Morgunblaðið - 15.01.1978, Side 37

Morgunblaðið - 15.01.1978, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978 3 — Dýraríki íslands Framhald af bls. 33. kunnað að meta hann né heldur það, sem hann hefði unnið landi og þjóð. A áttræðisafmæli Gröndals fóru stúdentar blysför að litla húsinu við Vesturgötu tif að heiðra skáld- ið. Gröndal var þá orðinn mjög óstyrkur á taugum, vaknaði upp undir fimm sinnum yfir nóttina til að fá sér í pipu, en á daginn sat hann i stól fótfúinn og gat sig sáralítið hreyft. Skrift hans var þó með sama glæsibrag og áður, er hann tók sér penna i hönd. Þennan dag staulaðist gamli mað- urinn til dyra til að taka hyllingu stúdenta, en sagt er, að hann hafi tautað um leið: „Kom að því, að þeir fóru að meta mig, bölvaðir." Ekki veit ég, hvort þessi saga er sönn, en hún lýsir vel stöðu Grön- dals i bæjarlífinu. Hvað hefði hann sagt um það, sem nú er um hann ritað? Myndabók Gröndals er kjör- gripur, hvernig sem á hana er litið, og man ég ekki eftir að hafa séð betri islenska bókagerð, og undanskil ég þar enga þá lista- verkabók, sem gefin hefur verið út hér á landi. Hafi þeir þökk, sem unnið hafa að þessari útgáfu. Við prentun hennar hefur ekkert verið til sparað, hvorki gull né silfur og listilega vel frá öllu gengið. Grafík h.f. mun eiga mest- an heiður af því verki, en svo að engum sé mismunað í þessum lin- um, vil ég að síðustu halda þvi fram, að hvert handtak hafi verið svo vandað við gerð þessarar bók- ar, að það listaverk hafi verið með henni skapað, sem Islendingar geta verið hreyknir af. Valtýr Pétursson. — Ritgerðar- samkeppni Framhald af bls. 36. ákveðið að fækka þeim ef ástæða þykir til. Skilafrestur er til 1. maí og skal merkja ritgerðirn- ar með dulnefni, en rétt nafn fylgja i lokuðu um- slagi. Skal skila þeim til Samvinnunnar, - Suður- landsbraut 32, en helztu verðlaunaritgerðirnar munu birtast í tímaritinu. Lengd þeirra skal vera 1000 — 3000 orð eða 4 — 12 vélritaðar síður. Nánari upplýsingar er að fá hjá Fræðsludeild Sambands- ins. VIRKNI auglýsir Veggfóður 15—85% afsláttur Veggdúkur. Somvil 20% afsláttur Kontakt pappír 20% afsláttur Gólfdúkur 10% afsláttur Málning 10% afsláttur Ýmis lökk 40% afsláttur 4 Byggingavöruverzlunin VIRKNI h.f hefst á mánudaginn — 16. jan. Opið til kl. 10 á föstudögum og til hádegis á laugardögum. . Ármúla 38, sími 85466 og 85471 Kappræðufundur Heimdallur, samtök ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík og Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins boða til kappræðufundar í Sigtúni v/Suðurlandsbraut, MÁNUDAGINN 16. JANÚAR KL. 20. 30 Umræðuefnið er: Einkarekstur — Sósíalismi Ræðumenn Heimdallar eru: Brynjólfur Bjarnason rekstrar- hagfræðingur. Davíð Oddsson borgarfulltrúi og Friðrik Sophusson framkvæmdastjóri Ræðumenn Æskulýðsnefndar Al- þýðubandalagsins eru: Sigurður Magnússon rafvélavirki, Sigurður G. Tómasson kennari og Svavar Gestsson ritstjóri. Fundarstjórar: Jónas Sigurðsson af hálfu Æskulýðsnefndar Alþýðubanda- lagsins og Kjartan Gunnarsson af hálfu Heimdallar. HÚSIÐ 0PNAÐ KL. 20.00 Sigur5ur G Svavar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.