Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ýmislegt Telex — afnot Fyrirtæki eða aðili sem hefði áhuga á afnotum telextækis gæti komist aö gegn '/> afnotargjalds. Vinsamlegast sendiö nafn og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „Telóx — 5243". -A_ji__K « n «M—A-A-J Au Pair stúlkur óskast til vinalegra fjöl- skyldna. Góöir skólar í ná- grenninu. Mrs. Newman, 4 Criclewood. Lane, London NW2, England. k f/7 SÖ/U I -- 4Æf >M«—„« Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S 31330. Jóhannes Kjarval Olíumálverk til sölu. T. Birch, Valkendorsgade 15, DK—1151, Köbenhavn K, sími 01-114534 eöa 03-190064. Til sölu er David Brown 1200 dráttarvél meö húsi árgerö 1971. 70" jarötætari og ýtutönn geta fylgt, einnig eru til sölu heybindivélar á sama stað Uppl. i ' sima 99-5615 um hádegi og á kvöldin. Til sölu ný Saab bátavél 10 hö. meö öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 53644 eða f Helluhrauni 4. Mótun h/f. Til sölu 6 kw. Lister rafstöö, nýupp- gerö. Uppl. í síma 86287. ")VV«V" tilkynningar Húsdýraáburöur Erum byrjaðir aö dreyfa skít um borgina. Einungis bezta hráefn- iö er nógu gott á blettinn yöar. Nánari uppl. og pantanir veittar í síma 20768, 36571 og 85043. Eignist vini af báöum kynjum í Evrópu og um allan heim. Sendið eftir upplýsing- um og myndum. Scandinavian Contacts, Box 4026, S-42404, Sweden. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Stað- greiösla. D HELGAFELL 59783182 VI - 5 D Mímir 59783207 = 5 Frl. I.O.O.F 3 E 1593208 = Sp. I.O.O.F 10 5- 1593208VÍ = SK. D GIMLI Fundurinn 20. marz fellur niöur. Kristníboösvikan Síöasta san-.koma kristni- boösvikunnar veröur í kvöld kl. 20.30 í húsi K.F.U.M. og K við Amtmannsstíg. Valdís Magnúsdóttir, Ingunn Gísla- dóttir og Skúli Svavarsson tala. Tekiö veröur á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomuna. Kristniboðssambandiö Samkoma verður í Færeyska sjómanna- heimilinu í dag kl. 5. Allir velkomnir. Hörgshlío 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8 Skrifstofa Félags einstæora foreldra Traöarkotssundi 6, er opin alla daga kl. 1—5. Sími 11822. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, ( Skrifstofunni Traöarkotssuni 6, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Hjálpræöisherinn í kvöld kl. 20.30. Samkoma. Áslaug Haugland talar. Nýtt líf Vakningarsamkoma kl. 3. Beðiö fyrir sjúkum^ Allir vel- komnir. m ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 19. 3. Kl. 10.30 Þríhnúkar, Grindaskörð, Tvtbollar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1500 kr. Kl. 13 Helgafell og nágrenni. Fararstj. Gísli Sigurösson. Verð 1000 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.Í. benzínsölu. Páskar. Snæfellsnes, 5 dagar, Snæ- fellsjökull, Helgrindur, Búöir, Lóndrangar, Dritvík o.m.fl., eitt- hvaö fyrir alla. Gist á Lýsuhóli, ölkeldur, sundlaug. Kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðsson o. fl. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6A, sími 14606. Útivist Kristniboðsfélag karla. Reykjavík Fundur verður í kristniboös- húsinu Betanía Laufásvegi 13 mánudagskvöldiö 20. marz kl. 20.30. Séra Oddur Thoraren- sen sér um fundarefni. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin Elim Grettisgðtu 62. Sunnudagaskóli kl. 11. Al- menn samkoma kl. 20.30 Allir velkomnir. Fíladelfía Pálmasunnudagur. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðu- maöur Einar J. Gíslason. Tvísöngur: Anna og Garðar Sigugeirsson. Kærleiksfórn til kirkjubyggingarinnar. RllUfli. ÍSiUIS 0L0UG0TU3 SIMAR, 11)98 BU9633. Páskaferðir F.í. 23.-27. marz 1. Þórsmörk. 5 dagar og 3 dagar. Fararsjórar: Þorsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórsson. Farnar veröa gönguferöir alla dagana eftir því sem veöur leyfir 02. Landmannalaugar. Gengiö á* skíöum frá Sigöldu. Farar- stjóri: Kristinn Zophoníasson. 