Morgunblaðið - 04.02.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.02.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR 1978 Tilboð opnud í hrauneyjafossvirkjun: LANDSVIRKJUN opnaði f gær tilboð í vélar og rafbúnað væntanlegrar Hrauneyjafossvirkjunar, svo og tilboð í lokur, þrýstivatnspípur og stöðvarhús- krana. /Vlls bárust 17 tilboð f vélar og rafbúnað virkjunarinnar, tvæ 70 MW vélar og 11 tilboð í kranann og þann útbúnað, sem með honum var boðinn út. Lægsta tilboð í vélar og rafbúnað átti sænska fyrirtækið A.S.E.A. AB. og var það 973 milljðnum lægra en áætlun Landsvirkjunar. Tilboðið í kranann, sem lægst var átti ftalska fyrirtækið Magrini Galileo og var það tæplega 127 milljónum króna lægra en áætlun Landsvirkjunar. Sænska fyrirtækið bauð 2.874.973.545 krðnur í vélar og rafbúnað, en ftalirnir buðu 1.273.307.690 krónur í kranann og tilheyrandi. Tilboðin voru opnuð á Hótel Sögu i gær að viðstöddum full- trúum bjóðenda. Opnun tilboð- anna tók hálfa þriðju klukku- stund og var talsvert fjölmenni viðstatt. Landsvirkjun hafði áæflað kostnað við vélar og raf- Vestur-Þýzkalandi bauð 3.508.192.000 krónur, AEG- Telefunken — Vevey i Vestur- Þýzkalandi bauð tvo valkosti, hinn fyrri 3.228.126.000 krónur, og hinn síðari 3.128.384.000 krónur, AEG-Telefunken bauð 3.408.068.700 krónur, Mitsubishi Corporation í Japan bauð 4.015.172.300 krónur, Westinghouse Electric Corpor- ation i Bandarikjunum bauð 3.561.500.900 krónur og var uppsetning véla ekki innifalin. í félagi með Westinghouse var Titovi Zavodi Litostroj. Oy Kon- tram AB í Finnlandi ásamt fleiri fyrirtækjum baið 4.394.767.000 krónur, Soberi — Acec — Vevey i Beigíu bauð í verkið 3.357.409.700 krónur, A.S.E.A. AB i Svíþjóð bauð 2.874.973.545 krónur, Alsthom Schneider i Frakklandi bauð 4.860.237.000 krónur, G.I.E., Milan á ítaliu bauð 3.433.824.800 krónur, Con- sortium Siemens Fuji i Vestur- Þýzkalandi bauð 3.907.358.000 krónur, The Ingra Group í Júgóslaviu bauð tvo valkosti hinn fyrri 1.090.858.322 krónug og hinn síðari 4.040.296.394 krónur, Tokyo Shibaura Starfsmenn Landsvirkjunar lesa upp tilboð f Hrauneyjafossv un, vélar og rafbúnað. irkj- búnað 3.848.078.000 krónur, en lokurnar, þrýstivatnspípur og stöðvarhúskrana á 1.400.129.400 krónur. Saman- lögð tilboð i þessi tvö verk var þvi 1.099.926.165 krónum undir áætlun Landsvirkjunar á þess- um tveimur útboðum. Hæsta tilboð átti i vélar og rafbúnað austurriska fyrirtækið Elin Union AG tæplega 4,9 milljarði og hæsla tilboð í kranann með fylgihlutum átti AEG- Telefunken — Dillinger Stahl- bau í Vestur-Þýzkalandi, tæp- lega 1,9 milljarði króna. Þessi tvö hæstu tilboð voru þvi 1.516.310.960 krónum yfir áætl- un Landsvirkjunar. Þær tölur, sem Morgunblaðið birtir hér eru ekki opinberar tölur Landsvirkjunar, heldur eru þetta tölur, sem reiknaðar voru út á staðnum af viðstödd- um við opnun tilboðanna. Til- boðin voru gefin upp i fleiri en einum gjaldmiðli, venjulegast gjaldmiðli bjóðanda og einnig islenzkum krónum — hluti verksins. Þessar tölur eru því birtar með fyrirvara um réttan útreikning. Eftirfarandi boð bárust í vélar og rafbúnað Hrauneyjafossvirkjunar: Finoris í Finnlandi krónur, Austurriki krónur. Lægstu tilboð 1,1 milljarði undir áætlunLandsvirkjunar Fulltrúar bjóðenda skrifa niður upphæðir tilboða jaf nharðan og þær eru lesnar. 