Morgunblaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRlL 1978 Einbýlishús í Borgarnesi íbúöarhúsiö Helgugata 11, Borgarnesi, er til sölu. Tilboö sendist undirrituöum fyrir 1. maí. Sigurþórs Halldórsson, skólastjóri, sími 93-7197 og 93-7183. Fokhelt raöhús í Mosfellssveit Raðhús sem er kjallari og tvær hæðir samtals 230 fm ásamt 40 fm. bílskúr. Húsið afhendist í júlí n.k. Beöið eftir húsnæðismála- stjórnarláni 3,6 millj. Teikningar á skrifstofunni. Verð 11 millj. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð. Einbýli í Þorlákshöfn Einbýlishús (Viðlagasjóðshús) ca 130 fm ásamt bílskúr við Eyjahraun. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Laus nú pegar. Skipti möguleg á íbúð á Reykjavíkursvæöinu. Verð 11,5 millj. Útb. 6,5—7 millj. Raðhús í Mosfellssveit Raðhús (Viðlagasjóðshús) á einni hæð við Arnartanga. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherb., baöherb., sauna, eldhús og kæliherb. íbúðin er teppalögö. Verð 14 millj. Blikahólar — 5 herb. m. bílskúr. Falleg 5 herb. íbúð á 5. hæð ca. 120 ferm. Sérlega vönduð íbúð. Suð-vestur svalir. Mjög gott útsýni. Bílskúr. Verð 15 millj. Útb. 10.5 millj. Krummahólar — 7 herb. 150 fm íbúð á tveimur hæðum (penthouse). Á neöri hæð er stofa, 3 herb. og bað. Á efri hæð eru stofur, hjónaherb. og bað. Suöursvalir. Óviöjafnanlegt útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 19 millj. Lindargata 5 herb. hæö 5 herb. íbúð á 2. hæð í timburhúsi ca 100 fm. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Skólabraut Seltj. — 4ra herb. hæð Góö 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi ca. 100 ferm. ásamt steyptri bílskúrsplötu. Sér hiti, suöur svalir. Verð 13 millj. Öldugata — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Ca 100 ferm. Nýiar innréttingar, mikið endurnýjuö íbúð. /búðinni fyi9*r 30 ferm. vinnuskúr á baklóð. Verð 12 millj. Útb. 8 nrrfflj. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Einhamarsblokk ca 110 ferm. Þvottahús á hæðinni. Sér lóö. Verð 13'/2 millj. Útb. 9 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 ferm. Þvottaherb. í íbúðinni. Góðar innréttingar. Ljósheimar — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 8. hæð ca. 100 fm. Stofa og 3 svefnherb. Góðar innréttingar. Frábært útsýni. Verð 13—13,5 millj. Leifsgata — hæö og ris 120 ferm. íbúö á 4. hæð ásamt risi yfir allri íbúöinni. Stórar stofur, austur svalir, mikið útsýni. Sérlega falleg sameign. Verð 14.5—15 millj. Suöurvangur Hafn. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 96 ferm. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Mikið útsýni. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Laufvangur Hafn. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 87 ferm. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Vandaðar innréttingar. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj. Kvisthagi — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á jaröhæð ca. 100 ferm. í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Fallegur garður. Verð 10.5 millj. Útb. 7,5 rhillj. Lækjargata Hafn. — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 60 ferm. íjárnklæddu timburhúsi. Stofa og 2 herb. Sér hiti. Verð 6.5 millj. Utb. 4 millj. Víöimelur — 2ja herb. Falleg 2ja herb. kjallaraíbúð (lítið niðurgrafin) ca. 60 ferm. Góðar innréttingar. Sér inngangur. Verð 8—8.5 millj. Útb. 6—6.5 millj. Blöndubakki — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 65 ferm. ásamt herb. í kjallara. Suö-vestur svalir. Laus 1. maí. Verö 8.5 millj. Útb. 6.5 millj. Krummahólar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á 6. hæð ca. 80 ferm. Góðar innréttingar. Góð sameign. Bílskýli. Verð 9,5 millj. Utb. 7,4 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæö) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskfr. Akurgeröi Til sölu er hæö og rishæö í steinhúsi viö Akurgerði. (íbúðin í kjallara fylgir ekki). Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, eldhús meö borökrók, rúmgóöur skáli og ytri forstofa. í rishæðinni eru 4 svefnherbergi, baö og gangur. Rólegur og vinsæll staöur. Upplýsingar gefa undirritaöir. Þorsteinn Júlíusson, hrl. Árni Slefánsson, hrl. Skólavöröustíg 12, Reykjavík Suöurgötu 4, Reykjavík. Simi: 14045. Sl-mj. 14314- Undir tréverk Var aö fá til sölu eftirgreindar íbúöir í húsi viö Orrahóla í Breiöholti III: 1) 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum. Verö 8,5—9,4 milljónir. Stærri geröin er óvenjulega rúmgóö, rúmlega 270 rúmmetrar. 2) Mjög stórar 3ja herbergja íbúöir. Verö 11,0—11,4 milljónir. Stærö rúmlega 340 rúm- metrar. