Morgunblaðið - 04.05.1978, Page 12

Morgunblaðið - 04.05.1978, Page 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAI 1978 Frú Guðrún Sveinsdóflir Úrklippusafn frú Guðrúnar Tónhvísl eftir GUÐMUND EMILSSON Það er ekki margt gert á íslandi til að halda til haga munum og menjum er varða hið tiltölulega unga tónlist- arlíf þjóðarinnar. I rauninni ættum við að standa betur að vígi í þessum efnum aðrar þjóðir, því þótt tónlist hafi verið höfð í frammi í einhverri mynd allt frá landnámstíð, hófst skipu- lögð tónlistariðkun á þeim tímum er ýmiss konar verð- veislutæki, svo sem mynda- vélar, nótnaprentun og hljóðritunartól komu til sög- unnar. En þrátt fyrir tækn- ina og forskotið, er margt að fara forgörðum sem alls ekki ætti að týnast. Lítið sem ekkert er gert af opinberum aðilum í þessa átt. Það eru helst einstaklingar, út og suður, og án vitundar um störf hvers annars, er sinna þessu verkefni. Frú Guðrún Sveinsdóttir, sú lítilláta en stórmerka kona, er einn þeirra. Hún hefur um margra ára skeið safnað saman blaðagreinum um tónlist, bókum, myndum og nótum, bæði prentuðum og í handriti. Þetta söfnunar- starf hefur hún unnið í kyrrþey í frístundum sínum, auk þess sem hún hefur þýtt fjöldann allan af söngtext- um og tónlistarþáttum úr erlendum tímaritum. Guð- rúnu, og starfi hennar verða ekki gerð nándar nærri full skil í þessum örstutta pistli. En svona til gamans, og til að gefa lesendum einhverja hugmynd um hvern mann Guðrún hefur að geyma má geta þess, að hún hefur nú nýverið fundið hjá sér afar sterka hvöt til að læra latínu. Geri aðrir betur á áttræðisaldri. BLM: Hvar ertu fædd og uppalin? ' „Ég er fædd á Akureyri, 7. maí 1901. Þar gekk ég í barna- og unglingaskóla, en fluttist suður til Reykjavík- ur á stríðsárunum fyrri. Árið 1919 hóf ég nám í Konunglega tónlistarskólan- um í Kaupmannahöfn. Mig hafði alltaf langað að iæra bæði söng og píanóleik í slíkum skóla, og móðursystir mín hvatti mig til þessarar farar, enda hafði hún sjálf stundað þar tónlistarnám. Ég hafði lært smávegis hér heima áður en ég fór utan. Ég var tvö ár í Kaupmanna- höfn, en fór þá til Þýzka- lands, í tónlistarháskólann í Berlín, og naut þar tilsagnar einkakennara bæði í söng og píanóleik. Þetta voru yndis- legir dagar, og ég minnist sérstaklega píanókennara míns, Káte Schiller, er var nátengd skáldinu fræga.“ BLM:Hvenær laukst þú námi í Berlín? „Ég var rúmt ár í Berlín, en sneri þá heim. Suttu seinna giftist ég Vigfúsi Einarssyni, síðar skrifstofu- stjóra í atvinnumálaráðu- neytinu, og átti með honum tvö börn: Herdísi, sem er gift Valtý Péturssyni list- málara og Einar, sem um magra ára skeið var fyrsti sellóleikari Sinfóníuhljóm- sveitar Islands. Hann er látinn. Á þessum árum var því lítið um tónlistariðkun af minni hálfu. En árið 1938 fór ég á ný til Berlínar og naut tilsagnar þeirra sömu kennara er ég hafði áður stundað nám hjá. Ég náði heim rétt áður en síðari heimsstyrjöldin braust út.“ „Um og eftir 1950 komu hingað til lands ýmsir þekktir tónlistarkennslu- fræðingar sem héldu nám- skeið fyrir tónlistarkennara. Þessi námskeið sótti ég, sem varð til þess, að ég tók að mér söngkennslu í Miðbæj- arskólanum í einn vetur. Tilraun þessi stóð í þrjú ár, og þóttist takast svo vel að Tónlistarskólanum í Reykja- vík var falið að mennta söngkennara fyrir skóla- kerfið upp frá því. Það var sannarlega þörf á þessu, og kennarastéttin einhuga um að vanda sem mest til kennslu söngkennara. Þetta var á árunum í kringum 1955. Söngkennaradeildin hefur starfað fram á þennan dag, að vísu heitir hún nú Tónmenntakennaradeild. Upphaflega voru kennarar við söngkennaradeildina þrír. Það voru þeir Ingólfur Guðbrandsson, Guðmundur Matthíasson og ég. Ennþá er ég að kenna, en hef minnkað mikið við mig að undan- förnu.“ BLM: Segðu okkur eitt- hvað um afa þinn, sálma- skáldið góða Matthías Joch- umsson. IJr nrklippnsalDínn Haukur Morthens í fyrsta sæti, Jón Sigurðsson annar í röðinni „gft, aft nemend- . „ harnanWóla uti j hauxt ftreitt at- hver væri fr»8- ’ur fyrr »g «'*ar' 1 þau, aft Haukur j „n gl*silegan »'«- Jagreiftalunni, en I ion reyndist annarj ar UPP hi einum »f *'W#tt‘ l“hver v*ri meatil Waraögunnar.Jón^ ■ - .ifiu. -em b» r*Li enn í náðinni hjá Framsóknar- flokknum, varð hlutakarpaatur i þeirri skoðanakönnun, en Jesús Kristur hlaut nsest fleat atkvæði. Þes» ber að geta, að Hauk- ur Morthens heimsótti staðinn, þar sem skoðanakönnunin i hauat fór fram, akömmu áð- ur en nemendur barnaskólana gengu til fyrrgreindrar at- kvaeðagreiðalu. Jónaa Jónsnon frá Hriflu var einnig tíður og vinsæll gestur i viðkomandi al- þýðuskóla um ttama leyti og hann vann aigurinn f sam- keppninni við Krist. að verSa <U tk svona m«® ar þa* »‘írel * 5'nKr' I skóU -r h»» Ijornsv. AuslurlMMor-W 'k“r l'„".r sijorn Bjiirns ""•'r , ‘ 'ur komu Iram -"1 „ann i. e ' ull,iMlollir, r» 1 i;t»Any ^ fiAhi. (»u^ 1 hún lek e!",e‘1Vir. »%'• er " 'T’^n sím hún 1 ÞC‘Un‘lrik i ti»lu mr» ur vinlr'k “ hun |,ik svrit. he,”nuin mcA lA nokkrum ^ . „„.„uirki^ punoi «*Atvpili isiitssypi. 1 unni me* GuAllv kom fyrslu S'»B. ------.nilaton'ejh. ar. VTr"f?ra? ,Mun "un 8' 'cik.irj, M era 3 her ■* lanái. °m‘Ó . ~~ Fcear ér .... &S.V& •'ÖJarð * ira. ' fiðlu. ,r ira,,. _ JÚ, é* cr i »r. Kopavofsskóunum. Trinnstþír í.man t-« _ Ji, reflutcBa. mest P° ‘CT*«ar«. k.nnskc afram »* 'n'" ‘ J'* “uú ,,.,ð finnst mcr skemm ekki spilar '"jónleia.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.