Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR 244. tbl. 64. árg. FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1977 Prentsmiöja Morgunblaðsins. Rhodesía: Carver lávarði heilsað með eldflaug og tómötum SaJishurx 2. nó\emher. Hentor. ELDFLAUGAÁRÁS frá Zanibíu <>g skemmdir tóm- atar settu svip sinn á mót- tökurnar, sem Carver lávarður, sérlegur erin- dreki brezku stjórnarinn- ar, hlaut í Salisburv í dag. Tilgangur viðræðna Carvers við Rhodesíu- stjórn er að finna friðsam- lega Iausn á því hvernig koma megi á meirihluta- stjórn í landinu og vopna- liléi milli stjórnarinnar og skæruliða, sem nú liafa harizt í fimin ár samfellt. Rhodesíumenn segja að eld- flauginni frá Zambíu hafi verið stefnt að flugvél. sent var í út- sýnisflugi með ferðantenn yfir Viktoríufossum. en í stað þess að hitta skotmarkið hafi eldflaugin lent á glæsilegasta gistiiuisinu á þessunt slóðum. og hafi hún vaid- Cyrus Vance: Aflýsið réttarhöldun- um yfir Scharansky U ashinglon — 2. nóvemher — AF CYRUS Vanee utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna hefur heint því til stjórnar Sovétríkjanna að aflýst verði réttarhöldum vfir Eþíópía: Herför- ingjar myrtir \airohi — 2. nóu'inher. — Houter. l’pplysinganiálaráðheiTa her- foringjastjórnarinnar í Eþíópíu og nýkjörimi borgarstjóri í Addis Abeba voru niyrtir í dag, að því er hin opinbera fréttastofa í landinu skýrði frá í kvöld. Nánari upplýs- ingar uni tildrög morðanna eru ekki tiltækar. en fréttastofan sagði að niennirnir hefðu fallið fyrir hendi leiguniorðingja. Erlendir sendiboðar í Eþíópíu segja, að skotbardagar að kvöld- lagi séu að heita má fastur liður í borgarlifinu í Addis Abeba um þessar mundir. og er talið að mennirnir tveir hafi fallið i slík- uin átökum. Upplýsingamálaráð- herrann, að nafni Gebeyaw Temesgen, er fyrsti meðlimur herforingjaráðsins sem lætur lifið síðan Mengistu Haile Mariam komst til valda i febrúarmánuði s.l. Anatoly Seharansky og öðrum þekktum andófs- mönnum í Sovétríkjunum. Vance kom þessum tilmæl- um á framfæri viö Dobryn- in sendiherra Sovétríkj- anna hjá Sameinuðu þjóð- untim, um Ieið og hann ítrekaði enn kröfu Banda- ríkjastjórnar um að mann- réttindi yrðu virt í hví- vetna. Talsmaður Bandaríkjastjórnar tjáði fréttamönnum í dag, að Vance hefði á fundi sínum meó Dobrynin s.l. ntánudag látið í ljós sérstakar áhyggjur vegna nteð- höndlunar sovézkra stjórnvalda á andófsmönnum. Þá staðfesti tals- maðurinn að stjórn Carters hefði ntargsinnis snúið sér til stjórnar- innar i Kreml vegna meðferðar á tilteknum pólitískum föngum. ið þar eldsvoða. Ekki hefur l’rétzt af því að slys hafi orðið á niönn- um. Argir blökkuntenn létu skemmda tómata og banana dynja á bifreið Carvers lávarðar þegar hann var á leið iii fyrsta fundar síns með yfirmönnum hers og lög- reglu í Saiisbury. Að fundinum loknum var haft eftir áreiðanleg- um heimildunt að viöræður hafi verið „málefnalegar, hreinskilnis- legar og alvarlegar". en ekki fékkst upplýst um hvað þær sner- ust efnislega. Búizt er við þvi að Carver ræði aftur við sömu aðila á laugardaginn, en að þessu sinni er ekki gert ráð fyrir því að hann hitti að ntáli lan Smith forsætis- ráðherra minnihlutastjórnarinn* ar í landinu. I yfirlýsingu sem birt var af hálfú hersins í Rhodesiu í dag segir, að i dag hafi skotárásir frá Mósambique tvivegis verið gerðar yfir landantæri Rhodesíu, auk þess sem jarðsprengja hafi sprungið í Rhodesíu og hafi marg- ir blökkumenn látið þar lífiö. (A F-sínwmi' ml i Rika Caransa, eiginkona auðkýfingsins. hugaöist af gi'ðshræringunni þegar henni barst fregnin um að maður hennar væri heill á húfi. þurftu lögreglumenn að styðja hana á tröppum lögreglustöðvarinnar. Caransa heill á húfi: Ilugsaði um fjöldskyldu mína í prísundinni