Morgunblaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1978 31 ALLIR ANÆGÐIR MEÐ JAFNTEFLIÐ LEIKMENN FII og ÍR virtust allir sæmilega ánægðir með jaínteflið, scm varð í leik liðanna í gærkvöldi í 1. deildinni í handknattieik. Úrslitin urðu 21.21 og þýða þau það að bæði liðin sleppa við frekari fallbaráttu í deildinni. Lið FH og ÍR enduðu með 13 stig hvort fclag í 1. deildinni í ár. Framarar eru með 12 stig og vinni KR lið Ármanns í kvöld verða þau tvö lið að leika aukaleiki um það hvort liðanna mætir IIK í keppni um hvaða lið fær sæti í 1. dcildinni næsta vetur. vítaköstunum voru IR-ingar þó IR-ingar voru klaufar að hirða ekki bæði stigin í leiknum við FH í gær, því sannast sagna virtist FH-liðið hvorki fugl né fiskur lengi vel. Það var ekki fyrr en líða tók á seinni hálfleikinn að Sverrir unglingalandsliðsmarkvörður Kristinsson tók að verja eins og berserkur, að FH-ingum tókst að jafna. Staðan breyttist þá úr 16:12 fyrir ÍR í 17:17 og eftir það var jafnt á öllum tölum upp í 21:21, en ævinlega voru IR-ingarnir á undan að skora. Ekki sýndu liðin stórbrotinn handknattleik að þessu sinni. Hjá FH var það einstaklingsframtak þeirra Geirs og Janusar, auk Sverris, sem hélt liðinu gangandi og maður þorir varla að hugsa þá hugsun til enda hvar FH-liðið væri statt án þessara manna. Bleik er illilega brugðið og það er af sem áður var að FH-ingar séu stórveldi í handknattleiknum. Átaks er þörf hjá forystumönnum FH og það er allt annað en skemmtileg staðreynd að eftir tvo áratugi í einu af þremur efstu sætunum í 1. deildinni, skuli liðið nú allt í einu hafa verið í fallhættu, en Haukarnir í þriðja sætinu. fjt. * Geir Hallsteinsson og félagar hans í FH hafa tvo síðustu áratugina verið í einhverju af þremur efstu sætunum, en voru nú f fallhættu á tímabili. Leikmenn FH voru flestir mjög þungir og virtust æfingalitlir í þessum leik, en ÍR-ingarnir voru hins vegar sæmilega frískir. Hefði IR-liðið eflaust unnið þennan leik ef dómgæzlan í leiknum hefði ekki bitnað á því. Bæði liðin gerðu sig sek um margar vitleysur í þessum leik og þó einkum FH-ingar. í FIL Birgir Finnbogason 1, Geir Hallsteinsson 3, Janus Guðlaugsson 3, Guðmundur Magnússon 3, Theódór Sigurðsson 1, Jónas Sigurðsson 1. Þórarinn Ragnarsson 2, Júh'us Pálsson 1, Valgarð Valgarðsson 1, Sverrir Kristinsson 3, Tómas Hansson 1. IR< Jens Einarsson 3, Ásgeir Eliasson 3, Sigurður Svavarsson 3, Guðmundur bórðarson 1, Bjarni Bessason 2, Ársæll Hafsteinsson 2. Jóhann Ingi Gunnarsson 2, Sigurður Gíslason 2, Vilhjálmur Sigurgeirsson 2, Brynjólfur Markússon 3. Það var John Robertson, sem skoraði eina mark leiks Forest og QPR og liðið hefur 58 stig að 5 leikjum óloknum. Everton er með 52 stig og á 3 leiki eftir, en Liverpool hefur 48 stig og á 5 leiki eftir. Mark Forest skoraði Robertson úr vítaspyrnu á 31. mínútu leiksins eftir að Archie Gemmill hafði verið felldur innan vítateigs. Forest tók öll völd í leiknum eftir markið og aðeins snilldarmarkvarzla Phil Parkes kom í veg fyrir fleiri mörk. Hvorki Viv Anderson né Tony Woodcock léku með Forest að þessu sinni vegna meiðsla. Trevor Whymark tók forystuna fyrir Ipswich í leiknum við Liver- pool, en Kenny Dalglish og Graeme Souness komu Liverpool yfir. Mike Lambert jafnaði leikinn undir lokin, en Liverpool fór illa með möguleika sína í þessum leik. I fallbaráttunni eru Leicester og Newcastle bæði fallin, QPR og Úlfarnir eru bæði með 29 stig og eiga 4 leiki eftir, Chelsea er með 30 stig og á 5 leiki eftir, West Ham er sömuleiðis með 30 stig, en á 3 leiki eftir. Eitt þessara fjögurra liða fellur trúlega niður í 2. deild. 