Morgunblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978 Real Madrid tryggði sér spænska meistaratitilinn í knattspyrnu á sunnudaginn. Myndin er frá leik Keal og Real Sociedad fyrr í vetur og sýnir þýska landsliðsmanninn Stielike (í hvítum búningi), sem leikur í framlínu Real kljást við varnarmann Real Sociedad. ATHYGLIN BEINIST AÐ FALLBARÁTTUNNI NOTTHINGHAM Forest bætti enn einu stigi í safnið á laugardaginn þegar félagið gerði jafntefli við Leeds á heimavelli 1.1. Notthingham hefur svo gott sem tryggt sér Englandsmeistaratitilinn og áhuginn beinist nú fyrst og fremst að fallbaráttunni í 1. deildinni ensku. Leicester tap- aði illa á heimavelli á laugardaginn og er þegar fallið í 2. deild og ekkert virðist geta forðað Newcastle frá sömu örlögum. Lengi vel leit út fyrir að annað hvort West Ham eða QPR myndi fylgja þessum tveimur félögum niður í 1. deild en þau hafa tekið góðan sprett upp á síðkastið og Chelsea og Wolverhampton eru nú líka komin í alvarlega fallhættu. Eitt þessara fjögurra félaga mun að öllum líkindum fylgja Leicester og Newcastle niður í 2. deild. Að vanda voru margir áhorf- endur mættir til þess að hvetja Nottingham til dáða eða 38.662. Leeds tók forystuna þremur mínútum fyrir hlé þegar Colin Barrett brá Eddie G ray innan vítateigs og bróðir hans, Frank Gray, skoraði úr vítaspyrnunni. I seinni hálfleik jafnaði Peter White metin með góðu marki eftir að hafa fengið sendingu frá Frank Clark. Nottingham þarf að fá 3 stig úr síðustu 6 leikjunum til þess að tryggja sér titiiinn og er þá við það miðað að helstu keppinautarnir vinni alla sina leiki sem eftir eru. Það kemur vart til mála og telja má víst að þau 56 stig, sem Nottingham hefur nú fengið myndu duga til sigurs þótt Nottingham tapaði þeim leikjum, sem félagið á eftir að leika. Liverpool er það félag, sem tapað hefur næst flestum stigum. A laugardaginn fór lið þess til Bristol og lék gegn Bristol City. Stewe Heighway skoraði glæsilegt mark fyrir Liverpool í fyrri hálfleik en Peter Cormack jafnaði metin á 73. mínútu. Cormack, sem áður lék með Liverpool og varð m.a. bikar- r 1. DEILD^ Nott. Forest 36 23 10 3 64,22 56 Everton 39 21 10 8 6942 52 Arsenai 38 19 10 9 5642 48 Liverpooi 36 20 7 9 5342 47 Manrh. City 37 18 10 9 66,44 46 Coventry 39 18 10 11 73.58 46 Leeds 39 18 9 12 61.47 45 West Bromwirh 37 16 12 9 5546 44 Birminuham 39 16 7 16 54,56 39 Aston Villa 37 14 10 13 42.37 38 Mancb. IJtd. 39 14 10 15 6241 38 Middiesbrouuh 39 12 14 13 4141 38 Norwich 39 11 16 12 49,51 38 Derby 1) 12 12 14 46,56 36 Bristol City 39 11 12 16 48,50 34 Ipswich 37 10 12 15 4249 32 West llam 39 11 8 20 50.63 30 Chelsea 37 9 12 16 40.61 30 QPR 37 8 13 16 43.60 29 Wolverhampton 38 9 11 18 43.60 29 Newcastle 38 6 9 23 40.68 21 Leiecster 39 4 12 23 22.64 20 2. DEILD Tottrnham 39 19 15 5 80.46 53 Southampton 39 21 11 7 67.37 53 Boiton 38 22 9 7 60,32 53 BrÍKbton 38 19 11 8 55,36 49 Blaekburn 39 16 12 11 55.53 44 Oldham 39 13 15 11 5342 41 Sunderland 39 12 16 11 6044 40 Stoke 39 15 9 15 4844 39 Luton 39 14 10 15 524 7 38 Fulham 38 13 12 13 47.45 38 Crystal Palace 38 12 14 12 434 1 38 SheffieUTUnited 39 15 7 17 59.70 37 Blackpooi 38 12 12 14 54.52 36 Burnlcy 38 13 10 15 5047 36 Notts