Morgunblaðið - 04.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.02.1978, Blaðsíða 6
6 'MÖRGyNB'fÁÐIÐ, LAUGARDAGOR 4. FEBWÁR 1978 FRA HÓFNINNI FRÉTTIR í DAG er laugardagur 4 febrú- ar 1 6 VIKA vetrar. 35 dagur ársins 1978 Árdegisflóð er i Reykjavík kl 03 18 og síðdeg- isflóð kl 15 46 Sólarupprás i Reykjavik er kl 09 59 og sólarlag kl 17 25 Á Akureyri er sólarupprás kl 09 56 og sólarlag kl 16 58 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 42 og tunglið i suðri kl 10 35 (íslandsalmanakið) I FYRRAKVÖLD kom Skeiðsfoss til Reykjavíkur af ströndinni. Kyndill kom úr ferð og fór skömmu síð- ar aftur, aðfararnótt föstu- dagsins. í gærkvöldi seint fór Laxá á stróndina og í gærkvóldi hélt togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. | tyiiMrjiPJC^Ai=isi3jOi-D Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást á eftirtöldum stöð- um: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- búð Glæsibæjar, Bókabúð Ólivers Steins, Hafnar- firði, Verzl. Geysi Aðal- stræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu, O. Elling- sen, Grandagarði, Lyfja- búð Breiðholts, Arnar- bakka 6, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæj- arapóteki, Landspítalan- um, hjá fo-rstöðukonu, Geð- deild Barnaspítala Hrings- ins v/ Dalbraut og í Apó- teki Kópavogs. Vertu ekki hræddur, ég er hinn fyrsti og hinn síoasti og hinn lifandi. og ég var dauður en sjá lifandi er ég um aldir alda og ég hefi lykla dauðans og Heljar (Opinb 1.18) ORÐ DAGSINS á Akureyri simi 96 21840 KROSSGATA i r p p |'i | I llCt 9 10 SBM ..... Ji LARÉTT: 1. krota 5. á hlið 6. slá 9. bors 11. ending 12. fum 13. eins 14. vsel 16. snemma 17. veitt. LÓÐRÉTT: 1. mjög unga 2. tónn 3. masa 4. leit 7. for- feður 8. ólmur 10. slá 13. mjög 15. ólfkir 16. hvflt. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. arka 5. AA 7. káf 9. or 10. Alaska 12. Ra 13. æst 14. ál 15. unnin 17. arar. LÖÐRÉTT: 2. ráfa 3. ká 4. skarpur 6. hratt 8. ála 9. oks 11. sælir 14. ána 16. NA. 1 NVJU Lögbirtingablaði segir að Jón Þorsteinsson hafi verið skipaður yfir- læknir við lyflækninga- deild Landspftalans frá 1. janúar s.l. að telja. Lækn- irinn, sem er frá Reyðar- firði, er nú 53ja ára gam- all, stúdent frá Akureyri. Hann lauk embættisprófi f læknisfræði 1951. Hann hefur verið læknir á lyf- lækningadeild Landspítal- ans síðan árið 1957. Hann var við framhalds- nám ytra og er sérfræðing- ur f lyflækningum. SKIPSNAFN. — 1 Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá siglingamálastjóra um að útgerðarfélaginu Isleifi i Vestmannaeyjum hafi ver- ið veitt einkaréttur á skips- nafninu „ísleifur". KVENFÉLAG Hafnar- fjarðarkirkju. Fótsnyrting á vegum félagsins er hafin á ný og er tekið á móti pöntunum i sima 51443 á mánudógum milli kl. 9—12 árd. KVENFÉLAG Frikirkju- safnaðarins í Reykjavík heldur spilakvöld n.k. fimmtudagskvöld 9. febr. f Tjarnarbúð. Er það fyrir allt safnaðarfólk og gesti þeirraog hefst kl. 8. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur aðalfund sinn mánudagskvöldið 13. febrúar næstkomandi kl. 8.30 í safnaðarheimilinu við Háaleitisbraut. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur aðalfund sinn mánudaginn 6. febrú- ar kl. 8.30 síðd. í fundasal kirkjunnar. ÞAKKARBREF — A fundi borgarráðs Reykja- víkur um daginn var lagt fram bréf frá bæjarstjórn Vestmannaeyja og þar „þökkuð aðstoð við Vest- mannaeyinga í eldgosinu á Heimaey, sem hófst fyrir 5 árum". — Fylgdi bréfinu upphleypt kort af Heima- ey, eitt af 500 eintökum, undirritað af bæjarstjórn- inni. Fól borgarráð borgar- stjóra að þakka gjöfina. | HEIMILISDYR_____________| HEIMILISKÖTTURINN frá Torfufelli 2 týndist á mánudaginn var. Svart- bröndótt læða með hvíta bringu. Hún er mjög gæf. Síminn í Torfufelli 2 er 72002. .,'GcfiAJtJD ------ Hvert á maöur nú aö snúa sér í bankakorfinu þegar útlánaþakið þrýtur? At=HMAÐ MEIL.1A í DAG verða gefin saman i hjónaband í Bústaðakirkju Hrafnhildur Proppé og Sigurður Pétur Harðarson, Óðinsgötu 32, Rvík. SYSTRABRUÐKAUP i dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Guðlaug Þ. Helgadóttir og Stefán Hallsson, Fífuseli 14, Rvík. — Ennfremur Steinunn Ásta Helgadóttir, Torfufelli 46 og Rúnar S. Ölafsson, Langagerði 98, Rvík. BLÖO OG TÍMARIT Æskan. Nýk-Ka or útkomið I. tölublað, 79. ái'KanKS Æskunnar. Blaðið er fjöl- brcytt ofi meðal cfnis er: Skautarn- ir. ævintýri oftirCourt Helmer, Vet- urinn er lostrar timi. FjöKur þúsund ára íítimul loikfönK, Ævintýrið af Astara konunKssyni Qg fiskimanns- dætrunum tveim. Kip Kap oíi Kup veðja, eftir Walt Disney. Anna ok álfarnir, ævintýri, Hvenær ferðu á fætur. Páll Kerist leynilÖKreKlumað- ur, Slökkviliðið ári'ð 1888, Alli uK klirrumplirrið. ævintýri eftir Sydney K. Davis. Að spá í spil. Kirkjan i þjóðarhelKÍdónunum. Dýr berjast drentíilega, Hve hátt klífa blómin'.', eftir InKÓlf Davíðsson, Franski málarinn Paul GauKUin, Friðrik mikli ok bándinn. Verð- launaferð /Kskunnar ok FlUKleiða til Parísar. FerðasaKa úr siðustu verölaunafei-ð til ChicaKO, ísinn er ótryííííur. Þeim þykir vænt um ketti i HaaM, Fyrir yngstu lesendurna, Strandarkirkja. Leikfimi i heima- húsum. Ef þú brennir þÍK. A hljóm- plötumarkaðinum í umsjón Bene- dikts ViííKÓssonar. Framhaldssaíian um Tarzan. Skipaþáttur Guðmund- ur Sæmundssonar, Handavinnubók. Skrýtlui' og m.fl. Kitstjóri er Grímur EnKilberts. VEÐUR FROST var víðast hvar á landinu i gærmorgun, en vægt. Hér í Reykjavik var NA-strekkingur og frost 1 stig. VeSurhæð var mest á Gufuskálum i gærmorgun en þar var NNA-8 og hiti við frostmark. Í Búðardal var snjókoma í 2ja stiga frosti. Eins var snjókoma á Horni og á Hjaltabakka og var þar eins stigs frost. Á Sauðárkróki var NNA- strekkingur og hiti við frostmark. Á Akureyri var litilsháttar frost og snjó- koma. Á Staðarhóli var hiti við frostmark. Á Vopnafirði og á Eyvindará var 2ja stiga hiti i gær- morgun. í Vestmannaeyj- um var hægviðri og hiti 1 stig. Á Þingvöllum var hlti við frostmark. Veðurfræð- ingarnir sögðu að litils- háttar frost yrði. Hér i Reykjavik var sólskin i gær á kyndilsmessu í 20 mín. DAGANA 3. febrúar til 9. febrúar að báðum döKum meðtöldiini er kvöld- nætur- ok hclKarþjónusla apótek- anna í Re.ikjavík sem hér scKÍr: 1 LYFJABÍ'ÐINNI IÐl'NNI. Auk þcss er GARÐS APOTF.K opið lil kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaK. — LÆKNASTOFLR eru lokaðar á laUKardoKiim iik heliíidÖKum, en hwgl er að ná sambandi við la'kni á (,l)\(,l