1. DEILDt WBA - Derby 1,0 2. DEILD. Blackpool — Fulham 1.2 Millwall — Sunderland 3.1 Orient — Burnley 3.0 voru engu betri, því bæði liðin misnot- uðu þrjú vítaköst í leiknum. Beztur í liði ÍR í leiknum var Jens Einarsson markvörður, sem varði snilldarlega hvað eftir annað í leiknum. Af útispilurunum voru þeir beztir Ásgeir Elíasson og Brynjólfur Markússon. Dómarar voru Kjartan Stein- back og Kristján Örn Ingibergs- í stuttu málii Islandsmótið 1. deild. íþrptta- húsið í Hafnarfirði 18. apríl, FH — ÍR 21:21 (10:11). Mörk FHi Geir Hallsteinsson 6 (lv), Janus Guðlaugsson 6, Guðmundur Magnússon 3, Júlíus Pálsson 2, Þórarinn Ragnarsson 2 (2v), Theódór Sigurðsson 1, Tómas Hansson 1. Mörk ÍRi Ásgeir Elíasson 5, Sigurður Svavarsson 5 (lv), Brynjólfur Markússon 5 (lv), Bjarni Bessason 2, Vilhjálmur Sigurgerisson 2 (lv), Jóhann Ingi Gunnarsson 1, Ársæll Hafsteins- son 1. Brottvísanir af leikvellii Brynjólfur Markússon 4 mínútur, Bjarni Bessason, Ásgeir Elíasson, Vilhjálmur Sigurgeirsson og Sigurður Gíslason, allir í ÍR, í 2 mínútur hver. FH-ingnum Guðmundi Magnússyni var vikið af velli í 2 mínútur. Misheppnuð vítakösti Birgir Finnbogason varði frá Vilhjálmi Sigurgeirssyni. Sverrir Kristins- son frá Sigurði Svavarssyni og Vilhjálmi Sigurgeirssyni. Jens Einarsson varði frá Júlíusi Páls- syni, Þórarni Ragnarssyni og Geir Hallsteinssyni. ~ áij • ÍBV vann Val 2t0 í Mei.starakeppninni í knattspyrnu í icærkviildi ok fór leikurinn fram f Eyjum. Tómas Pálsson skoraði á 43. minútu fyrri hálfleiks með skalla eftir aukaspyrnu Einars Friðþjófssonar. Valþór SÍKþórsson skoraði siðan annað mark IHV i byrjun seinni hálfleiks á glæsilexan hátt eftir aukaspyrnu ólafs SÍKurvinssonar. • HAUKAR ok VfkinKar Kerðu jafntefli. 10,10. í aukakeppni liðanna f 1. deild kvenna í handknattleik i Hafnarfirði f Kærkvöldi. Verða VikinKsstúlkurnar því að leika við (BK um það hvort liðanna verður í 1. dcild næsta vetur. Fer fyrri leikur liðanna fram f UauKardalshölI á morKun ok hefst klukkan 17.15. Ilalldóra Mathiesen Kerði flest mörk Uaukastúlknanna f leiknum í Kær, 5 talsins. Stella Kerði 4 af mörkum VíkinKs. • NÚ er ljóst hvaða þjóðir leika með (SLANDI f úrslitum Evrópumóts unKlinKa í knattspyrnu í Póllandi í næsta mánuði. Verða það lið UnKverjalands. BcIkíu ok JÚKÖslavíu. í a-riðli leika PortÚKal, (talía. Skotland ok V-Þýzkaland. í b-riðli Grikk- land. Sovétrfkin. Holland ok NoreKur. Island er í c-riðli. en í d riðli leika Spánn. Pólland. EnKland ok Tyrkland. Þau 4 lið. sem komast í undanúrslit keppninnar fara beint f úrslit UM unKlinKa í Japan á næsta ári. • KEVIN KeeKan verður fyrirliði enska landsliðsins. sem mætir Brasilíumönnum á Wembley-leikvanKÍnum í Lundúnum í kvöld. • WAI.ES vann 1.0 sÍKur á (ran f vináttulandsleik í knattspyrnu f Teheran í Kærkvöldi. Phil Dwyer skoraði heppnis- mark á 70. mfnútu leiksins ok það næKði til sÍKUrs. • B-LANDSLIÐ V-Þjóðverja vann b-lið Svía í NorrköpinK í Kærkvöldi ok skoraði Manfred Burhsmuller eina mark leiksins á 83. mfnútu. A-lið þjóðanna mætast í Stokkhólmi í kvöld. „Við gætum komið Finnum á óvart * Islenzka landsliðið á Polar Cup tilkynnt í gær NORÐURLANDAMEISTARAMÓTIÐ í körfuknattleik sem fram fer hér í Reykjavík 21.