Morgunblaðið - 03.11.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 03.11.1977, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1977 r~ [fréttir I DAG, fimmtudaKÍnn 3. nov., a Snæbjörn bóndi ad Grímsnesi. heiman. áttræóisaf'inæli (iuömundsson Syðri Brún í Hann er aö í DAG er fimmtudagur 3 nóvember. sem er 307 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reyk|avik kl 10 54 ogsiðdeg isflóð kl 23 34 Sólarupprás i Reykjavik kl 09 1 7 og sólar- lag kl 17 05 Á Akureyn er sólarupprás kl 09 1 2 og sólar- lag kl 16 38 Sólin er i há- degisstað i Reykjavik kl. 13.11 og tunglið er i suðri kl. 06.46 (islandsalmanakið) FORELDRA- OG STVRKTARFELAG heyrnalausra heldur árleg- an básar os kökusölu á sunnudaginn kemur, 6. nóvember, aö Hallveigar- stööum. Kökum ok basar- munum veröur veilt mót- taka á. sunnudagsinot'Kun- inn milli kl. 10—12 á Hall- veigarslööum. KVENFELAG Kópavogs heldur sinn árlega basar á sunnudaginn kemur 6. nóv. kl. 3 í efri sal félags- heimilisins. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ heldur spilakvöld í Hreyfilshúsinu viö Grens- ásveg annad kvöld, 4. nóv. kl. 8.30. KVENFÉLAG Hreyfils heldur árlegan basar í Hreyfilshúsinu viö Grens- ásveg sunnudaginn 13. nóv. Eru félagskonur beön- ar aö skila basarmunum í Hreyfilshúsinu, þriöjudag- inn 8. nóv. kl. 8, annars til Guðrúnar sími 85038, Odd- rúnar sími 16851. Einnig eru kökur vel þegnar. AUSTFIRÐINGAFÉLAG- IÐ heldur árlegt Austfirð- ingamót í Súlnasal Hótel Sögu n.k. föstudagskvöld 4. nóv. og hefsl hálíöin meö boröhaldi kl. 7. hér í höfninni i gærmorg- un, en þá örugglega á för- um, Dettifoss, — áleiðis til útlanda og Skógarfoss á slröndina. Japanska oliu- skipiö 'sem kont fyrir nokkrum dögum meö farm til olíustöðvanna fór út afl- ur í gærmorgun. Þetta ntun vera fyrsta japanska olíuskipiö sem til landsins kemur. Það sigldi þeinl út frá Skeljungsstöð i Skerja- firöi. FRÁ HÖFNINNI Í GÆRMORGUN kom tog- arinn Ingólfur Arnarson til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaöi aflanum hér. Heldur var Dagbókin bjartsýn í gær. er hún sló því nánast föstu aö togar- inn Snorri Sturluson færi til veiöa á þriöjudagskvöld- iö. Hann var ófarinn í gær- morgun, sömuleiðis, voru Veðrið í GÆRMORGUN snjóaði í fyrsta skipti á þessum vetri hér í Reykjavík. Var þá 0 stiga hiti og vindur hægur. 1 fyrrinótt frysti í bænum með 4ra stiga frosti. í gærmorgun var kaldast á landinu norður i Aðaidal, en 15 stiga gaddur var á Staðarhóli. Þá var hægviðri og 6 stiga frost á Akureyri. Tíu stiga gaddur var i Iogni á Sauðárkróki. Á Þóroddsstöðum var 5 stiga frost í skafrenningi, í Æðey var eins stigs frost. Í Búðardal og á Vopnafirði var 4ra stiga frost. Á Dalatanga var eins stigs hiti, í Vestmanna- eyjum var stinningskaldi með 3 stiga hita. Mest frost í byggð í fyrrinótt var á Staðarhóli, mínus 15 stig og á Sauðárkróki 11 stig. Mest úrkoma var á Mýrum í Álftaveri. Veðurfræðingarnir sögðu: Fremur kalt verður áfram. I’ÁLL Guömundsson skip- stjóri, Ægissíðu 98, Rvík, er fimmlugur í dag 3. nóv- embei'. Hér er volaður maður. sem hrópaði, og Drottinn heyrði hann og hjálpaði honum úr öllum nauðum hans. (Sálm. 34 7.—8.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Garðakirkju Gréta Uarlson og Pétur Þór Magnússon. Ileimili þeirra er að Laufási 6, Garðabæ (Barna- og fjölskylduljós- myndir). LÁKKTi: I. p>(>ir cins 7. roii'o<>ur !>. lóiin 10. myj'ar 12. cins l.'i. Iiorrti 14. 11iii -r I l.». líiij'cróa 17. Ivna. LODKKIT: 2. huj'arlniróur koru 4. hrakinu 4». skipió 8. aur 0. ílál II. iH'ina 14. fíll 11». frcllaslofa. Lausn á síöuslu: L.VKKiT: I. skaups .». krá 1». sá 0. slaura II. I .S. 12. uá<> 1.4. óa 14. ii.\s 11». cr 17. irpan. KÓDKKTT: 1. scssuiiui 2. ak X url- una 4. I’á 7. áls S. laóar 10. rá l.i. osp l.». vr 11». cii. SKÁKMAÐURINN Benóný Benediktsson Fjölnisvegi 7 hér i bænum er sextugur í dag, 2. nóvember. 7GS\úhJD- Sjáðu Búkolla mín, nú kemur þessi með ísköldu hendurnar! ! ! DAliANA 28. október til 3. nóvember. art bártum döj'um merttöldum. er kvöld-. na'tur- og helgarþjónusta apotek- anna i Revkjavík sem hér segir: I RKYKJAVlKUR APOTKKI. Kn auk þcss er BORÍiAR APÓTKK opirt til kl. 22 öll kvöld vikunnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFI R eru lokartar á laugardögum og helgidögum. t*n hægt er art ná samhandi virt lækni á GÖNOUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokurt á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt art ná sambandi virt lækni í síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVfKLR 11510. en því arteins art ekki náist f heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 art morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúrtir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐA RVAKT Tannlæknafél Islands er í HLILSt VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ONiÆMISAÐfjERÐIR fvrir fullorrtna gegn mænusótt fara fram i IIEILSLVERNDARSTOÐ REYKJAVlKL'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mert sér ónæmisskfrteini. 