Morgunblaðið - 04.02.1978, Page 6
6 ' MdRGÚN'BÚÁÐIÐ, LAUGARDAGÚR 4. FEBRÚAR 1978
— ' * - T - ' • —.
FRA HÖFNINNI
FRÉTTIR
í DAG er lau^ardagur 4 febrú-
ar 16 VIKA vetrar. 35 dagur
ársms 1978 Árdegisflóð er i
Reykjavik kl 03 1 8 og siðdeg-
isflóð kl 15 46 Sólarupprás i
Reykjavík er kl 09 59 og
sólarlag kl 1 7 25 Á Akureyri
er sólarupprás kl 09 56 og
sólarlag kl 1 6 58 Sólm er i
hádegisstað í Reykjavik kl
13 42 og tunglið í suðri kl
10 35 (íslandsalmanakið)
Vertu ekki hræddur, ég er
hinn fyrsti og hinn síðasti
og hinn lifandi, og ég var
dauður, en sjá lifandi er
ég um aldir alda og ég
hefi lykla dauðans og
Heljar (Opinb 1.18).
ORÐ DAGSINS á Akureyri
simi 96 21 840
KROSSGATA
LARETTi 1. krota 5. á hlið
6. slá 9. bors 11. ending 12.
fum 13. eins 14. væl 16.
snemma 17. veitt.
LÓÐRÉTT: 1. mjög unga 2.
tónn 3. masa 4. leit 7. for-
feður 8. ólmur 10. slá 13.
mjög 15. ólíkir 16. hvflt.
Lausn á síðustu
LARKTT: 1. arka 5. AA 7.
káf 9. or 10. Alaska 12. Ra
13. æst 14. ál 15. unnin 17.
arar.
LÓÐRETT: 2. ráfa 3. ká 4.
skarpur 6. hratt 8. ála 9.
oks 11. sælir 14. ána 16.
NA.
I FYRRAKVÖLD kom
Skeiðsfoss til Reykjavíkur
af ströndinni. Kyndill kom
úr ferð og fór skömmu sið-
ar aftur, aðfararnótt föstu-
dagsins. í gærkvöldi seint
fór Laxá á ströndina og i
gærkvöldi hélt togarinn
Snorri Sturluson aftur til
veiða.
| iviiiMrjirjt3AOSPjQi-D
Barnaspitalasjóðs Hrings-
ins fást á eftirtöldum stöð-
um:
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9, Bóka-
búð Glæsibæjar, Bókabúð
Ólivers Steins, Hafnar-
firði, Verzl. Geysi Aðal-
stræti, Þorsteinsbúð,
Snorrabraut, Verzl. Jóh.
Norðfjörð hf., Laugavegi
og Hverfisgötu, (). Elling-
sen, Grandagarði, Lyfja-
búð Breiðholts, Arnar-
bakka 6, Háaleitisapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæj-
arapóteki, Landspítalan-
um, hjá forstöðukonu, Geð-
deild Barnaspítala Hrings-
ins v/ Dalbraut og í Apó-
teki Kópavogs.
1 NVJU Lögbirtingablaði
segir að Jón Þorsteinsson
hafi verið skipaður yfir-
læknir við lyflækninga-
deild Landspftalans frá 1.
janúar s.l. að telja. Lækn-
irinn, sem er frá Reyðar-
firði, er nú 53ja ára gam-
all, stúdent frá Akureyri.
Hann lauk embættisprófi í
læknisfræði 1951. Hann
hefur verið læknir á lyf-
lækningadeild Landspftal-
ans síðan árið 1957.
Hann var við framhalds-
nám ytra og er sérfræðing-
ur f lyflækningum.
SKIPSNAFN. — I Lögbirt-
ingablaðinu er tilk. frá
siglingamálastjóra um að
útgerðarféiaginu Isleifi í
Vestmannaeyjum hafi ver-
ið veitt einkaréttur á skips-
nafninu ,,lsleifur“.
KVENFÉLAG Hafnar-
fjarðarkirkju. Fótsnyrting
á vegum félagsins er hafin
á ný og er tekið á móti
pöntunum í síma 51443 á
mánudögum milli kl. 9—12
árd.
KVENFÉLAG Frikirkju-
safnaðarins í Reykjavík
heldur spilakvöld n.k.
fimmtudagskvöld 9. febr. í
Tjarnarbúð. Er það fyrir
allt safnaðarfólk og gesti
þeirra og hefst kl. 8.
KVENFÉLAG Grensás-
sóknar heldur aðalfund
sinn mánudagskvöldið 13.
febrúar næstkomandi kl.
