Morgunblaðið - 04.02.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.02.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR 1978 27 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ? GIMLI 5978267= 2 Samtök Astma- og Ofnæmissjúklinga Fræðslu- og skemmtifundur verður að Norðurbrún 1 kl. 3 í dag. Erindi: Tryggvi Ás- mundsson læknir um verkan- ir astmalyfja. Veitingar og bingó. __________Skemmtinefnd Félag austfirskra kvenna Af óviðráðanlegum orsökum verður aðalfundinum sem vera átti 6. febrúar frestað en i hans stað verður skemmti- fundur með félagsvist sem hefst kl. 9 stundvislega að Hallveigarstöðum. Stjórnin. Hin árlega fjáröflunar- samkoma Kristniboðs- félags kvenna verður i Betaniu, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 8.30 Dagný Albertsson hefur kristniboðs- þátt, einsöngur: Helga Magn- úsdóttir, hugleiðing: Ingi- björg Ingvarsdóttir og Halla Bachmann. Allir velkomnir. TARFERBIR Sunnud. 5. febr. Kl. 10.30 Þingvalla hringurinn, Öxarárfoss í klaka. Gengið á Búrfell i Grimsnesi eða Sogsvirkjanir skoðaðar. Fararstj : Þorleifur Guðmundsson. Verð: 2300 kr. Kl. 13 Reykjafell, Reykjaborg, Hafrahlið. Létt ganga Fararstj.: Einar Þ. Guðjohnsen Verð: 1000 kr. fritt f börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu Útivist 3, ársrit 1977 er komið. Útivist. SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 5. febr. i Kl. 11. Hengill (Skeggi 803m) Ferðafélagið og Göngudeild Vikings efna til sameiginlegr- ar Gönguferðar Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. Verð kr. 1000 gr v/bilinn. 2 Kl. 13. Innstidalur. gönguferð. Létt ganga Fararst|óri: Tómas Einarsson. 3 Kl. 13. Kolviðar hóll-Skarðsmýrarfjall Skiðaferð. Fararstjóri: Krist- inn Zophoníasson Verð kr 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að aust- an verðu. Áætlun 1978 er komin út. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur aðalfund mánudaginn 6. febrúar kl 8 30 • i fundarsal kirkjunnar Venju- leg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. i KFUVl " KFUK Almenn samkoma i húsi félaganna við Amtmannsstig sunnudagskvöld kl 8 30. Bjarni Ólafsson, kennan tal- ar. Einsöngur. Förnarsam- koma. Allir velkomnir. K.F.U.M. ogK. Hafnarfirði Kristniboðsvikan Sunnudagur 5. febrúar messa i Hafnarfjarðarkirkju kl. 14. Prestur séra Sigurðúr H Guðmundsson Kristniboðssamkoma i húsi K.F.U.M. og K. Hverfisgötu 15 kl. 20.30. Vitnisburður Herdis Danivaldsdóttir Ræðumaður hr. Sigurbjörn Emarsson biskup. Æskulýðs- kór K.F.U.M. og K. i Reykja- vík syngur. Allir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík Spilakvöld félagsins verður fimmtud. 9. feb kl. 8 siðdegis i Tjarnar- búð. Safnaðarfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Hjálpræðisherinn í kvöld kl 1 1 æskulýðssam- koma. Allir velkommr Sunnudag kl 1 1 helgunar- samkoma. Dáfla Þórðardóttir talar. Kl 20 30 hjálpræðis- samkoma. Filadelfia Sunnudagurinn 5 febrúar Almenn útvarpsguðþjónusta kl. 1 1 f.h. kl. 20 almenn samkoma. vv~yy*-----q tll sölu Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Antik húsgögn, sjónvarp, útvarp og ýmsir innstokksmunir til sölu vegna flutnings á Freyjugötu 43. Ofnasmiðjan með lágu verðtilboðin Plötuofnar s/f, Smiðjuvegi 26, Kópavogi. í húsnæöi 1 / boöi i Keflavík Tif sölu góð stór 2ja herb ibúð. Stór bilskúr. 3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi. Laus strax. 3ja og 4ra herb íbúðir og hæðir. Glæsileg 3ja herb. ibúð við Mávabraut. Glæsileg ný 5 herb. ibúð við Mávabraut. Höfum kaupanda að nýlegri 3ja herb ibúð. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik Simi 92-3222 G S '74 Citroen station til sölu. Skipti á nýlegum 6 cylendra sjálfskiptum bil eða hraðbát stærri gerð koma til greina Simi 83839 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði óskast Iðnaðarhúsnæði — Skemma Okkur vantar 600—1400 ferm. iðnaðar- húsnæði eða skemmu í leigu í 2—4 mánuði. Mikil lofthæð nauðsynleg Þeir aðilar sem leigt geta slíkt húsnæði vin- samlega leggi inn nafn og símanúrher ásamt lýsingu á viðkomandi húsnæði á afgr Mbl. fyrir kl. 1 7 mánud. 