Morgunblaðið - 08.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978 m 5IMAK |9 28810 car rental 24460 bíialeigan GEYSIR BOPGAPTI !NI 24 LOFTLEIDIH HUSBYGGJENDUR Eínangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðió frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð % y ^ og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. rne*Or»ínii 93-7370 , kvöld 09 helgiirsimi 93-7355 Aftur jafn- tefli hjá Sax Hastings, 6. janúar. AP. TVlTUGUR brezkur stúdent náði i dag jafntefli í 16 leikjum við ungverska stórmeistarann Sax á Hastingsskákmótinu, en Sax hef- ur áfram 2ja vinninga forskot á mótinu. Bretinn, Johnatan Mestel, er alþjóðlegur meistari og þarf að fá 8i4 vinning út úr þessu móti til að ná stórmeistaratitli. Hann hefur nú 4!4 vinning og á 7 skákir ótefldar. Sax er með 7 vinninga. Skák Horts og Banda- rikjamannsins Fedorowiez úr fyrstu umferð, sem var frestað, fór í bið. Skák Sax og Bretans í dag átti einnig að teflast í 1. um- ferð en var frestað. Brá sér til Islands í enskukennslu og síldarat 17 ARA fslenzkur piltur sem á heimili f Kanada brá sér til Islands f vetur til þess að kynnast heimabyggð móður sinnar, DKJUPAVlK. Þar kennir hann unglingum f 6. 7. og 8. bekk barnaskólans ensku 10 stundir á viku og þar fyrir utan vinnur hann við sfldar- vinnslu en f plássinu var saltað í 5800 tunnur f haust. Piltur- inn heitir Jón Alfreð Garðars- son, sonur Garðars Garðarsson- ar prentara sem prentar I.ög- berg Ileimskringlu. Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 8. janúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Urdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar. a. Slavneskir dansar op. 46 eftir Antonín Dvorák. Cleveland-hljómsveitin leik- ur, George Szell stjórnar. b. Þættir úr „Seldu brúð- inni“ eftir Smetana. Sin- fóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur; Antal Dorati stjórnar. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Sónata nr. 1 f G-dúr op. 78 eftir Johannes Brahms. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika. 11.00 Mes-a í Dómkirkjunni. Séra Ii.gólfur Astmarsson prestur á Mosfelli í Grfms- nesl predikar. Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkju- prestur þjónar fyrir altari. Fluttur verður messusöngur eftir Ragnar Björnsson dóm- organista. Dómkórinn syng- ur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Ut fyrir takmarkanir tölvfsinda. Ólafur Proppé uppeldisfræðingur flytur er- indi um aðferðir við rann- sóknir i uppeldisfræði og mat á skólastarfi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu í Baden-Baden. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins leikur. Einsöngvari: Hal- ina Lukomska. Stjórnandi: Ernest Bour. a. Þýzkir dansar eftir Schu- bert. b. Fjórir söngvar op. 13 eftir Anton Webern. c. „Altcnberg-ljóð“ op. 4 eftir Alban Berg. d. Sinfónía nr. 8 í h-moll eftir Franz Schubert. 15.00 Svart, hvítt og Arabar. Þáttur um pílagrímaflug milli Afríku og Saudi- Arabíu. Umsjón: Steinunn Sigurðardóttir fréttamaður. 16.00 Létt lög frá austurrlska útvarpinu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 „Sólin fyrst, Aþena fyrst og Mikis milljónasti". Frið- rik Páll Jónsson tekur saman þátt um gríska tónskáldið Þeódórakis (Aður útv. á jóla- dag). 17.30 Utvarpsáaga barnanna: „Hottab.vch" eftir Lazar Lag- ín. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sína (13). 17.50 Harmonikulög. Arnstein Johansen, Sverre Cornelius Lund og Horst Wende leika. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir; — þriðji þáttur. Umsjónar- menn: Friðrik Þór Friðriks- son og Þorsteinn Jónsson. 20.00 Sinfónía fyrir sautján hljóðfæri eftir Joseph Gossec. Sinfóníuhljómsveit- in í Liege leikur; Jacques Houtmann stj. 20.30 Utvarpssagan: „Silas Marner“ eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (16). 21.00 Islenzk einsöngslög 1900—1930 1. þáttur. Nína Björk Elíasson fjallar um Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 21.25 Gufuafl og gufuskip. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur erindi. 21.50 Kórsöngur í útvarpssal. Selkórinn syngur erlend lög. Söngstjóri: Siguróli Geirs- son. 22.10 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá hol- lenzka útvarpinu. Metropol- hljómsveitin o.fl. leika létt lög eftir Laws, Parker, Ellington, o.fl.; Dolf van der Linden stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. AibNUDAGUR 9. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. SUNNUDAGUR 8. janúar 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Hildarleiknum lýkur Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumynda- flokkur um sögu og áhrif kristnínnar í tvö þúsund ár. 3. þáttur Mótun Evrópu. Heiðingjar úr norðanverðri Evrópu fara ránshendi um álfuna allt suður til Róniar. Uih skeið heldur kristnin aðeins velli á tveimur lönd- um Evrópu, trlandi og Italfu. A þessum erfiðu tím- um kemur til sögunnar kristinn þjóðhöfðingi, Karlamagnús Frankakon- ungur. Arið 800 er hann krýndur keisari Rómverska keisaradæmisins. Þýðandi Guðbjartur Gunnarsson. 