3.930.341.000 Union AG i 4.865.217.900 Telefunken bauð Elin bauð AEG- Voest Alpine i einnig tvo valkosti, hinn fyrri 3.324.129.790 krónur og hinn síðari 3.129.231.400 krónur, AEG-Telefunken — Chatmilles i Vestur-Þýzkalandi bauð tvo valkosti, 3.582.529.700 og Electric Co. Ltd. i Japan bauð 3.225.900.000 krónur og Brown Boveri & Cie AG i Vestur- Þýzkalandi bauð 3.853.452.000 krónur. Eftirfarandi tilboð bárust í lokur, þrýstivatnspipur og stöðvarhússkrana Hrauneyja- fossvirkjunar: Tampella i Finnlandi bauð 1.334.898.700 krónur, Vevey Engineering Works Ltd. i Sviss bauð 1.866.354.718 krónur, en bauð jafnframt 2% afslátt, AEG-Telefunken i Vestur- Þýzkalandi bauð 1.622.899.742 krónur, AEG-Telefunken — Dillinger Stahlbau í Vestur- Þýzkalandi bauð á tvo vegu i verkið og var fyrsti valkostur 1.882.650.200 krónur, en siðari valkostur 1.899.300.460 krónur, Zschokke Wartmann Ltd., — Giovanola Brothers Ltd. i Vest- ur-Þýzkalandi bauð 1.609.946.400 krónur, Vöest- Alpine. Linz 1 Austurríki bauð 1.313.560.940 krónur, Magrini Galileo á Italiu bauð 1.273.307.690 krónur, Sorefame B.V.S. i Portúgal bauð tvo val- kosti og var hinn fyrri 1.567.823.000 krónur en hinn siðari 1.676.225.000 krónur, G.I.E. Milan á Italiu bauð 1.710.013.000 krónur og Gránges Hedlund í Sviþjóð bauð 1.563.215.500 krönur. Þá barst einnig tilboð frá Newton Chambers Engineering Ltd. i Framhald ábls. 24 *r p ATKV/KÐASEÐILL i próHtiörí Siolfiticaiimanno i Revkjanaskjördami 4. «9 S. Hbtimr 1978 Prófkjör á Reykja PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins f Reykjaneskjördæmí vegna al- þingiskosninga á vori konianda fer fram um helgina og verða kjörslaðir sem eru 13 opnir frá 10—22 báða dagana. Alls eru tólf frambjóðendur f kjöri en kjósendum er jafnframt heimilt að bæta við tveitnur nöfnum á listann. Þeir sem rétt hafa til þátttöku f prófkjörinu eru með- limir sjálfstæðisfélaganna f kjör- dæminu svo og annað stuðnings- fólks sem á kjörstað kemur og óskar þátttöku og hefur kosninga- rétt f kjördæm inu. Frambjóðendurnir tólfu eru: Arni Grétar Finnsson, Hafnar- firði, Asthildur Pétursdóttir, Kópavogi, Eiríkur Alexanders- son, Grindavík, Helgi Hallvarðs- son, Kópavogi, Matthías A. Mathiesen, Hafnarfirði, Oddur Ölafsson, Mosfellssveit, Ólafur G. Einarsson Garðabæ" Páll V. Daníelsson Hafnarfirdi, Richard Björgvinsson, Kópavogi, Salóme Þorkelsdóttir, Mosfellssveit, Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnar- s j álf stæðism anna nesi um helgina I Arni Grélar Finnsson, Kk-ttahraum 8, Hafnarfirði. Asthildur Pétursdóttir, Fífuhvamsvegi 39, Kópavosi ' Eirfkur Alexandersson, Heioarhrauni 12, Grmdavfk ! Helgi Hallvardsson, Lymiheiði 16. Kópavogi. Matthfas A. Mathiesen, Hringbraut 59, Hafnarfirði. > Oddur Olafsson, Hamraborg, Mosfellssveit. | Olafur G. Einarsson, Stekkjarflöt 14, Garðabæ. I Pill V, Dantelsson. SMurgðlu *M. Hafnarfiroi ! Richard BjttrgvinsNon, Nýbýlavegi 47, Kópavogi í Salóme Þorkelsdóltir, ReykjahlK,, Mosfellssvett | Sigurgeir Sigurðsson, Midbraut 29. Seltjarnarnesi. 