Morgunblaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1977
9
Basar Kvenfélags
Grensáskirkju
SÍMIIER 24300
Til sölu og sýnis 11.
Dalaland
100 fm. 4ra herb. íbúð á jarð-
hæð. Sér inngangur og sér garð-
ur. íbúðin er í mjög góðu
ástandi.
Rauðarárstigur
55 fm. 2ja herb. ibúð á 1 hæð
ásamt herbergi i kjallara. Útb. 5
millj. Verð 6.5 — 7 millj.
Hlíðarvegur
75 fm. einbýlishús og er lóðin 1
ha. sem er skógi vaxin.
Akranes
Nýtt 140 fm. einbýlishús ásamt
stórum bilskúr. Húsið er svo til
fullgert og lóð frágengin Útb
7.5 millj. Verð 1 5 millj.
HINN árlegi basar Kvenfélags
Grensássóknar verður haldinn að
þessu sinni í Safnaðarheimilinu
víð Háaleitisbrauf laugardaginn
12. nóvember og hefst hann kl.
14:00.
Eins og áður verða þar á
boðstólunum margir fallegir og
nytsamir hlutir, sem koma sér vel
fyrir jólin bæði til gjafa og
annars. Einnig verður mikið
úrval af kökum.
Kvenfélagið hefur átt stóran
þátt í að fullkomna safnaðar-
heimilið hér. Hefur það fært
kirkjunni margar góðar gjafir og
nú síðast vönduð húsgögn og gólf-
Færð yfir-
leitt góð, en
víða hálka
á vegunum
GÓÐ FÆRÐ er um allt
land og segja má að aðeins
á Vestfjörðum valdi snjór
erfiðleikum. Fært er þó frá
Reykjavík til ísafjarðar, en
þæfingur er á Hjallahálsi
og Klettshálsi og
Þorskfjarðarheiði er ófær.
Breiðdals- og Hrafnseyrar-
heiðar voru hins vegar
mokaðar í fyrradag og eru
ágætlega færar núna.
Á Ströndum er góð færð norður
i Bjarnarfjörð og greiðfært er um
Norðurland, nema hvað Lágheiði
er ekki fær nema jeppum og
stærri bifreiðum. A Norðaustur-
horninu er Axarfjarðarheiði ófær
og sömuleiðis vegurinn frá
Möðrudal niður i Vopnafjörð.
Víóa er þó hálka á vegum á land-
inu.
A Austurlandi er greiðfært og
einnig á Suðurlandi. I haust var
vegurinn fyrir Hvalnes opnaður,
þannig að nú þarf ekki lengur að
fara yfir Lónsheiði. Nýi vegurinn
er ekki fullgerður, en verður
notaður alfarið í vetur.
Kaupmanna-
verkfall i
Frakklandi
Paris, 9. nóv. Reuter.
FRANSKIR kjötkaupmenn,
bakarar og grænmetissalar
ákváðu að loka verzlunum sinum i
dag til þess að mótmæla verð-
lækkunum sem stjórnin hefur
fyrirskipað.
Raymond Barre forsætisráð-
herra ákvað þessa verðlækkun
þar sem verðlagsvisitala hækkaði
um 0.9% í siðasta mánuði. Sam-
kvæmt því yrði verðbólgan miðað
við allt árið 10%.
Hann ráðlagði lika húsmæðrum
að verzla þar sem selt væri á
lægra verði þannig að visitalan
hækkaði ekki ennþá meira.
seppi i fundaherbergi í kjallara.
En þótt safnaðarheimilið sé nú að
heita fullgert, þá vantar enn ýmis
starfstæki t.d. í æskulýðssalinn
svo sem hljóðfæri, hljómburðar-
tæki o.fl. Verkefnin eru þannig
nóg í vaxandi söfnuði.
Kvenfélagið hefur með góðum
og stórum gjöfum sínum til
kirkjunnar sýnt óþreytandi áhuga
og lagt fram mikla vinnu og nú er
það okkar að þakka þetta fórn-
fúsa starf með því að koma á
b:sarinn og kaupa.
Eg vil því skora á allt safnaðar-
fólk og aðra velunnara Grensás-
kirkju að fjölmenna í safnaðar-
heimilið á laugardaginn 12.
nóvember kl. 14:00 og verzla vel
og mikið.
