Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 25
fólk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1978 25 Borgaði 54 milljónir fyrir frœnku + Giinther Sachs, þýskur glaum- gosi og fyrrverandi eiginmaður Birgitte Bardot, greiddi fyrir skömmu litlar 54 milljónir í tryggingu fyrir frænku sína Maríu von Opel. En hún var í fangelsi í franska bænum Aix- en-Provence fyrir eiturlyfja- smygl. Hún var handtekin í júni í fyrra og hefur setið inni síðan. Lögregluyfirvöld létu hana lausa með því skilyrði að hún yrði lögð inn á sjúkrahús og gengist undir geðrannsókn. María von Opel er dóttir stofnanda Opel-verksmiðj- anna og hefur lengi átt við ýmis geðræn vandamál að stríða, auk þess sem hún er eiturlyfjaneyt- andi. Gæða matvörur Margs konar hnetur í dósum. Mikið geymsluhol. Ostakaka Steikningarolía Jardhnetuolía t i PLANTERS Lyftiduft Skyndibúingar 5 bragötegundir Ávaxtahlaup 10 bragðtegundir. mbbkdl Þaö er eagt aö allt sem Jeff Lynne •nerti á veröi aö gulli, enda er pað ekki hver sem er sem getur gefiö út jafn margar hljómplötur hverja annarri betri. Sökum hagstaeöra vöruinnkaupa get- um viö enn um ainn boöið nýjustu Abba plötuna á aöeins kr. 4100. Heroes nýjasta plata David Bowie var einróma valin af gagnrýnendum Melody Maker sem besta hljómplata ársins 1977. ómissandi í hvert plötu- •afn. Þaö haföi enginn heyrt um Boney M pegar viö komum henni á framfæri, paö er í sömu fullvissu sem viö bjóöum nú nýju hljómplötuna meö Eruption. Þegar Peter Gabriel hætti héldu allir aó Genesis væru búnir aö vera, en annað kom á daginn. Nú er Steve Hackett hættur en samt hafa peir aldrei verið betri. Allir vita aö Chaplin var snillingur, en vissir pú aö nú er hægt aö njóta annarrar hliðar á honum en kvikmynd- anna. Þessi plata er tvöföld en seld sem ein. Hver man ekki eftir Smokie Greatest Hits? Viö ábyrgjumst aö platan Bright Lights & Back Alleys gefi henni ekkert eftir. Um árabil hefur Roger Whittaker veriö einn af vinsælustu söngvurunum á íslandi. Á pessari plötu tekur hann fyrir ensk pjóölög á sinn létta og skemmtilega hátt. Vesturveri S. 12110 — _ m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.