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælirt: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Færtingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vifilsstartir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHÚS HEIMSÓKNA RTÍMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18730—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu- dag. Heilsu\<'rndarstörtin. kl. 15 — 16 (»g kl. 18.30— 19.30. Hvftabandirt: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Færtingarhcimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalí: Alla daga kl. 15—16 og LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúsinu virt Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. tftlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. —1€» nema laugardaga kl. 10—12. BORÓARBÖKASAFN REYKJAVlKLR. AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborrts 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGL’M. AÐALSAFN — LESTRARSALIJR, Þingholts- stræti 27. sfmar artalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- límar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreirtsla í Þingholtsstræti 29 a. slmar artal- safns. Bókakassar lánartir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusfa virt fatlarta og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAIGARNESSKOLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opirt til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BUSTADASAFN — Bústarta- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opirt mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNID er opirt allá virka daga kl. 13—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opirt sunnud.. þrirtjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstartastr. 74, er opirt sunnudaga, þrirtjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sírtd. Artgang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNIÐ er opirt alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opirt sunnudaga og mirtvikudaga kl. 1.30—4 sfrtd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opirt mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjusfræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka bókasafnirt. Mávahlfrt 23. er opirt þrirtjudaga og föstudaga frá kl. 16—19, ARBÆJARSAFN er lokart yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar virt Sigtún er opirt þrirtjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfrtd. BLADID Skrifarti um vfnbannirt í landinu: „Alstartar þar sem vfnbann Itefir verirt. Iiefir smygl aukizt ár frá ári og drykkju- slark - unga fólksins magnazt, heimabrugg blómgast og breirt- ir út frá sér bölvun og spillingu. Frændur vorir Norrtmenn liafa sért art sér. látirt revnsl- una sér art kenningu verrta........Hægt er art skipta bannmönnum í flokka eftir þvf af livarta ástærtum þeir arthyllast þá stefnu. Sumir eru fylgjandi banni til þess art afla sér póiitfsks fylgis. artrir af sannfæringu, og enn artrir af þvf art þeir, í því ináli sem örrtu, eru skortana- lausar hópsálir." SJÓSLYS varrt virt Fagranes á Langanesi og segir svo í frétt frá Sevrtisfirrti: „Sfrtastl. sunnudag fór bátur frá Færeyska kútternum Riddarinn." áleirtis til lands. Báturinn fórst. en einn martur komst á land. en sjö drukknurtu. Riddarinn kom hingart f morgun mert fimm Ifk liinna drukknurtu og verrta þau jarrtsungin liér.“ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfrtdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöguni er svarart allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekirt er virt tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum örtrum sem borg- arbúar telja sig þurfa art fá artstort borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING NR. 209—2. nðventber 1977. Eining Kl. 13.00 Khu|> Sala 1 Bandarfkjadollar 210.00 210.60 1 Sterlingspund 380.15 387.25 1 Kanadadullar 100.15 190.65 100 Danskar krönur 3(53.50 3463.40 100 Norskar króntir 3380.73 3867.75 100 Sænskar krónur 4407.00 4420.20' 100 Finnsk mörk 5080.00 5100.50 100 Frattskir frankar 4350.55 4372.05 100 Belg. frankar 598.30 600.00 100 Svissn. frankar 9472.65 9499.75 100 Gyltiui 8704.05 8729.55* 100 V.-Þýzk niörk 9359.35 9386.05 100 •Lfrur 23.93 23.99 100 Auslurr. Sch. 1312.50 1316.30 100 Eseudos 510.85 518.35 100 Pesetar 252.80 253.50 100 Yeu 84.81 85.06 V. Bi'eytiHg frá síOtislit skránm”n.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.