Kvenfélag Grensássóknar,
hafið þökk fyrir allt og Guð blessi
starf ykkar.
Halldór S. Gröndal.
Grænakinn
40 Im. samþykkt einstaklings-
ibúð i góðu standi. Verð 5 millj
Rauðarárstígur
75 fm. 3ja herb. ibúð á jarðhæð.
Sér mngangur, allt teppalagt.
ibúðin er nýstandsett Útb. 4.4
millj. Verð 7.3 millj
Hrafnhólar
95 fm. 4ra herb. ibúð á 7. hæð.
Bilastæði og sameign fullfrá-
gengin. Útb 6 millj Verð 9
millj.
Skeljanes
107 fm. 4ra herb. risíbúð og
fylgir geymsluloft. Stórar svalir,
sér hitaveita. Útb. 4 millj Verð
7 — 7.5 millj.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Þórhallur Björnsson vidsk.fr.
Magnús Þórarinsson.
Kvöldsimi kl. 7—8 38330.
Kvennadeild R.K.Í.
Heldur sinn árlega basar sunnudaginn 20.
nóvember í Félagsheimili Fóstbræðra. Munir
verða til sýnis í glugga verzlunarinnar Sportval
v/Hlemmtorg núna yfir helgina 1 1. —14. nóv.
Nefndin.
Stórt einbýlishús— Kópavogi
hef til sölu stórt 7 herb. einbýlishús á tveimur
hæðum, ásamt 60 ferm. bílyeymslu. Fyrir
hendi er að selja húsið sem tvær 90 ferm.
íbúðir með sér inngangi fyrir hvora íbúð. Uppl.
hjá Sigurði Helgasyni hrl., Þinghólsbraut 53.
Kópavogi, sími 42390, kvöldsími 26692.
C í M A D Qlicn _ 9i*nn solustj larus þ valdimars
bllVIAn 4II0U ZIJ/U logm.jóh.þoroarsonhdl
til sölu og sýnis m.a
Glæsilegt einbýlishús í smíðum
á vinsælum stað i Mosfellssveit. Húsið er 140 fm ein hæð
auk bilskúrs Selst fokhelt eða lengra komið Smiðalýs
ing og teikning á skrifstofunni.
Rishæð í Vogahverfi
4ra herb. gó8 rishæS um 100 fm. Portbyggð. Litið
undir súð. 3 stórir kvistir auk stafns glugga. Mjög gó8
kjör.
Glæsileg einstaklingsíbúð
á 5. hæð i háhýsi við Asparfell um 45 fm. íbúðin er stofa
með góðum svefnkrók, fullfrágengin, góð sameign,
útsýni.
2ja herb. við Hjarðarhaga
mjög góð íbúð um 70 fm. i kjallara í enda. Stór ræktuð
lóð. Veðréttir lausir fyrir kaupanda.
Ennfremur 2ja herb ódýr kjallaraíbúð við Nesveg.
Selfoss — Skipti
nýtt glæsilegt einbýlishús 140 fm íbuðarhæft, ekki
fullgert. Selst í skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð í
Reykjavík eða nágrenni.
Háaleiti — nágrenni
góð 4ra til 5 herb. ibúð óskast. Skipti möguleg á
einbýlishúsi í Smáibúðahverfi.
Ný söluskrá heimsend.
Fjöldi góðra eigna.
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
opid alla virka
daga frá 9til 21
og um helgar
f rá 13 til 17
Mikió úrval eigna ó
söluskró
Skoóum ibúóir samdœgurs
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(viö Stjörnubió)
SÍMI 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Bogi Ingimarsson sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
Fasteignasala
Lækjargötu 2
(Nýjabió)
Sími 25590
5 herb. íbúð
Til sölu 5 herb. mjög góð íbúð i
fjölbýlishúsi við Hjarðarhaga.
Iðnaðarhúsnæði
70 fm. að stærð á 1. hæð i
vestur hluta Kópavogs 3ja fasa
lögn.
Lóðir
Lóðir undir einbýlishús i Selás.
Útsýnisstaður.
Einbýlishús
Litið einbýlishús i smálöndum.
