Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 13 Gæða shampoo Extra Milt fyrir þá sem þvo sér daglega. ;i.Vsin(;asíminn er: 22480 }K«r;unbIaMi FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 fyrír25.000kr. úiborgun Dæmi: Ferðaskrifstofan Úrval hefur nú tekið upp sérstakt afborgunarkerfi til að gera sem flestum kleift að njóta úrvalsferða til sólarlanda. Ef þú greiðir 25.000 króna innborgun fyrir þann 1. maí næstkomandi geturðu fengið að greiða eftirstöðvamarmeð fimm jöfnum afborgunum eftir heimkomu þína. Meðalverð á 2ja vikna sðlariandaferð Kr. 115.000.00 Innborgun— 25.000.00 Eftirstöðvar Kr. 90.000.00 Mánaðarleg afborgun ______________________ca Kr. 19.000.00 Tilboð þetta stendur til 30. april 1978 í sólarlandaferðir famar í apríl, maí, júní og júlí. Allar nánari upplýsingar era gefnar á skrifstofu okkar. MercedesBenz 811 árg. 1972 Kassinn er 4.60 m. 6 strokka ný vel, 5 tonna hlass. Bíllinn er ágætur og mjög snyrtilegur. /Act)aC. ^íta^atan [ Skúlagötu 40, símar 1 91 81 og 1 5014. Að mörgu er aö hyggja, er þú þarft að tryggja r Brunar og slys eru of tíóir vióburóir í okkar þjóófélagi. Þegar óhapp skeóur er hverjum manni nauósyn, aó hafa sýnt þá fyrirhyggju, aó fjárhagslegu öryggi sé borgió. Hagsmunir fyrirtœkja og einstaklinga eru þeir sömu. SJÓVÁ tryggt er vel tryggt SUÐURLANDSBRAUT 4 -SÍM! 82500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.