Morgunblaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 iR car rental LOFTLEIDIfí 2 n 90 2 n 38 SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík miövikudaginn 5. apríl til Patreksfjaröar og Breiöafjaröarhafna. Vörumót- taka: alla virka daga nema laugardag og til hádegis á miðvikudag rodding hojskole 6GÍ50 roddiiig; Sumarskóli maí — sept. (eftv. ágúst) Vetrarskóli nóv — apríl, __ Stundatafla send. tlf. 04*841568(8-12) Poul Bredsdorff SKIPAÚTGCRB RÍKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík þriöjudaginn 4. apríl yestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Bíldudal, ísa- fjörð, Siglufjörð, Ólafsfjörö, Akureyri, (Húsavík, Raufarhöfn og Þórshöfn um Akureyri. Flutt þaöan meö m/s Drangi). Vöru- móttaka: föstudag og mánu- dag. SKIPAUTGCRB RÍKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík fimmtudaginn 6. apríl austur um land til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiödalsvík, Stöövarfjörð, Fá- skrúðsfjörð, Reyöarfjörð, Eski- fjörð, Neskaupstað, (Mjóafjörð um Neskaupstaö), Seyöisfjörö, Borgarfjörð eystri og Vopna- fjörö. Móttaka: alla virka daga nema laugardag til 5. apríl. uivarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 1. apríl MORGUNNINN 7.00 Morftunútvarp Veðuríregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15> Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10> Stjórn- andi> Gunnvör Braga. Meðal efnis eru tvær tékkneskar þjóðsögur, sem Hallfreður Örn Eiríksson cand. mag. flytur í þýðingu sinni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Hjalti Jón Sveinsson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar. Victoria de los Angeles syngur söngva eftir Gabriel Fauré, Gonzalo Soriano leik- ur á pianó. Paul Crossley leikur Píanósónötu í Grdúr op. 37 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 15.40 íslenzkt mál. Dr. Jakoh Benediktsson flyt- ur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We I. apríl 16.30 íþróttir l m.sjónarmaður Bjarni FH- i\son. * 17.15 Skíóaa fingar (L) l'ýsktir m\ndaflokkttr. Átt- ttndi þáttur. I>\óandi Firíktir Haralds- >on. 1S. 15 ()n \\ c (nt Enskukennsla. Tuttugasti þáttur endtir >\ ndur. 18.30 Saltkrákan (I.) Sanskttr sjóin arpsmynda- flokkur. þrettándi og síðasti þáttur. I'ýðandi llinrik Hjarnason. 19.00 Enska knattsp\rnan (L) 111« 20.00 Fréttir og veður 20.25 Vuglýsingar og dagskrá 20.30 \lcnntaskólar ma-tast <L) l rslit. Nemendur úr MenntaskóF anum við Sund flytja leik- þátt. og hljómsveit úr Menntaskóianuni á \kur- eyri leikur. Dömari (.uömimdur Gunn- arsson. Stjórn upptiikti Tage \mm- endrup. 21.00 Dave \llen la'tur móðan mása (I.) Go). Leiðbeinandi> Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga. „Davíð Copper- field“ eftir Charles Dickens. Anthony Brown bjó til út- Breskur skemmtiþáttur. I'ýöandi Jón Tlior Haralds- son. 21.15 Tveir dansar Sveinbjiirg \le\anders og Wolfgang Tegler frá Tanz-Fornm dansflokknum i í Kiiln sýna dansa úr ..Itómeó og Júlíu- eftir Berlioz og ..The Ragtime Dance Companv" \ið tónlist Srott Joplins. Danshiifundur Gray Verr- don. Stjórn npptiiku \ndrés Indriðason. 