Morgunblaðið - 11.01.1978, Síða 27

Morgunblaðið - 11.01.1978, Síða 27
MÖRGL'XBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGL’R 11. JAXL'AR 1978 27 Sími50249 Varalitur ..Lipstick” Spennandi amerísk kvikmynd. Margaux Meningway Chris Sarandon Sýnd kl. 9. Hnefi reiðinnar Hörkuspennandi Karate-mynd með Bruce Lee. Sýnd kl. 7. Siðasta sinn. Simi50184 Refurinn Áhrifamikil og vel leikin Amerísk litmynd. AðalhJutverk: Sandy Dennis og Anne Heywood. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Enginn kemst hjá æfingu ef hann vill læra erlend tungumál. Æfinguna færðu hjá okkur. ENSKA ÞÝZKA FRAIMSKA SPÁIMSKA ÍTALSKA NORÐURLAIMDAMÁLiN íslenzka fyrir útlendinga. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í TALMÁLI allt frá upphafi SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR Sími 10004 og 111 09 (kl. 1 —7 e.h.) Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 y- AU( 1 orf LÝSINíiASÍMINN ER: ^22480 Hljómsveitin Octubus á fuiiu íSesar íkvöid. Opid 9— 1. 16. ára aidurstakmark S^^SIRIRt RESTAURANTARMLLA 5'S:'S371V Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR Ægissíða, AUSTURBÆR Miðtún, Sóleyjargata. Ingólfsstræti, Samtún. Lindargata, Hverfisgata 4—62 Skipholt 54 —70. Hverfisgata 63—125 Upplýsingar í síma 35408 wgptitÞlftfrtfr Sinfóníuhljómsvei íslands Tónleikar í Háskólabíói, á morgun fimmtudag 12. janúar 1978 kl. 20.30. Efnisskrá: Bartok: Two Portraits Chopin: Píanókonsert nr. 2 Brahms. Sinfónía nr 4 Stjórnandi: Wladimir Ashkenazy Einleikari: Joseph Kalichstein Aðgöngumiðar ! Bókaverzlun Lárusar Blöndal og Eymundsson og við innganginn. Sinfóníuhljómsveit íslands. Lcngi getur gott butnnA! Ennþá betri DLTRVGGMG NÝTTiZ SUMARLEYFISROF FYRIR HEIMILI OG FJOLSKYLDU Sem bætir óhjákvæmileg aukaútgjöld og endur- greiðir ónotaðan ferðakostnað, ef sumarleyfisdvöl er rofin vegna ýmissa ófyrirsjáanlegra atvika NÝTT!£ BÓNUS vegna tjónlausra ára, allt að 20% lækkun á iðgjaldi ALTRYGGING ÁBYRGÐAR er ný heimilistrygging sem bætir missir eða tjón á persónu- legum lausafjármunum, sem á rætur að rekja til ein- hverra skyndilegra og ófyrirsjánlegra atvika og tryggingin gildir í öllum heiminum! - bæði menn og munir eru verndaðir á ferðalagi sem við dvöl' ALTRYGGING ÁBYRGÐAR tekur einnig til: Skaóabótaskyldu -bætir lífs-eða líkamstjón með allt að 10.000.000 kr. og eignatjón allt að 4.000.000 kr. Réttarverndar - Skaðabótaréttar Slysa -örorku, lækniskostnaðar, tanntjóna Ferða-og sjúkratryggingar + aukakostnaður vegna fæðis og húsnæðis Ef pabbi missir málninguna ofan i nýja teppi.6 þá bætir ALTRYGGING IN tjónió Ef þú fótbrýtur þig Napoli e&a Neskaupstaó ALTR YGINGI N grei&ir aukakostnaóinn ABYRGÐ TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN Skúlaij;ötii l>!i . 105» Reykjavik - Sími 21)122 H F 1 Spjöldin aöeins 600 kr. Spilaðar verð 18 umferðir. Aðgangur ókeypis. STORBINGO ■jb Stórbingó Körfuknattleiksdeildar Vals veröur haldiö í Sigtúni ( fimmtudaginn 1 2. janúar og hefst kl. 20:30. Húsiö opnaö kl.^ 19:30 ' Glæsilegt úrval vinninga, m.aj 5 sólarlandaferðir með Úrval, y húsgögn frá Model-húsgögn, íslenzkir módelskartgripir, heimilistæki frá Pfaff og fl. og fl. Heildarverðmæti vinninga 1 millj. kr. Korfuknauieiksdeiid vais

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.