Morgunblaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1978 ■ fp^ SÍMAR ÍO 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 Hópferöabílar allar stæröir Snæland Grímsson hf., símar 75300 og 83351. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miöstöö verðbréfa- viöskipta er hjá okkur. Fyrirgreíösluskrifstofan Fasteigna og veröbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guömundsson heimasími 12469. Islendingar aðilar að alþjóðlegri votlendis- samþykkt SAMÞYKKT ER undirrituð var í Ramsar. íran 2. febrúar 1971 um votlendi, sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf, gekk í giidi fyrir ísland 2. aprfl s.l. Samþykktin var fullgild fyrir íslands hönd 2. desember s.l. samkvæmt heimild > ályktun Alþingis samþykktri 4. maf á s.I. ári. Við þessa fullgildingu var Mývatns- og Laxársvæðið tilkynnt sem svæði er hefur alþjóðlegt gildi og sett á sérstaka skrá samkvæmt samþykktinni segir í frétt frá utanríkisráðu- neytinu nýverið. Samþykkt þessi var gerð á ráðstefnu um vernd votlendis og votlendisfugla, sem haldin var í Ramsar 1971 og er hún ávöxtur af miklu undirbúningsstarfi margra þjóða í því skyni að skrásetja og vernda merkustu votlendi í hverju landi. í samþykktinni eru votlendi skilgreind sem hvers konar mýr- lendi, vötn, fjörur og sjór að sex metra dýpi. Akvæði er um hvert aðiidarríki skuli tiltaka votlendi innan lögsögu sinnar og ber að taka tillit til mikilvægis votlenda á sviði vistfræði, grasafræði, dýrafræði, vatnalíffræði eða vatnafræði, segir ennfremur. Náttúruverntarþing 1972 álykt- aði að skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir aðild Islands að samþykktinni. Náttúruverndarráð * og ýmis náttúruverndarsamtök hafa síðan unnið að stefnumótun á þessu sviði með friðun svæða, upplýsingasöfnun og útgáfu fræðsluefnis. Aðilar að samþykktinni eru 20 talsins, þ.e., auk Islands, Astralía, Bretland, Búlgaría, Danmörk, Finnland, Grikkland, íran, Ítalía, Jórdanía, Júgóslavía, Noregur, Nýja-Sjáland, Pakistan, Sam- bandslýðveldið Þýskaland, Sene- gal, Sovétríkin, Suður-Afríkulýð- veldið, Sviss og Sviþjóð. utvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 19. aprfl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55i Séra Garðar Þorsteinsson flytur ritningarorð og bæn. Morgunstund barnanna kl. 9.15i Margrét Örnólfsdóttir ies þýðingu sína á sögunni „Gúró“ eftir Ann Cath- Vestly (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. „Leyndarmál Lárusar“ kl. 10.25i Séra Jónas Gislason lektor les þriðja hluta þýð- ingar sinnar á umfjöllun um kristna trú eftir Oskar Skarsaune. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. ll.OOi Arthur Bloom, Iloward How- ard, Fred Sherry, Jeffrey Levine og Mary Louise Boehm leika Kvintett í a- moll op. 81 fyrir klarfnettu, horn, selló, bassa og pianó eftir Friedrich Kalkbrenner. Felicja Blumental og Nýja Kammersveitin f Prag leika Píanókonsert í C-dúr eftir Muzio Clementþ Alberto Zedda stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Saga af Bróður Ylfing“ eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Þ. Gústavsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Pierre Fournier leikur á selló og Ernest Lush á píanó „ítalska svítu“ eftir Strav- insky, við stef eftir Pergol- esi. 19. apríl 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Drengur í Ilangkok (L) Sænsk mynd um ungan dreng i Bangkok í Taflandi. Móðir hans er ekkja og á nfu biirn. Drengirnir vinna fyrir sér á ýmsan hátt, svo sem með sölumennsku á götum úti. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.40 Hér sé stuð (L) Hljómsveitin Fjörefni A+ skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 19.05 On We Go Enskukennsla. 23. þáttur frumsýndur. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 „Hver rífur svo langan fisk úr roði?“ Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen gerðu þessa kvikmynd eftir þjóð- sögunni alkunnu. 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi (L) Umsjónarmaður Sigurður Cristina Ortiz, Jean Temper- ley, Madrigalkór og Sinfónfuhljómsveit Lundúna flytja „The Rio Grande“, tónverk fyrir pfanó, mezzó-sópran, kór og hljóm- sveit eftir Constant Lam- bert( André Previn stj. Hátíðarhljómsveitin í Bath lcikur „Divertimento“ fyrir 21.10 Charles Dickens (L) Lcikinn. breskur mynda- flokkur í þrettán þáttum um ævi Dickens. Efni annars þáttari Lánar- drottnarnir gera John Dickens lífið leitt. og hann flyst ásamt fjölskyldu sinni tií Lundúna. Charles langar að komast í skóla, cn fjárhagurinn leyf- ir það ekki. því að Fanny systir hans á að fara í tónlistarskóla. Hann reynir að læra að komast af í stórborginni. John Dickens lærir lítið af reynslunni. Enn safnar hann skuldum, og eymdar tfmar ganga f garð hjá fjölskyldunni. Þýðandi Jón O. Edwald." 22.00 „Alltaf vorar í sálinni á mér“ (L) Sumri fagnað í sjónvarps- sal. Bein útsending. Meðal þeirra. sem skemmta. eru Björgvin Halldórsson, Björn R. Einarsson, Halli og Laddi. Linda Gísladóttir, Magnús Ingimarsson, Pálmi Gunnarsson og Sig- ríður Þorvaldsdóttir. Kynnir Magnús Axelsson. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 23.00 Dagskrárlok strengjasveit eftir Béla Bartóki Yehudi Menuhin stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 (Jtvarpssagna barnannai „Steini og Danni á öræfum“ eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ ______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur og gítarleikur í útvarpssal. Hubert Seelow syngur og Snorri Snorrason leikur á gftar. 20.00 Að skoða og skilgreina. Kristján Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson stjórna þætti fyrir unglinga, þar sem fjallað er um sam- skipti kynjanna (Áður á dagskrá í febrúar í fyrra). 20.45 íslandsmótið í hand- knattleiki 1. deild. Hermann Gunnarsson lýsir úr Laugar- dalshöll síðari hálfleik Vals og Víkings. 21.30 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 21.50 Sinfónía í D-dúr eftir Samuel Wesley. Hljómsveit- in Bournemouth Sinfonietta leikuri Kenneth Montgo- mery stjórnar. 22.05 Kvöldsagan. „Dagur er upp kominn“ eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les sögulok (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Jazzþáttur í umsjá JónsMúla Árnasonar. 23.30 Danslög í vetrarlok. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Klukkan 20.45 í kvöld lýsir Hermann Gunnarsson í útvarpi sfðari hálfleik í leik Vals og Vfkings í I. deild íslandsmótsins f handknattleik. Leikur þessi er úrslitaleikur mótsins, og nægir Víkingum jafntefli til að verða meistarar. Sigri Valsmann hafa þeir varið íslandsmeistaratitilinn, sem þeir unnu í fyrra. „Alltaf vorar í sálinni í mér“, nefnist þáttur sem verður í sjónvarpi í kvöld klukkan 22.00. Þátturinn er sendur beint út í litum og koma þar fram margir kunnir kappar og skemmta í tali og tónum. Kynnir er Magnús Axelsson, en þát.turinn er klukkustundar langur. Rétturinn til upp- sagnarfrests „í kvöld klukkan 21.30 er þátturinn „Dómsmál" í umsjá Björns Helgasonar hæstaréttar- ritara í útvarpi. Aðspurður sagði Björn að í kvöld yrði tekið fyrir mál verkamanns sem sagt var upp fyrirvaralaust. Verkamaður þessi vann hjá verktaka á Keflavíkurflugvelli, er sá um ræstingu á flugvélum og flugstöðvarbyggingunni. Dag einn neituðu nokkrir verkamenn að inna af hendi ræstingarstörfin og var þéim þá sagt upp fyrirvara- laust. Verkamaðurinn taldi sig eiga rétt á uppsagnarfresti, og höfðaði hann því mál gegn verk- tanaum. “— ■■ .... \ ____________________________ Björn Helgason, sér um þáttinn „DómsmáP í útvarpi í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.