21.55 Obyggðirnar kalla (L) (The Call of The Uild) Bandarfsk sjónvarpsmy nd. hvggð á samncfndri sögn eftir Jaek l.ondon. sem komið hefur út í íslenskri þýðingu Ólafs Friðriksson- ar. \öalhlut\erk John Heek og Bernard Fressson. Siiguhetjan er hundur. sem alist hefur upp í góðu atla ti í Kaliíoritíu. Ilundinum cr stolið og farið með hann til \laska. þar sem tveir gull- leitarmenn kaupa hann. hýðandi Fllert Sigurhjiirns- son. 23.30 Dagskrárlok _____________________________✓ varpsflutnings. (Áður út- varpað 1964). Þýðandi og leikstjóri. Ævar R. Kvaran. — Fimmti þátt- ur. Persónur og leikendur> Davíð/ Gísli Alfreðsson, Herra Mycoper/ Þorsteinn Ö. Stephensen, Bctsy frænka/ Helga Vaitýsdóttir. Uria Heep/ Erlingur Gísla- son. Tradles/ Flosi ólafsson, Frú Heep/ Emilía Jónasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TiF kynningar. KVÓLDIÐ______________________ 19.35 Læknir í þrem löndum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræð- ir við Friðrik Einarsson dr. med, — annar þáttur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Umsjónarmaður, Jóhann Hjálmarsson. 21.00 Tónlist eftir Boieldieu og Puccini a. Nicanor Zabaleta og Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín leika Hörpukonsert í C-dúr eftir Francois Adrien Boieldieu, Ernest Marzen- dorfer stjórnar. b. Renata Tebaldi syngur við hljómsveitarundirleik aríur eftir Giacomo Puccini. 21.40 Teboð. í þættinum er rætt um áreiðanleik fjölmiðla. Stjórnandi, Sigmar B. Ilauksson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. I. U (. VRDAGFit Sjónvarp í kvöld klukkan 21.55; Þegar hundi er stolið í „Ljóðaþætti“ útvarpsins í kvöld klukkan 20.40 verður viðtal við Sigurð A. Magnússon og lesin verða ljóð úr bók hans, „I ljósi næsta dags“, sem kom út í gær á fimmtugsafmæli skáldsins. Meðal annars verður fjallað um viðhorf Sigurðar til nýrrar íslenzkrar ljóðlistar, og að sögn umsjónarmanns þátt- arins, Jóhanns Hjáimarssonar. hefur hann margt athyglisvert um hana að segja. Síðast á dagskrá sjón- varps í kvöld er bandaríska sjónvarpsmyndin „Obyggð- irnar kalla“ (The call of the wild), gerð eftir samnefndri sögu Jack Londons. Sagan hefur komið út á íslenzku í þýðingu Ólafs Friðriksson- ar. Með aðalhlutverk fara John Beck og Bernard Fresson. Myndin fjallar um hund sem átt hefur góðu atlæti að mæta hjá húsbónda sínum í Kaliforníu-fylki. Hundinum er stolið og farið með hann til Alaska, þar sem tveir gulleitarmenn kaupa hann. Jack London ætti að þekkja sögusvið bókar sinn- ar nokkuð vel, því hann er fæddur í Kaliforníu og tók sjálfur þátt í að leita að gulli í Alaska í gullæðinu mikla laust fyrir síðustu aldamót. Saga hans „Óbyggðirnar kalla“ varð vinsæl mjög er hún kom út árið 1903, en London skrif- aði fjölda annarra skáld- sagna og smásagna. Úr „óbyggðirnar kalla“ sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Lokaþáttur spumingaþáttarins Lokaþáttur spurningaþátt- arins „Menntaskólar mæt- ast“ er í kvöld klukkan 20.30 í sjónvarpi, og etja þá saman kappi Menntaskól- inn í Reykjavík og Verzlunarskóli íslands. Þátturinn er hálfrar klukkustundar langur og flytja nemendur úr Menntaskólanum við Sund leikþátt og hljómsveit úr Menntaskólanum á Akur- eyri leikur. Dómari er Guðmundur Gunnarsson, en þátturinn er sendur út í lit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.