County 38 10 15 13 4947 35 Charlton 38 12 11 15 53.62 35 Bristol Rovers 38 11 12 15 56.69 34 Cardffl 38 10 12 16 4749 32 Orient 36 7 15 14 35,46 29 Millwall 37 7 14 16 4146 28 Huli 39 8 12 19 33.48 28 Mansfleld 38 8 10 20 43,66 26 Skotland Istaöan í skoctku órvaÍKdeildinni er þessitl Aberdeen 34 21 8 5 63,26 50 Ranxers 33 21 7 5 70.39 19 Hibernian 33 15 6 12 4948 36 Dundre United 31 14 8 9 34.23 36 Motherwell 34 13 7 14 45.49 33 Celtie 32 13 5 14 51.46 31 Partick Thistle 32 12 5 15 4143 29 St. Mirren 33 10 8 15 47,53 28 Ayr 33 7 6 20 31,65 20 Oydrhank 31 4 6 21 17.56 14 meistari með félaginu 1974 misnot- aði vítaspyrnu í seinni hálfleiknum. Áhorfendur voru 31.471. Everton hefur gefið upp alla von um að ná Nottingham að stigum og á laugardaginn voru hvorki fleiri né færri en 6 varamenn í liðinu. Samt sem áður vann Everton sigur yfir Ipswich 1:0 ot skoraði marka- kóngurinn mikli Bob Latchford markið úr vítaspyrnu. Þetta var hálfgerður heppnissigur, því Ips- wich var betri aðilinn í leiknum. Áhorfendur voru 33.402. Manchester City átti í vetur lengi vel möguleika á toppsætinu í deildinni en síðasti vonarneistinn slokknaði með 1:3 tapinu gegn West Bromwich Albion á heimavelli Manchester City á laugardaginn. Cyrille Regis skoraði gott mark í upphafi leiksins og Laurie Cunningham bætti fljótlega við öðru marki. Staðan í hálfleik var 2:0 og hafði WBA verið mun betri aðilinn í leiknum. Alister Brown skoraði þriðja mark WBA í seinni hálfleik en fimm mínútum fyrir leikslok tókst Brian Kidd a skora fyrir Manchester. Áhorfendur voru 36:521. Arsenal fékk Newcastle í heim- sókn. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en í þeim síðari skoraði Micky Burns gott mark fyrir Newcastle en undir lokin skoraði Arsenal tvívegis með stuttu millibili, fyrst Liam Brady og siðan David Price og leikurinn var tapaður fyrir Newcastle. Segja má að Newcastle sé fallið. Eina von liðsins er að vinna þá fjóra leiki, sem eftir eru og þar með gæti Newcastle náð QPR og Wolver- hampton en þá þurfa þessi félög líka að tapa sínum leikjum svo að sjá má að þetta er anzi fjarlægur möguleiki. Áhorfendur voru 33.353. Aðeins 15.431 áhorfandi kom á leik Leicester og Birmingham enda höfðu leikmenn 'og áhangendur Leicester löngu gefið upp von um að félagið forðaði sér frá falli. Birmingham vann sannfærandi sigur á yængbrotnu Leicester-lið- inu 4:1 og skoruðu þeir Terry Hibbitt, Gary Pendra.v, Keith Bertschin og Trevor Francis mörkin en Geoff Salmons skoraði eina mark Leicester. Með þessum ósigri varð fall Leicester staðreynd. West Ham hefur tekið mikinn sprett upp á síðkastið Og á laugar- daginn sigraði West Ham Derby 3:0 og var þetta fimmti sigur liðsins í sex leikjum. Trevor Brooking var sem fyrr maðurinn á bak við sigur liðsins. Brian „Pop“ Robson skoraði fyrsta markið strax á þriðju mínútu og David Cross bætti við marki á 23. mínútu. Á 61. mínútu skoraði Robson þriðja mark West Ham. Áhorfendur voru 25.424. West Ham hefur á undanförnum árum yfirleitt verið í fallbaráttu í 1. deildinni en ætíð bjargað sér frá falli og stundum á ævintýralegan hátt á síðustu stundu og virðist sú ætla að verða raunin á að þessu sinni. Queens Park Rangers fékk Coventry í heimsókn. Alan Green