Morgunblaðið - 08.01.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.01.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1978 13 eftir ELÍNU PÁLMADÓTTUR f flóSi af nýjum jólabókum tók Góruhöfundur sér gamla bók I hönd. Hún hafJJi akki veriB snert I meira en 20 ir. En vi8 a8 llta I hana af rœlni, til a8 huga a8 óljósri tilvitnun. var8 taxtinn svo spennandi a8 allar jólabœkumar hurfu I skuggann. Bókin sú nefnist 1984 eftir George Orwell. Af hverju skyldi allt I einu á jólunum vera fari8 a8 fletta I þess- ari gömlu bók? Kveikjan var eigin- lega mynd á sjónvarpsskjánum á jólaföstunni. Vegna frétta af miklu flóSi á suSurströndinni og ey8i- lögSum bátum I vondri höfn, var maSur kallaSur fram á skjáinn. Hann vitnaSi: Eiginlega var þetta allt „okkur" a8 kenna. Nai, þetta var ekki hinn almáttugi skapari himins og jarSar. Ekki hönnuSur náttúrulögmálanna. Heldur ekki eigandi bátanna. Né heldur ábyrg8arma8ur hafnarinnar. Þarna var bara á ferSinni fulltrúi almannavarnakerfisins. sem lét I þa8 skina a8 þetta óhapp væri allt þvi a8 kenna a8 hann hefSi ekki áætlun. sem gerSi þa8 a8 verkum að hann og félagar hans hlustuSu á veSurfréttir, e8a a8 minnsta kosti fengju aSvörun frá veSurspá mönnum um a8 hlusta. svo a8 þeir gætu síSan ná8 i eigendur bát- anna og tjáS þeim, a8 nú værj kominn timi tii a8 fara a8 huga að bátum sinum. Sem sagt vanti opinbert kerfi — og fé til a8 raka þa8. Jæja. gó8ir sjósóknarar, sem fyrir eigiS hyggjuvit og umhyggju fyrir atvinnutækjum ykkar hafiS veriS að huga a8 bátum ykkar i höfnum kringum Iandi8 i áratugi. BlessaSir hættið að hafa áhyggjur af vondum veðrum nema ykkur sé sagt þa8 af miSstýringu i höfuS- borginni. Þar liggur ábyrgSin. Hreinn óþarfi a8 vera a8 beita áverkni og dómgreind og staSar- þekkingu heima fyrir. Hvað þá hafa áhyggjur af eigin eignum. Þetta var þa8 sem leiddi hugann a8 Stóra bróður hans Orwells, sem i framtiSarsýn hans um árið 1984 vakti i smáu og stóru yfir lifi allra þegnanna á sjónvarps- skerminum. Úr einhverri holu I heilabúinu komu fram myndir af plakötum úr bókinni með áletrun- inni „Stóri bróðir fylgist með þér". Á þeim góða sta8 er engum ætlaS að hugsa e8a gera neitt. sem ekki er gefin opinber tilskip- un um. Beinlinis bannaB þa8. Ekk- ert frumkvæði, takk. Engin sjálf- stæ8 hugsun. Bara gera þa8 sem manni er sagt. Hi8 alltsjáandi auga Stóra bróSur vakir þar yfir hverri hugsun og hverri hreyfingu inni á hverju heimili. Þessi óljósa og raunar fjar- stæSukennda hugsun gáruhöfund- ar — þvi hver er i rauninni minna „bróðurlegur" en hinn framtaks- sami og duglegi fulltrúi almanna- varna, sem að ósekju fyllti þarna nærri fullan mæli og fór i þegar viSkvæma taugina — tók á sig skýrari mynd vi8 a8 fá i hendur þá merku bók „1984". „Ignorance is strenght" e8a „Fáfræoin er styrk- leiki" er eitt af þremur kjörorSum þessa framtiSarrikis 1984. þar sem fáfræSi þegnanna er styrk- leiki rikisins. Þeim mun minna > sem þegnarnir hugsa sjálfir. þeim mun meira vald þess sem forsjána veitir. Margar setningar Orwells lýsa þvi hvernig hugsunin. framtakiS og ábyrgSin eru slævS smám sam- an i framtiðarrikinu hans. Þegar alKr safnast saman fyrir framan skjáinn, til a8 glápa á mynd Stóra bróður, þá fara þeir a8 suða i kór. Þessu su8i er lýst: A8 hluta til var þetta nokkurs konar lofgerS til Stóra bróSur, en öllu fremur nokk- urs konar sjálfsefjun, sjálfvalin drekking vitundarinnar i rytma- kenndum hávaSa. . . Hann (sögu- hetjan) gat ekki látiS vera a8 falla inn i þetta almenna æ8i, en þetta ómannlega samsöngl fyllti hann skelfingu. Auðvitað féll hann me8 inn i söngl hinna: Þa8 var blátt áfram ekki hægt annaS. Þegar farið er a8 tala um Ný- máliS. þar sem hi8 opinbera velur orðin ofan i þegnana — auðvitað hugmynd frá Stóra bróður — þá er skýringin gefin: „skilurSu ekki a8 markmiðiS með Nýmálinu er að þrengja að hugsuninni." Hugsun- inni er stýrt með afskiptum