2. Snæfellsnes. Gist í Lindar- 'tungu í upphituöu húsi. Farnar veröa gönguferöir alla dagana. Gott skíöaland í Hnappadaln- um. Fararstjóri: Siguröur Krist- jánsson. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Fíladelfía Breiðholt Kristileg samkoma verður haldin í samkomusal Kjöts og fisks kl. 15 pálmasunnudag. Hljómsveitin Gnýr leikur og syngur. Margir raeðumenn. Allir vel- komnir. Fíladelfía Kvenfélagið Hrund, Hafnarfiröi heldur páskabingó, þriöjudag- inn 21. marz kl. 8.30 í Félagsheimili iðnaöarmanna aö Linnetsstíg 3. Takið gesti meö. Stjómin Menningar- og minningar- sjóður kvenna Minningarspjöld sjóðsins fást í Bókabúð Braga, Lyfjabúð Breiöholts, á skrifstofu sjóðs- ins fimmtudag kl. 15—17 og mánudaginn 20. marz n.k. á skrifstofu sjóðsins aö Hall- veigarstöðum, sími 18156. KIIUÍIJ. ISUIIS SJMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 19. marz 1. Kl. 09.00 Gönguferð á Skarðsheiði (1053m>. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Gott er aö hafa göngubrodda. 2. Kl. 13.00 Reykjafell. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson, Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferöamiöstööinni aö austan verðu. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Loftpressur — Traktorsgröfur Tökum aö okkur múrbrot, fteygun og sprengingar í holræsum og grunnum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. Vélaleiga Símonar Símonarssonar, sími 74422. fundir t Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Aöalfundur Aoalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur veröur haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal, þriojudaginn 21. marz 1978 kl. 20.30. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Aöalfundur Hestamannafélagsins Fáks veröur haldinn fimmtudaginn 30. marz 1978 og hefst kl. 8.30 í Félagsheimili Fáks. Dagskrá Venjuleg aöalfundarstörf. Reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins. Fáksfélagar fjölmenniö í kaffihlaöboröið í da9- Stjómin. mningar Bifreiðaeigendur Athygli er vakin á, aö eindagi bifreiöagjalda er 1. apríl n.k. Dráttarvextir leggjast á ógreidd gjöld frá gjalddaga sem var 1. janúar s.l. hafi þau ekki veriö greidd aö fullu fyrir 1. apríl. Fjármálaráðuneytiö. Um styrk til framhaldsnáms í hjúkrunarfræði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) býður fram styrk handa íslenskum hjúkrunarfræðingi til aö Ijúka M.Sc. gráöu í hjúkrunar- fræöi viö erlendan háskóla. Styrkurinn er veittur til tveggja ára frá haustinu 1978. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást í menntamálaráðu- neytinu. Umsóknir þurfá aö hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 14. apríl n.k. Menntamálaráöuneytinu, 15. marz 1978. Egilsstaðadeild Sjálfstæðisfélags Fijótsdalshéraðs Áríöandi fundur veröur haldinn í barnaskólanum þriölud. 21 3 kl. 21. Fundarefni: Framboösmál. Allir stuðningsmenn flokksins hvattir til að mæta. Stjórnin. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Félagsfundur veröur haldinn í Hótel Hverageröi mánud. 20. mars kl. 21. Fundarefni:1. Rætt um pfófkjðriö. 2. Fulltrúar flokksins í hreppsnefnd og sveitarstjóri sit)a fyrir svörum. Styórnín. Framboð til sveitarstjórnarkosninga í Mosfellssveit SJálfstæöisfélag Mosfellinga hefur ákveðio ao leita eftir tillögum um frambjóöendur fyrir Sjálfstæöisflokkinn viö sveitarstjórnarkosníngarnar í vor. Tillögur eru því aöeins gildar ao þær séu undirritaöar af minnst 5 og mest 10 flokksmönnum í Sjálfstæöisflokknum í Mosfellssveit. Heimilt skal hverjum félaga að undirrita tillögur fyrir mest 4 frambjóðendur. Tillögum skal skilao til Jóns H. Ásbjörnssonar, Byggðarholti 17 eða Axels Aspelund, Lækjartúni 13 í síöasta lagi laugardaginn 25. marz. Kjörnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.