—23. aprfl hefst á föstudagskvöld kl. 19.45 með leik íslands og Finnlands. Að þeim leik loknum leika Danmörk og Svíþjóð. íslenska landsliðið hefur verið valið og er það skipað eftirtöldum leikmönnum. Forest með báðar hendur á bikarnum ÚR ÞESSU getur ekkert komið í veg fyrir að Englandsbikarinn í knattspyrnu fari til Nottingham. í gærkvöldi vann Nottingham Forest LO sigur á Queens Park Rangcrs, cn á sama tíma gerði Liverpool, meistarar fyrra árs, 2i2 jafntefli við Ipswich. Að vísu gcta leikmcnn Liverpool og Everton enn náð Forest að stigum, en þá þurfa „skógarmennirnir“ að tapa öllum sínum leikjum og hin liðin tvö að vinna þá leiki, sem þau eiga eftir. Það eitt dugir þó ekki. markatala Forest cr mun betri en keppinautanna og liðið verður að tapa leikjum sínum með miklum mun og hin að vinna stórt til að bilið verði brúað. Þó knattspyrnan sé furðuleg, þá er hún ekki svo íurðuleg að Forest missi af titlinum leyfum við okkur að fullyrða. Félagi Aldur« Hæð« LandsL Jón Sigurðsson, fyrirliði KR 27 185 55 Kári Marísson UMFN 26 182 30 Kolbeinn Kristinsson ÍS 25 179 26 Gunnar Þorvarðarson UMFN 26 190 31 Sfmon ólafsson Fram 21 200 20 Torfi Magnússon Val 22 194 28 Þorsteinn Bjarnason UMFN 21 189 3 Pétur Guðmundsson 19 217 5 Bjarni G. Sveinsson ÍS 31 198 32 Kristján Ágústsson Val 23 192 0 Þjálfarari Helgi Jóhannsson og Denny Houston Einn nýliði er í íslenska liðinu. Kristján Ágústsson, Val. Bandariski þjálfarinn, Denny Houston, sem þjálfað hefur liðið siðustu daga ásamt Helga Jóhannssyni, sagði á blaða- mannafundi að geta liðsins hefði komið sér á óvart, hann þekkti að vísu vel til Péturs Guðmundsson- ar og liðið yrði byggt upp í kring um þennan hávaxna leikmann. Denny sagðist álíta að geta íslenska liðsins kæmi til með að ráðast af frammistöðu Péturs í leikjunum. Þá var hann einnig mjög hrifinn af Jóni Sigurðssyni og Kára Maríssyni. „Við gætum komið Finnum á óvart í fyrsta leik mótsins ef okkur tekst vel upp.“ sagði Denny. í síðustu Polar Cup keppni “76 varð ísland í 4. sæti, en væntanlega stendur liðið sig betur nú. — þr. Malcolm Poskett gerði þrennu er Brighton vann Bristol Rovers 4:0 og vonir leikmanna liðsins um flutning í 1. deild jukust nokkuð. Það er þó allt sem bendir til að Bolton, Tottenham og Southhamp- ton verði þess heiðurs aðnjótandi. Bolton skaust í efstá sæti deildar- innar i gær er liðið vann Crystal Palace 2:0. Önnur úrslit í gærkvöldi: Getrauna- spá M.B.L. © ’-C _c c 3 tc u £ c ■o £ 3 ■© < S c 3 jC ac 3 a •c a u 3 > S ‘C •■4 X Tfminn Útvarpið Vfsir c c > •o *c "“4 A Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the world Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Hirmingham — Man. City 1 2 i 1 X 1 1 X X X 2 5 1 i Cheisea — Wolves 1 i i 1 1 1 1 1 1 1 i 10 0 0 Coventry — N. Forest X X X 1 1 1 1 X X 2 X 1 5 1 Derby — Leicester 1 i i 1 1 1 1 1 1 i i 10 0 0 Ipswich — líristol C. X i i 1 X X 1 1 1 i i 7 3 0 Leeds — Arsenal 1 2 i X X X 1 X 2 X X 3 5 2 Liverpool — Norwich 1 i i i 1 I 1 1 1 i 1 10 0 0 Man. Utd. — Wcst Ham 1 2 i i X X 1 1 1 i 1 7 2 1 Middiesbr. — Everton X 2 X X X X X X X 2 X 0 8 2 Newcastle — QPR X 2 2 1 2 2 2 1 X X X 2 3 5 WBA — Aston Villa 1 1 i 1 i i i 2 1 i 1 9 0 i Luton — Southh. 1 X X X X X i X 2 X X 2 7 i HM eio Þ3ó*)uee3Ait SAlda <zá> simmí, taplR.. TCCViTA 'A SVc.lC'Oi-SkOr GifesiMS oca BleA Keíi-ec-Tte' T?ew;\e=Ainziuo>o. HoKUKK . 2AHM tic iza. 3irn-ioo»Tr HAgVLÍt? vcpbTcgciA - ot, i-Afö có-r<e.öueo,A etCKiST ÞeerAe: PVtVTC yJALteR. ÚCPok VFlK Á KAHS, álEK nee vímatrí c=iÍ)TA,(í. svcotí oc hudota (RCÍe. VÓAie. riTíUMM- £ V'- hYÍKAVAMO > J /Ndt^AC>OV=A.. OAuDCA^. BV=iei.(^ HiÍTÍ t)T0fcVcO OC% JL m JTA.IN1 • teePPKJlKJAy V SA.«tA. 60t s(&U5TO MfíKJOTkAA. HfcFfto vJlUt*- OA'fHOA,KJ v-C«Sf=T '\ t-C-VbSOohA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.