Morgunblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu Scout jeppi árg. 1974. Mjög góöur bíll. Uppl. í síma 50936. Volkswagen 1200 eöa 1300 Vantar góöan bíl árgerö 1974—76. Staögreiðsla. Uppl. í síma 24202 eöa 30787. Keflavík Höfum til sölu mjög vel meö farna 3ja herb. íbúö viö Faxa- braut. Einnig eldra einbýlishús meö bílskúr og góöum geymsl- um. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Ibúö óskast til leigu Ódýr 3ja til 4ra herb. íbúö óskast til leigu. Góö meðmæli. Góöri umgengni heitiö. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Áreiöanleg — 4481". Húsbyggjendur Greiösluaætlanir vegna bygg- inga eöa kaupa á fasteignum. Ráögjöf vegna lántöku og fjár- mögnunar. Byggðabjónuatan, Ingimundur Mangússon, s. 41021 til kl. 20.00. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Keflavík — Suðurnes Til sölu m.a. Sandgerði neðri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr getur fylgt. Einbýlishús á ýmsum smíöastigum. Skipti möguleg. Garöur Einbýlishús í smíöurn. íbúðar- hæö. skipti möguleg. Keflavík 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöir og góöar sérhæöir meö bílskúr- um, einbýlishús og raöhús. í smíöum, 2ja og 4ra herb. íbúöir og raöhús. Njarðvík í smíöum 2ja og 3ja herb. íbúöir ennfremur fulibúnar íbúöir. Vogar Einbýlishús í smíöum og fullbú- nar 4ra herb. íbúöir í eldra húsnæöi. Grindavík Gott einbýlishús, verslunar- húsnæöi og iönaöarhúsnæöi fyigir, innbyggöur bílskúr, enn- fremur einbýlishús í smíöum. Vantar ýmsar geröir fasteigna á söluskrá þar á meöal nýtt eöa nýlegt einbýlishús um staö- greiöslu getur veriö aö ræöa. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Bingó. I.O.O.F. = O.b. 1P. E 1594188’A — F.1. □ HAMAR 59784188—1. □ EDDA 59784187—1. □ EDDA 59784187 =3. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. K.F.U.K. A.D. Fundur í kvöld kl. 8.30 aö Amtmannsstíg 2 B. K.F.U.K. konur Akranesi sjá um fundarefni. Kaffi. Allar konur velkomnar. RÚSARKROSSREGLAN V ATLANTIS PRONAOS 1843331830 Hafnfirðingar Slysavarnardeildin Fiskaklettur og björgunarsveit Fiskakletts halda aöalfund miövikudaginn 19. apríl kl. 8.30 í húsi félagsins. Stuðfók Okkur er gefiö tækifæri á aukadansleik síöasta vetrardag, miövikudaginn 19. apríl. Nánari uppl. í síma 3480 og 1485. Skd. Fram Innanfélgsmót í svigi og stór- svigi veröur haldiö dagana 20. og 22. apríl. Keppni hefst kl. 14.00 báöa dagana. Þátttaka tilkynnist í síma 73628. Stjórnin. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar Einbýlishús aö Flúðum Til sölu 135 fm. ófullgert einbýlishús, aö Flúöum í Hrunamannahreppi. Verö 8.5 millj. Til afhendingar strax. Fasteignir s.f., Austurvegi 22, Selfossi, sími 1884, eftir hádegi. Sjálfseignarstofnun. Orösending til foreldra: Börn sem eiga aö byrja í 5 og 6 ára deildum næsta vetur veröa innrituö í síma 32590 frá kl. 12 til 15 til 25. apríl. Skólastjóri. Borgarbílasalan auglýsir Tegund: Árg. varó í pús. Dodge Aspen 2ja dyra 1977 4.200 Fíat 128 2ja dyra 1978 2.050 Daihatsu 1400 1977 2.500 Fíat 127 1977 1.600 Volvo 144 1974 2.600 Chevrolet Nova 4ra dyra 1976 3.100 Mazda 929 station 1976 2.700 Benz 280 1972 2.900 Saab 96 1974 1.600 Pasaat station 1974 1.950 Sáab 99 L 1975 2.900 Fíat 131 1976 1.850 Buick Century 1974 2.500 Citroón GS 1974 1.400 Wagoneer 8 cyl. 1974 3.000 Mercury Coober 1974 3.000 Dodge Dart 1975 2.600 Volvo 164 GL 1973 2.300 Mazda 818 1977 2.500 Aatral Scout hljólhýsi ónotaó 1975 1.500 Höfum til sölu hraöbáta og hjólhýsi. Tónlistarskóli Kópavogs Vornámskeiö fyrir 6 og 7 ára börn hefst þriðjudaginn 2. maí n.k. og