Morgunblaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978 Botswanamenn skjóta 3 hvíta Gabarone, Botswana, 31. marz. AP/ HERMENN Botswana-stjórnar skutu til bana í dag tvo suður-af- ríska veiðiverði og brezkan skemmtiferðamann þegar þeir réðust á tcæzlumenn sina og reyndu að flýja eftir að þeir höfðu verið teknir höndum í Botswana að því er skrifstofa forseta iandsins tilkynnti í dag. Atburðurinn gerðist á miðviku- dag skammt þar frá þar sem landamæri Suður-Afríku, Rhódes- íu og Botswana mætast og blöð í Jóhannesarborg skýrðu frá hon- um í gær. Samkvæmt yfirlýsingu stjórnar- Alþjóðabankinn lánar Portúgal Washington, 31. marz. AP. ALÞJÓÐABANKINN greindi frá Því í dag að ákveöiö heföi veriö lán til Portúgals að upphæð fjörutíu milljónir dollara og skal pví variö til að bæta vatnsveitu og vatnsdreif- íngarkerfíð í Líssabon og í nágrenni höfuðborgarinnar. innar í Botswana voru Suður-Af- ríkumennirnir Willie De Beer og Michael Arden og Bretinn Nicholas Love klaeddir fötum sem líktust einkennisbúningum her- manna þegar þeir voru færðir til yfirheyrslu. I yfirlýsingunni er gefið í skyn að þeir hafi verið njósnarar og sagt að ætlunin hafi verið að yfirheyra þá um dagbók sem fannst á þeim með upplýsing- um um útbúnað Botswana-hers, sjónauka sem þeir hafi verið með og óleyfilega riffla og skotfæri. Stjórnin í Botswana segir að mennirnir hafi verið handteknir þegar fréttir hefðu borizt um að Rhódesíu-hermenn hefðu verið fluttir yfir Shasheá til Botswana um páskana. Spenna hefur aukizt að undanförnu á landamærunum og ættflokkamenn á þessum slóð- um óttast fréttir um árásarleið- angra Rhódesíumanna yfir landa- mærin og tilraunir til að neyða þá til að ganga í skæruliðaheri rhódesískra skæruliða. Hvítir menn hafa oft verið handteknir, yfirheyrðir og sætt misþyrming- Heyerdahl í Djibouti Djihouti, 31. marz. Al*. NORSKI landkönnuðurinn Thor Heyerdahl og áhöfn hans sigldi inn á höfnina í Djibouti í morgun. - Á bát Heyerdahls sem lagði upp fyrir fjórum mánuðum er fimmtán manna áhöfn. Síðasti viðkomu- staður þeirra var Karachi og héldu þeir þaðan fyrir röskum rnánuði. Búizt er við að Heyerdahl og menn hans sem eru af hinum ýmsum þjóðernum dveljist í Djibouti í vikutíma eða svo. imm Fyrrverandi ráðherra Bhuttos í stofufangelsi Quotta Pakistan. 31. marz. Routor. TAHIT Mohammed Kjan, fyrr- verandi upplýsinga- og fjölmiðla- ráðherra Pakistans, hefur verið settur í stofufangelsi í mánuð, að Veður víða um helm Amsterdam 11 skýjað Apena 21 skýjaö Berlín 13 skýjað Brussel 12 bjart Chicago 12 bjart Kaupm.h. 13 sól Frankfurt 19 skýjað Genf 12 skýjað Jóh.b. 23 rigning Líssabon 16 rigning London 15 bjart Los Angeies 19 rigníng Madrid 13 bjart Miami 25 skýjað Moskva 12 bjart New York 11 bjart Ósló 6 poka París 11 hálfskýjað Rómaborg 16 rigning San Francis. 18 skýjaö Stokkh. 