Morgunblaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1978 Tónleikar miövikudaginn 19. apríl kl. 20.30. Ingolf Olsen syngur og leikur á gítar og lútu. Aðgöngumiöar í kaffistofu og viö innganginn. Veriö velkomin Norræna húsiö NORRíNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HU5 Kjörskrá Kjörskrá til Alþingiskosninga er fram eiga aö fara 25. júní n.k., liggur frammi almenningi til sýnis í Manntalsskrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæö, alla virka daga frá 25. apríl til 23. maí n.k. frá kl. 8.20 f.h. til kl. 4.15. e.h., þó ekki laugardaga. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi síöar en 3. júní n.k. Reykjavík, 19. apríl 1978, Borgarstjórinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu Benedikts Sigurðssonar hdl., bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, bæjar- fógetans í Hafnarfirði, Vilhjálms Árnasonar hrl., Jóns E. Ragnarssonar hrl., Ólafs Gústafssonar hdl., Jóns Hjaltason- ar hrl., Landsbanka íslands, Verzlunarbanka íslands, Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl. og sýslumanns Suður-Múlasýslu, verða eftirgreindar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við bæjarfógetaskrifstofuna í Kópavogi aö Auðbrekku 57, föstudaginn 28. apríl 1978 kl. 16: Y-768, Y-1313, Y-2270, Y-2363, Y-2417, Y-2899, Y-3481, Y-4543, Y-4706, Y-4809, Y-5001, Y-5013, Y-5014, Y-5017, Y-5029, Y-5057, Y-5462, Y-5773, Y-6118, Y-6364, Y-6484, Y-6623, R-8166, R-52942, M-2225 og U-2396. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshald- ara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Orðsending til rafiðnaöarmanna Tekiö veröur á móti umsóknum um dvöl í orlofshús rafiönaöarmanna í sumar í skrifstofu sambandsins, Háaleitisbraut 68, sími 81433 frá og meö miðvikudeginum 19. apríl. Orlofshús sambandsins eru á eftirtöldum stööum: Suöurlandi, Ölfusborgir. Vesturlandi, Svigna- skaröi. Noröurlandi, lllugastööum. Austurlandi, Einarsstööum. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 12. maí. Rafiönaöarsamband íslands. Morgunblaóió óskar eftir blaóburóarfólki AUSTUR BÆR Ingólfsstræti, Upplýsingar í síma 35408 iðrgíumMítliili Fermiiigar á sum- ardaginn fyrsta Brautarholt á Kjalarncsi — ferming kl. 14.00 (Sumardaginn fyrsta). Alvilda Gunnhildur Magnús- dóttir, Arnarholti. Einar Eldon, Arnarholti. Guðrún Eggertsdóttir, Jðrfa. Guðrún Sigurðardóttir, Arnarhóli. Laufey Berglind Friðjónsdóttir, Arnarholti. Sigrún Stefánsdóttir, Sætúni. Fermingarguðsþjónusta á veg- um Arbæjarsafnaðar í Dómkirkj- unni sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 11 árdegis. Presturi Sr.. Guðmundur Þorsteinsson. Fermd verða eftirtalin börni Arndís Valgerður Sævarsdóttir, Hraunbæ 68. Birna Guðmundsdóttir, Hábæ 32. Brynja Pála Helgadóttir, Hraunbæ 118. Dagbjört Sigrún Snæbjörnsdóttir, Heiðarbæ 14. Elín Helga Þráinsdóttir, Hraunbæ 34. Elín Rósa Bjarnadóttir, Þykkvabæ 19. Eva Baldursdóttir, Glæsibæ 3. Guðlaug Gunnarsdóttir, Rofabæ 31. Guðrún Lára Magnúsdóttir, Hraunbæ 21. Guðrún Svava Bjarnadóttir Hraunbæ 134. Helena Helgadóttir, Hraunbæ 114. Helga Móeiður Arnardóttir, Vorsabæ 3. Ingunn Asgeirsdóttir, Hraunbæ 98. Kristín Heiða Magnúsdóttir, Hraunbæ 154. María Jónsdóttir, Hraunbæ 37. María Pálsdóttir, Hraunbæ 82. Rut Baldursdóttir, Glæsibæ 3. Svava Jóhannesdóttir, Rofabæ 45. Unnur Jensdóttir, Bakkasel 21. Valgerður Fjóla Baldursdóttir, Hraunbæ 112. Björn Ingi Guðmundsson, Víðivöllum v/ Suðurlandsbraut. Einar Guttormsson, Hraunbæ 178. Halldór Ingi Guðmundsson, Vorsabæ 8. Olafur Þór Þórhallsson, Vorsabæ 11. Piero