hins opinbera af máli og athöfnum. Smám saman er þrengt a8 hugsuninni. þegar búið er að gefa tóninn. Um að gera að fólk hugsi ekki sjálft — taki bara við tónin- um. Fjarstæð hugartengsl, segja sjálfsagt margir. HeilmikiS til I þvl! En maður má þó t frli frá amstrinu á jólunum leyfa hug- myndafluginu a8 leika svolltiS lausum hala. Og þa8 er furSulega margt. sem nú fær meiri tengsl vi8 samtimann úr bókinni 1984 en þegar hún kom út á árinu 1949. Þa8 er þvt alveg óhætt a8 draga þessa bók fram aftur. Hún á kannski enn meira erindi nú. U pphaf skveikjan að þessum gárum, ákafi hins opinbera a8 taka á sig allar okkar byrgSir og þegnanna að varpa öllum slnum syndum og bardúsi á bak hins opinbera. er greinilega eitt af þvl. Ef grannt er hlustaS. má til dæmis oft heyra óminn af þessu I umræð- um og viðhorfi til rtkisskólanna. Allri ábyrgSinni á börnunum á þá gjaman a8 varpa þangað. E8a eins og skólastjóri einn orðaði það vi8 mig: — Þa8 liggur við a8 manni finnist sumir foreldrarnir segja. þegar þeir koma með sex ára barn- i8 sitt I skóla: „Nú er ég búinn a8 ala það upp fram á skólaaldur. Hana. takið þið vi8 þvi!" Upp frá þvl er krafan um að hinn ópersónulegi skóli með fjölda bama I hverjum bekk I nokkra tima á dag taki vi8 forsjá barnsins. Og skólinn tekur vi8 þvl sem að honum er rétt. Skyldi hann ekki þegar hafa Iáti8 demba á sig meiri ábyrgS en hann stendur undir? Góður skóli og kennarar geta veitt ómetanlega aðstoð vi8 uppeldi. En með sinar nákvæmlega töldu mln- útur I hlut hvers bekkjar e8a barns er hann varla I stakk búinn til að taka alfariS vi8 uppeldi og ábyrgS á börnum. Og ef við lltum svo á hinn end- ann á æviskeiSinu og snúum dæminu vi8, blasir við aldraða fólkið. sem þjóSfélagiS er að ham- ast við a8 taka ábyrgSina af. hægt og bitandi. Ef afinn. sem alla tl8 hefur staðið fyrir sinu, vill t.d. eftir 67 ára aldur gerast ábyrgðar- ma8ur barnabarns sins vi8 að taka námslán. þá er þaS ekki hægt. Hann er orðinn stikkfri I IHinu. Hann er ekki hæfur til ábyrgSar. Hann er hættur að vinna. FrumkvæSi. athafnasemi og ábyrgS hanga venjulega saman. Samkvæmt kerfinu er hinum aldraSa fyrst gert að hætta að vinna og bannað allt framtak og athafnasemi. Og I kjölfarið er tek- in af honum öll ábyrgS. Þa8 er hinn eðlilegi fylgifiskur — og raunar krafizt af þeim sem vilja honum vel. En er þetta velferðin sem við kjósum okkur slðustu 10 árin e8a áratugi ævinnar? Viljum vi8 verða stikkfri! Það er stefnan. Svona hafa þeir það I útlöndum. Á sér raunar fors- endur. Þar er v!8a farið að þrengja að á vinnumarkaðinum. Atvinnu- leysi hefur haldið innreið sina. Það þarf a8 rýma fyrir þeim yngri og þeir hafa hærra. Þeir öldnu og veikbyggSari I vinnukapphlaupinu vikja. Og auBvitaS eltum vi8 það stHt. Berum saman lögin og þý8- um þau. Hva8 annaS? Þa8 er okk- ar háttur. Hér kvarta þeir sem eru á vinnualdrinum að visu yfir of miklu álagi — of löngum vinnu- degi. Og útgerðarmenn fara út i lönd að safna sér vinnukrafti i frystihúsin fyrir vertiðina. En þvi að vera að bera aðstæður saman? Bara éta upp og syngja i kór það sem að berst. Mér hefur alltaf þótt dæmisag- an hans James Thurbers um úlf- inn vi8 dymar dálitið grátbrosleg: Herra og frú Kind sátu I setustof- unni með dóttur sinni, sem var jafn fögur og hún var gómsæt, þegar barið var a8 dyrum. — Það er kominn biSill. sagði dóttirin. — Nei. það er kústasalinn. sagði móðir hennar. Hinn varkári heimilisfaðir leit út um gluggann. — Þa8 er úlfurinn. Ég sé á skott- ið á honum. sagSi hann. — Vertu ekki svona heimskur. Það er kústasalinn og þetta er skottið á honum. Móðirin gekk til dyra og opnaði. Úlfurinn kom inn og hljóp á brott með dótturina. . — Þú hafðir rétt fyrir þér, sagði móSirin rollulega. MÓRALLINN í SÖGUNNI: Mamma hefur ekki ALLTAF rétt fyrir sér (leturbreytingin er hug- mynd föSurins, móðurinnar og hófundar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.