6.2. merkt: „M — 760". GÓÐ GREIÐSLA í BOÐI FYRIR RÉTTHÚSNÆÐI Lager húsnæði óskast í maí til júlí fyrir þrifalega vöru. Stærð 200 — 300 fm. Tilboð sendist Mbl merkt: ,,Lager — 091 4". Óskast leigt Höfum venð beðnir að útvega til leigu sér hæð, raðhús eða einbýli á Reykjavíkur- svæðinu. Traustur leigutaki. húsnæöi f boöi ö Húsafell Lúóvik Halldórsson FASTEIGNASALA Langhollsveg, 115 Aoalsteinn PéturSSOn I Bæjariet&ahúsinu) simi: 81066 BergurGuönason hdl Til sölu í Grindavík glæsileg einbýlishús, raðhús og litlar íbúðir í tvíbýlishúsi. Uppl. ísíma 92-8294. Smáíbúðarhús til sölu. Áhugasamir kaupendur sendi nafn og símanúmer til Mbl. fyrir 10 febrúar merkt: ,,Góð eign -— 91 5". — Fiskvinnslan Framhald af bls. 12 óbreyttum aðstæðum. Augljóst er því að ef tryggja á atvinnuöryggið þá þyrftu aðstæður í rekstri fisk- vinnslufyrirtækja að breytast. Guðmundur Karlsson, fram- kvæmdastjóri, Vestmannaeyjum, kvað það kalda staðreynd að í jafn góðu árferði og nú i sölumálum þá væru fyrirtækin á Suðurlandi rekin með tapi. Útgerðin þyrfti á sínu að halda en sú hækkun væri meiri en útflutningsatvinnuveg- irnir gætu staðið undir.og því væri þörf á breyttum rekstrarskil- J|rðum. r Hermann Hansson, kaupfélags- stjóri, Höfn, Hornafirði, kvað það sina skoðun aðþó svo viðmiðunar- verðið hafi hækkað um 20% þá Væri það of lítil hækkun þar sem aðeins 75% þessarar hækkunar rynnu til fyrirtæ'kjanna sjálfra^ Miðað við núverandi aðstæður hefði hækkunin því þurft að vera um eða yfir 25% þannig að fisk- vinnslan fengi um 20% til sín, þess væri þörf, vegna frystingar og enn meiri væri þörfin þegar um saltfisk væri að ræða. Her- mann taldi að brýn þörf væri á að halda innlendum kostnaðarhækk- unum í lágmarki og nefndi hann sem dæmi að vextir af stofnlánum og afskriftir næmu nú um 10% af tekjum. Skylt er að geta þess að viðtölin við þá Jón, Pál og Guðmund fóru fram áður en hækkun viðmiðun- arverðs lá fyrir. — 75áráÖlöf Þorleifsdóttir Framhald af bls. 29. þú munt verða jafntortryggin á aldur hennar þá einsóg nú. i6i • ! ¦ m8 Um leið og ég árna Ölöfu allra heilla á afmælinu og bið hana afsökunar á þessari örstuttu af- mæliskveðju, þá ætla ég að lauma þvi að í kvöldbæninni minni í kvöld, að þegar Guð hefur komið á varanlegum friði á milli Lsraela og Egypta, þá liti hann á náð til litils fjarðar á Sna>fellsnesi norðanverðu og gefi þar gömlu fólki góða elli. Emil Magnússon. — Friðarhorfur Framhald af bls. 29. jafnan rétt til að vera i forsæti nefndarinnar og litu þeir á þá senl: jáfnoka sína í '.samnírigs- gpr^irrtý fyrir, tyotni Mid^arðar- hafs. Bandarikin fögnuðu þv'i-pog- ar ísraelar og Egyptar hófu 1 'kírVéaFsámnirigaviðríeður sínar "s. \g\V£M, . ', seint á siðasta ári, en þau héldu því þó fram að friður yrði að- eins saminn á Genfarráðstefn- unni. Þar yrðu Bandarikja- menn og Sovétmenn i forsæti og Palestínumenn ættu fulltrúa á þeirri ráðstefnu. En frá þvi i október hefur margt breytzt i málefnum Mið- austurlanda. Vel kann svo að fara að Garter telji sig nú full- færan um að semja frið þar án aðstoðar Sovétrikjanna. Ef svo fer gæti Brezhnev freistazt til að halda að hann geti komið i veg fyrir friðargerðina með þvi að skapa ringulreið hjá vinum sinum og fjandmönnum t>ar, an þess að eiga þáð 4 hættu að samskipti austurs og vesturs versni veruí^a? Sú ráðstiifun haris ga>ti leilt til kaldsjsjriðs fyrir botni Miðjarðarhafs. En allt eruþettagetgáturein- ar og harla óliklegar. Enðar- samningur sem Sovétríkin, Ir- ak, Sýrland og Palestínumenn undirrituðu ekki væri mjög varhugaverður og tryggði alls ekki frið i Miðausturlóndum. Þar rikti sem fyn bálfgert striðsástand. • ¦ ¦ ¦»¦ K.VXKí ^-> 'AC9.CC HLUTAVELTA HLUTAVELTA Meðal vinninga: ' 'ÐNAÐARMANNAHÚSINU 5. FEBRÚAR KL 2 VikudvölíKerlingafjöllum — Heimilistæki -Mokkajakki fráSteinariJúlíus- syni, f eldskera — ÁrsmiðaríHappdrættiHáskólaíslands. Þúsundireigulegramuna. F-Kir^iir^ r^i^ill GÓð fjÖlSkyldUSkemmtUn ^' ¦Jj' ÍU^ íþróttafélagstúdema

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.