Segatta, Hraunbæ 98. Róbert Cassis, Hraunbæ 148. Sigurgeir Þórðarson, Hraunbæ 102 D. Theódór Gísli Sigurliðason, Heiðarbæ 8. Fella- og Hólasókn. Ferming í Bústaðakirkju 20. apríl 1978 kl. 10.30. Presturi Sr. Hreinn Hjart- arson. Anton Malmberg, Rjúpufelli 23. Birgir Sigurðsson, Hléskógum 24. Edvard Hjálmar Guðmundsson, Unufelli 21. Ellert Hreinsson, Jórufelli 6. Garðar Bragason, Unufelli 23. Gísli Reynir Erlingsson, Keilufelli 41. Hafliði Páll Maggason, Yrsufelli 15. Kolbeinn Finnsson, Fljótaseli 3. Kristján Vilhelm Grétarsson, Unufelli 50. Jökull Ægir Friðfinnsson, Rjúpufelli 31. Magnús Björgvin Svavarsson, Möðrufelli 13. Rúnar Harðarson, Rjúpufelli 28. Sigurður Ingi Einarsson, Vesturbergi 50. Sigurður Hólm ívarsson, Jórufelli 10. Snorri Magnússon, Fannarfelli 8. Sævar Leifsson, Rjúpufelli 26. Sævar Sigurðsson, Yrsufelli 1. Þórarinn Jóhann Kristjánsson, Keilufelli 12. Þorsteinn Viðar Sigtrvggsson, Rjúpufelli 27. Anna Margrét Arnardóttir, Vesturbergi 71. Ása Björg Ásgeirsdóttir, Yrsufelli 3. Áslaug Árnadóttir, Flúðaseli 74. Brynja Guðbjörg Harðardóttir, Torfufelli 44. Dóra Kristín Jónasdóttir, írabakka 6. Elísabet Herbertsdóttir, Vesturbergi 20. Messur á sumar- daginn fyrsta 1 Árbæjarprestakalh Sumardagurinn fyrsti: Fermingarguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni kl íl árdegis. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Fella- og Hólasókn. Fermingarguðsþjónustur í Bú- staðakirkju sumardaginn fyrsta kl. 10:30 og kl. 13:30. Séra Hreinn Hjartarson. Keflavíkurkirkjai Skátguðsþjónusta kl. 11 árd. Frú Ingibjörg Þorvaldsdóttir varaskátahöfðingi prédikar. Sóknarprestur. Útskálakirkjai Fjölskyldumessa kl. 1.30 síðd. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkjai Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur.Brautarholt Sóknarprestur. á Kjalarnesi: Fermingarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. Akraneskirkjai Skátamessa kl. 11.30 árd. Hrefna Tynes skátahöfðingi prédikar. Séra Björn Jónsson. Bilsby Skurvogne A-S Industribakken 1. Sengelöse, 2630 Taastrup. Danmark. Talsimi 09—02-99 47 08 Starfsfólksvannar. sknfstofuvai'nar. ibúóarvaíínar. Keymsluvagnar. hreinlætisva^nar. (jódfúsleKa hiðjið um upplvsinKapésa. Bifreiðastjórar Skoöiö kínversku hjólbaröana á bílasýningunni. Góö ending. Gott verö. Reynir s.f. Blönduósi, sími 95-4293. KópavogskaiiiBtaitur H iWj Framboðsfrestur til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi 28. maí 1978 rennur út miövikudaginn 26. apríl n.k. Vfirkjörstjórn tekur á móti framboöslistum þann dag, kl. 22—24 á bæjarskrifstofunum í félagsheimilinu. Kópavogi 14. apríl 1978, Yfirkjörstjórn Kópavogs, Bjarni Jónasson, Halldór Jónatansson, Snorri Karlsson. Nauöungaruppboö Samkvæmt kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Landsbanka íslands, Árna Guöjóns- sonar hrl., Guðmundur Markússonar hdl., Teódórs Georgssonar hdl. og Þorvaröar Sæmundssonar hdl., veröa eftirgreindir lausafjármunir seldir á nauöungaruppboöi, sem haldið veröur á skrifstofu minni að Auðbrekku 57, föstudaginn 28. apríl 1978 kl. 14: 1. Húsgögn og heimilistæki: Sófasett, sjónvarpstæki, eldhúsborö og 4 stólar, stakir hægindastólar, ísskápar, þvottavélar, frystikista, útvarpsfónar og hljómflutningstæki, hillusamstæöur, bekkur, 2 stólar og 2 borö, skrifborð, saumavél og rafmagnsorgel. 2. 5 peningakassar og 3 kælipressur. 3. lyftigaflar 3 stk. 4. Rennibekkur. 5. Saumavél, Plygraph 75101. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshald- ara. Greiösla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.