Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. APRÍU 1978 Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn |ViB 21. marz—19. apríl óvæntar Iréttir kunna aft valda því að þú verður aö taka íyrrl ákvarAanir til nákvæmrar end- urskoúunar. Nautið 20. apríl—20. maí Vertu ekki of ráðrfkur, það getur verid aö fleiri hafi skoðan ir á málunum en þú. Ok jafnvel þeir tceta haft á réttu aÖ standa. k Tvíburarnir 21. maí—20. júnf Ef þú ert of bjartsýnn kanntu aö veröa fyrir vonbrifgöum. Taktu ent;ar endanleffar ákvaröanir, daRurinn er ekki til þess fallinn. ZW&l pÍK Krabbinn 21. júní—22. júlí l>ú ert ekki nógu fcætinn í fjármálunum, þú maki þin ættuö aö reyna aö spara. Vertu þess vefcna heima í kvöld. i Ljónið 23. júlí—22. ágúsl l>ú mætir sennilega litlum skiln- inffi í daff. ofí hætt er viö aÖ skapiö veröi ekki í sem bestu laici. Mærin m&h 23. ágúst—22. s scpt. OffcerÖu þér ekki meö vinnu, peninfcar eru ekki allt. 1>6 þeir séu nauösynlefcir. Fjölskyldan þarfnast þfn. Vogin W/t?Ú 23. sept.—22. okt. I»ú kannt aö lenda f deilum viö maka þinn eöa vin, reyndu aö feta hinn fcullna meöalvetc. Kvöldiö veröur rólesrt. Drekinn 23. okt—21. nóv. l>ú kemur sennilefca ekki miklu f verk f daft, en þaö sem þú fcerir skaltu Kera vel. Off mundu aö kemst þó hægt fari. rálV*| Bogmaðurinn 22. nóv.—21. dcs. l>aÖ er ekki nófc aö tala um hlutina, þaö veröur aÖ f<era eitthvaÖ f málunum. Láttu ekki letina ná yfirhöndinni. Steingeitin 22. des.—19. jan. Faröu aö ráöum félaga þfns f fjármálunum, þá mun allt fara vel. Reyndu aö vera skemmtileff- ur í kvöld. Z. J(r. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. l>ér fcenfcur eitthvaÖ illa aÖ einbeita þér í dafc, þess vegrna skaltu láta alla nákvæmnis- vinnu eifca sifc. P'iskarnir 19. feb.—20. marz t>ú skalt ekki hika viö aö framkvæma huftmyndir þfnar, þaö er enfcin hætta á aö þær mistakist. TINNI J&ja,þci£þiqq éq þá með áj7<ngju... X-9 rtBERIUS KEISARI HAND8ÓK hNGMANNSINS 7. KAFLl Láttu aldrei andste&ing þinn ginna þig i opinbcrar umraíöun Hann 9*ti veriá betur sannfocrandi lygari en þú- FERDINAND — í dag er afmæiisdagur George Washingtons. IF HE IUERE ALIVET0PAV, THEV'P PR0BABLY BE HAVJN6 A Blö PARTV FOR HIM ATMOUNT VERNON — Hefði hann verið hér á meðal oss núna, mundu menn líklega hafa haldið honum mikla veizlu að Mount Vernon. THAT, HODEVER, NEEP N0T C0NC6PN ANVONE IN THI5 CLASSROOM — Hvað sem því líður ætti það ekki að skipta neinn máli hér í þcssum bekk. Jou UJOULPN'T BEEN INVlTEP anvwaví — Ykkur hefði hvort sem er ekki verið boðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.