Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 19 Samdráttur nýmjólk- ursölu 14 lítrar á mann MJÓLKURFRAMLEIÐSLAN var 6.2% meiri á siðasta ári en árinu þar á undan og af mjólkinni fóru 51.2 miiljón lítrar beint til neyzlu. að því er kom fram í yfirlitsræðu Óskars H. Gunnars- sonar, framkvæmdastjóra Osta- og smjörsölunnar á 19. ársfundi fyrirtækisins nýlega. Samdráttur í sölu nýmjólkur nam 14 lítrum á hvern íbúa, en aukning í sölu undanrennu og súrmjólkur var um 12,8 lítrar á íbúa. Nálægt 56% af innveginni mjólk fór til vinnslu í mjólkursam- lögunum eða 65,4 milljónir lítra. Framleiðsla á smjöri var óbreytt frá fyrra ári, en 74,6% aukning varð í framleiðslu osta. Sala á smjöri minnkaði verulega á árinu, en eftir verðlækkun 18. janúar hefur orðið veruleg sölu- aukning, fram til 1. marz var salan 393 tonn. Sala á ostum varð 8.8% meiri á árinu 1977 en á árinu 1976, yfir landið allt, en hjá O.S.S. varð aukningin 9.9% .Nú er neyzla af ostum á hvern íbúa 6.4 kg. Flutt voru út 1230 tonn af ostum á síðastliðnu ári. Heildarsala O.S.S. á árinu nam 4.042 millj. króna. Rekstrarkostn- aður fyrirtækisins var 146 millj. króna. Heildarkostnaður nam um 3.5% af sölunni og er þá einnig talinn með útseldur kostnaður s.s. pökkunarkostnaður til verslana. Endurgreidd umboðslaun O.S.S. voru um 100 millj. króna. A fulltrúafundi í kjölfar árs- fundarins var endanlega gengið frá nýjum samþykktum fyrir félagið að breyttri eignaraðild að Osta-og smjörsölunni. Erlendur Einarsson, stjórnarformaður fyr- irtækisins setti fundinn og rakti í nokkrum orðum störf hennar og aðdraganda að stofnun fyrirtækis- ins árið 1958. í upphafi voru kaupmenn og neytendasamtökin heldur andvíg fyrirtækinu en viðhorf hafa breyst og nú ríkir gagnkvæmt traust milli þessara aðila. Frá upphafi hefur Samband ísl. samvinnufélaga og Mjólkur- samsalan verið eigendur O.S.S. að jöfnu. Vegna fyrirhugaðra bygg- ingaframkvæmda að Bitruhálsi 2 í Reykjavík, þar sem nýja hús fyrirtækisins verður byggt, var ákveðið að mjólkursamlögin í Brldge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Akureyrar P’irmakeppni félagsins lauk fyrir nokkru og tóku 110 firmu þátt í keppninni. Urslit urðu sem hér segir: Efnager<ðin Sjöfn 123 (Arnald Reykdal) Lögfræðiskrifstofa Steindórs Gunnarss. 122 (Ingimundur Árnason) Jón Bjarnason úrsmiður 118 (Jón Stefánsson) Lögfræðiskrifstofa Ásmundar Jóhannss. 115 (Þorvaldur Pálsson) Drangur 114 (Þormóður Einarsson) Mjólkursamlag KEA 109 (Jóhann Helgason) OLÍS 109 (Sveinbjörn Sigurðsson) Smári hf. 109 (Grettir Frímannsson) Bifreiðaverkstæði Jóhannesar Kristjánss. 