8.30 í safnaðarheimilinu
við Háaleitisbraut.
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar heldur aðalfund
sinn mánudaginn 6. febrú-
ar kl. 8.30 síðd. í fundasal
kirkjunnar.
ÞAKKARBRÉF — A
fundi borgarráðs Reykja-
víkur um daginn var lagt
fram bréf frá bæjarstjórn
Vestmannaeyja og þar
„þökkuð aðstoð við Vest-
mannaeyinga í eldgosinu á
Heimaey, sem hófst fyrir 5
árum“. — Fylgdi bréfinu
upphleypt kort af Heima-
ey, eitt af 500 eintökum,
undirritað af bæjarstjórn-
inni. Fól borgarráð borgar-
stjóra að þakka gjöfina.
1 HEIMILISDÝR_________|
HEIMILISKÖTTURINN
frá Torfufelli 2 týndist á
mánudaginn var. Svart-
bröndótt læða með hvita
bringu. Hún er mjög gæf.
Síminn í Torfufelli 2 er
72002.
i Cx f^\
Hverl á maöur nú að snúa sér í bankakerfinu þejíar útlánaþakið þrýtur?
APIMAD
MEILLA
1 DAG verða gefin saman i
hjónaband í Bústaðakirkju
Hrafnhildur Proppé og
Sigurður Pétur Harðarson,
Óðinsgötu 32, Rvík.
SYSTRABRÚÐKAUP 1
dag verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Guðlaug Þ. Helgadóttir og
Stefán Hallsson, Fífuseli
14, Rvík. —- Ennfremur
Steinunn Asta Helgadóttir,
Torfufelli 46 og Rúnar S.
Ólafsson, Langagerði 98,
Rvik.
BLÖO OG TÍÍVIARIT
VEÐUR
FROST var víðast hvar á
landinu í gærmorgun, en
vægt. Hér i Reykjavik var
NA-strekkingur og frost 1
stig. Veðurhæð var mest á
Gufuskálum i gærmorgun
en þar var NNA-8 og hiti
við frostmark. í Búðardal
var snjókoma i 2ja stiga
frostí Hins var snjókoma
á Horni og á Hjaltabakka
og var þar eins stigs frost.
Á Sauðárkróki var NNA-
strekkingur og hiti við
frostmark. Á Akureyri var
litilsháttar frost og snjó-
koma. Á Staðarhóli var
hiti við frostmark. Á
Vopnafirði og á Eyvindará
var 2ja stiga hiti i gæi
morgun í Vestmannaeyj-
um var hægviðri og hiti 1
stig. Á Þingvöllum var hiti
við frostmark. Veðurfræð-
ingarnir sögðu að litils-
háttar frost yrði Hér i
Reykjavik var sólskin I
gær á kyndilsmessu i 20
min.
Æskan.
Nýlega er útkomið I tölulilað, 79.
árgangs Æskunnar. Blaðið er fjöl-
breytt og meðal efnis er: Skautarn-
ir, ævintýri eftirCourt Helmer. Vet-
urinn er lestrar tími, Fjöfjur þúsund
ára j'ömul leikföníí. Ævintýrið af
Astara konunfíssyni og fiskimanns-
dætrunum tveim. Kip Kap oj» Kup
veðja. eftir Walt Disney, Anna oj>
álfarnir. ævintýri. Hvenær ferðu á
fætur, Páll Kerist leynilöí»reí*lumað-
ur. Slökkviliðið árið 1888, Alli og
klirrumplirrið. ævintýri eftir
Sydney K. Davis. Að spá í spil,
Kirkjan í þjóóarhelgidóminum. Dýr
berjast drenjíileíía. Hve hátt klífa
blómin?, eftir Ingólf Davíðsson,
Franski málarinn Paul C.auKUin,
Friðrik mikli ofi bóndinn. Verð-
launaferð Æskunnar og Flu«leiða
til Parisar, Ferðasapa úr sfðustu
verðlaunaferð til Chicago. ísinn er
ótrygjjur. Þeim þykir vænt um ketti
i Haaií. Fyrir yn«stu lesendurna.
Strandarkirkja, Leikfimi i heima-
húsum, Ef þú brennir þin. A hljóm-
plötumarkaðinum í umsjón Bene-
dikts ViKKÓssonar. FramhaldssaKan
um Tar/an. Skipaþáttur C.uðmund-
ur Sæmundssonar. Handavinnubók,
Skrýtlur og m.fl. Ritstjóri erGrímur
EnKilberts.