8 skýjað Tel Aviv 18 skýjað Tókíó 9 skýjaö Vancouver 12 skýjaö Vínarborg 20 sól því er sagði í opinberri tilkynn- ingu. Engin ástæða var gefin fyrir þessum úrskurði. Khan var í ríkisstjórn Ali Bhuttos á sínum tíma. Stjórn- málasérfræðingar segja að and- rúmsloft í landinu sé mjög ótryggt og enda bendi sú ráðstöfun Zia U1 hershöfðingja að framlengja bann við stjórnmálastarfsemi til þess. Segir að ólga sé mikil og hafi vaxið eftir að dauðadómurinn yfir Bhutto var upp kveðinn á dögun- um. Begin og Carter í Washington. áfram að hækka og gengi ísraelska pundsins lækkar. Stefnt er að því að verðbólgan verði minni en 20% eftir fjögur ár, að viðskiptahallinn verði minnkaður um helming og að ýtt verði undir fjárfestingu einkaaðila. En fólkið vill ekki bíða. Begin stendur andspænis stórfelldum verkföllum og hefur enn ekki tekið harða afstöðu gegn verkfallsmönnum eins og hann lofaði í kosningabarátt- unni. Sp.i Hvers konar leiðtogi er Begin? Sv.i Hann hefur beðið álits- hnekki. Hann lofaði því þegar hann tók við að stjórnin yrði samstillt, en helztu ráðherrar hans eiga í stöðugum þrætum og hann virðist ekki hafa taumhald á þeim. Andstæðingar hans segja að hann taki vanhugsaðar skyndiákvarðanir. Hann ákvað til dæmis að minnast 30 ára afmælis Ísraelsríkis með her- sýningu og öll stjórnin lagðist gegn því. Þegar hann ætlaði að velja nýjan forseta sagðist hann vilja frambjóðanda úr röðum austurlenzkra Gyðinga til þess Málamiðlanir eiga illa við mann eins og Begin Tel Aviv, 31. marz. AP. ÞEGAR Menachem Begin varð forsætisráðherra fyrir 10 mán- uðum og endir var bundinn á 29 ára valdatima Verkamanna- flokksins vöknuðu vonir um að hann gæti leyst pólitíska, efna- hagslega og félagslega erfið- leika Israelsmanna. Nú er svo komið að vinsældir hans minnka óðfluga enda hafa friðarviðræðurnar við Egypta siglt í strand, efnahagsástand- ið vernsnar sífellt. pólitískur stuðningur við hann þverr óðum pg vaxandi kala gætir í garð ísraela af hálfu Banda- ríkjamanna sem eru aðalhanda- menn þeirra. Hér fara á eftir nokkrar spurningar og svör um Begin: Sp.i Kenna Israelsmenn Begin um að friðarviðræðurnar við Egypta hafa strandað? Sv.i Flestir ísráelar áfellast Sadat fyrir að gera kröfur sem ísraelar geta ekki gengið að. „Dúfurnar“ í ísrael gagnrýna Begin þar sem þær halda að hann hefði átt að fallast á fleiri tilslakanir í deilunni um vestur- bakkann og stofnun Palestínu- ríkis. „Haukarnir" gagnrýna Begin fyrir að stöðva landnámið á vesturbakkanum og vera fús að samþykkja að Sinaiskaga verði skilað. Vinsældir Begins hafa minnkað um 10% á mánuði undanfarna þrjá mánuði og það stafar að miklu leyti af frum- kvæði Sadats. Sp.i Er líklegt að hann verði settur af eins og um er rætt? Sv.i Sumir segja að Ezer Weizman landvarnaráðherra, sem er talinn sveigjanlegri, segi af sér og að hann myndi „þjóðarfriðarstjórn" ásamt hóf- sömum sósíalistum eins og Weizman hefur lagt til að gert verði. Weizman gætir þess vandlega að sýna Begin holl- ustu, en telur sig áreiðanlega arftaka hans. Egyptum líkar vel við hann. Fréttir frá Washing- ton um að Carter-stjórnin hafi lagt til að Begin verði vikið frá hafa fylkt ísraelum um Begin. Sp.i Hvaða önnur vandamál á Begin við að stríða? Sv.i Efnahagsmálin eru alvar- leg. Fólki finnst stjórnin hafa svikið sig. Begin byrjaði á því að breyta hinu sósíalistíska hag- kerfi í frjálsara