107 (Guðmundur Svavarsson) Bautinn hf. 106 (Ármann Helgason) Bridefélagið þakkar firmun- um veittan stuðning svo og spilurum þátttökuna. Keppnin fór þannig fram að spiluð voru 32 spil fyrir hvert firma og var meðalárangur 96. Þrjú fyrstu kvöld firmakeppn- innar voru jafnframt einmenn- ingsmót bridgefélagsins og var meðalárangur 288. Úrslit urðu þessi: Jón Stefánsson Gréttir Frímannss. Ármann Helgason Ingimundur Árnason Gylfi Pálsson Arnald Reykdal Sl. þriðjudag lauk þi kvölda sveitahraðkeppni þátttöku 10 sveita. Úrslit urðu þessi: Alfreð Pálsson 797 Páll Pálsson 774 Haukur Margeirsson 766 Páll H. Jónsson 743 Pétur Guðjónsson 740 Örn Einarsson 733 Meðalárangur 729 Næsta spilakvöld verður opið hús. Spilað er í sal starfsmanna- félaga SÍS — Félagsborg. Því má svo bæta við að allar líkur eru á því að Norðurlands- mótið í bridge verði ekki á Ólafsfirði eins og til hafði staðið, heldur mun það verða haldið í Siglufirði dagana 9.—11. júní. Bridgefélag Siglufjarðar Fyrir nokkru lauk fimm kvölda tvímenningskeppni hjá félaginu og tóku 15 pör þátt í keppninni. Úrslit urðu þessi: Jóhann Möller — Björn Þórðarson 1144 Ásgrímur Sigurbjörnss. — Jón Sigurbjörnss. 1106 Anton Sigurbjörnss. — Stefanía Sigurbjörnsd. 1048 Gísli Sigurðss. — — Níels Friðbjarnars. 1033 Guðbrandur Sigurbjörnss. — Jónas Stefánsson 1032 Meðalárangur 980. Þá fór fram hraðsveitakeppni með þátttöku 8 sveita. Röð efstu sveita: Sv. Björns Ólafss. 1276 Sv. Guðmundar Davíðss. 1232 Sv. 'Haralds Árnas. 1218 Sv. Jóns Sigurbjörnss. 1210 Meðalárangur 1134 stig. Nú stendur yfir þriggja kvölda einmenningskeppni og er einni umferð lokið. Þátttak- endur eru 32 og er röð efstu einstaklinga þessi: 307 Páll Jónss. stig. 120 304 Anton Sigurbjörnss. 119 300 Rögnv. Þórðarson 113 299 Ásgrímur Sigurbjörnss. 112 293 Örnólfur Ásmundss. 109 292 Björn Þórðarson 103 iggja Bogi Sigurbjörnss. 100 með Valtýr Jónasson 99 Meðalskor er 90 stig. landinu yrðu beinir eignaraðilar að O.S.S. Nú eiga kaupfélögin og mjólkursamlögin 77% en S.I.S. og M.S. afganginn. Eignarhluti hvers mjólkursamlags miðast við af- urðamagn, sem þau afhenda O.S.S. til sölumeðferðar. Á árinu 1971 var ákveðið að léggja fé í sérstakan Fram- kvæmdalánasjóð til að standa undir væntanlegum byggingar- framkvæmdum, var það 0.5% af ársveltu fyrii-tækisins. Daginn sem ársfundurinn var haldinn voru tilboð í fyrstu framkvæmdir við bygginguna á Bitruhálsi opnuð, það er, vegna jarðvinnu'. Hæsta tilboð var rúm- lega 34 milljónir króna en það lægsta 18.4 milljónir króna. í stjórn Osta- og smjörsölunnar voru kjörnir eftir reglum hinnar nýju samþykktar sameignarfé- lagsins: Erlendur Einarsson, for- maður, en meðstjórnendur Grétar Símonarson, Selfossi, Oddur Andrésson, Neðra-Hálsi í Kjós, Teitur Björnsson, Brún, Reykja- dal, og Vernharður Sveinsson, Akureyri. Langholtsvegur 109 R«yk|avfk Síml 86775 FUNA OFNAR Ofnasmiója Suóurlands Hveragerói Sími: 99-4454. Heimasími: 99-4305 K. AUÐUNSSON H/F Höfum hafið framleiðslu nýrra miðstöðvar ofna úr stálprófílsrörum. Ofnarnir eru sérstakleya gerðir fyrir íslenskar aðstæður, verk íslenskra fagmanna. Leitið tilboða, mjög stuttur afgreiðslu- frestur og hagkvæm kjör. I>essi eru góð — beint frá Kanada 1 KG. KR. 405,- 3 KG. KR. 1.000,- 1 KS. CA. 20 KG. KR. 5.350,- $ hroll að e B.C. eplii bjóðum í allan v mm LAUGALÆK 2. ram E.M V aími 35020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.