Vídtæk leit hafin ad ræningjunum fannst heill á liúi'i í nótt Amsterdam — 2. nóvemb«M* — Houlnr — AP GÍFURLEG leit fer nú fram í Hollandi að ræningjum auðkýfingsins Maurits Carnasa, sem a eftir að fjölskylda lians hafði reitt fram lausnar- gjald sem er jafnvirði 840 milljóna íslenzkra króna. Vegfarandi kom aö Caransa á torgi í Amster- dam. Hann var tiltölulega vel á sig kominn eltir að hafa verið fimm daga í höndum mannræningj- anna. Lögreglan í Hollandi er þess fullviss að mann- ránið liafi ekki átt sér pöli- tískar orsakir, lieldur liafi hér einfaldlega verið um að ræða auðgunarglæp. Á fundi með frétlamönnum i dag sagði Caransa að mannræningjarnir hefðu veriö fjórir að tölu. Þeir hefðu verið nieð grímur og hjálma þannig að hann hefði aldrei séð framan í þá. en hins vegar hefðu þeir talaö nteð útlendum hreim, sem hann gat ekki áttaö sig á. Þegar rániö fór fram var Caransa troðið inn i bifreið mannræningjanna. sem sátu á honum meðffn á öku- ferðinni til fylgsnisins slóð, þar sem honum var haldiö. Telur Caransa að ökuferðin hafi tekið Framhald á hls. 22 % t AP-siiuumy'ikI > Maurits Caransa ræðir við fréttamenn í Amsterdam eftir að mannræn- ingjarnir slepptu honum gegn lausnargjaldi. Caransa er 61 árs að aldri. Ilonum var rænt sl. föstudag er hann var á leið heim til sín eftir kvöldskemmtun í næturklúhhi í Amsterdam. Afstaðan til fiskverndunar byggð á heilbrigðri skynsemi segir brezki sjávarútvegsrádherrann Liindiinum — 2. nóvember. — Reuter. „FISKISTOFNANA verður að vernda gegn ofveiði. ella verður lítið eða ekkert til skiptanna í framtíðinni," sagði John Silkin sjávarútvegsmálaráðherra Breta í dag þegar rætt var unt ráðstafan- ir, sem gengu í gildi við strendur Bretlands nú um mánaöamótin, „Þessi eindregna afstaða okkar byggist einungis á heilhrigðri skvnsemi," sagði Silkin á fundi sínum .neð forráðamönnum sam- taka brezkra fiskimjölsfrantleið- enda. Þrátt fyrir andstöðu annarra aöildarríkja Efnahagshandalags- ins ltafa Bretar hannað með öllu spærlingsveiðar á stóru svæði í Norðursjó, en tilgangur bannsins er nteðal annars sá að koma i veg fyrir að gengið sé of nærri ungunt árgöngum af þorski og ýsu. Spærl- ingur fer mestmegnis í hræðslu en þar sem þéttriðin net eru not- uó við veiðarnar slæðast jafnan aðrar fisktegundir meö. Forsvarsmenn í dönskum Framhald á bls. 22 Baader — Ensslin — Raspe Boðuðu sjálfsmorð með 10 daga fyrirvara Bonn — 2. nóvcnibor — Houlcr — AF 10 DÖGUM áður en þau Andreas Baader, Cudrun Fnsslin og Jan- Carl Raspe styttu sér aldur í klef- um sínum í Stammheim- fangelsinu í Stuttgarf lélu þau að því liggja í samtölum við rann- sóknalögreglumann aö þau hefðu sjálfsmorð í hvggju, að því er fram kemur í Itarlegri skýrslu um Schleyer-málið, sem hirt var í Bonn f dag. Lögreglumaöurinn hefur eftir Baader, að „fangarnir hafi ekki f hvggju að una lengur við núverandi ásland, og að í framlíðinni skuli rfkissljórnin ekki hafa fangana á valdi sínu“. Segir lögreglumaðurinn, að þegar samlal þctta hafi farið frani, hafi Baadcr greinilega verið l'arinn á taugúm. og hal'i hann tekið svo lil orða, að fangarnir niiindu taka „óumbreylanlega ákvörðun nema taugastríöiö gegn ræningjum Schleyers la'ki enda og aðhúnaður fanganna í Slanim- heim va>ri bællur“. Daginn eftir samlalið við Baader ræddi sami lögroglu- ntaður við Cudrun Ensslin, sem sagði m.a.: „Ef þessi skepnu- skapur hér tekur ekki enda þá tökum við fangarnir hér í Stammheim ákvörðunina lyrir Schmidt, förunt þá einu leið. sei. okkur er enn fær, — tökum okkai ákvörðun sjálf." I skýrsiunni cn. einnig hiifö uinmæli eftir Raspe um að v-þýzka stjórnin kallaði yfir sig sljörnimilalegt áfall — dauöa fanga en ekki frjálsa — Framhald á hls. 2.'i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.