DAGANA 3. febrúar til 9. febrúar að báðum dÖKum
meðtölduni er kvöld- na*tur- og hel«arþjóm»sla apótek-
anna í Revkjavik sem hér s€*BÍr: I LYFJABI ÐINNI
IÐl'NNI. Auk þess er GARÐS APÖTEK opið til kl. 22 öll
kvöld vaktvikunnar nema sunnudaB.
— L.EKNASTOFI R eru lokaðar á lauKardögum ok
helBÍdÖBum, en hæKt er að ná sambandi við la'kni á
GO.NGI DEILD LANDSPlTANANS alla virka da«a kl
20—21 o« á lauBardÖKum frá kl. 14—1« símj 21230.
Gönttudeild er lokuð á helBÍdöBum. A vírkum dögum kl.
8—17 er hæfít að ná samhandi við la*kni í síma L.EKNA-
FÉLAí.S REYKJAVlKl'R 11510. en því að<*ins að ekki
náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan
8 á mornni o« frá klukkan 17 á föstudÖKÚm lil ktukkán 8
árd. á mánudÖBum er LÆKNAVAKT f síma 21230.
Nánari upplvsinj'ar um lyfjahúðlr or la*knaþjónustu
eru Kefnar I SlMSVARA 18888. /y;jo C-
ONÆ.MISAiX.EKÐIR fyrir fullorðna íí«*bii ma*nusóM
fara fram f IIEILSl VERNDARSTÖD KEVKJAVlKI K
á mánudÖKum kl. 10.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæni-
isskfrteíni.
SJUKRAHUS
IIEIMSÓKNA KTl.MA K
BorKarspftalinn: Mánu-
dana — föstudUBa kl. 18.30—19.30. latiBUrdaBa — sunnu-
da«a kl. 13.30—14.30 o« 18.30—19. Grensásdeihl: kl.
18.30—19.30 alla difua oj» kl. 13—17 latigardag o« stinnti-
da«. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—10 o« kl. 18.30—19.30.
II\ftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. Iaiij*<<rd.
— sunnud. á sania tíina oj» kl. 15 —10. Ilafnarhúðir:
lleinisóknartíminn kl. 14 —17 o« kl. 19—20. — Fa*ðin«-
arheímíli Revkjavíkur: Alla da«a kl. 15.30—10.30.
Kleppsspítali: Alla da«a kl. 15—10 o« 18.30—19.30
Flókadeild: Alla da«a kl. 15.30—17. —Kópavogshælið:
Eflir umtali o« kl. 15—17 á helj'idÖBum. — Landakots-
spítalinn. Ileimsóknartími: Alla daj;a kl. 15—10 o« kl.
19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14 —18.
alla tla«a. (ijör^zludt’ilii: Heimsóknartfmi eftir sam-
komulaBÍ- Landspftalinn: Alla daBa kl. 15—10 o«
19 —19.30. Fa*ðinBardeild: kl. 15—10 oj; 19.30—20.
Karnaspítali Hringsins kl. 15—10 alla tla«a. —Sólvanj;-
ur: Mántid. — iauj'ard. kl. 15—10 o« 19.30—20. Vffils-
staðir: Daj;lej'a kl. 15.15 — 10.15 og kl. 19.30 til 20.
IIJÁLPARSTÖD DÝRA (í Dýraspítalanum) við Fáks-
völlinn f Vfðidal. Opin alla virka da«a kl. 14—19.
Síminn er 70620. Eftir lokun er svarað f síma 26221 eða
16597.
QnrM LA NDSBÓK ASAFN ISLANDS
uUl 1« Safnahúsinu við
Ilverfisjiötu. Lestrarsalir eru opnir virka daj»a kl. 9 —19
nema lauj'ardaj'a kl. 9—16.
l'tlánssaliir (vejíiía heimlána) er opinn virka daj;a kl.
13 —16 nema lauj’ardáKa kl. 10—12.
BOKGAKHÓKASÁFN REVKJA VlKI’R.
ADALSAFN — l TLANSDFILD. I»in«holtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 oj; 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptíborðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
fiístud. kl. 9—22. lauj'ard. kl. 9 —16. LOKAD A Sl'NNl -
DÖGl .M. ADALSAFN — LESTRARSALI'R. I>inj;liolts-
stra*ti 27. símar aðalsafns. Kftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tímar 1. sept. —■ 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22.
