verið búnir að vera nema 10 mínútur í bát- unum, þegar við sáum hvar Árni Friðriksson kom að okkur, en þá vorum við um 3 mílur frá landi. Hinn bátinn rak hins veg- ar hraðar að landi og treystu skipverjar á Árna sér ekki að fara nær, þennig að bátinn rak inn í brimgarðinn og upp í fjöru," sagði Eiríkur. Þegar Morgunblaðið spurði Eirík, hvort hann vissi hvað hefði valdið því að Gullfaxi fór á hliðina, sagði hann: „Ég veit það hreint ekki, veður var alveg sæmilegt, vindur stóð á eftir okkur á bakborðshorn, en ég varð aldrei var við að neitt brot kæmi á bátinn. Hann lagð- ist bara skyndilega^á stjórn- borðshlið." — Gullfaxi sökk á 3 mínútum Framhald af bls. 40 við Slysavarnafélagið og tilkynnli að skipverjar hefðu séð neyðar- blys á lofti í Meðallandsbugt. Var skipið þá á fullri ferð í átt að staðnum, sem blysið kom upp. Stuttu síðar kom það að gúrnmí- báti, sem í voru þrír skipsbrots- menn og tók þá urn borð. Hinn gúmmíbátinn hafði þá rekið á svo grunnt vatn að Árni Friðriksson gat ekki náð til hans. Slysavarnafélagið hafði þegar samband við björgunarsveitirnar í Meðallandi, Álftaveri og Kirkju- bæjarklaustri og voru menn beðn- ir að fara hið fyrsta á fjöru. Skömmu fyrir kl. 17 hafði Sigur- geir Jóhannsson formaður björg- unai'sveitarinnar í Meðallandi samband við höfuðstöðvar SVFI í Reykjavík og tilkynnti að skip- brotsmenn'væru komnir heim að Bakkakoti. Þegar björgunarsveítin kom á vettvang í Skarðsfjöru voru skip- brotsmenn af Gullfaxa búnir að draga gúmmíbátinn upp í fjöru- kambinn, og höfðust við í honum. Voru þeir kaldir og hraktir, en enginn var meiddur. Gullfaxi var smíðaður í A- Þýzkalandi árið 1960 og var 88 lestir að stærð. Hét báturinn upp- runalega Einar Hálfdans ÍS 3. Núverandi eigandi Gullfaxa var Silfurnes hf. á Höfn í Hornafirði. — Caransa Framhald af bls. 1 45 minútur eða jafnvel eina klukkustund. Herbergið sem hann var hafður i, var almyrkvað allan tímann, sem hann dvaldist þar, og segist hann um tíma hafa verið farinn að halda að hann væri blindur. Herbergið var fóðr- að innan með klæði, en þrátt fyrir hljóðeinangrun kveðst Caransa hafa heyrt í útvarpstæki meðan hann var í prísundinni. Á fundin- um með fréttamönnum var Caransa spurður um hug- renningar sínar meðan honum var haldið i gislingunni: „Ég hugsaði um konuna mína og döttur mina, — tengdason minn og barnabörnin min, sem eru tvö“, sagði Caransa, um leið og hann bætti við að hann kærði sig ekki um aó barnabörnin yrðu undir vernd lífvarða á leið úr og í skóla framvegis. „Slíkt hlýtur að hafa slæm áhrif á börn,“ sagði hann, „og ef börnunum mínum yrði rænt mundi ég biðja um að skipt yrði á þeim og mér.“ Eftir læknisskoðun og yfir- heyrslur hjá Iögreglunni í dag var Caransa leyft að fara heim til fjölskyldu sinnar. Læknisskoðun leiddi í ljós að hann hefur ekki beðió heilsutjón af þeirri raun, sem hann hefur átt í undanfarna dagá, að öðru leyti en því að hann er úrvinda af þreytu og tauga- spenntur. 10 Kyrrahafsríki færa út lögsöguna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.