'jSigurpilt Einarsaon, Staðarvðr 12. Grindavík nesi og Sigurpáll Einarsson, Grindavfk. Kosning fer þannig fram að kjósandinn kýs ákveðinn mann f ákveðið sæti framboðslistans til Alþingis. Skal þetta gert með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn manna á kjörseðlinum og tölusetja í þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi framboðslistann. Enginn prófkjörsseðill er gildur nema merkt sé við fimm menn á seðlinum. Einnig er hverjum kjósanda í prófkjörinu heimilt að kjósa tvo menn, sem ekki eru i framboði með því að rita nöfn þeirra á prófkjörseðilinn þó skal það tekið fram að nauðsynlegt er að heimilisfang þess^sem stungið er upp á fylgi. Eins og áður sagði verður kosið á 13 stöðum víðs vegar um kjör- dæmið eða: A Kjalarnesi og Kjósarhreppi í Fólkvangi, Mos- fellshreppi í Hlégarði, Seltjarnar- nesi f anddyri íþróttahússins, Kópavogi í Sjálfstæðishúsinu, Garðabæ i barnaskólanum við Vífilsstaðaveg, Hafnarfirði í Sjálfstæðishúsinu, Vogum 1 Glað- heimum, Njarðvfk i Sjálfstæðis- húsinu, Keflavík í Sjálfstæðishús- inu, Garði i dagheimilinu Gefnar- borg, Sandgerði í leikvallarhús- inu, Hafnarhreppi f skólahúsinu í Höfnum og að lokum i Grindavík en þar verður kosið í Félags- heimilinu Festi. Ef að þátttaka í prófkjörinu nemur M eða meira af fylgi Sjálf- stæðisflokksins vid síðustu kosningar f Reykjaneskjördæmi, (er kjörnefnd skylt að gera þá til- lögu til kjördæmisráðsfundar um skipan framboðslista flokksins við kosningarnar, að þrjú efstu sæti listans skipi þeir frambjóð- endur sem eru í þremur efstu Framhald á bls. 24 Miðstjórn ASÍ: Varar við að hrófl- aðverðivið k 3 ar asamningum MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Islands samþykkti f gær ályktun um kjaramál f Ijósi þeirra um- ræðna, sem nú fara fram f þjóð- félaginu um kjara- og efnahags- mál. t ályktuninni er vfsað til ályktunar, sem miðstjórnin sam- þykkti 26. nóvember sfðastliðinn. Þar er sagt að kjarasamningarnir hafi verið gerðir f trausti þess að þeir yrðu haldnir. Ef það brygðist vill ASt hins vegar vara vinnu- veitendur og rfkisvald við að hrófla við þeim á nokkurn hátt og þeim skuldbindingum, sem þeir felaf sér. OlafurG. Einarsson Saiome Þorkelsdottir Sigurgeir Sigurðsson Sigurpáll Einarsson PrófkjörAl- þýðuflokks í Vestinannaeyjum Prófkjör Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum fer fram nú um helgina og eru 8 frambjóðendur í kjöri, en kosið verður í húsi verkalýðsfélagsins og verður opið frá 14—19 báða dagana. 1 kjiiri eru: Agúst Bergsson, Einar Hjart- arson, Fríða Hjálmarsdóttir, Guð- mundur Þ.B. Ólafsson, Magnús H. Magnússon, Skúli Sivertsen, Tryggvi Jónasson og Unnur Guð- jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.