18.00 Stundín okkar (L að hl.) Umsjónarmaður Asdís EmilsdóHir. Kvnnir ásamt henni Jóhanna Kristfn Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsia (L) Leiðbeinandi Friðrik Ólafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 „A þessari rfmlausu skeggöld" (L) Háskólakórinn flytur tón- verk eftir Jón Asgeirsson við Ijóð Jóhannesar úr Kötl- um. Stjórnandi Ruth L. Magnús- son. Teikningar við Ijóðið gerði Egill Eðvarðsson. 20.45 Fískimennirnir (L) Danskur myndaflokkur. 5. þáttur Heilagur en mann- legur > Efni fjórða þáttar: , Fiskimennirnir una vel hag ;• sfnum við Limafjörð, en þeir hafa ekki gleymt átt- högunum. Sumardag nokk- urn fara þeir til strandar- innar, og þar finnur Anton Knopper konuefni sitt. Strfðið við sóknarprestinn heldur áfram og nær há- marki, þegar hann býður unga fólkinu í skemmtiferð. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.50 Dick Cavett ra*ðir við W'oody Allen (L) 1 þessu viðtali er einkum fjallað um kvikmyndir og bækur Allens og sálgrein- ingu. Listamaðurinn fjöl- hæfi leikur á hljóðfæri, og sýnd eru atriði úr tveimur mynda hans. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.55 Að kvöldi dags (L) Séra Skírnir Garðarsson, sóknarprestur f Búðardal, flytur hugvekju. 23.05 Dagskráriok. MANUDAGUR 9. janúar 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Skjólstæðingur Drottins Nýsjálensk sjónvarpsmvnd, byggð á sögu eftir Ian Cross. Aðalhlutverk Jamie Higgins og Ivan Beavis. Ungur drengur, sem á heima í litlu sjávarþorpi, hefur alla líð verið trú- hneigður. En þegar breyting verður á högum fjölskyld- unnar. ályktar hann, að Drottinn sé að gera honum Iffið leitt, og snýst til varn- ar. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 22.15 Spekingar spjalla (L) Hringborðsumræður Nóbelsverðlaunahafa í raun- vfsindum árið 1977. Umræðunum stýrir Bengt Feldreich, en þátttakendur eru Ilya Prigogíne, verð- launahafi í efnafræði. John H. Van Vieck, Sir Nevill F. Mott og Philip W. Anderson, sem hlutu verðiaunin f eðlis- fræði, og Rosalyn Yalow, Roger Guilleman og Andrew V. Schally, sem skiptu með sér vcrðlaunum f læknis- fræði. t umræðunum cr m.a. fjall- að um hugtakið innsæi og leitað svara við spurning- unni, hvers vegna svo fáar konur hafi komist f fremstu röð vfsindamanna. Þýðandi Jón O. Edwald. (Evróvision — Sænska sjón- varpið) 23.15 Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 10. janúar 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landnám í Siberíu Þýzkir sjónvarpsmenn ferð- uðust um 8000 km veg um Sfberíu. Þeir fylgdu farvegi Ob-fljóts, sem á upptök sín f Altai-fjöllum í Suður- Sfberíu og rennur til norð- urs. A þessum slóðum hefur á undanförnum áratugum risið fjöldi nýrra borga, og stór héruð hafa h.vggst. þar sem þótti óbúandi áður Þýðandi Guðhrandur Gfsla- son. Sfðarí hluti mvndarinnar er á dagskrá þriðjudaginn 17. janúar n.k. 21.15 Sjónhending Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.35 Sautján svipmyndir að vori Sovéskur njósnam.vnda- flokkur. 8. þáttur Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.45 Dagskrárlok Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóieikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálab!.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Séra Ingólfur Astmarsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðiaugsdóttir byrjar að lesa „Drauma- stundir dýranna" eftir Erich HöIIe í þýðingu Vikborgar Auðar lsleifsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntón- leikar kl. 10.45: Hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leikur „Leonoru" forleik nr. 1 op. 138 eftir Beethoven; Otto Klemperer stj. Concertgebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur Sinfóníu nr. 4 í Es-dúr „Rómantísku hljómkviðuna" eftir Bruckner, Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum" eftir Pál Hall- björnsson Höfundur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Sónata fyrir pfanó eftir Leif Þórarinsson. Anna As- laug Ragnarsdóttir leikur. b. Lög eftir Þórarin Jónsson og Herbert H. Agústsson. Elfsabet Erlingsdóttir syng- ur; Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. c. Kvintett eftir Jónas Tómasson. Blásarakvintett Tónlistarskólans í Reykjavík leikur. d. Kvartett fyrir flautu, óbö, klarínettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Hans P. Franzson leika. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Haukur Ingibergsson skóla- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 20.50 Gögn og gæði 'Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnu- mál. 21.50 Konsert fyrir víólu d’amour, lútu og strengja- sveit eftir Vivaldi. Emii Seiler og Karl Scheit leika með kammersveit Emils Seilers; Wolfgang Hofmann stjórnar. 22.30 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds. Einar Laxness les (11). 22.30 Veðurfregnir.Fréttir. 20.45 Frá tónlistariðjuhátíð norræns æskufólks í Reykja- vík í júní s.l. Guðmundur Hafsteinsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.