Morgunblaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til leigu 160—200 ferm. iönaðarhús- næöi nálægt Hlemmtorgi. Uppl. í síma 31171 á kvöldin. 8 tonna bátur til sölu. Uppl. í sima 94-7215. Skriftarnámskeið og vélritunarnámskeið hefjast miövikud. 5. apríl. Uppl. í síma 12907. Ragnhildur Ásgeirsdóttir, skrift- ar og vélritunarkennari. 2 broskabjálfar í nauöum staddir. nýkomnir aö utan. vantar bráðnauösynlega íbúð. ATH. erum á götunni. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. i síma 31223. Gamlar myntir og peningaseðlar til sölu. Sendum myndskreyttan sölulista. Nr. 9, marz 1978. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455, Köbenhavn OK. □ Gimli 5978437 — 1. Slysavarnarfélagskonur Keflavík, Njarðvík Aðalfundur verður haldinn í Tjarnarlundi kl. 21, 3. apríl. Venjuleg aðalfundarstörf. Myndasýning. Kaffidrykkja. Konur fjölmenniö. Stjórnin. Fíladelfía Sunnudagaskólar Fíladelfíu Herjólfsgötu 8 og Hátúni 2 byrja kl. 10.30. Njarövíkurskóla kl. 11. Grindavík kl. 14. Samkoma veröur í Færeyska sjómanna- heimilinu sunnudaginn kl. 5. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 11, Æskulýössam- koma. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 1/4 kl. 13. Kapellan — Hvaleyri,, komiö í Sædýrasafniö. Flókasteinn meö fornum rúnum. Létt ganga fyrir alla. Fararstj. Kristján M. Bald- ursson. Verö: 1000 kr. Sunnud. 2/4 Kl. 10 Keilir, Fagradalsfjall, Grindavík. Nú er gott göngu- færi. Fararstj. Pétur Sigurösson. Verö: 1800 kr. Kl. 13 Árnastígur, Stapafell, Þóröarfell. Stórir Ólivínar. Sundvöröuhraun, Útilegu- mannarústir. Létt ganga. Fararstj. Gísli Sigurösson. Verö: 1800 kr. frítt f. börn m. fullorön- um. Farið frá BSÍ, (í Hafnarfiröi v. kirkjugaröinn). Útivist. i FUM ' KFUK Almenn samkoma í húsi félag- anna viö Amtmannsstíg, sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Guömund- ur Einarsson og Ólafur Jóhannsson tala. Söngflokkur syngur. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Aðalfundur Hundarækt- arfélags íslands veröur haldinn í Tjarnarbúö, laugardaginn 1. apríl kl. 14. Stjórnin. Félag austfirskra kvenna heldur skemmtifund mánudag- inn 3. apríl aö Hallveigarstööum kl. 8.30 stundvíslega. Spilaö veröur bingó. Stjórnin. KRfiAÍHAG ÍSUWIS OLOUGOTU3 SIMAR. 11798 OG 19533.- Sunnudagur 2. apríl 1. kl. 10.00 Gönguferö og skiöagönguferö yfir Kjöl. (787m) Gengiö frá Þrándarstöö- um í Kjós yfir Kjöl og komiö niður hjá Brúsastööum í Þing- vallasveit. Fararstjórar: Þor- steinn Bjarnar og Magnús Guömundsson. Verö kr. 2500 gr. v/bílinn. 2. kl. 13.00 Gengiö á Búrfell í Þingvallasveit. (782m) 3. kl. 13.00 Gengiö um Þjóö- garöinn, m.a. komiö aö Öxarár- fossi. Fararstjórar: Þórunn Þóröar- dóttir og Siguröur Kristinsson. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag ísalnds. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð Að kröfu innheimtu ríkissjóös Hafnarfirðif innheimtu Hafnarfjarðar, ýmissa lögmanna og stofnaria veröur haldiö nauöungaruppboð aö Melabraut 26, Hafnar- firöi laugardaginn 8. apríl n.k. kl. 14.00. Seldar verða bifreiöar, húsgögn, heimilistæki, sjónvörp, ritvélar, reiknivélar o.fl. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Vörubifreið Til sölu Volvo FB 86, árg. 1973. Upplýsingar í síma 93-6276. Borgarbílasalan auglýsir Tegund: Árg. Veró í Þús. Dodge Ramcharger í sér.fl. 1977 5.300 Citroen GS station 1977 2.800 Plymouth jeppi 1974 3.300 Benz 280 S 1972 2.900 Honda Civík 1977 2.200 Ford Grand Torino sport 1975 3.500 l Austin mini 1000 1977 1.250 | Austin mini 1000 1976 1.100 Skoda Amigo 1977 1.100 Dodge Dart 1975 2.700 Sunbeam 1600 1976 1.600 Fiat 127 1976 1.300 Fiat 132 GLS 1975 1.550 Vauxhall Viva 1975 1.300 Peugeot 504 diesel 1975 1.700 Mazda 818 station 1975 1.700 Lada Tópas 1978 1.980 Renó 5TL 1976 1.950 Bronco 6 cl. (í sér.fl.) 1974 2.400 Saab 96 1974 1.600 Passat station 1974 1.980 Volvo 144 sjálfsk. 