Morgunblaðið - 08.01.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.01.1978, Blaðsíða 1
48 SIÐUR 6. tbl. 65. árg. SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sadat er einn af hugrökkustu mönnum heims — sagði Carter við Washíngton. 7. Janúar. AP. JIMMY Carter Banda- ríkjaforseti sagði við kom- una til Washington, að hann væri sannfærðari en nokkru sinni fyrr um að kommúnistaþjóðir heims vildu komast hjá stríði og heimkomuna þráðu frið jafnmikið og Bandaríkjamenn. Þota for- setans lenti um kl. 02.00 að ísl. tíma á Andrewsher- flugvellinum í Washing- ton, eftir 9 daga för til 7 landa og hefur forsetinn á Framhald á bls. 46. Vance ánægd- ur með mann- réttindastefnu Ungverja Budapest, 7. jauúar. — Reuter CYRUS Vance utanrfkisráðherra Bandarfkjanna, sem nú er f Ung- verjalandi þeirra erinda að skila kórónu heilags Stefáns, þjóðar- gersemi sem Bandarfkjamenn tóku f sfna vörzlu f tok sfðari heimsstyrjaldarinnar, lýsti því yfir f dag, að stefna Ungverja- landsstjórnar f mannréttindamál- um hefði stuðlað að þeirri ákvörð- un Bandarfkjamanna að ger- semin skyldi flutt aftur til sfns heima. Vance sagði þetta á blaða- mannafundi f dag, um leið og hann lét f Ijós þá skoðun að Ung- verjar hefðu lagt sitt af mörkum til að greiða fyrir slökun f sam- skiptum austurs og vesturs. Hann sagði að verulegt átak hefði verið gert f þvf að sameina að nýju fjölskyldur, sem sundrazt hefðu vegna átthagafjötra, og lægju nú aðeins fyrir nokkur mál sem enn væru óafgreidd. Vance afhenti kórónuna, sem er úr skíra gulli og alsett rúbfn- um, við hátfðlega athöfn f Búda- pest f gær. Kórónan var gjöf Syl- vesters páfa annars til til Stefáns 'konungs I. á jólunum árið 1000. Vonbrigdi og reidi í Panama Panama, 7. janúar. AP. RÁÐAMENN í Panama hafa látið í ljós vonbrigði og reiði með kröfur banda- rfskra öldungadeildarþing- manna um breytingu á samningsdrögum vegna Panama-skurðarins, en þrfr þingmenn með Howard Baker, leiðtoga minnihlutans í öldunga deildinni f fararbroddi, hafa verið í Panama undanfarna daga til að ræða hvernig breyta megi drogunum þannig að þau. verði afgreidd sem lög frá Bandarfkjaþingi. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum að alls hafi Baker lagt til að 40 atriðum i drögunum verði breytt, en þar af er talið að Panama-pienn geti aðeins f ellt sig við að tveimur atriðum verði breytt. I allsherjaratkvæðagreiðslu um samningsuppkastið í Panama s.l. haust var það samþykkt með tveimur þriðju hlutum atkvæða. Telja Panama-menn að breytinga- tillögur bandarfsku þingmann- anna séu svo róttækar að nauð- synlegt yrði að láta fara fram aðra atkvæðagreiðslu ætti samkomu- lag að nást um.þær h'eima fyrir. Jðlin kvödd j (sjá bis. 2) 1 jósm Rax. Víetnamar styrkja stöðu sína í Kambódíu Bangkok 7. jaiiúar. AP. Reuter. FREGNIR frá Kambódíu í morgun hermdu að dregið hefði verulega úr átökum milli innrásarhers Víet- nams og Kambódíuhers og að Víetnamar hefðu styrkt stöðu sína og hætt fram- sókn við borgina Neak Liliehammer-maður- inn var n jósnari PLO segir Wahbi, eftirmaður Hammanis Oslö, 7. janúar. AP. VERDENS gang, sem kemur út f Óslð, birtir f dag viðtal við nýjan forstöðumann Frelsis- hreyfingar Palestínu (PLO) f Evrópu, Mohammed Wahbi, þar sem f ram kemur að Ahmed Bouchiki, sem hópur Israels- manna myrti f Lillehammer í júlf 1973, hafi stundað njösnir f -þáguPLO. Hingað til hefur ver- ið talið að maðurinn, sem var þjónn að atvinnu og giftur norskri konu, haf i verið myrtur f misgripum, þar sem tsraels- mennirnir hafi talið hann vera hermdarverkamann, sem þátt tók f f jöldamorðum á ísraelsk- um fþróttamönnum f Miinchen á Olympfuleikunum 1972. Verdens gang hefur þessi um- mæli eftir Wahbi: „Bouchiki var meðlimur f sérstökum and- spyrnuhópi, sem starfar innan PLO. Við höfðum af honum ná- Framhald á bls. 46. Luong við Mekongfljðt, um 55 km frá höfuðborg- inni Phnom Penh. Leyni- þjónustuheimildir f Bang- kok hermdu að Vfetnamar hefðu notið aðstoðar vin- veittra borgaralegra Khmera í aðgerðum sínum við landamærin, sem hefðu fagnað innrásarhernum. Þðtt þetta séu heldur ðljós- ar fréttir virðist það renna stoðum undir sannleiks- gildi þeirra, að útvafpið í Phnom Penh hefur í heiftúðlegum fréttasend- ingum sakað Víetnama um að þeir væru að setja glæpamenn, sem andvfgir væru stjórninni f Phnom Penh, yfir þau svæði, sem þeir hefðu náð á sitt vald. Diplómatar i Bangkok hafa lát- ið það álit í ljós, að þessar aðgerð- ir Víetnama bendi til að þeir ætli ekki að hverfa á brott með lið sitt á næstunni, hugsanlega ekki fyrr en breyting hefur verió gerð á stjórn landsins. Víetnamar hafa sakað Kambódíumenn um villi- mannleg hryðjuverk á landamær- um landanna undanfarna mánuði, þar sem hundruð óbreyttra borgara, kvenna og karla og barna haf i verið myrt. Sovétríkin hafa stutt Víetnama i þessari deilu og sakað Kinverja Framhald á bls. 46. Mannskæð grýlukerti Moskvu, 7. janúar. Reuter. RISAVAXIN grýiukerti, sem fall- ið hafa af þakskeggjum húsa f Moskvu f hláku undanfarna viku, hafa orðið einum manni að bana og vaidið slysum á að minnsta kosti tfu manns, að þvf er blaðið Moskvusky Komsomolets skýrir f rá f dag. I grein blaðsins eru umsjónar- menn bygginga gagnrýndir fyrir að láta ekki f jarlægja grýlukertin áður en vegfarendum fer að stafa af þeim hætta. Þess munu jafnvel dæmi að þau hafi lent í barna- vögnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.