Morgunblaðið - 08.01.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.01.1978, Blaðsíða 44
44 LORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978 MORöJfv- KAFP/N(J lOi: -J GRANI göslari Vt-ra má art þór þyki þetta full erfitt allt, — þá a-ttir þú að þurfa a<) fara met) henni a<) kaupa skó. Fá mér smábaó. Vit) erum j'amalreyndir í skipa- miólun hér, skal ég segja þér. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Ágætur kunningi á Skaganum oendi þættinum gott bréf á dögun- um og lét fljóta með spil, sem kom fyrir í sfðasta Vesturlandsmóti í tvímenning. Sjálfur segir hann spilið ekki vera merkilegt. En þó vannst það á aðeins einu borði í keppni þessari. Norður S. G962 H. A3 T. ÁIO L. ÁK973 Vestur S. K8754 H. 52 T. 43 L. D542 Austur S. — H. DG10986 T. 987652 L. 10 Sjáðu! Bóbó litli hefur alveg vit á mússíkkinni! Um starfskraft og annan kraft Um alllangt skeið hefur það verið svo 1 auglýsingum um at- vinnu að auglýst hefur verið eftir manni eða konu í hitt eða þetta starfið, en eftir að lög um jafn- réttismál gengu i gildi hefur það verið regla að auglýsa ekki þann- ig, heldur kyngreina ekki þann „kraft“ sem vantar 1 viðkomandi starf. Hafa auglýsendur brugðist misjafnlega vel við þessu og hér á eftir ræðir einn þeirra ýmislegt um þessi mál. „Það fer öllu aftur hér. Verð- bólgan heldur stöðugt áfram og jarðskjálftum jafnvel eldgosum er spáð hér og þar og hver veit hvað. Og ofan á allt þetta bætist að við sem þurfum að auglýsa eftir starfsfólki í ýmis störf verðum að auglýsa eftir „krafti" einhverjum eða orku mætti e.t.v. alveg eins segja. Þetta er svo ópersónulegt. „Starfskraftur ósk- ast“. Bráðum má sennilega aðeins segja „kraftur óskast". Eða „orka óskast“. Og á endanum verður það líklega „raforka óskast" eða jafnvel „kjarnorka". Nei, það verður ómögulegt að segja hvar og hvernig þessi jafnréttismál enda. Það er vitað mál, eða það teljum við atvinnurekendur okkur vita gjörla, að karlmenn geta betur sinnt vissum störfum og konur betur öðrum. Við skiljum ekki það fólk sem ekki getur viður- kennt þetta. Það fólk hlýtur að vera um of haldið jafnréttisof- stæki eða einhverju þvflíku. Ég bíð bara eftir að sjá það frá ein- hverjum jafnréttis„kraftinum“ að karlmenn skuli fæða börnin framvegis. Það væri nógu fróðlegt að sjá það gerast. En það sem helzt má finna að Suður S. ÁD103 H. K74 T. KDG L. G86 Eitt eða tvö pör reyndu sex grönd en hin sex spaða. Og þar sem spilið vannst spilaði vestur út hjartafimmi gegn spaðaslemm- unni. Suður tók slaginn í blindum og spilaði spaðagosanum. Austur mátti missa tigúl og vestur tók á kónginn. Hann spilaði aftur hjarta, sem sagnhafi tók á hend- inni og spilaði lágu laufi á kónginn. Síðan tók hann á tígulás, tíguldrottningu og spilað þriðja tíglinum. Vestur lét þá lauf og þá hafði sagnhafi náð fullkominni talningu á höndunum. Vestur var sannaður með fimm spaða og fjögur spil í rauðu litun- um. Hann hafði því átt fjögur lauf í upphafi. Sagnhafi spilaði því laufgosanum og svínaði þegar vestur lét lágt. Síðan tók hann á laufás trompás og spilaði síðasta hjartanu. Vestur varð að trompa, yfirtrompað í borði og spilið unn- ið þar með. Síðastliðið haust var lofað spíla setti fyrir besta aðsenda spilið frá lesendum fram að áramótum Nokkur spil bárust en þetta spi þykir mér best. Guðjór Guðmundsson á Akranesi, er hann sendi spil þetta, fær þv verðlaun þessi. HÚS MALVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 41 á Ifflausan líkama hennar. Hann hafði ekki getað látið hana lifa. Það var einfalt og lá ljóst fyrir. En hann gat heldur ekki leyft að rannsókn færi fram á dauða hennar. Hann fann svitann spretta fram á andliti sfnu og hann var hræddur... og þó, við hvað skyldi hann vera hræddur. Þetta myndi aldrei komast upp. Þetta var hið fullkomna morð. Stúlkan var eyturlyfjaneyt- andi. Allir vissu það ... og nú hafði hún sem sagt tekið einum of mikið... sérstaklega af því að hún hafði verið í afvötnun og þoldi ekki eins mikið og fyrr. Málið var klárt og afgreitt, það var bara eitt eftir og það var að losna við Ifkið. Fara með hana svo langt f hurtu að ... Bíllinn. Auðvitað væri það eina rétta að koma henni fyrir í vagnin- um og aka henni langt f hurtu og það svo langt að hún fyndist ekki strax. Það var erfitt að koma henni f frakkann, en það var tiltölu- lega auðvelt að fela hana f aftursætínu á bflnum. Hann hafði Ifka haft rænu á að bfða þangað til myrkt var orðið. Hann hafði falið hana og beð- ið. Nú var um að gera að vera kaldurog rólegur. Hann ræsti bflinn og ók af stað, en uppgötvaði þá að hann hafði gleymt sprautunni. Sprautan var það mikilvæg- asta af öllu. Sprautan varð að liggja við hlið hennar, þegar hún fyndist. Hann ók aftur á bak og sótti .sprautuna. Það hafði stytt upp f bili, en andlit hans var renn- blautt af svita. Hann langaði mest til að aka án þess að kveikja Ijósin, en þorði ekki að gera það. Of mikil varfærni gat leitt til þess að honum yrði veitt athygli. ffann varð að gæta að öllu ef hann átti að sleppa frá þessu. Og auðvitað myndi hann gera þða. Eins og frá óllu hinu. Hann hrukkaði ennið og horfði fram á veginn. Blautan hálan veginn þar sem visnuð laufin lágu í hrúgum eftir storminn. Hún hafði komist að þessu með þvf að hlusta á það sem Birgitte Lassen sagði... það er að segja kannski voru aðrir sem myndu einnig geta lagt saman tvo og tvo . .. cn hann gat ekki myrt alla nágrennið. Birgitte Lassen. Stúlka sem talaði alitof mikið um hluti sem henni komu ekki við. Bezt hefði vitanlega verið að ryðja henni úr vegi, en það var einum of hættulegt... meira að segja hann sá að það gæti orðið einum of hættulegt. Susie hafði hins vegar oðfð að hverfa. Hún hafði komizt að öllu saman. Hina yrði hann að hrekja burtu með öðrum leið- um ... áður en hún uppgötvaði sannleikann líka ... hrekja hana burtu svo að hún hætti að hugsa um þetta. Hann kunni ýmsar aðferðir til að hræða hana, en hann vildi ekki hafa þær svo magnaðar að hún færi til lögreglunnar þar sem hann vildi fyrir alla muni forðast að lenda í návlgf við lögregluna núna. Hann hugsaði sig lengi um. Ef hann gæti bara dottið ofan á eitthvað sem væri asnalegt og ótrúlegt, en samtfmis svo krass- andí að stúlkan yrði hrædd og leitaði tii lögreglunnar og lög- reglunni fyndist kallið tfma- sóun. Nú en fyrst varð hann að losa sig við líkið. Hann ók inn a óupplýstan hliðarveg og leit f kringum sig til allra átta. Stóð ekki einhver þarna f leyni. Alls staðar voru dökkir skuggar. Kannski voru þetta manneskjur og ekki tré... Svitinn rann f strfðum straumum niður andlit hans. Ilann gat ekki sett Susie við stýrið nema við Ijós, en þá myndi einhver ramha á bflinn. Hann hefði átt að losa sig við hana strax. Hann bakkaði aftur út á aðalveginn og ók áfram ... Bakkaði sfðan út á aðra hliðar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.