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni fullgert (þar á meðal húsvaröaríbúö) og húsiö fullgert aö utan. Seljandi bíöur eftir 3,4 milljónum af Húsnæðismálastjórnarláni. íbúðirnar afhend- ast 15. apríl 1979. Ibúöirnar eru sérstaklega vel skipulagðar. Frábært útsvni. Traustur og vanur byggingaraöili. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Fast verö. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4, Reykjavík. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Hverageröi Sænskt einbýlishús um 120 fm. ásamt bílskúr á bezta staö í Hveragerði. Húsiö skiptist þannig: stórar stofur samliggj- andi, 3 svefnherbergi, eldhús, þvottaherbergi með þurrkskáp, bað og ytri forstofa. Verö 13 milljónir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Miðbraut 3ja herb. jarðhæð um 120 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Bíl- skúrsréttur. Verö 13 millj. Útb. 8 millj. Hringbraut Mjög góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á 1. hæð í austurborginni. Haraldur Magnússon. . Viðski0tp'-“°*'ng1jr, stgurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 42618. Seltjarnarnes Parhús L smíðum. Húsin seljast fokheld meö gleri, útihuröum og tb. undir málningu að utan. Teikning og nánari uppl. í skrifstofunni. r Granaskjól 4ra herb. íbúð um 113 fm. Lítiö niðurgrafin í tvíbýiishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Suöurgata Tvær 2ja herb. íbúðir í steinhúsi til sölu saman eða í sitt hvoru lagi. Húsnæöi þetta hentar einnig sem skrifstofur, lækna- stofur og fl. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúöum, rað- húsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi eða Hafn- arfiröi. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM. JÓH. ÞÓROARSON HDL til sölu og sýnis m.a. Viö Álftamýri meö bílskúr 4ra herb. íbúö á 2. hæð um 110 fm. Mjög góð íbúð. Teppalögð með harðviðarinnréttingu. Fullgerð sameign. Útsýni. Uppl. aöeins í skrifstofunni. 2ja herb. íbúöir viö: Vesturberg 2. hæð 60 fm. Nýfullgerð. Mikið útsýni. Seljabraut 4. hæð 70 fm. Ný úrvals íbúö. Mikið útsýni. 3ja herb. íbúöir viö: Álftamýri jarðhæð 86 fm. Öll ofan jarðar. Kambsveg 3. hæð 70 fm. Endurnýjuö. Bílskúrsréttur. Nönnugötu rishæð 75 fm. Stórir kvistir. Ódýr íbúð. 4ra herb. íbúöir viö: Ljósheima á efstu hæð um 96 fm. Sér þvottahús. Lyftur. Hlíðarveg Kóp. jarðhæð 95 fm. Góð samþykkt sér íbúð. Danfosskerfi. sér inngangur. Góö kjör. Þurfum aö útvega einbýlishús í Smáíbúðarhverfi eða Fossvogi. Ný söluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 28611 Ný söluskrá er í smíö- um, eitt símtal og: seljendur! Látið skrá eign yóar. Kaupendur: hringið og biðjiö um heimsent eintak. Grettisgata einstaklingsíbúö Mjög falleg einstaklingsíbúð í steinhúsi. Nýlega innréttuö. Verð um 6 millj., útb. 4—4.5 millj. Mávahlíð 3ja herb. 45 ferm. risíbúð. Verð 5 millj., útb. 3.5 millj. Engjasel 2ja herb. 76 ferm. íbúð á efstu hæö. Þvottahús inn af baði. Verð 8.3 millj., útb. 6.2 millj. Asparfell 3ja herb. íbúöir með bílskúrum. Arnartangi Mosf. Endaraðhús um 100 ferm. á einni hæð. 3 svefnherb. og stofa. Tilbúið til afhendingar. Verð 14 millj., útb. 9.5 millj. Dísarás — lóö Raöhúsalóö við Dísarás í Selás- hverfi. Verð 2.3 millj. Einbýlishús kaupandi Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Reykjavík, Kópavogi eða Seltjarnarnesi. Útb. um 20 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl. Kvöldsími 17677 ÞURF/Ð ÞER HIBYLI ~*t ★ Tunguheiði, Nýleg. P<“ frtjrö. Tbúð á 1. hæð, ca. 70 ferm. ★ Smáíbúðahverfi 2ja herb. íbúð í kjallara. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. ★ Gamli bærinn 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur, sér hiti. Útb. 4.5 millj. ★ Holtagerði 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúr. ★ Kóngsbakki 2ja herb. íbúð. Sér þvottahús, sér garður. ★ Grenimelur Stórglæsileg sérhæð í tvíbýlis- húsi. íbúðin er tvær stofur, húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús, bað, tvennar svalir, bílskúr. 2ja herb. íbúð -á jarðhæð getur fylgt. ★ Birkimelur 3ja herb. íbúö á 3. hæö. ★ Fossvogur Raöhús Kópavogsmegin rúml. tilb. undir tréverk og málningu. ★ Garöabær Fokhelt einbýlishús með tvö- földum bílskúr. ★ Álftanes Einbýlishús meö bílskúr, rúml. fokheld með lituðu gleri. Verð 12 millj. ★ Höfum kaupendur aö 2ja herb. íbúðum í Reykjavík eöa Kópavogi allt að staö- greiðsla ef um góða íbúð er að ræöa. ★ Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúðum. Háar útb. í boði. ★ Höfum kaupendur að sérhæöum, raöhúsum og einbýlishúsum. ★ Hafnarfjörður Hötum kaupanda aö einbýlis- húsi í smíöum. HÍBÝU & SKIP GarSastræti 38. Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Björn Jónasson sími 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl AUGI.YSIMGASÍMINN ER: . 22480 Ptrgunbbtit R:©

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.