1972 1.750 Plymouth Duster 2ja dyra 1974 2.400 V.W. 1200 L 1975 1.200 BILASALAN 83085 Grensásvegi 11 Simi 83150 — Prófkjör sjálfstæöisflokksins í Vestmannaeyjum 8. og 9. apríl 1978 fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í maí n.k. 16 menn eru í framboði til prófkjörs. Kjörfundur hefst í samkomuhúsi Vestmannaeyja (litla salnum) laugardaginn 8. apríl kl. 11 og stendur til kl. 19 þann dag. Sunnudaginn 9. apríl kl. 10 hefst kjörfundur aö nýju og lýkur kl. 22. Talning atkvæöa fer fram aö loknum kjörfundi. Utankjörfundarat- kvæðagreiðsla hófst miövikudaginn 22. marz og fer fram í skrifstofu Sjálfstæðisfélaganna í Eyverjasalnum í samkomuhúsinu í Vestmanna- eyjum og í Reykjavík á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og stendur yfir alla virka daga kl. 14—18 til og meö 7. apríl og á öörum tímum eftir samkomulagi viö kjörstjórn. Nafnaröö á atkvæöaseöli er þessi: Geir Jón Þórisson, lögregluþjónn, Stórageröi 7, Steingrímur Arnar, verkstjóri, Faxastíg 39, Ingibjörg Jonsen frú, Skólavegi 7, Siguröur Jónsson, yfirkennari, Fjólugötu 8, Magnús Jónasson, stöövarstjóri, Höföavegi 28, Gísli G. Guölaugsson, vélvirki, Smáragötu 13, Jón í. Sigurösson, hafnsögumaöur, Vestmannabraut 44, Siguröur Ö. Karlsson, rennismiöur, Skólavegi 26, Bjarni Sighvatsson, kaupmaö- ur, Heimagötu 28, Sigurgeir Ólafsson, skipstjóri, Boöaslóö 26, Arnar Sigmundsson, framkvæmdastjóri, Bröttugötu 30, Georg Þ. Kristjánsson, verkstjóri, Hásteinsvegi 54, Guöni Grímsson, vélstjóri, Dverghamri 42, Þóröur R. Sigurösson, útgeröarmaöur, Fjólugötu 27, Gunnlaugur Axelsson, framkvæmdastjóri, Kirkjuvegi 67, Sigurbjörg Axelsdóttir frú, Hátúni 12. Merkja skal meö tölustaf (ekki krossa) í reitinn framan viö nafn þess frambjóöanda sem kjósandi veitir atkvæöi sitt. Talan 1 merkir efsta sætiö á listanum, talan 2 merkir annaö sætiö, talan 3 merkir þriöja sætiö, talan 4 merkir fjóröa sætiö og talan 5 merkir fimmta sætiö á framboöslistanum. Á þennan hátt hefur kjósandi rétt til að velja 5 menn. Velji kjósandi færri en 4, þá er atkvæðaseðillinn ógildur. Kynniö ykkur reglurnar vel og notiö þessa auglýsingu sem minnisblaö. Útfylliö minnisblaöiö og hafiö þaö meö ykkur á kjörstaö, þaö flýtir fyrir. Allar nánari uppl. veittar í skrifstofunni, sími 1344. Kjörstjórn Vesturlandskjördæmi — Akranes Landssamband sjálfstæöiskvenna og aöildarfélög í Borgarfjaröar- sýslu efna til almenns stjórnmálafundar í Sjálfstæöishúsinu á Akranesi laugardaginn 1. apríl kl. 4 siöd. Ræður og ávörp flytja: Margrét Einarsdótt- ír, Salóme Þorkelsdótt Ir, Emilía P. Árnadóttir, Guöný Jónsdóttir. Rætt um almenn landsmál og kjör- dæmismál. — Fund- urinn er öllum opinn. — Fjölmennum. Stjórnin. Vestfjarðakjördæmi — Bolungarvík — Ísafjörður Landssamband sjálfstæöiskvenna og aöildarfélög í N-ís. efna til almenns stjórnmálafundar i Félagsheimilinu í Hnífsdal sunnudaginn 2. apríl kl. 4 síödegis. Ræður og ávörp flytja: Ragnhildur Helga- dóttir, Sigurlaug Bjarna- dóttir, María Haraldsdóttir, Geirþrúöur Charles- dóttir. Rætt um almenn landsmál og kjör- dæmismál. Fyrir- spurnir og frjálsar umræöur aö loknum framsöguræöum. Fundurinn er öllum opinn. — Fjölmenn- um. Stjórnin. I Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur fund mánudaginn 3. apríl kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Ræður ftytja Steinunn Siguröardóttir, Hannes Gissurrarson og Richard Björg- vinsson, bæjarfulltrúi ræöir skólamál. 2. ? 3. Kaffiveitingar 4. Önnur mál. Félagskonur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin Heimdallur SUS Fundur um frjálsa fjölmiðlun veröur í Valhöll Háaleitisbraut 1 4. apríl n.k. Frummælendur Guðmundur H. Garöarsson alþingismaöur og Einar Karl Haraldsson fréttastjóri. Frjálsar umræður Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.