Iauj;ard. kj. 9—18. sunnítd. kl. 14 — 18. FARANDBÓKA-
SÖFN — Afj;reiðsla í Wnj;ht»llsstræti 29 a. sfmar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir i skipum. heilsuha*lum oj;
slofnúnum. SÖLIIFLMASAFN — Sólheimum 27. sími
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. Iauj;ard. kl. 13—16.
BÖKLN IIFIM — Sólheímum 27. sími 83780. Mánud. —
flislud. kl. 10—12. — Bóka- oj; lalhókaþjónusta við
fatlaða-'oj; sjóndapra. IIOFSV ALLASAFN — llofsvalla-
j;i»tu 16. sími 27640. Mánud. — föslud. kl. 16—19.
BÓKASAFN LAt («ARNKSSSKOLA — Skólahókasafn
sínti 32975. Opið til almennra útlána fvrir hörn. Mánud.
ok fimmlud. kl. 13—17. Bl STAÐASAFN — Bústaða-
kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstnd. kl. 14—21. laugard.
kl. 13—16.
KJARV ALSSTAÐIR. Sýninj; á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daj;a nema mánudaj;a. Lauj;ardaj;a
og sunnudaBa kl. 14 — 22 oj; þriðjudaj;a — föstudaj;a kl.
16 22. Aðj;anj;ur oj* sýninj;arskrá eru ókeypis.
BOKSASAFN KOPAOGS í Félaj;sheimilinu opið mánu-
daj;a til föstudaj;a kl. 14—21.
AMFRÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daj;a kl.
13—19.
NÁTTÍ'Rt'GRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. oj; laujjard. kl. 13.30—16.
ASC.RlMSSAFN. Kerj'staðastr. 74. er opið sunnudaj;a.
þriðjudaj;a oj? fimmtudaj;a frá kl. 1.30—4 síðtl. Aðj;anj;-
u r ókey pjs.
SÆDVRASAFNID ey opið alla daj;a kl. 10—19.
LISTASAFN Einárs Jónssonar er opið sunnudaj;a og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
TÆKNlBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánttdaga
til föstlnlags fi á kl. 13 — 19. Sími 81533.
ÞYSKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23. eropið þriðjudaga
og föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJAHSAFN er lokad vfir veturinn. Kirkjan og
ba*rinn eru sýnd <*ftir pöntun. sími 84412. klukkan
9 —10 árd. á virkum tliigum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga. fímmtudaga og laugardaga kl. 2—I
sfðd.
BILANAVAKT JZSSZ
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
heigidögtiin er svarað allan sólarhringinn. Síminn t*r
27311. Tekið er við lílkynningum um hilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum iiðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna.
„SKJALDAGLlMA Ar-
manns fór fram í fyrrakvöld
í Iðnó fyrir troðfullu húsl.
Voru áhorfendur í góðu
skapi og skemnitu sér vel...
Glfmunni lauk svo, að þar
bar sigur af hólmi Sigurður
Grímsson Thorarensen frá
Kirkjuba* á Rangárvöllum. Hafði hann 12 vinninga og
hlaut skjöldinn. 2. verðlaun hlaut Þorgeir Jónsson frá
Varmadal, Glfmukóngur íslands, hafði hann 11 vinn-
inga. Næstir þeim að vinningum (10) og jafnir vt»ru
Agúst Jónsson frá Varmadal og Jörgen Þorbergsson.
Fyrir fegurðarglímu voru Jörgen dæmd 1. everðlaun. en
Þorgeir frá Varmadal 2. verðl. Glímumenuirnir voru
alls 14 og þótti það frfður hópur. sem borið hefur þessa
þjóðlegu fþrótt fram til sigurs innan lands og utan."
gengisskraning
NR. 24 — 3. febrúar 1978.
Kinini! Kl. 13.00 Kaup Sata
1 Bandarfkjadollar 220.30 220.90
I Sterlingspuitd 426,60 427.80
I Kanadadollar 198.80 199.30
100 Danskarkrónur 3846.80 3857,30"
100 Norskar krónur 4299.10 4311.10
100 Sænskar krónur 4740,20 4753,10
100 Finnsk mörk 5526.80 5541,90
100 Franskír frankar 4505.10 4517,40
100 Belg. frankar 675.80 677,60
100 Svissn. frankar 11198.40 11228,00
100 Gyllini 9788.10 9814.70
100 V.-Þýzk mörk 10473.50 10502,00
100 Lírur 25.36 25.43
100 Austurr. Seh. 1455.90 1463,90
100 Escudos 547.00 548.50
100 Pesetar 272,30 273.00
100 Ven 91.16 91.40
Brpylinff frá strtusiu skráninnu.