Raðhús
Glæsileg raðhús i smiðum i
Laugarneshverfi. Teikningar á
skrifstofunni.
Athugið breyttan skrif-
stofutíma.
Opiðfrá kl. 18—21.30.
Hilmar Björgvinsson hdl.
Óskar Þór Þráinsson
heimasími 71208
Slmar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Höfum góðan kaupanda
að tveim íbúðum á sama stað
Góða hæð og 2 — 3 herb ibúð i
risi eða kjallara
Einbýlishús Garðabæ
á einni hæð 5 svefnherb ca
1 40 fm Bilskúr. Verð 22 millj
Vesturbær
Litið einbýlishús 2 herb . eldhús,
sturtubað Þvottahús og geymsla
i kjallara Verð 6.3 millj. Útb
4 5 millj.
Hvassaleiti
6—7 herb ib á 3 hæð ásamt
1 herb i kjallara Bilskúr Til
greina koma skipti á einbýli i
Mosfellssveit Rvik.
Stórholt
Séribúð á 1 og 2 hæð 2 stof-
ur, 4 svefnherb Stórt ris sem
mætti innrétta Bilskúr I skipt-
um kæmi til greina góð 4ra
herb ibúð
Kópavogur
i Austurbænum 4ra herb ibúð
1 1 7 fm Tvennar svalir Ný ibúð
Verð 1 1 5—1 2 0 millj
Vesturberg
4ra herb jarðhæð ca 108 fm
Sameign frágengin Til greina
kæmu skipti á 4ra herb risibúð i
Kúpavogi
Hveragerði
Parhús fokhelt 76 fm Verð 4.5
millj , útb e samkomulagi
Elnar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4,
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Hjallaveg
2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt
bílskúr.
Við Ásbraut
2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Við Austurberg
4ra herb. nýleg ibúð ásamt bil-
skúr.
Við Dvergabakka
4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Við Fifusel
4ra herb ibúð á 2. hæð ásamt
1 4 fm. herb. i kjallara.
Við Grettisgötu
4ra herb. 125 fm. ibúð á 2
hæð.
Við Jörfabakka
4ra herb. 110 fm. ibúð á 3.
hæð.
Við Laugalæk
4ra herb. ibúð á 4. hæð.
Við Borgargerði
5 herb. sér efri hæð.
Við Goðheima
5 herb. sér 1 hæð ásamt bíl-
skúr.
í Smáibúðahverfi
Einbýlishús. Stækkunarmögu-
leikar á hæð ofan á húsið fyrir
hendi.
Við Miðtún
Fasteigrt með þrem ibúðum
Við Freyjugötu
Fasteign með tveim ibúðum
ásamt 2 herb. i risi og eldunar-
aðstöðu.
Við Flúðasel
2ja herb. ibúð undir tréverk og
málningu.
Fasteignaviðskipt:
Flilmar Valdimarsson
Jón Bjarnason hrl
Víðimelur
2ja herb. samþykkt kjallaraíbúð.
Sér hiti. Laus fljútlega. Útb. 4.5
millj.
Nökkvavogur 55 fm
2ja herb kjallaraibúð í tvibýlis-
húsi. Sér inngangur. Sér hiti.
Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 míllj.
Grettisgata ca. 60 fm
3ja herb. ibúð á efri hæð i tvi-
býlishúsi. Verð 6 millj. Útb 4.2
millj.
Rauðarár-
stigur ca. 75 fm
Gúð 3ja herb ibúð á jarðhæð í
fjölbýlishúsi. Útb. 4,4 millj.
Asparfell
Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 5.
hæð. Gúðar innréttmgar. Þvotta-
herb i ibúðinni. Verð 9.7 millj.
Útb. 6.5 millj.
Mávahlið 137 fm
Rúmgóð 4ra herb. efri hæð i
f jórbýlishúsi. Verð 14 —15
millj.
Seltjarnarnes
Skemmtilegt parhús á tveim
hæðum. Á efri hæð eru 5 svefn-
herb. og stórt fjölskylduherb Á
neðri hæð eru stofa. eldhús,
baðherb., þvottahús og geymsla
Bilskúrsréttur Útb 1 5 millj
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) I
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
ÖRN HEU3ASON 8I560
BENEDKO ÓUVSSON LOGFR