horf. Allir voru fegnir að losna við höft. En verðlag hefur hækkað um allt að 50%, það heldur sennilega að hressa upp á sjálfsálit þess hluta þjóðarinnar en svo valdi hann óþekktan utangarðsmann. Þetta mætti svo mikilli mót- stöðu að nú situr hann uppi með það að frambjóðandi Verka- mannaflokksins hefur engan mótframbjóðanda. Sp.i Hvernig stóð á þessu? Sv.i Þetta var líklega af reynsluleysi. Begin er hug- myndafræðilega sinnaður. Hann stjórnaði Herut-flokknum og Likud-bandalaginu sem hann stofnaði á grundvelli skapfestu sinnar og sannfæringarkrafts. Nú verður hann að stjórna með málamiðlunum. Og málamiðlan- ir eiga illa við mann sem lifði það að nasistar myrtu foreldra hans, dvaldist þrjú ár í rúss- neskum fangabúðum og var í fimm ár hundeltur skæruliði sem barðist gegn Bretum í Palestínu. Sp.i Hvernig maður er Begin? Sv.i Hann er oröheppinn, fræðilega þenkjandi og einn viðfelldnasti maður sem hefur stjórnað Israel og honum þykir greinilega vænt um starfið. Hann er flugmælskur og flestir ísraelar fyllast stolti þegar þeir heyra hann tala. Grigorenko biður um hæli Washmgton, 31. marz. AP. Reuter. PYOTR Grigorenko fyrrverandi hershöföingi sem var sviptur sovézkum ríkisborgararétti fyrir premur vikum vegna mannréttinda- starfsemi hefur beóiö um hœli sem pólitískur flóttamaóur í Bandaríkj- unum. Hann sagöi á blaðamannafundi aö hann vildi heldur fara aftur í sovézkt fangelsi eöa geösjúkrahús til aö sýna sovézkum borgurum viö hvers konar réttarríki þeir byggju. Hann sagði: „Ég veit ég verö dæmdur ef ég sný aftur." Grigorenko sakaöi vestræn ríki sem undirrítuöu Helsinki-sáttmál- ann 1975 um að loka augunum fvrir mannréttindabrotum í Sovétríkjunum af því þau vildu ekki opna augun fyrir þeirri „blekkingu" sem slökunarstefn- an détente væri. „Þessi blinda stefna á eftir aö kalla mikla ógæfu yfir þá sem fyrir henni stóöu,“ sagði Grigor- enko. Hann sagöi síðan: „Alveg eins og Múnchenarsamningurinn varð ekki til þess aö afstýra stríöi (1939) og flýtti aðeins fyrir því mun undanhalds- og þagnarstefna hafa hörmulegar afleið- ingar í för með sér.“ Grigorenko skoraöi á þjóðir heims að krefjast þess að ríkisstjórnir þeirra tryggðu að Sovétríkin heföu í heiöri skyldur sínar samkvæmt Helsinki-sáttmálanum, þar á meöal mannréttindaákvæöi sáttmálans. Hann sagði aö samkvæmt nýju sovézku stjórnarskránni væri ekki heimilt aö svipta menn ríkisborgara- rétti. „Ég skora á þjóöir heims aö mótmæla og krefst þess að fá að snúa aftur og mæta fyrir rétti,“ sagöi hann. Grigorenko Kaupa Kínverjar Boing? Hung Kunií. 31. mari. AP. KÍNVERJAR íhuga að íesta kaup á f jölda véla af gerðun- um Boeing 727 og Boeing 747 á næstunni að því er sagði í blaðafregnum þar í morgun. Var vitnað í ummæli Ernest Boullioun, forseta Boeing-verk- smiðjanna, þar sem hann segir að kínverska stjórnin hafi beðið um ítarlegar upplýsingar um báðar þessar vélar. Boullion er í Hong Kong að ganga frá samningum og hann sagði að nefnd hefði farið til Kína að ræða þar við stjórnvöld en niðurstaða lægi ekki fyrir að svo komnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.