skoraði fyrir aðkomuliðið á 26. mínútu en sjö mínútum síðar jafnaði Paul Goddard metin í sinum fyrsta deildarleik. Fjórtán mínútum fyrir leikslok skoraði síðan velski landsliðsmaðurinn Leighton James sigurmark QPR og svo gæti farið að félagið sleppi við fall í 2. deild eftir að útlitið hafði lengi vel verið harla ljótt í vetur. Áhorfendur voru 17.062. Wolverhampton hefur gengið illa upp á síðkastið og er nú komið í þriðja neðsta sæti í 1. deild. Á laugardaginn fékk félagið Middles- brough í heimsókn og lyktaði leiknum með jafntefli 0:0. Úlfarnir fóru illa að ráði sínu í þessum leik. John Richards lét Brown markvörð Middlesbrough verja frá sér víta- spyrnu í fyrri hálfleik og Billy Rafferty skoraði mark, sem dæmt var af vegna rangstöðu. Áhorf- endur voru 15.466. Chelsea hefur einnig gengið mjög illa upp á síðkastið og hefur ekki unnið sigur í átta síðustu leikjum. Á laugar- daginn tapaði Chelsea 2:0 fyrir Aston Villa og tapið hefði getað orðið stærra ef Peter Bonetti hefði ekki sýnt snilldarmarkvörzlu. Gordon Cowans skoraði fyrra mark Aston Villa en það síðara var sjálfsmark Steve Wilks. Áhorfend- ur voru 27.375. Chelsea og Wolverhampton urðu í 1. og 2. sæti í 2. deild í fyrra og var spáð frama í 1. deildinni í vetur. Þær spár hafa ekki rætzt og ennþá síður hafa rætzt þær hrakspár, sem fylgdu þriðja liðinu, sem kom upp úr 2. deild, Nottingham Forest. Það hefur komið algjörlega á óvart í vetur eins og öllum er kunnugt. Norwich hefur ennfremur gengið illa upp á síðkastið en er þó ekki í fallhættu. A laugardaginn tapaði Norwich á heimaveili 1:3 gegn Manchester United í þeim seinni. Áhorfendur voru 2.373. Norwich hefur aðeins unnið tvo af síðustu 17 leikjum. I 2. deild var aðalleikurinn milli Brighton og Tottenham og urðu ólæti meðal áhorfenda. Brighton vann 3:1 og hefur ennþá möguleika á því að krækja sér í 1. deildar sæti. Brighton 3 (Clark, Winstanley, Potts) — Tottenham 1 (Jones). 32.647. Stoke — Luton 0:0, 15.544. Sunderland 3 (Rostron, Kerr, Lee) — Notts County 1 (Sims) 14.673. ENGLAND 1. DEIU) Arwnal — NewcaKtle 2,1 Arson VÍIIn - Chelw* 2JI BrÍKtol City — Uverpool I<1 Everton — IpKWirh 1<0 Leichexter — Birnintthnm 1.1 Manchehter City — West Bromwich 14 Norwich — Manchrster Utd. I<3 Nottbinxham Forest — Leedn 1 <1 QueenK Park Rnntter* — Coventry 2.1 West Ham — Derby 34) Wolverhampton — Mlddtesbroutch 04) ENGGLAND 2. DEILD Bolton — Bristol Rovers 34) BrÍKhton — Tottenham 3.1 Burniey — Carditl 1.2 Crystal Palace — Orient 14) Ilull - Fullham 0.1 Manslieid - Blackburn 2.2 Millwali - Blackpool 24) Sheílield Utd. - Charlton 14) Southampton - Oldham 2.2 Stoke - l.utun 04) Sunderland — Notts County 3.1 ENGLAND 3. DEILD Bradford City — Exeter City 1.2 Cambridtte — Chesteríield 24) Carlisle - Sheewsbury 1.0 Chester - Bury 14) Colchester - Wewxham 1.1 Gillinttham — Sheitield Wednesdav 2.1 llereford — Portsmouth 0.2 Oxíord - Walsall 3.1 Plymouth — Peterburouxh 14) Preston — Lincoln 14) Rotherham — Swindon 14 ENGLAND 4. DKILD Vndersholt — Balifax 0.0 llarnsley - Northampton 2.3 Darlinitton — Bournemouth 1.0 Doncaster - Hartlepoll 24) Grimsby — Crewe 2.2 lluddeerfield — Readinx 0.2 Newport -» Southport i.I Kocbdale — Seunthorpe 1.1 Swansea — Brentford 2.1 Watíord — Southend 1.1 ^ V orU — Wimhlodon 1.0 SKOTLAND tíRVALSDEILDIN Aherdeen — Motherwell 54) Clydbank — Ramters 0.2 Dundee Utd. — Áyr Utd. 14) llihernian — Celtic 4.1 Partlck Thislte - St. Mirren 2.1 SKOTLAND 1. DEILD Airdrle — Arbroath 2.1 Alloa — Dundee 1.5 East Ftfe — Dumbarton 04) Killarnoch — Montrose 14) Morton — Hamilton 34) BELGÍA. Úrslit í 32. umlerð belitísku I. deildarkeppninnar urðu þessi á sunnu daxinn. La Louviere — Molenbeek 14) lxtkeren — Stqndard 14 Antwerpen — Beersehot 04) Bovn — Warexam (L2 Vnderleeht — Charleroi 34) Courtraí — Lierse 04 FC Liexe — Beveren 0,3 CS BrUtnte — WintersIaK 14 BeerinKen - FC BriiKKe 34) Þexar tveimur umferöum er ólokið er FC BriÍKKe elst með 48 stÍK en Ander leeht OK lið AsKeir$ SÍKurvinssonar. Standard l.ieKe fylíja (ast á eftir með 46 s«K. SVIWÓÐ. Úrslit I 2. umferð siensku deildar keppninnar uröu þesm á lauxardaK Vtvidab.ru — Djuruarden 0.2 Elfshi.ru — öster 24 AIK — Gautaborx 0.2 Kalmar — Halmstad 3,2 Landskrona — NorrkbpinK^ 04) örebro — Malmti 14 Diuncarden. Malmö. GautaborK ou Kalmar hafa I stix ou eru elst. ÍTALÍA. Úrslit 27. umlerðar (tölsku knatt spyrnunnar urðu þessi á sunnudap. Bolouna — Juventos 1,1 l^ndermi — Genoa 1.0 Milan — Vtlanta 0.1 Napoli — Fitirentina 0.0 I’eruKta — FoKKÍa 3.1 Pescara — Inter Milan 2.1 Torino — Lazfn 14) Leik Kttma ok Verona var Irestað þar sem leikmenn Verona lentu í lestarslys- inu við Holouna l>eir siuppu ómeiddir. Juventus er efst með .39 stte. Torino helur 36 stiK ou Lanerossi 35 stix. SPÁNN Keal Madrid tryKKði sér spmnska meistaratitilinn í knattspyrnu á sunnu- dauinn með siuri ylir Cadht í 31. umferðinni. Real hefur þexar sixrað þótt þrjár uraferðir séu eltir. Úrslitin urðu annars þessi á sunnudaKÍnn. Rral Madrid — Cadiz 2.0 Athletieo — Valencia 4,1 Rayo Vallacano — Keal Sociedad 14 Elche - Betis Sevilla 2.1 Gljon — Bareelona 14 Buruos — Athletico Madrid 2.2 Seviila — Hereules 2,1 Salamanra — Las Palraas 04 Espanol — Santender 0.1 Real Madrid hefur 43 stÍK ok naest koma Barrelona ok Gijon með 37 stix hvort félau. HOLLAND Úrslit f 32. umfrrö 1. deildar í knattspyrnu urðu sem hér seuir. Twente — Alkmaar 14 Ilaariera — Psv Eíndhovrn 14) Utrcrht — Den llaau 14) Brrda — Venlo 0.2 Eaxles - Telrstar 5,1 Ajax — Sparta 0.0 Vitesse — Nijmeuen ' 34 Feyenoord - Fc Amsterdam 1.1 Roda — Volendam 14 PSV Eindhovrn ttem þexar helur tryKKt sér hullenska meistaratitilinn tapaöi sínum íyrsta leik á keppnístíma bilinu. þeir hafa verið ósÍKrandí fram til þessa en lentu svo í erfiðleikum á móti Haarlem sem er lyrir neðan miðja deild ok töpuðu leíknum 14). PSV Eindhovrn eru nú efstir með 51 stig eftir 32 leiki á Hðru saeti er Ajax með 45 stÍK. AUSTURRIKI llelstu úrslit í 1. deild i Austurrfsku knattspyrnunni um heÍKÍna urðu sem hér sexir. Graxrr ak — S.S.W. Innsbruck 0.1 Linser — Vmwst Linz 2.1 Admira — Wiener 2.2 Vicnna - Rapid 2.1 Austria Wien — Sturm Graz 6.1 Austria Wien helur þeuar tryuut sér mristaratittlinn ou helur hreint ótrúlexa yllrhurði yfir na-stu lið. helur hlotið 51 stiu en Uapid sem er í iiðru sæti hefur hlotið 38. Innshruek er svo I þriðja strti me^^ttÍK^SlHiði|Hial^eiki^!^eikL^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.