Morgunblaðið - 04.05.1978, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978
43
EFTIR VICTOR ZORZA
Nolið réttu
garðverkfærin
frá byrjun
Jarðhakar, sköft og hausar
Sleggjur 1 - 7 kg
Stungugafflar
Heykvíslar 2 og 3 arma
. Garðhrífur 6 og 12 tinda
Garðhrífusköft
Arfasköfur
Undirristuspaðar
Kantskerar
Heyhrífur
Stauraborar,
Greinaklippur
Grasskæri
Orf Ijáir og brýni
Vatnsúðarar
Slöngukranar
Slöngutengi
Garðslöngur1/2" - 3/4"
Plastfötur,tvær gerðir
Járnfötur
Handslátturvélar
Malarskóflur
Garðbörur
Plasthúðuð garðanet (græn og gul)
Aluminíum garðstaurar
Galvanhúðaðir girðingarstaurar
Byggingavörur
Sambandsins
Suóurlandsbraut 32 • Simar82033 ■ 82180
Brezhnev gegn ásökunum um, aö
hann geri alltof margar tilslakanir
í þessum samningum.
Loks er baráttan um
Brest-Litovsk-samninginn full-
komlega heimfærö upp á núver-
andi ástand meö eftirfarandi
tilvitnun í eina af ræöum
Brezhnevs sem greinilega er
stíluö til andstæðinga hans: „Ef
viö höfum fallizt á málamiölanir
eru þessar málamiölanir
réttlætanlegar...“ Allar þessar
tilvitnanir hafa raunhæfa þýðingu
viö núverandi aðstæöur. Tákna
þær aö Moskvustjórnin eigi aö
gera meiri tilslakanir nú í viöræö-
unum um takmörkun kjarnorku-
vígbúnaöar, sem aö dómi Kreml-
verja munu ráöa úrslitum um
samskipti Sovétríkjanna og
Bandaríkjanna um langa framtíö?
í febrúar var skýrt tekið fram í
reiðilegri Pravda-grein, sem
greinilega var eftir mann er
skrifaöi í umboöi manna á æöstu
stööum, aö Moskvustjórnin heföi
gert allar þær tilslakanir, sem
hægt væri aö búast viö aö hún
gæti gert, og aö nú væri rööin
komin að stjórninni í Washington.
Daginn sem Carter hélt ræðu
sína bætti Pravda því viö í
ógnunartón, að þolinmæði
Sovétríkjanna væri „takmörk
sett“. En síöan sneri Dobrynin
aftur og Arbatov fékk rúm í
Pravda til aö segja sovézku
haukunum frá þörfinni á „gagn-
kvæmum tilslökunum, sem gera
þyrfti til þess aö ná mætti
málamiölunarsamkomulagi, er
væri báöum aöilum til góða.“
Sovézku haukarnir hafa lagt
áherzlu á þrálátan fjandskap
stjórnarinnar í Washington í garö
Rússa. Arbatov hélt því á hinn
bóginn fram aö stjórnmála-
ástandiö í Bandaríkjunum „væri
flókiö, ekki einfalt“ og benti á að
dúfurnar í Bandaríkjunum vildu
málamiölunarsamkomuiag.
Sovézku haukarnir höföu lagt
áherzlu á vaxandi andspyrnu
gegn slökunarstefnu í Bandaríkj-
Framhald á bls. 55.
Endurmat í Kreml
Bendingar frá Kreml gefa til
kynna aö haukarnir fái ekki öllu
því framgengt, sem þeir vilja, í
yfirstandandi umræöum æöstu
valdamanna Sovétríkjanna um
meiriháttar endurskoðun á sam-
skiptum austurs og vesturs milli.
Þegar Anatoly Dobrynin sendi-
herra fór frá Washington í síöasta
mánuöi til viöræöna í Moskvu
virtist útlitiö slæmt. Carter forseti
haföi nýveriö haldið einhverja
herskáustu ræöu sína um utan-
ríkisstefnuna síöan hann tók viö
embætti og Kremlverjar höföu
flýtt sér aö svara í sömu mynt og
sakað hann í stuttri Tass-tilkynn-
ingu um aö víkja út af slökunar-
stefnu og leggja þess í staö
áherzlu á mögnun spennu.
En þegar Dobrynin kom aftur til
Moskvu meö fulla tösku af
skjölum og tillögum um allar
hliöar sambúöar austurs og
vesturs, er Cyrus Vance utanrík-
isráöherra hafði afhent honum
virtust Kremlverjar fá bakþanka.
