Morgunblaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 25 ára stúlka óskar eftir góðri og vellaunaðri atvinnu. Hef unnið í 6 ár á endurskoðunarskri.f- stofu. Góð meðmæli. Ensku- og dönsku- kunnátta. Get byrjað strax. Uppl. í síma 331 40. Opinber stofnun Óskar eftir að ráða til sín velmenntaðan starfskraft sem hefur áhuga og þekkingu á félagsmálum, og reynslu í að umgang- ast fólk. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: ,,Góð umgengni — 2240". Afgreiðslu — og sölustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til að annast afgreiðslu og sölu á fóðurvörum. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 18. þ. mán. SA MBA ND ÍSL. SA M VINNUFÉLA GA Hagvangur hf. óskar að ráða eftirlits- og framleiðslustjóra FyrirtækiÖ: framleiðslufyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu, / bodi er: starf sem felur í sér: eftirlit og stjórn framleiðslunnar, frá upphafi til fullbúinn- ar vöru, það er áætlun og eftirlit með framleiðslu, vörumagni, gæðum, frá- gangi ofl. Vid leitum að manni: sem er glöggur og röskur til vinnu og tilbúinn að vinna starf sitt, af samvizku- semi og ábyrgðartilfinningu, þarf að geta unnið sjálfstætt og skipulega. Skriflegar umsóknir ásamt yfirliti um menntun, starfsferil, símanúmer heima og í vinnu og mögulega meðmælendur, sendist fyrir 1 8. nóv. til Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Húsasmiðir Óska eftir að ráða nokkra húsasmiði í útivinnu strax í Garðabæ. Uppl. í síma 42531 eftir kl. 7 Magnús. Vélritun — Símavarsla Umsækjendur um starfið gefi upp aldur, menntun og starfsþjálfun. Umsókn send- ist Mbl. merkt: „V — 4335". Atvinna Okkur vantar nú þegar til starfa reglusam- an og duglegan ungling 16 —17 ára gamlan. Upplýsingar í verksmiðjunni að Skúlagötu 51 S/ók/æðagerðin h. f. sími 1 1520. Tannsmiður (Tannsmiðir) óskast til að taka að sér rekstur tannsmíðaverkstæðis í samvinnu við nýja tannlæknastofu í austurbænum. Tilboð sendist Mbl fyrir 15. nóv. n.k. merkt: „Tannsmiðir — 41 58". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu Afgreiðsluborð (diskur) Borðið er 3.36 m á breidd Efri plata: Hæð 105, breidd 45. Neðri plata Hæð 70, breidd 88 Ennfremur til sölu 2 skrifborð stærðir 150X70 og 176X80 Uppl í síma 84033. Auglýsing um skipulag Innri — Njarðvíkur Tillaga að skipulagi Innri — Njarðvíkur verður til sýnis á skrifstofu Njarðvíkurbæj- ar, Fitjum næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdum við tillöguna skal skilað á sama stað eigi síðar en 8 vikum frá birtingu auglýsingarinnar Það skal tekið fram, að þeir sem eigi gera athugasemd við tillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni sbr. 1 7. og 18. grein laga nr. 19/1964. Útvegsmenn Suðurnesjum Aðalfundur Útvegsmannafélags Suður- nesja, fyrir árið 1977, verður haldinn í Festi, Grindavík, sunnudaginn 13. nóvember 1 977, og hefst fundurinn kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Formaður L.Í.Ú. Kristján Ragnarsson kemur á fundinn. Stjórnin. Söluturn Til sölu söluturn í fullum rekstri á hentugum stað í bænum Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og símanúmer á augld Mbl. fyrir 15 þ.m. merkt: „Söluturn — 2238". Styrkir til háskólanáms í Danmörku Njarðvík, 3. nóv. 1977. Bæjarstjóri. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar er flutt að Strandgötu 4, efstu hæð. Dönsk stjórnvöld bjóða fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Danmörku námsárið 1978 — 79. Einn styrkj- anna er einkum ætlaður kandídat eða stúdent, sem leggur stund á danska tungu. danskar bókmenntir eða sögu Dan- merkur og annar er ætlaður kennara til náms við Kennarahá- skóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl en til qreina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 2.131. — danskar krónur á mánuði Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu- neytisins. Hverfisgötu 6, Reykjavík. fyrir 15. desember n.k — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytmu. Menntamálaráðuneytið, 4. nóvember 197 7. Garðabær Útgáfufélag Garða boðar til aðalfundar fostudagmn 1 1 nóvember n.k. kl. 5.30 að Lyngási 12, Garðabæ. Dagskrá skv. félagslögum. Stjórnin. S.í. N.E.-félagar Haustfundur Reykjavíkurdeildar S.Í.N.E. verður haldinn mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30 í fundarherbergi félagsheimilis stúdenta við Hringbraut. Haustfundar- gögn og S.Í.N.E -blaðið má sækja á skrif- stofu S.Í.N.E. sama stað milli kl. 8.00 og 12.00 mánudaga til föstudaga. Einnig má greiða atkvæði á skrifstofunni fyrir 1 5. nóv. Stjórnin. Verzlunarpláss til leigu við Laugaveg. Hentugt fyrir lampa, Ijósa- tæki, gjafavörur og þess háttar. Upplýs- ingar í síma 12841 og 13300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.