Morgunblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1978 Nokkrir félagar, sem vinna fyrir Ananda Marga, fslenzkir og erlendir Ananda Marga með flómarkað A LAUGARDAG, 11. feb„ heldur Ananda Marga flóamarkað á Hall- veigarstöðum við Túngötu og er hann opinn kl. 10 til 18. Þar verða á boðstólum nothæfir hlutir á lágu verði. Einnig kökur. En þeir hlutir, sem ekki seljast verða svo gefnir fólki, sem á þeim þarf að halda. Ágóðinn af flóamarkaðinum rennur í ferðakostnað til ind- versks jóga, sem væntanlegur er til landsins á vegum Ananda Marga, en hann mun kenna hug- leiðslu og annað sem viðkemur jóga. Kennslan verður ókeypis, en nær öll vinna hjá Ananda Marga er unnin af sjálfboðaliðum. Einn- ig verður ágóðinn notaður til að borga fundarsali, þar sem jóginn heldur fyrirlestra. Þá verða til sölu á flóamarkað- inum kynningarbæklingar og önnur rit um Ananda Marga. Tríó Horace Parlans á Islandi TRÍÓ Horace Parlan heldur þrenna tónleika hérlendis og verða þeir fyrstu á laugardaginn kemur i hátíðasal Menntaskólans við Hamrahlíð kl 21 Síðari tónleikarnir verða á sunnudags- kvöld kl. 21 á Hótel Esju og á Hótel Loftleiðum á mánudagskvöld á sama tíma Tríóið skipa þeir Horace Parlan pían- isti, Coug Raney gítarleikari og Wilbur Little bassaleikari Koma þeir frá Dan- mörku þar sem þeir eru búsettir, en í frétt frá félaginu Djassvakning segir að hópur bandariskra djassleikara hafi setzt að i Danmörku undanfarin ár. Horace Parlan hefur þróað með sér sérstæðan stíl vinstri handar, en hægri Horace Parlan píanóleikari hluti líkama hans lamaðist fyrir 5 ár- um, en það hefur ekki háð honum við píanóleikinn, segir i frétt Djassvakning- ar, og þykir undrum sæta hve slyngur píanóleikari hann er. SÍMAR 21150-21370 Vorum að fá til sölu SÖLUSTJ. LÁRUS Þ.VALDIMARS. LÚGM. JÓH. ÞOROARSON HDL. Glæsilegar íbúöir í Breiðholti Við Blöndubakka 3ja herb íbúð á 3 hæð, fullgerð, mjög vel frágengin, sér þvottahús, gott kjallaraherbergi, fullgerð sameign. Við Vesturberg 4ra herb. íbúð á 1 . hæð í ágaetu standi, góð fullgerð sameign. Einbýlishús í Kópavogi Við Víðigrund ein hæð 135 ferm. Húsið er næstum fullgert með 5 herb íbúð. Úrvals innrétting. Endaraðhús við Smyrlahraun með 4 rúmgóðum svefnherb á efri hæð, stofa, eldhús og WC á neðri hæð með meiru Mjög stór og góður bílskúr. Skipti á minni eign i Hafnarfirði eða Reykjavík möguleg. Þurfum að útvega 5—6 herb. ibúð í Breiðholtshverfi. Raðhús i Breiðholtshverfi. 3ja—4ra herb. i Vesturborginni AIMENNA Ný sóluskrá h.ims.nd f A SI E I G N A S A1 A N LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 SÍMINNER 24300 Til sölu og sýnis 1 0. Verzlunar- húsnæði 160 fm jarðhæð við Sólheima. Bílastæði. Laust strax. HELLA, RANGÁRVÖLLUM 143 fm einbýlishús úr timbri, 5 svefnherbergi, allt teppalagt. Mjög skemmtileg eign. Fallegur garður. MJÖLNISHOLT 80 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér hitaveita. íbúðin er i góðu ásigkomulagi. Tvöfalt gler. Út- borgun 5 millj. Verð 7,5—8 millj. ÁRBÆJARHVERFI 90 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð sem er stofa, hol, 2 svefnher- bergi, eldhús og bað og litur vel út. LAUGAVEGUR 70 fm 3ja herb. risíbúð i járn- klæddu timburhúsi. Verð 8 milljónir. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 1 50 — 200 fm jarðhæð i Hafnar- firði, möguleiki á bílastæðum. Losnar í vor. Tilboð óskast. [\ijja fasteipasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 2ja herbergja 65 fm íbúð á jarð- hæð i fjölbýlishúsi. Verð 7.5 — 8.0 millj. Útb. 5.5—6.5 millj. Asparfell 3ja herbergja 85 fm íbúð á 5. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verð 12 —13 millj. Útb. ca. 7.5 millj. Hraunbær 3ja herbergja 95 fm ibúð í blokk. Sér herbergi og srryrting i kjallara. Verð 11—12 millj Útb. ca. 7.5 millj. Meistaravellir 3ja herbergja 95 fm ibúð i blokk, suður svalir. Vönduð eign, gott útsýni. Verð ca. 12 millj Útb. ca. 9 mill| Fannborg 4ra herbergja 120 fm ibúð i blokk. Stórar suður svalir Verð 1 5 millj. Útb. 1 1 millj Esjugrund Kjalarnesi Fokhelt einbýlishús 140 fm + 50 fm bilskúr. Verð 9 —10 millj. Gisli Baldur Garðarsson hdl. Sölustjóri: Bjarnt Ólafsson. Sölustjóri: Bjarni Ólafsson Gisli B. Garðarsson, hdl. Fasteignasalan REIN Miðbœjarmarkaðurinn Maríubakki — Góð kjör Höfum í einkasölu 3ja herb íbúð á 2. hæð við Maríubakka í Breiðholti I. Um 90 ferm., þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Harðviðarinnrétting- ar, teppalögð. Útb. 7,5 millj. sem má skiptast þannig: Við samning helst 1.500 þús. mismun- ur 6 millj. má dreifast á 1 4— 1 6 mán. með 2ja mánaða jöfnum greiðslum. íbúðin verður laus 1/11 '78 Samningarog fasteignir, Austurstræti 1 0 A, 5. hæð, sími 24850 og 21970, heimasími 38157. 9 SERHÆÐ VIÐ SÓLHEIMA 6 herb 160 ferm vönduð sér- hæð við Sólheima Bílskúr íbúð- in er m.a glæsilegar stofur, 4 herb o fl Tvennar svalir Útb. 15.0 millj. EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu fullbúin vönduð einbýlishús við Lágholt og Mark- holt Bílskúrar fylgja Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni EINBÝLISHÚS í HVERAGERÐI 125 fm 5 herb einbýlishús u trév og máln Teikn á skrifstof- unni. HÆÐ VIÐ NÝBÝLAVEG 4ra herb. 1 1 5 fm falleg íbúð á 3 hæð Bilskúr fylgir Útb. 10.5— 11 millj. VIÐ HOLTAGERÐI 3ja herb íbúð á jarðhæð Sér inng. Bilskúr fylgir. Laus strax. Útb. 6,5 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ í HVASSALEITI 45 fm snotur einstaklingsibúð á jarðhæð Útb. 4 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ HVERFISGÖTU 40 fm einstaklingsibúð á jarð- hæð Sér inng og sér hiti Laus strax Útb. 2.8 millj. VERZLUNAR , IÐNAÐAR HÚSNÆÐI í GARÐABÆ Höfum til sölu á byggingarstigi 1 20 fm verzlunar- eða iðnaðar- húsnæði i Verzlanasamstæðu Teikn á skrifstofunni VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjöri: Swerrir Kristinsson Sigurður Ótason hrl. \ 82744 RAUOARÁRSTIGUR ca. 7 5 fm og 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Laus fljótlega. Útb. 4.4 millj. BREKKUGATA HAFNARFIRÐI 3ja herb. ca. 70 fm efri hæð í tvíbýlishúsi (járnklætt timbur- hús). Verð 7.5 millj., útb. 4.3 millj. LAUGAVEGUR 80fm falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í •þribýlishúsi. Verð 8.5 millj., útb. 5.5—6 millj. SKIPASUND nýstandsett stór 2ja herb. kjall- araibúð (litið niðurgrafin) í þrí- býlishúsi. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. LANGHOLTS VEGUR 85fm 3ja herb. kjallaraíbúð í þribýlis- húsi, sér inngangur. Verð 8 millj., útb. 6 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HELGASON 81560 Seljendur Höfum kaupendur að flestum stærðum og gerðum fasteigna i Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. 4ra herb. íbúð til sölu 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Álfheima er til sölu, eða í skiptum fyrir 2ja herb. ibúð í austurbænum. Gestur Eysteinsson, lögfræðingur, Hveragerði. sími 99-4448 eða 99-4380. Vesturbær Til sölu 105 fm efri hæð við Ægissíðu, ásamt 3 herbergjum og snyrtingu og mögulegu eldhúsi 1 rlSI’ Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, símar 20424 og 14120, heimasimi 42822. Sölustjóri Sverrir Kristjánsson Viðskiptafræðingur Kristján Þorsteinsson. 29922 Opið virka daga frá 10—22. Höfum kaupanda að sérbæð. Staðgreiðsla við samning. MJOUHLÍÐ 2 (V© MIKLATORG) SÍMI 29922 SOLUSTJORI SVEINN FREYR LOGM. OLAFUR AXELSSON HOL FASTEIGNASALAN ^SkálafeH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.