lýkur 19. maí. Kennt verður á þriöjudögum og föstudög- um eftir hádegi frá kl. 3—5 hvorn daginn. Hver kennslustund 50 mín. Skólagjald kr. 3000 greiöist viö innritun. (blokkflauta o.fl. innifaliö). Tekiö á móti umsóknum daglega frá kl. 10 til 11 f.h. í Tónlistarskólanum, Hamraborg 11, 3. hæö. Skólastjóri. Húsnæöi — Mosfellssveit íbúö óskast til leigu í Mosfellssveit sem fyrst fyrir einn af starfsmönnum okkar. Æskileg stærö 3ja herb. Hafið samband viö Helga Axelsson skrifstofustjóra í síma 66200 innanhúss 141. Vinnuheimiliö Reykjalundi. BORGARMÁLAFUNDIR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJAVÍK: Stefna okkar sjálfstæðismanna í borgarmálum * Sjálfstæöismenn efna nú til umræöna um stefnu sína í ýmsum þáttum borgarmála. * Hin öra framþróun á öllum sviöum krefst stööugrar endurnýjunar á stefnu flokksins og því efna sjálfstæöismenn nú tii funda um hina ýmsu málaflokka til aö gefa borgarbúum kost á aö taka þátt í umræöum um borgarmál og setja fram hugmyndir sínar um lausn á þeim vandamálum, sem borgarstjórn fjailar um. * Haldnir eru 9 fundir. Þeir veröa opnir öllum almenningi og eru borgarbúar hvattir til aö koma hugmyndum sínum á framfæri og eiga þannig hlutdeild í stefnumótun sjálfstæöismanna í borgarmálum. * Fundirnir veröa kl. 20.30 öll kvöldin og hefjast meö stuttum framsöguræöum en síöan verða frjálsar umræöur. Þriðjudagur 18. apríl IÞROTTAMAL Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi. Albert Guömundsson, borgarfulltrúi, Þórir Lárusson, form. ÍR. og Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri. FRÆDSLUMÁL Fundarstaður: Hótel Esja, 2. haeó, kl. 20.30. Málshefjendur: Davíö Oddson, borgarfulltrúi, Bessi Johanns- dóttir, varaborgarfulltrúi og Áslaug Friöriksdóttir, <?t"'iastjóri. ÆSKULÝÐSMAL Fundarstaóur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Málshefnedur: Davíö Oddsson, borgarfulltrúi, Bessí Jóhanns- dóttir, varaborgarfulltrúi og Áslaug Friöriksdóttir, skólastjóri. Umræöustjóri: Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri. — Ný byggingar- aðferð Framhald af bls. 34. með ágætum og nú er sem sagt- hafinn bygging fyrsta hússins með aðferðinni. Ég hef notið góðrar aðstoðar margra manna viö þessa tilraun mína, m.a. hefur Agnar Breiðfjörð gefið öll tengin sem halda einangr- unarplastinu í mótunum, Kjartan Sveinsson, sem teiknaði húsið, veitti mér verulegan afslátt af teikningum, svo og hef ég fengiö mjög góöa þjónustu bæði hjá BM Vallá og hjá Þ. Þorgrímssyni sem hefur skorið einangrunarplastið á sérstakan hátt fyrir mig sagöi Sturla aö lokum. - Hvaða tilgang... Framhald af bls. 36. leiðandi einangrun byggðarlaga er einn helsti þröskuldur í vegi fyrir því, að umrætt jafnvægi náist. Það er fásinna að benda á sjóflutninga og strandferðir sem lausn á hörmungarástandi vega um allt land. Eina raunhæfa lausnin er sú að takast á við vandann og ganga þannig frá vegunum, að þeir séu færir allt árið og þoli aðra umferð en akstur fólksbifreiða. Til þess að svo geti orðið nægir ekki stuðning- ur ráðamanna í orði heldur þarf að sýna hann í verki. • Bifreiðastjórar Skoöiö kínversku hjólbaröana á bílasýningunni. Góö ending. Gott verö. Reynir s.f. Blönduósi, sími 95-4293. Atvinnuhúsnæði Til sölu fasteignin Brautarholt 28, 2 steinsteypt hús. Aðalbyggingin ca. 200 fm., götuhæö og 2 hæöir. Viöbyggingin, er ca. 130 fm, jaröhæö. Leigulóö 620 fm. 8 bílastæöi. Lögfræði- og endurskoöunarstofan, Ragnar Ólafsson, hrl., og löggiltur endurskoöandi, Olafur Ragnarsson hrl., Laugavegi 18, sími 22293.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.