DLILD LANDSPlTANANS alla virka dana kl: 211—21 or á launardoiíiim frá kl. 14—16 símj 21230, (iiiniíudeild er lokuA á helsidnijum. A virkum il«Kum kl. 8—17 er hæijt að ná sambanrii við la'kni íslma L.EKNA- KfiLA(;s KKYKJWlKl R 1)510. en þil arteins art ekki náist I heimilislækni. Kflir kl. 17 virka daua lil klukkan 8 á moríini a% frá klukkan 17 á fnsluilöiiUm lil klukkán » 4rd. á mánudÖKum er LÆKNAV'AKT í slma 21230. Nánari upplysinKar um Ivfjabi'iðir iik la'knaþjónustu eru Kefnar I KlM.SVAKA 18888. f,-,Q o ... ON.KMISAIM.KRDIK fvrir fullnrðna kikii mænusiítl fara fram f HEII.Sl VKRNDARSTOD KEYKJAVlKI K á mánudiÍKum kl. IfS.M—17.3«. Kólk hafi mert séi úna'm- issklrleini. Q IllkPAUIIQ llfilMSÓKNAKTlVIAK Ovl U IV flMn UO BurKarspllalinn: Vlánu- riaKa — fustuilaKa kl. I8.:i0—19.:|0. laiiKarriaKa —sunnu- ilaKa kl. 1.I.:|0—14.:i0 ok 18..I0—19. lirensásileilri: kl. 18.:i«—19.:I0 alla riiuia o% kl. l:i—17 laiiKarriaK ok sunnu- riaK. Ileilsuieinilarstíírtin: kl. 15—KinK kl. 18.10—I9.Í0. Ililtabanilirt: mánliri. — fiisluri. kl. 19—19:10. laiiKarri. — sunnuri. á sanla líma ok kl. 15—lii. Hafnarbúrtlr: lleimsnknartfminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. — I-'a'rtinK- arheimili Ke.vkjavíkur: Alla riaKa kl. 15..10—IB.iO. Kleppsspilali: Alla llaKa kl. 15—10 ok I8.:i0—19.:|0. filúkarieilri: Alla riaKa kl. 15.:lo—17. — KöpavoKshælirt: fiflir umtali ok kl. 15 — 17 á helKÍribKum. — Landakols- spilalinn. Ileimsnknarlimi: Alla ila^a kl. 15—10 iik kl. I»—19.:10. Barnarieilriin. heimsúknartími: kl. 14—18. alla daKa. (íjni'Kæzlurfeílil: Heimsúknartími eflir sam- kumulaKÍ. Lanilspílalinii: Alla daga kl. 15—10 iik 19—19.30. FærtiiiKarrieilri: kl. 15—10 iik 19.10—20. Barnasplfali HrinRsins kl. 15—10 alla ilaKa. —SóhanK- ur: Mánuri. — laiiKant. kl. 15—10 iik 19.30— 20. Vífils- startir:DaKleKakl. 15.15—16.15 *K kl. 19.3011120. lUALPAKKTÖÐ DVRA (I D.vraspftalanum) virt Fáks- Yöllinn f Vlðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Síminn er 76620. Eflir lokun er svarað I sfma 26221 eða 16597. Qnrll LANDSBÖKASAfiN ISLANDS O U I IV Safnahúsinu við Hverfi'sKofu- l.esf,tarsalír eru opnir virka daKa kl. 9—19 nema laUKarriaga kl. 9—10. I'llánssalur (veiiria heimtána) er opinn virka ria^a kl. 13—10 nema laiiKÁl'riaKakl. 10—12. BOIKiAKBOKASAfiNKEYKJAVlKl'K. ADALSAfiN — l TI.ANSDfilLD. ÞinKholtsslra'ti 29 a. sfmar f2308. 10774 llK 27029 til kl. 17. fiftir lokun skiplibui'rts 12.108. i úllánsrieilri safnsins. Vlánild. — fiistud. kl. 9—22. lailKard. kl. 9 — 10. LOKAI) A Sl'NNI'- I)0<;iVI. ADALSAFN — LfiSTKARSALlR. ÞinKhnlts- stra'lí 27, símar artaNafns. fiflir kl. 17 s. 27029. Opnuiiar- tlmar I. sepl. — 31. maí. Vlánuil. — fiisluri. kl. 9—22. laUKarri. kf. 9—18. sunntlll. kl. 14 — 18. FAKANDBÓKA- SOfiN — AfKi'eirtsla í WliKhnllssli'æti 29 a. símar artal- safns. Búkakassar lánartir i skipum. heilsuha'liim iik stnfnunum. SÓLIIfil.VIASAI'N — Snlheimum 27. slmi 36814: Ylánuri. — fiisluri. kl. 14—21. laUKard. kl. 13—16. BOKIN IIKI.M — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — fiisluil. kl. 10—12. — Bóka- ok lalbókaþjónusta við fallarta'OK sjnndapra. IIOKSVALLASAfiN — llnfsvalla- Kiilu 16. sími 27640. Mánllll. — fiislud. kl. 10—19. BOKASAfiN LAl <;AKNKSSSKOLA — Skólabnkasafn simi 32975. Opirt til almenni a útlána fyrir burn. Máiiuri. iiK fimmluri. kl. 13—17. Bl'S'l'ADASAKN — Bústarta- kirkju slmi 30270. Vlánuri. — fiisliiri. kl. 14—21. lauKarri. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. SíninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er npin alla dai;a nema mánudaKa. LauKardaga OR sunniiriaKa kl. 14 — 22 ob þriðjuriaKa — fosllillaKa kl. 16—22. A*K»n/iur ok svninRarskrá eru dkeypis. BÓKSASAKN KÓPAO<;.K I FélaKsheimilinu opirt mánu- daKa lil fösluilaKa kl. 14—21. AMKRlSKA BÓKASAfiNlD er opirt alla virka riaKa kl. 13—19. NATTI RI'<;RlPASAfiNID er npið sunnuri.. þrirtjuri.. fimmluil. o'k lauKard. kl. 13.30—10. AstiRlMSSAfiN. BeiKslartaslr. 74. er opirt sunniidaKa. þriðjuriaKa uk fimmliulaKa frá kl. 1.30—4 sirtri. ArtKanK- urnkeypjs. . ' SÆDY'RASAfiNII) ei' npið alla llajúi kl. 10—19. LlSTASAfiN Einárs JAnssonar e'r opirt sunnudaga og mirtvikudaga kl. 1.30—4sfðd. T.líkNIBOKASAfiNU), Skiphulli 37, er opirt mánuilaKa til fosttiilaKS fi á kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BOKASAfiNID. Mávahllð 23. er opið þrirtjuriaKa og föstudaKa frá kl. 10—19. ARB/fiJARSAfi'N er lukart yfir velurinn. Kirkjan og ba'rinn eru sýnri eftir piinlun. slmi 84412, klukkan 9—10 árri. á virkum iliÍKum. H0<;<;VIYNI)ASAfi.N Asmundar Sveinssunar við SíkIiíii er opið þriðiuriaKa. fimmturiaKa og laUKarriaKa kl. 2—I slðd. I Mbl. *__• rnr 0 árum „SKJALDAGLlMA Ar- maiins fór f ram í fyrrakvöld f Iðnó fvrir troðfullu húsi. Voru áhorfendur I «óou skapi Og skemmtu srr v«*l... Glfmunni lauk svo. .u) þar bar sigur af húlim Si^uróur Grfmsson Thoraronsen frá Kirkjubæ á RanKárvöllum. Hafdí hann 12 vinninna ok hlaul skjöldinn. 2. verdlaun hlaut Þofgeir JAnsson frá Varmadal. Glfmukóngur tslands. hafdi hann 11 vinn- insa. Xæstir þeim að vinninKum (10) ok jafnir voru Acúst Jónsson frá Varmadal Og Jörf»en ÞorherKsson. Fvrir fe<',iirð;n-i'liinn voru JörKen dæmd 1. everðlaun, en ÞorKcir frá Varmadal 2. verðl. Glímumennirnir voru alls 14 og þotti það frfður hðpur. sem borið hefur þcssa þjóölegu fþrótl fram til sifturs innan lands m\ utan." BILANAVAKT VAKTÞJONl STA bui'Karstofnana svar- ar alla virka daKa frá kl. lisIðdeKÍs lil kl. k árdcKis ok á helKÍdÖKtim er svarað allan sólarhriiiKÍnn. Símínn er 27311. Tekirt er virt tilkvmiinKlim um hilanir á veilu- kerfi borKarinnar ok I þeim tilfellum örtium sem borK- arbiiar leljasÍK þurfa art fá artslort horKarslarfsmanna. r ¦\ GENGISSKRANING NR. 24 — 3. febrúar 1978. fiitiiiii; Kl, 13.00 Kaup Sata , 1 Ilainlairkjiulnllai 220,30 220.90' 1 Slertingspund 426.60 427.80" I Kaliadadullar 198.KO 199.30 100 Dimskai' krnniir 3846.R0 3X57,30^ 100 Norskar krfmur 4289,40 4311,10 100 Sa-nskar krdnur 4740,20 4753,10' íoo fi'innsk miirk 5S26.K0 5541,90! 100 Franskir frankar 4505.10 4517,40" íoo BelK. frankar 675,80 677,60' ioo Svltisn. f rankar 11198.40 11228,90' 100 (.ylliní 9788.10 9814.70» 100 V.-Þýík mörk 10473.50 10502.00 100 Lírur 25,36 25.43 100 Austm i - Sí'h. 1455.90 1463.90 100 Escudos 547.00 548,50 100 Pesclar 272.30 273,00 100 Ycn 91.16 91.40' BreylinK frá slðusi» skrínlnitu. ..........Lt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.