Yfirveguöu og sundurliöuöu! Svar
viö ræöu Carters til birtingar í
Pravda var frestaö í ellefu daga
meöan Dobrynin reyndi óspart aö
sannfæra valdamenn í Kreml um
aö fyrsta svar þeirra heföi veriö
óþarflega haröneskjulegt. Þegar
svariö í Pravda viö ræöu Carters
birtist aö lokum undir nafni
Georgi Arbatov sérfræöings
Kremlverja í bandarískum mál-
efnum, sem venjulega tekur
hófsama afstööu í umræöum um
sovézka utanríkisstefnu virtist því
alveg eins beint til sovézku
haukanna og ráöamanna í
Washington.
Ein vísbendingin um þaö, sem
fjallaö er um í umræöunum í
Kreml, kom fram í dagskrárþætti
í Moskvu-sjónvarpinu í síðasta
mánuöi þegar sagt var frá bréfum
frá áhorfendum, sem höföu
Brezhnev: fær hann svigrúm?
bornar. Efanyggjumenn yæiu
haldiö því fram, að meö þessu sé
of mikið lagt upp úr hreinni
sagnfræöigrein. En þeir geta ekki
litið fram hjá því, aö Pravda
minnir á þaö í greininni að
ákvaröanir sjöunda þingsins séu
„fyrirmynd“ í baráttuaögeröum
flokksins á sviöi utanríkismála.
En er þetta kannski aðeins
almenn yfirlýsing um grundvallar-
atriöi fremur en ákveöin tilvitnun
til þess sem nú fer fram? Pravda
heldur því fram aö „einnig nú“
leysi flokkurinn vandamál bar-
áttuaöferöa í utanríkismálum
meö því aö fylgja „strang-
lega“þeim fyrirmælum Leníns aö
sameina tryggð viö kommúnisma
og „hæfileika til aö tryggja
raunhæfar málamiðlanir". Raunar
er bent á samninga Rússa viö
vesturveldin í málum eins og
takmörkun vopnabúnaöar til
marks um þessa stefnu — sem
táknar aö blaðið er aö verja
Reynsla liðinna ára bendir til
þess, aö þegar óbeinni gagnrýni
af þessu tagi er leyft aö koma
fram í dagsljósið í Moskvu fara
yfirleitt fram miklu hreinskilnari
umræöur um sama mál fyrir
luktum dyrum í Kreml. En fleiri
bendingar eru nauösynlegar til
þess aö rökstyöja kremlarfræöi-
lega skilgreiningu á þeim málum,
sem um er rætt, og nokkrar slíkar
hafa birzt á milli línanna í
sovézkum blööum upp á síðkast-
iö.
Stundum eru slíkar ábendingar
aö finna í sovézkum blaöagrein-
um sögulegs efnis — og ein slík
grein birtist einmitt í Pravda
daginn eftir aö Moskvu-sjónvarp-
iö vitnaði í bréfin þar sem stefna
Brezhnevs var gagnrýnd. Greinin
fjallaöi í oröi kveönu um sjöunda
flokksþingiö 1918 þegar fram fór
deila milli Leníns, sem var
reiðubúinn til víötækra tilslakana
til þess aö tryggja friö við
Þýzkaland og andstæöinga hans,
sem vildu halda stríöinu áfram.
Barátta sovézkra valdamanna á
þeim tíma um friðarsamninginn í
Brest-Litovsk hefur verið eins
konar dulmál umræöna, sem
síðan hafa fariö fram í Kreml milli
þeirra en vilja tilslakanir til aö
komast aö samkomulagi viö
vesturveldin og þeirra sem vilja
fylgja harölínustefnu.
Sjöunda flokksþingiö studdi
málamiölunastefnu Leníns og
andstæöingar hans biöu ósigur.
Þar sem Pravda rifjar nú uþþ
þessa baráttu ber þaö meö sér
aö Brezhnev er aö leita eftir
stuöningi viö eigin málamiölunar-
stefnu og hvetja til þess, aö
endstæöingar hans veröi ofurliði
óbeinlínis andmælt þeirri stefnu
Leonid Brezhnevs aö reyna meö
þolinmæði aö komast aö samn-
ingum viö Bandaríkjastjórn.
„Samningaviöræöurnar viö
Bandaríkin hafa staöið yfir lengi
meö engum árangri,“ sagöi í einu
bréfanna. „Viöræöur geta ekki
haft frið í för meö sér,“ sagöi í
ööru bréfi. Staðreyndir í alþjóöa-
málum hafa sýnt á undanförnum
árum, sagöi í bréfinu, „aö þaö er
ógerningur aö koma til leiöar
traustum og öruggum friöi meö
pólitískum viöræöum eöa
diplómatískum hrossakaupum."
Fréttaskýrandi sjónvarpsins, sem
vitnaöi í þessi bréf, svaraöi meö
því að benda á þann hag, sem
slökunarstefnan hefur uþp á aö
bjóöa, og með því aö róma
framlag Brezhnevs til slökunar-
stefnunnar.
Vance: hvaö vill hann bjóða